Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1997, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1997, Qupperneq 22
26 ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1997 Hringiðan DV ♦ % Bryndís Hlööversdóttir og Sigfús Ólafsson voru kampakát t Loftkastalan- um á laugardaginn þar sem stofnfundur Grósku, samtaka jafnaöarmanna og félagshyggjufólks, fór fram fyrir troöfullu húsi. Velunnarar Leikfélags Reykjavíkur komu saman í bókasafni Leikfélagsins í Borgar- leikhúsinu á sunnudaginn þar sem Lands- bankinn afhenti Leikfélaginu eina milljón í tilefni af 100 ára afmæli þess. Siguröur Karlsson, formaöur LR, Vigdls Finnboga- dóttir, formaöur afmælisnefndar LR, og Þórhildur Þorleifsdóttir borgarleikhússtjóri stilltu sér upp fyrir eina mynd af þessu til- efni. Þaö er ekki á hverjum degi sem ný stjórnmála- samtök eru stofnuö í landinu. Þær Jóhanna Þórdórsdóttir og Hólm- fríöur Sveinsdóttir höföu því ástæöu til aö fagna á laugardaginn á stofnfundi Grósku, samtaka jafn- aöarmanna og félagshyggjufólks, sem haldinn var í Loftkastalanum. Á laugardaginn var haldiö í Norræna húsinu málþing um framtíðarsýn þar sem kynntar voru verölaunahugmyndir úr hugmyndasamkeppninni „ísland áriö 2018“. Sverrir Sveinn Siguröarson, sem átti eina af verölaunahugmynd- unum, Ólafur Örn Haraldsson, formaöur umhverfisnefnd- ar Alþingis, og Málfríöur Kristjánsdóttir, sem átti hugmynd I samkeppninni, ræddu framtíðina f kaffihléinu. Leikarinn og skemmti- krafturinn Benedikt Er- lingsson er í stjórn Grósku, hinna nýju stjórnmála- samtaka sem stofnuð voru formlega f Loftkastalan- um á laugar- daginn. Þaö var því vel viö hæfi aö hann kæmi fram á stofn- fundinum og léki atriði úr hinu geysi- vinsæla leik- ritinu sínu Ormstungu sem sýnt er í Skemmtihús- inu. DV-myndir Teitur Menntskælingarnir Fjóla Dögg Sverrisdóttir, Gunnar Páll Tryggvason og Þorbjörg Sæmunds- dóttir voru f Tjarnarbíói á laugardagskvöldið þeg- ar Leikfélag MH frumsýndi Poppleikinn Óla 2. Þaö var ýmislegt til skemmtunar á stofnfundi Grósku, samtaka jafnaöar- manna og félagshyggju- fólks, sem haldinn var í Loftkastalanum á laugar- daginn. Þessar tvær „yng- ismeyjar" komu fram og tóku tvö gömul og góö diskólög eins og klæöskipt- ingum er einum lagið. it? Leikfélag Mennta- MB skólans í Kópavogi, Wjf Sauökindin, frum- W sýndi leikritiö „Á W sviö“ á föstudags- I kvöldiö. Félagarnir ' Loftur Einarsson og Kjartan Haraldsson voru hæstánægöir með stykk- Kristinn Hugason, Sigurður Þor- steinsson og Eyþór Árnason ræddu um kynbótaræktun á herrakvöldi Gusts. DV-mynd E.J.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.