Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1997, Qupperneq 9
ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1997
9
Utlönd
Ekkert samkomulag
við Rússa um
stækkun NATO
Javier Solana,
framkvæmda-
stjóri NATO, og
Jevgení Príma-
kov, utanríkis-
ráðherra Rúss-
lands, urðu sam-
mála um það eft-
ir flmm klukku-
stunda langan fúnd í Moskvu í gær
að samningaviðræður þeirra um
breytt samskipti mundu halda
áfram en að þær yröu langar og erf-
iðar. Ekki tókst að leysa ágreining
um stækkun bandalagsins til aust-
urs.
„Fundurinn var gagnlegur þótt
ágreiningur sé enn um fjölda
mála,“ sagði í stuttri yfirlýsingu frá
rússneska utanríkisráðuneytinu.
Embættismenn í Brussel, þar
sem höfúðstöðvar NATO eru, sögðu
að enn væri breitt bil milli aðila.
Lítiil tími er þó til stefnu þar sem
ráðgert er að á leiðtogafundi í Ma-
drid í júlí verði Tékklandi, Ung-
verjalandi og Póllandi boðin aðild.
Ókeypis símtöl fyrir að
hlusta á auglýsingar
Sænska fyrirtækið Gratistelefon
býður viðskiptavinum sínum
ókeypis símtöl ef þeir sætta sig við
að samtalið verði rofið reglulega
með auglýsingum. Gerðar hafa
verið tilraunir í tveimur bæjum,
Lundi og Norrköping, frá því í
nóvember og á hverjum degi af-
greiðir fyrirtækið um 30 þúsund
símtöl.
Notendur verða fyrst að hringja
í grænt númer fyrirtækisins og
velja síðan númer þess sem þeir
vilja tala við. Auglýsingar eru
leiknar á meðan verið er að ná
sambandi, síðan í 10 sekúndur eft-
ir fyrstu mínútuna og loks á
þriggja mínútna fresti. Ekki er
hægt að tala saman á meöan aug-
iýsingamar eru.
Hnífar banvænni
en byssurnar
Morðingjar í Finnlandi taka
kutana fram yfir byssumar við
iðju sína. Á ári hverju em um 150
morð í Finnlandi og er rúmur
helmingur þeirra framinn með
hnífum eða öðmm eggvopnum en
byssur eiga aðeins hlut að máli í
40 prósentum tilvika. Samt er
byssueign almenn, samtals um 2,2
milijón stykki eða tæplega ein
byssa á hveija tvo íbúa landsins.
í undirbúningi em ný lög um
aukið öryggi í geymslu skotvopna.
Reuter
Vladmimír Ílíts Lenín, stofnandi Sovétríkjanna, á ekki mjög upp á pallboröiö
í heimalandi sínu nú og á þessari mynd má sjá brjóstmynd af leiötoganum
inni á lóö málmbræðslu í Moskvu. Málmbræöslan framleiddi áöur þúsundir
brjóstmynda af Lenfn en nú er starfsemin nánast engin vegna lítillar eftir-
spurnar. Þaö er samt vissara aö sópa af honum snjónum.
Símamynd Reuter
Danska lögreglan staðfestir:
Bréfasprengjurnar til
breskra viðtakenda
- valdabarátta innan rokkbransans ekki útilokuð
er greinilegt að aðrir em að reyna
að ná markaðnum."
Danska lögreglan handtók sjö
meinta nýnasista um helgina eftir
að lagt var hald á þrjár bréfa-
sprengjur sem póstlagðar vora í Sví-
þjóð og áttu að fara til London. Var
sprengiefnið falið í myndbandsspól-
um.
Að sögn lögreglunnar vom bréfa-
sprengjurnar stílaðar á fyrrum
ólympísku sundstjömuna Sharron
Davies og andfasísk samtök sem
berjast gegn öfgasinnuðum hægri
mönnum. Bresk blöð hafa greint frá
því að fyrram hnefaleikakappinn
Frank Bruno og knattspymumaður-
inn Paul Ince hafi átt að fá bréfa-
sprengjumar. Brano og Ince era
svartir en eiginkonur þeirra hvítar.
Sharron Davies er hvít en hún er
gift blökkumanninum Derek Redm-
ond. Reuter
Danska lögreglan greindi frá í
gær að bréfasprengjumar, sem póst-
lagðar vora af meintum nýnasist-
um, hefðu verið ætlaðar breskum
sjónvarpskynni, sem á svartan eig-
inmann, og breskum andfasískum
samtökum. Ein sprengjan var stíluð
á bresku nýnasistasamtökin
Combat 18 sem sendendur bréfa-
sprengnanna era sjálfir bendlaðir
við.
Talið er að það hafi verið gert til
að viila um fyrir mönnum hver hafi
sent bréfasprengjumar og að sam-
tökin hafi vitað fyrirfram um send-
inguna. Sá möguleiki að um valda-
baráttu innan Combat 18 sé að ræða
er heldur ekki útilokaður.
Breska lögreglan neitaði að tjá sig
um upplýsingar dönsku lögreglunn-
ar en talsmaður breskra gyðinga,
Michael Whine, sagði í viðtali i
danska sjónvarpinu að samtök sín
hefðu fengið vitneskju um að bréfa-
sprengjumar hefðu verið stílaðar á
nýnasista. Sagði Whine að samtökin
Combat 18 gegndu mikilvægu hlut-
verki í nýnasistarokkiðnaðinum
þcir sem valdabarátta væri háð.
„Leiðtogamir í Bretlandi eiga allir
yfir höfði sér réttarhöld á næstu
mánuðum og era að endurskipu-
leggja bisnessinn með tilliti til þess
að þeir verði dæmdir í fangelsi. Það
Garðatorgi 1 - Garð
KENNARI:
ORVILLE
abæ - Sími 565-8898
Kl/fcA fl/
iJlnQ CVuM
KENNARI: JIMMY RONALD
ROUTLEY 4. DAN
HIP HOP
(feffij.aöir dans (tiifami
tmom fyrir anýiÍKja,
KENNARI:
ORVILLE
Indónesísk sjálfsvarnaríþrótt
KENNARI: ANDREAS SCHMIDT
FYRRV. LANDSLIÐSÞJÁLFARI
ÞÝSKALANDS
Skráning er hafin í &\ma 565-3333