Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1997, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1997, Qupperneq 17
ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1997 * 17 Heilsan er viðkvæmari á veturna: Skaðleg áhrif i'úldáns Margir taka eftir því aö húðin er yfirleitt erfiðari viðfangs á vetuma heldur en sumrin. Það á sér eðlileg- ar skýringar því kuldinn og lægra rakastig andrúmsloftsins fer illa með húðina. En hægt er að verjast mörgum óæskilegum áhrifum á húðina með tiltölulega einföldum vamaraðgerðum. Húðin Húðin er sá hluti líkamans sem verður að taka við flestum neikvæð- um fylgifiskum vetrarins. Hún þomar mun frekar upp í köldu, þurm vetrarloftinu. Hitakerfi húsa gerir oft illt verra því heita loftið þurrkar upp viðkvæma húðina þeg- ar inn úr kuldanum er komið. Það er staðreynd að raki er yfir- leitt mikiu minni í köldu lofti en heitu. Þess vegna þjáist fólk með ex- em mun frekar á vetuma en sumr- in. Það verður að bregðast við því á viðeigandi hátt með því að verja húðina. Það er alveg mögulegt án þess að eytt sé stórum fjárhæðum í dýrar snyrtivörur. Einfalt vemdar- krem á húðina hjálpar mjög í barátt- unni við kuldann og karlmenn þurfa ekkert síður á því að halda en kvenmenn. Það er ekki alltaf nægjanlegt að halda sig frá kuldanum. Tii dæmis er fólk sem keyrir mikið í stað þess að ganga oft ekkert betur statt. Fjöl- margir bílstjórar fá óþægindi eða jafiivel exem á húðina á neðanverð- um fótleggjunum. í flestum tiifellum er það vegna þess að miðstöðin blæs heitu og þurm lofti á fætuma. Þeir sem glíma við þurra húð ættu að fara í olíubað en það hjálp- ar mjög húðinni að halda jafnvægi í rakastigi. Freyðibaö verkar á öfug- an hátt og þurrkar frekar húðina heldur en ef ekkert efni er notað í baðið. Kuldabólga Kuldabólga er hlutur sem flestir finna fyrir á vetuma. Hún truflar blóðstreymi líkamans og getur verið sársaukafuil. Háræðar herpast sam- an og ef það stendur of lengi skaðar það vefi líkanians og getin: valdið kláða eða útbrotum. Sumir eru gjamari á að fá kulda- bólgu en aðrir. Besta leiöin til að forðast hana er að leggja áherslu á að fæturnir séu alltaf heitir. Sér- fræðingar segja að vel hitað vinnuhúsnæði eða heimili blekki fólk oft til þess að halda að ekki sé mjög kalt úti. Fólk gleymi sér oft og klæði sig ekki nægjanlega n þegar út er farið. Það getur þvi haft kosti að finna f y r i r kulda- hrolli i n n i v i ð áður en út e r far- ið. varnar því þeim mim einfaldara sem efiiið er þeim mim minni líkur era á að varimar hafi ofnæmi fyrir efn- inu. Þeir sem eru gjarnir á að fá frunsur ættu afltaf að hafa Zovirax inn- an seil- af því að þeir eru allt of mikið inni á veturna, dreifandi skaðlegum sýklum hver yfir ann- an með hnerrum eða hóstaköstum. Þvi er það ♦, ágætisvörn g e g n Við- kvæmar varir Margir hafa tekið eftir því að varimar era mjög viðkvæm- ar í kulda. Það á sér eðlilegar skýringar, enda era engir fitukirtl- ar í vörunum eins og annars staðar í andlitinu til að viðhalda réttu fitu- stigi. Því er gott að nota krem til vamar. Varasalvi er ágætur og því einfaldari því betri. ’Vasilín er af mörgum talið best til Mikilvægt er aö klæöa sig vel á veturna til aö foröast skaöleg áhrif frá köldu og þurru lofti á húöina. ingar og bera á varimar um leið og óþægindi finnast. Hárið á höfði manns hefur einnig tilhneigingu til að veröa þurrt og líflaust á vet- uma. Góð hámæring getur hjálpað mikið. Hversu furðulega sem það hijómar þá er ekkert endi- lega liklegra að menn fái kvef á vet- uma en sumrin. í mörgum tilfellum fá menn kvef kvefi að vera mikið úti við til að forðast sýklana og einnig til að örva viðnámskerfið. Fjölmargir hafa tröflatrú á C-vítamíni og telja að það auki vamir líkamans gegn sjúkdóm- um. Fólk borðar minna af ávöxtum á vetuma en sumrin og fær því minna af C-vítamíni. Auðvelt er að bæta það upp með því að taka C-vít- amín. -ÍS ímynd kvenlegrar fegurðar Frá aldaöðli hafði hvert menn- ingarsvæði í heiminum ákveðnar hugmyndir um fegurð kvenna. Það sem talið var fagurt á einu menn- ingarsvæðinu hafði ef til vill litla eða jafiivel gagnstæða þýðingu á öðra svæði. Miklar breytingar hafa orðið á þessu á tuttugustu öldinni. Aðeins fáein andlit eða líkamshlut- fófl kvenna fcilla inn í þann þrönga ramma sem búinn hefur verið til. Smiðirnir að þessu líkani eru tískuhönnuðirnir og þeir bera ábyrgðina á þessu alheims„sam- særi“. Afleiðingin er tfltölulega smár hópur af súper-fyrirsætum. Þessi hópur tekur virkan þátt í að skapa þessa ímynd - sem fæstar konur passa inn í. Súper-fyrirsætumar hafa útlit sem fæstar konur ná nokkra sinni, hvað sem líður lík- amsræktartímum og fegrunarað- gerðum. Þær era orðnar að sér- stökum þjóðflokki og þiggja himin- há laun fyrir útlit sitt og fram- komu. Flestar hafa fyrirsætumar vest- rænt útlit, era óvenju leggjalangar, flestar of horaðar, með myndarleg og stinn bqóst og engin þeirra virðist þurfa að burðast með aukakíló. Nokkrar þeldökkar eða stúlkur af asískum upprana era í hópi þeirra, en þær eiga það þó aUar Scunmerkt að hafa, þrátt fyrir litar- hátt sinn og uppruna, vestrænt út- lit. Loksins breytingar Þetta fyrirkomulag er ekki væn- legt tU að ganga tU lengdar, enda era nú á síðustu árum að koma brestir í það. Meira frjálsræöi er nú leyft hjá fyrirsætum nútímans og ekki jafii strangar kröfur gerðar um útlitið. Ýmiss konar frávik frá hefðbundnum fegurðarstöðlum era nú loksins leyfð. Þó fyrr hefði ver- ið myndi margur segja, enda hafa margar konumar lent í tUvistar- kreppu vegna þess að þær pössuðu ekki inn í ímyndina. Byggt á grein f Sunday Times Magazine -ÍS Þaö eru fáar konur sem hafa útlit eins og þessi fyrirsæta. Bæta skapið Því hefur veriö haldið fram að skapgerö fólks á daginn fari mik- ið eftir því hvað það fær sér að borða á morgnana. Með því að borða rétta morgunmatinn verð- ur skapið í flnu lagi. Gerðar hafa verið tilraunir í Bretlandi með sjálfboðaliða sem látnir voru borða mismunandi morgunmat. Þeir sem borðuöu morgunmat með miklu magni af kolvetnum og lítiUi fitu vora mun orku- meiri og jákvæðari í daglegu amstri en þeir sem borðuðu fitu- ríkan morgunmat eða jafnvel engan. Þessar niðurstöður era áfaU fyrir Breta sem þekktir eru fyrir að borða feitan morgunmat, beikon löðrandi í fltu og Utlar pylsur steiktar í olíu. Mótefni Kattarfeldur veldur oft ofiiæmi hjá fólki. Þó er hugsanlegt að þeir sem ofnæmi hafa fyrir köttum eigi bjartari tíð fyrir höndum. Bandarískur vísindamaður viö John Hopkins-stofnunina í Baltimore hefur búið til bóluefhi sem inniheldur meðal annars prótín sem unnið er úr kattar- skinni og hefur það reynst hjálp- legt tfl aö vinna gegn ofhæminu. Prófanir sýna að það hefúr dugað vel tU að slá á ofnæmistiifeUi. Innbrot í bíla Þjófiiaðir á bflum eða úr bfl- um era vaxandi vandamál. Því hefur verið haldið fram að engin leið sé að verjast bílþjófum, þeir geti aUtaf brotist inn í bflinn ef þeir á annað borð æfli sér aö gera það. En þetta er ekki alveg rétt. Ein leiöin til þess að komast hjá innbroti í bílinn er aö freista ekki þjófsins. Skfljið aldrei sjá- anleg verömæti eftir í bílnum. Hlutir eins og skjalatöskur, fatn- aöur, dýr hljómflutningstæki eða GSM símar era nánast eins og boðskort fyrir þjófana. Á sama hátt eru faUegar álfelgur freist- ingar fyrir afbrotamenn. ÁvaUt ætti að reyna að leggja bflnum á vel upplýstu svæði og að sjálfsögðu má aldrei gleyma að læsa honum. Einnig er æskilegt að bensínlokið sé með lykU, helst ekki þeim sama og gengur að hurðinni og kveikjunni. Þjófar geta stolið bensínlokum og gert afsteypur. Þjófavarnarkerfi, sem rækilega er merkt utan á bifreið- ina, hefur oft fæliáhrif á þjófana en dugar þó sjaldan gegn þaulæfð- um þjófúm sem þurfa ekki nema 2-3 mínútur til að athafna sig. Myrkfælin börn Flest böm era myrkfælin. Tfl þess að vinna bug á myrkfæln- inni eða berjast gegn henni duga oft tiltölulega einfold ráð. Ein besta leiðin er sú að skilja böm- in aldrei eftir í algjöra myrkri. Ef hægt er að hafa mjög litla lýs- ingu í barnaherbergi sem truflar þó ekki nætursvefninn ætti gjaman að beita þeim. Það er gott ráð að loka aldrei hurðinni I barnaherberginu á næturna heldur aðeins halla henni. Börn fmna fyrir öryggiskennd ef þau hafa hurðina opna svo þau geti kaUað ef eitthvaö er að. LENDIR 31. JANÚAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.