Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1997, Page 23
ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1997
27
Fréttir
Grindavík:
Gott ár hjá
Þorbirni
DV, Suðurnesjum:
„Árið í fyrra var gott hjá okkur.
Veltan var um 1.100 milljónir króna
sem er 30% aukning frá 1995,“ sagði
Eiríkur Tómasson, framkvæmda-
stjóri Þorbjamar hf. í Grindavík, í
samtali við DV.
Fyrirtækið rekur þrjú skip,
Gnúp, sem skilaði aflaverðmæti
1996 upp á 360 milljónir króna,
Hrafn Sveinbjamarson með tæpar
400 milljónir og Sturla með 165
milljónir. Það skip tók niðri í inn-
siglingunni í Grindavík á aðalver-
tíðartímanum í fyrra og var tölu-
verðan tíma frá veiðum.
Eiríkur þakkar gott gengi á árinu
meðal annars því að Gnúpi var
breytt í flakafrystitogara og var
hann meira á veiðum i fyrra en árið
1995. Einnig skilaði loðnuævintýri
fyrirtækisins góðu og vora fryst 900
tonn. Skip fyrirtækisins voru hepp-
in i Smugunni en Gnúpur og Hrafn
veiddu 1100 tonn af þorski.
Hlutafélagiö Þorbjöm var stofhað
1953 og er stór atvinnurekandi í
Grindavík með 115 manns á launa-
skrá. Kvóti fyrirtækisins er 4.300
þorskígildistonn. Þó fyrirtækið gangi
vel á landvinnslan í eriiðleikum.
„Þetta er eins hjá okkur og víðar
um landið. Landvinnslan er í erfið-
leikum og þar er léleg afkoma. Við
höfum dregið þar verulega saman.
Það þurfa að koma til margþættar
aðgerðir og margir em að velta því
fyrir sér hvemig hægt sé að ná sam-
I
V 1
Feðgarnir Tómas Þorvaldsson, stjórnarformaður Þorbjörns, og Eiríkur Tóm-
asson. DV-mynd ÆMK
an endum í landvinnslimni.
Varðandi árið 1997 er möguleiki á
að úthafsveiðar okkar, sem við höf-
um stundað töluvert, minnki um
helming frá því í fyrra. Þá veiddum
við 1800 tonn af úthafskarfa. Þær
veiðar verða settar í kvóta og mér
sýnist að við fáum verulega minna
en við höfðum á síðasta ári, kannski
helming þess. Svo er ekki vitað
hvemig smugan verður í ár,“ sagði
Eiríkur Tómasson. -ÆMK
Nýr snjótroðari í
Oddsskaröi
DV, Eskifiröi:
„Skiðasvæðið í Oddsskarði hef-
ur verið opið frá 28. desember og
er snjór nægur til að hafa aðallyft-
una opna. Skíðamiðstöðin keypti
nýjan snjótroðara í byrjun vetrar,
af gerðinni Kássbohrer 240, og eru
menn mjög ánægðir með hann,“
sagði Ómar Skarphéðinsson, um-
sjónarmaður skíðamiðstöðvarinn-
ar, í samtali við DV. Heildarkostn-
aður við kaup á troðaranum verð-
ur um 10 milljónir króna með virö-
isaukaskatti og flutningsgjöldmn
Ómar reiknar með að efri lyftan
ásamt barnalyftunni verði opnuð í
febrúar. Milli 50 og 60 krakkar eru
á æflngum á vegum Austra á Eski-
firði í Oddsskarði.
Þrír þjálfarar hafa verið ráðnir
sameiginlega fyrir Eskifjörð, Reyð-
arfjörð og Neskaupstað. Krökk-
unum er raðað í hópa eftir getu.
Skíðasvæðið er opið alla daga
nema mánudaga.
-ÞH
EskiQöröur:
Nýr byggingarfulltrúi
V Eskifirði:
Eskfirðingar hafa nýlega ráðið
til starfa efnilegan byggingarfull-
trúa. Hann heitir Hjálmar A. Jóns-
son og er 36 ára, byggingartækni-
fræðingur að mennt og enn fremur
húsasmiður.
Hjálmar kemur frá Selfossi en er
fæddur í Skógum undir Eyjafjöll-
um og var einn þriggja umsækj-
enda um starfið. Eiginkona Hjálm-
ars er María Jónsdóttir leikskóla-
kennari og eiga þau 4 böm. Hjáhn-
ar hefur síðustu árin unnið við
húsasmíðar með sínu námi. Að-
spurður kvaðst hann vera ljóm-
andi ánægður með að vera kominn
á Eskifjörð.
Starfið leggist vel í sig og fjöl-
skyldan hlakkaði til að setjast hér
að.
Hjálmar er sonur heiðurshjón-
anna Guðrúnar Hjörleifsdóttur og
Jóns R. Hjálmarssonar á Selfossi,
fyrrverandi námstjóra á Suður-
landi. Regína
Hjálmar A. Jónsson
Krakkaklúbbur
og Sam-myndbönd
birta nöfn vinningshafa
í brautaleiknum.
Glæsilegir virmingar:
5 Walt Disney-íþróttatöskur
Helga L. Ásgeirsdóttir nr. 5006
Ragnar Ingi nr. 2213
Ása Þ. Ásgeirsdóttir nr. 6108
Bjartur Ö. Jónsson nr. 9918
Snjólaug Á. Hauksdóttir nr. 7558
25 Pocahontas-bolir
Linda R. Reynisdóttir nr. 6618
Sindri Arnlaugsson nr. 5931
Arnór D. Jónsson nr. 1078
Fríöa Björg nr. 1337
Elín G. Hlööversdóttir nr. 5720
Óskar Helgason nr. 10052
Alexander M. Kárason nr. 6891
Kolbrún E. Siguröardóttir nr. 2394
Thelma Þorsteinsdóttir nr. 1382
Kristrún Einarsdóttir nr. 2931
Aldís M. Sigurðardóttir nr. 6356
Sandra Sigurðardóttir nr. 3435
Jón Ö. Haraldsson nr. 1619
Védís E. Eyjólfsdóttir nr. 7803
Sigurjón Jóhannesson nr. 4147
Eyþór Þorgeirsson nr. 5814
Baldur Þ. Sigmundsson nr. 7273
Hrafnhildur Björg nr. 9527
Brynja Garðarsdóttir nr. 9073
Hjörtur Garðarsson nr. 7076
Hinrik Á. Wöhler nr. 6987
Lilja Gunnarsdóttir nr. 1676
Sigrún E. Magnúsdóttir nr. 7640
Dagný Ó. Ragnarsdóttir nr. 6958
Brynjar Ö. Sigurdórsson nr. 3151
30 Púsluspil
Ingvar H. Guðmundsson nr. 8566
Sigurlaug L. Jónsdóttir nr. 8764
Sandra S. Ragnarsdóttir nr. 7599
Ágústa A. Sigurdórsdóttir nr. 3077
Ingey A. Sigurðardóttir nr. 9317
Kristján A. Tómasson nr. 9023
Eyrún Jóhannsdóttir nr. 9197
Freydís Pétursdóttir nr. 5521
Sigurður B. Þorsteinsson nr. 1889
Óskar Jafetsson nr. 4650
Ragnhildur Björgvinsdóttir nr. 9119
Heiðrún E. Hlöðversdóttir nr. 5395
Sigriður M. Sigmarsdóttir nr. 6426
Jóhann T. Guðmundsson nr. 1589
Auður Ákadóttir nr. 9218
Sunja Gunnarsdóttir nr. 5935
Kristjana Björg nr. 5906
Elsa S. Hauksdóttir nr. 3801
Einar B. Björnsson nr. 1236
Hlynur Sigurðsson nr. 7005
Hreiðar Haraldsson nr. 2711
Heiða B. Guðjónsdóttir nr. 6273
Ragnar Magnúsdóttir nr. 1810
Bjarki Þ. Runólfsson nr. 1158
Fríða K. Hannesdóttir nr. 4192
Ólöf M. Örnólfsdóttir nr. 1784
Steinar Þ. Jónsson nr. 7427
ÚlfurO. Pétursson nr. 9163
Sindri Kristjánsson nr. 8934
Hjördís A. Jónsdóttir nr. 6562
Krakkaklúbbur DV og Sam-myndbönd óska
vinningshöfum til hamingju og þakka öllum sem
tóku þátt kærlega fyrir þátttökuna.