Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1997, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1997, Qupperneq 31
ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1997 35 Lalli og Lína LÍNA...ÉG ÆTLA AÐ VIDURKENNA AD ÉG ER EKKI ALVEG EDRÚ. Andlát Sigríður Sveinbjömsdóttir, Berg- holti, Raufarhöfh, lést á dvalarheim- ilinu Nausti, Þórshöfn, laugardag- inn 18. janúar. Helga Guðrún Þórðardóttir lést á hjúkrunarheimilinu Eir laugardag- inn 18. janúar. Jónína Sæmundsdóttir, Skólastíg 5, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri 17. janúar. Ása Þorleifsdóttir Pameurs frá Bolungarvík lést á sjúkrahúsinu í Eskilstuna í Svíþjóð. Þuríður Jakobsdóttir andaðist á Elliheimilinu Grund sunnudaginn 19. janúar. Ragnheiður Þ. Jónsdóttir, Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, lést laugardaginn 18. janúar. Pálína Þórunn Magnúsdóttir, Grundarstíg 3, Reykjavík, andaðist á Sjúkrahúsi Reykjavikur sunnu- daginn 19. janúar. Benedikt Hauksson Gröndal lést föstudaginn 10. janúar. Jarðarför hans fór fram í kyrrþey þann 16. janúar. Tómas Sigurþórsson, Kirkjuhvoli, Hvolsvelli, áður til heimilis í Skip- holti 26, Reykjavík, andaðist á Sjúkrahúsi Suðurlands laugardag- inn 18. janúar. Jón Eggert Rikarð Arngrímsson lést á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur 14. janúar. Jarðarförin hefur farið fram í keyrrþey að ósk hins látna. Jóhanna Magnúsdóttir Alonso lést á heimili sínu í Bercelona á Spáni mánudaginn 13. janúar. Útför hennar hefur farið fram. Hólmfríður Magnúsdóttir, Hlíf, ísafirði, lést á Fjórðungssjúkrahús- inu ísafirði sunnudaginn 19. janúar. Jarðarfarir Rafn Stefánsson, Fálkagötu 17, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Neskirkju þriðjudaginn 21. janúar kl. 13.30. Haraldur Auðunsson verður jarð- sunginn frá Fossvogskapellu föstu- daginn 24. janúar kl. 15.00. Steingrímur Jónsson, Bólstaðar- hlíð 41, Reykjavík, lést 14. janúar. Útförin fer fram frá Laugames- kirkju miðvikudaginn 22. janúar kl. 13.30. Amar Ágústsson frá Varmahlíð, Vestmannaeyjum, Bjarnhólastíg 1, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 22. janúar kl. 13.30. Jóhann T. Kristjánsson, fyrrv. lögregluþjónn, hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð, Kópavogi, áður til heim- ilis á Kársnesbraut 71, verður jarð- sunginn frá Kópavogskirkju mið- vikudaginn 22. janúar kl. 13.30. Útför Sæunnar Jófríðar Jóhann- esdóttur fer fram frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 22. janúar kl. 15.00. Brúðkaup Þann 4. ágúst sl. voru gefin saman í Bakkagerðiskirkju, Borgarfirði eystri, af séra Áma Bergi Sigur- hjömssyni Guðbjörg Oddsdóttir og Sigurður Arnar Jónsson. heim- ili þeirra er að Sigtúni 45. Ljósm. Svipmyndir - Friöur. Slökkvilið - Lögregla Neyöamúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarijörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreiö s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 17. til 23. janúar 1997, að báðum dögum meðtöldum, verða Laugames- apótek, Kirkjuteigi 21, simi 553 8331, og Árbæjarapótek, Hraunbæ 102 b, sími 567 4200, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Laugames- apótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 57. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14, Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opiö mánud- fimmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Simi 577 3600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-föstud. kl. 9—19, laug. 10-16 Hafnaiflarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sim- svara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 112, Hafnaríjörður, simi 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavfk og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur aila virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir i sima 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu i sim- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími Vísir fyrir 50 árum Þriöjudagur 21. janúar 1947. Brezku þjóöinni er nauðsyn á aö auka framleiösluna. 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. , Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavfk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85- 23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviíiðinu I sima 462 2222 og Akureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnu- daga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Aila virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30- 20. Geðdeild Landspitalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fímmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud.- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Spakmæli Reiði og vín lætur hjartað segja til sín. íslenskur. Listasafn Islands, Frikirkjuvegi 7: Opiö 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er lokað í janúar. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Kaffistofa safnisins er opin á sama tíma. Náttúragripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsiö við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miövd. og fimmtud. kl. 14- 16 til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar i síma 561 1016. Minjasathið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðumes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vest- mannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnames, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarf]., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tiikynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tO- feOum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 22. janúar VatnsbDrinn (20. jan.-18 febr.): Mikið er um að vera í lífi þínu um þessar mundir. Þú þarft að vera undir það búinn að taka mikUvægar ákvaröanir. Fiskarnir (19. febr.-20. mars>: Vinir þínir koma mikið við sögu í dag. Þú verður frekar áhorfandi að atburðum í dag en að taka þátt í þeim sjálfur. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Fjölskyldan á saman góðan dag sem hentar vel tU umræðna um framtiðina. Viðskipti ganga vel i dag. Nautið (20. apríl-20. mai>: Þú átt auðvelt með að vinna undir álagi í dag og það kemur sér vel fyrri hluta dagsins. Happatölur eru 7,10 og 34. Tviburarnir (21. mai-21. júní): Þú ert í góðu jafnvægi og gengur vel að koma verkefnum frá þér. Þú færð tækifæri sem þú hefur beðið eftir. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Einhver æUar sér að komast fram fyrir þig á ákveðnum vett- vangi. Þú verður að fá hjálp frá vinum tU aö halda þinu striki. Ljúnið (23. júlí-22. ágúst): Vertu á verði gagnvart fólki sem æUar að notfæra sér aöstöðu þína og vinskap viö þig. Þú gætir lent í klípu ef þú lætur und- an. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ættingi sem þú hefur ekki hitt lengi kemur við sögu i dag. Eitthvaö kemur þér á óvart, líklega seinni hluta dags. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú getur verið rólegur i vinnunni í dag þvl ekki liggur mik- ið á. Reyndu aö slaka á og safna kröftum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. núv.): Misskilningur kemur upp varðandi samband þitt viö ákveðna persónu. Reyndu að gera upp hug þinn i persónulegu máli. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir að huga að smáatriðum í sambandi við hugmynd sem þú fékkst nýlega. Ekki trassa það sem þú þarft nauðsyn- lega að gera. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú þarft að hafa þig aUan við að einbeita þér að vinnunni i dag þar sem einkamálin koma stöðugt upp í huga þinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.