Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1997, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1997, Qupperneq 21
ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1997 25 A-liö 5. flokks Fylkis, fremri röö f.v.: Ólafur Ingi Skúlason, Jónas Guðmanns- son, fyrirliöi, Pétur Grímsson, Andri Friöriksson, liösstj. og Garöar Gunn- arsson. Aftari röö frá vinstri: Baldur Ö. Arnarsson, Brynjar Harðarson, Egill Einarsson, Árni Ragnarsson og Styrmir Siguröarson, þjálfari. B-liö 5. flokks Fylkis, fremri röö f.v.: Ágúst Guömundsson, aöstoöarþj., Tómas H. Jónsson, Bjarki Smárason, fyrirliöi, Guömundur Björnsson og Tómas Helgason. Aftari röö f.v.: Gunnar Indriöason, Einar Á. Einarsson, Guömundur Vilhjálmsson og Einar Guömundsson, Handbolti unglinga: Fýlkir Reykjavíkurmeistari í 5. flokki stráka 1996 - varð líka íslandsmeistari í 4. fl. í fótbolta Frammistaða Fylkisstrákanna í 5. flokki A- og B-liða félagsins í hand- bolta á Reykjavíkurmótinu var frá- bær því bæði liðin urðu meistarar og var íjallað um þetta á unglinga- síðu DV síðastliðinn fostudag. Því miður víxluöust myndtextar með A- og B-liðunum og einnig var fyrirliði A-liðsins rangt feðraður en hann er Jónas Guðmannsson en ekki Guð- mundsson eins og sagt var, og eru strákamir beðnir velvirðingar á þessum leiðu mistökum. Myndimar birtast því aftur og vonandi kemst þetta rétt til skila að þessu sinni. Þessir strákar gerðu það ekki endasleppt því þeir sigmðu einnig á Reykjavíkurmóti 4. flokks í knatt- spymu innanhúss um sl. áramót. íslandsmeistarar í fótbolta Drengimir léku í 4. flokki í knatt- spymu leikárið 1996 og urðu þeir íslandsmeistarar, sigraðu Keflavík í spennandi úrslitaleik, 2-1. Þeir unnu einnig haustmót KRR. - Sem sagt samfelld sigurganga. í reglunurn segir að leikmaður í 4. flokki í knattspymu. t.d. leik- tímabilið 1996 sé hlutgengur i 5. flokk i handbolta keppnistímabilið, eða veturinn eftir, 1996-1997, eins og tilfellið er með þessa efnilegu Fylkisstráka. Jónas Guömannsson, fyrirliöi 5. flokks Fylkis í handbolta, var einnig fyrirliöi 4. flokks sama félags í knattspyrnu, innanhúss. Hann tók því á móti hvorum tveggja sigur- launum meö stuttu millibili. Glíma unglinga: Stefán Geirsson sá efnilegasti Stjóm Glímusambands íslands valdi einróma Stef- án Geirsson, Umf. Sam- hygð í Flóa, efnOegasta glímumanninn árið 1996. Stefán er 15 ára gamall bóndasonur frá Geröum í Gaulverjabæjarhreppi og hefur stundað glimu frá 9 ára aldri. Stefán er öflugur glimu- maður og var sigurganga hans á árinu sérlega glæsi- leg. Hann sigraði með yfir- burðum á öllum glímumót- um sem hann tók þátt í á landsmælikvarða og má Umsjón Halldór Halldórsson nefna sigur hans í þorra- móti, bikarglímu, grann- skólamóti, meistaramóti og sveitaglímu. Einnig varð hann héraðsmeistari í sínum aldursflokki. Stefán er hávaxinn og vörpulegur og stendur vel í glímimni. Helsta bragð hans er vinstri fótar klof- bragö og hann bregður einnig hælkrókum og snið- glímu. Stefán glímir prúð- mannlega og af virðingu við andstæðinginn og er vel kominn að þessari nafnbót. Hér er augljóslega mikið efni á ferðinni. Opna Þórshamarsmótið í kata Opna Þórshamarsmótið í kata fór fram í Hagaskóla sl. sunnudag. I flokki 10 ára og yngri sigraði Hákon Bjamason, Fylki. í 11-13 ára flokki vann Auður Skúladóttir, Þórshamri. 14-16 ára vann Sólveig Krista Einarsdóttir, Þórshamri, og í flokki 17-20 ára Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson, KFR. Stefán Geirsson, Umf. Samhygö, var valinn efnilegasti glímumaöur ársins 1996. Frjálsíþróttadeild ÍR: Grunnskólamót Reykjavíkur í frjálsum íþróttum 25. janúar í tilefni af afmælisári ÍR hefur félagið komið af stað grann- skólamóti i Reykjavík í frjálsum íþróttum sem fram mun fara 25. janúar i Laugardalshöll. Keppt verður í 50 m og 800 m hlaupum, hástökki, kúluvarpi, og boð- hlaupum. Hlutgengir era krakk- ar i 7., 8., 9. og 10. bekkjum. í einstaklingskeppni verður um keppni að ræða milli skól- anna í Reykjavík. Skráning þátttakenda er hafin í öllum Búnaðarbankaútibúum í Reykjavík og er síðasti skráning- ardagur 22. janúar. Keppnin á grannskólamótinu hefst kl. 9 á laugardaginn kemur með keppni í 7. og 8. bekk. Kl. 13 hefst síðan keppni í 9. og 10. bekk. Allir keppendur fá áprentaða boli sem viðurkenningu fyrir þátttöku sína, sigurvegarar í hverri einstaklingsgrein fá sigur- vegaraboli og stigahæsti skólinn færbikar. - Öllum þátttakendum er boðið frítt á alþjóðlegt af- mælismót sem hefst í Laugar- dalshöll strax að loknu grunn- skólamótinu, þar sem ma. Jón Amar, Vala og Þórdís keppa gegn frægum erlendum stjömum. Auk þess munu Magnús Ver og Gaui litli sýna allar sínar bestu hliðar. Ftjálsíþróttadeild ÍR hvetur unglinga til þátttöku i Grunn- skólamóti Reykjavíkur. Félagið annast aila framkvænd þess. Allar nánari upplýsingar gefa: Vésteinn Hafsteinsson, sími 562- 9891 og Þráinn Hafsteinsson, sími 565-4529. Þátttökugjald er kr. 300 á mann. Íshokkí unglinga á Akureyri: Vel heppnað Brynju-ísmót - SA, SR og Björninn skiptu með sér titlum Brynju-ísmótið í íshokkí var haldið á skautasvellinu á Akureyri helgina 11.-12. janúar og tókst með miklum ágætum. Keppt var í 1., 2., 3. og 4. flokki. Tveir titlar fóra til Akureyrar, í 1. og 2. flokki og í 3. flokki vann A- lið Bjamarins, R., og í 4. flokki sigraði SR. Úrslit leikja urðu annars þessi. 1. flokkur: SA-Bjöminn, R...............7-1 SA-SR.......................4-0 Bjöminn-SR..................6-1 Úrslitaleikur i 1. flokki: SA-Bjöi-ninn, R.............4-2 Ismótsmeistari 1997: SA. 2. flokkur: SA-SR.......................9-0 SR-Bjöminn (B).............11-0 SA-Bjöminn (A)..............4-1 SA-Bjöminn (B)..............8-0 SR-Bjöminn (A)..............0-6 Bjöminn (A)-Bjöminn (B).......5-0 Úrslitaleikur í 2. flokki: SA-Bjöminn (A)..............4-1 ísmótsmeistari 1997: SA. 3. flokkur: SA-Bjöminn (B)..............8-3 Bjöminn (A)-SR..............1-1 SA-Bjöminn (A)..............0-9 SR-Bjöminn (B).............12-0 SA-SR.......................1-5 Bjöminn (A)-Bjöminn (B).9-0 Úrslitaleikur í 3. flokki: Bjöminn (A)-SR..............3-2 ísmótsmeistari 1997: Bjöminn (A). 4. flokkur: SA-Björninn.................l-i SR-Bjöminn..................3-2 SA-SR.......................i-i Úrslitaleikur í 4. flokki: SA-SR.......................0-6 ísmótsmeistari 1997: SR. r Iþróttir unglinga Karfa unglinga: U-16 ára lands- * liðið í Skotlandi Unglingalandslið íslands í körfubolta, u-16 ára (drengir fæddir 1981 og síðar) léku þrjá leiki í Skotlandi nýliðna helgi. Því miður náðist ekki í úrslit þau verða birt síðar. Leikir strákanna: Island-Skotland u-16 ára ('81). ísland-sterkasta félags- lið/ skólalið Skotlands ('81) og á sunnudag spiluðu þeir gegn u-18 ára liði Skotlands ('78). Eftirtaldir drengir skipa ís- lenska liðið: Benedetto Nardini............Valur Davíð Jónsson.............Keflavík Gísli Einarsson...........Keflavik Guðmundur Ásgeirsson. . Grindavík Halldór Úlriksson...............KR Jón Amór Stefánsson.............KR Jón Gunnar Magnússon... Stjaman Magni Hafsteinsson..............KR Magnús Gunnarsson.........Keflavík Matthías Rúnarsson......Tindastóli Sveinn Blöndal..................KR örlygur Sturluson........Grindavík Þjálfari og fararstjórar: Hörður Gunnarsson og Jón Guðbrandsson. - Dómari: Einar Þór Skarphéðinsson. Handbolti - 4. flokkur: Enn vinna Vals- strákarnir Valsstrákarnir í A-liði 4. flokks sigruðu í fjölliðamóti ís- landsmótsins, sem fram fór í Digranesi 11. og 12. janúar og unnu þeir alla leiki sína með talsverðum yflrburðum. - Úrslit leikja urðu sem hér segir. Valur-HK..................27-12 Valur-Grótta..............24-14 Valur-FH..................15-12 Valur-Stjaman.............18-15 HK-Grótta.................26-19 HK-FH..........................10-8 -*■ HK-Stjaman................15-14 Grótta-FH.................16-16 Grótta-Stjaman............14-17 Stjaman-FH................23-11 Lokastaðan: Valur 4 4 0 0 84-53 8 HK 4 3 0 1 57-68 6 Stjaman 4 2 0 2 69-58 4 Grótta 4 0 1 3 63-77 1 FH 4 0 1 3 47-64 1 Víkingur með gott B-liö í 4. flokki Víkingur er meö sterkt B-lið, því drengimir sigmðu með giæsibrag í 3. umferð Islandsmótsins sem fór fram í Seljaskóla 11. og 12. janúar. Strák- amir unnu alla leiki sína og flesta með nokkrum yfirburðum. Úrslit leikja urðu sem hér segir. Valur (B)-Haukar...........20-17 ÍR-FH......................19-16 Haukar-Víkingur............14-24 FH-Valur (B)...............15-16 Víkingur-ÍR................19-15 Vtkingur-FH................19-14 ÍR-Valur (B)...............24-22 FH-Haukar..................13-16 Valur (B)-Víkingur..........5-17 Víkingur L? 4S 0 Ó 79-58 8 ÍR 4 3 0 1 81-73 6 Valur(B) 4 2 0 2 73-73 4 Haukar 4 1 0 3 63-80 2 FH 4 0 0 4 58-70 0 Bárumótið í sundi: Jóhann bestur DV, Akranesi: Fyrir skömmu var haldið hið árlega Bárumót í sundi yngri aldursflokka á Akranesi. Þetta mót er minningarmót um Báru Daníelsdóttur og gefur bróðir hennar, Helgi Danielsson, viður- kenningar. Keppendur voru 40 og var keppt í 25, 50 og 100 m vegalengdum. - Viðurkenningu fyrir stigahæsta sundið fékk Jó- hann Ragnarsson fyrir 50 m bringusund en hann er einn af mjög efnilegum sundmönnumn á Akranesi. Þá valdi Helgi eftir- » tektarverðasta sundmanninn að þessu sinni og hlaut Páll Straumberg þá viðurkenningu. Allir keppendur fengu verð- launapening fyrir þátttökuna og að mótinu loknu var þeim boðið í pitsuveislu á veitingahúsið við Langasand. -DVÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.