Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1997, Side 33
ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1997
37
Kvikmyndir um Tarzan hafa ver-
iö gerðar frá því á dögum þöglu
myndanna. Myndin er einmitt úr
einni slíkri.
Tarzan í 75 ár
Um þessar mundir eru 75 ár
frá því að Tarzan birtist fyrst á
íslandi. í dag verður af því til-
efni opnuð sýning í Þjóðarbók-
hlöðunni á verkum eftir Edgar
Rice Burroughs, höfund Tarzan-
bókanna, úr einkasafhi Ric-
hards Korns tónlistarmanns. Á
sýningunni verða útgáfur á
verkum Burroughs á ensku, ís-
lensku og fleiri tungumálum,
myndir, teikningar, kvikmynda-
efni, uppflettibækur, aðdáenda-
tímarit, bækur úr eigu Helga
Pjeturs og sýnishom af bréfa-
skiptum hans við rithöfundinn
og mai'gt fleira.
Skeytastöðvar
Bolungarvík
9>> OJ Æðey
Hólar í Dýrafiröi
Hraun á Skaga
Oi <
&
Grímsey
) Sauöanesviti
q) Raufarhöfn
OSauöanes
's>
/ *
O .
Litla Avík
L/Bergstaöir ^
Q).
Staöarhóll
Kvígindisdalur
evoi j c4
Breiöavík'" Q}‘ls*r ■/. ÍT \^/ / J
Reykhólar
ÖTannstaöabakki . ,
Q) Ásgaröur Nautabu
O Stykkishólmur
... . t' V*
. CJ Neöri Hóll
O Strandhöfn
Q) !
Skjaldþingstaöir
Akureyri
Grímsstaðir Egilsstajir <gatangi
Reiöarfjöröur
Snæfellsskáli
Q> ' '
Q) Núpur
O* Versalir
Keflavíkurflugvohur
Reykjavík
K
0» • ------ - . -O1
Reykjanesviti Eyrarbakki
^ Hjarðarland
Hæll
jHella
J Akurnes
Q) Fagurhólsmýri
“Kirkjubæjarklaustur
Ot
Vatnsskaröshólar
QJ ÖNoréurhjáleiga
Stórhöfði
Sýningar
Síðustu verk
Hrings
í baksal Galleri Foldar við
Rauðarárstíg stendur yflr sýn-
ing á nokkrum af síðustu mynd-
um sem Hringur Jóhannesson
gerði, en hann lést 17. júlí á síö-
asta ári. Á sýningunni eru bæði
pastel- og olíuverk sem unnin
voru fáeinum vikum fyrir lát
hans, en að auki eru sýndar
nokkrar eldri teikningar. Um er
að ræða sölusýningu. Sýningin
stendur til 2. febrúar. Þess má
geta að á Kjarvalsstöðum stend-
ur yfir yfirlitssýning á verkum
eftir Hring.
Skipulag mið-
hálendisins
Málstofa verður haldin í um-
hverfis- og byggingarverkfræði-
skor Háskóla íslands í dag kl.
16.00 í stofu 158 í VR-H við
Hjarðarhaga. Frummælendur:
Júlíus Sólnes, Gísli Gíslason og
Trausti Valsson.
Safnaðarfélag Ás-
kirkju
Sameiginlegur fundur Safnað-
arfélags Ásprestakalls og Kven-
félags Langholts- og Laugarnes-
sóknar verður í safnaðarheimili
Langholtskirkju í kvöld kl.
20.00. Spiluð verður félagsvist.
Papar á Gauknum
Hin eldfjöruga hljómsveit
Papar skemmtir á Gauki á
Stöng í kvöld.
Samkomur
Félag kennara á eft-
irlaunum
Skákæfing verður í dag kl. 15.00
í Kennarahúsinu við Laufásveg.
Danskennsla í Risinu
Félag eldri borgara í Reykjavík
verður með danskennslu, kúreka-
dans, í Risinu í dag kl. 18.30.
Kvenfélagið Seltjörn
Fyrsti fúndur ársins verður í
félagsheimilinu í kvöld kl. 20.30.
Konur úr Kvenfélagi Kjósar-
hrepps og Fjólunni Vatnsleysu-
strönd koma í heimsókn.
Poppleikurinn Óli 2 í Tjarnarbíói:
Unglingavandamálin í tali og tónum
í kvöld verður sýning á Poppleiknum Óla 2,
sem Leikfélag MH sýnir í Tjarnarbíói. Hópur-
inn sem vinnur Óla tóku gamla Poppleikinn til
skoðunar og fundu þar ýmislegt sem enn á við
í dag en sáu að sumt var úrelt og því var breyt-
inga þörf. Hópurinn vann þá í spunavinnu sen-
ur upp úr gamla leiknum, breytti og bætti við
eftir þörfum.
Skemmtanir
Hinn góðkunni tónlistarmaður, Jón Ólafs-
son, er tónlistarstjóri Poppleiksins en í sýning-
unni verða flutt bæði lög úr gamla leiknum og
frumsamin lög. Öll er tónlistin í „Óðmanna-
stíl“ en það var hljómsveitin Óðmenn sem
samdi og flutti tónlistina í gamla leiknum.
Plata Óðmanna með lögum úr verkinu var val-
in plata ársins 1970 og nú hefúr Leikfélag MH
stofnað hljómsveit sem svipar til Óðmanna.
Eiturlyf, samband barna við foreldra, neyt-
endasamfélagsáreiti, auglýsingafargan og fleira
í þeim dúr er megininntak Poppleiksins Óla.
Leikstjóri Poppleiksins Óla 2 er Kolbrún Hall-
dórsdóttir.
Fjölmargir nemendur viö Menntaskólann í Hamrahlíö hafa
lagt hönd á plóginn viö uppfærsluna á Poppleiknum Óla.
Víða snjór
á vegum
Þjóðvegir landsins eru yfirleitt
færir en viða er snjór á vegum og
hálka. Á leiðinni Reykjavík- Akur-
eyri er snjókoma og skEifrermingur
á Holtavörðuheiði og í Vatnsskarði.
í Borgarfirði er Brattabrekka ófær
Færð á vegum
vegna snjóa, það sama má segja um
Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði
á Vestfjörðum. Á Reykjanesi er
hálka og vegavinnuflokkur er við
lagfæringar á leiðinni Hafnarfjörð-
ur-Keflavík. Á Norðurlandi eru Öx-
arfjarðarheiöi og Lágheiði ófærar.
Q3 Hálka og snjór 0 Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir
C^) LokacírStÖÖU 12Þun6fært 0Færtfjallabilum
Ástand vega
Sonur Agnesar
og Magnúsar
Myndarlegi drengur-
inn á myndinni fæddist
á fæðingardeild Land-
spítalans 9. janúar kl.
18.55. Þegar hann var
vigtaður reyndist hann
Barn dagsins
vera 3.160 grömm að
þyngd og 48 sentímetra
langur. Foreldrar hans
eru Agnes Björk Jó-
hannsdóttir og Magnús
Örn Stefánsson. Hann á
tvo bræður; Stefán, sem
er sextán ára, og Fíon,
sem er þrettán ára.
Timothy Spall leikur eitt aöal-
hlutverkiö.
Leyndarmál
og lygar
Háskólabíó hóf sýningar um
helgina á hinni margverðlaun-
uðu kvikmynd Mike Leigh,
Leyndarmál og lygar (Secret and
Lies), en fáar kvikmyndir vöktu
jafnmikla athygli á síðasta ári.
Hortense er ung svört kona,
sjóntækjafræðingur sem býr í
London. Hún er tökubam og þeg-
ar foreldrar hennar eru báðir
látnir finnur hún þörf hjá sér til
að leita uppi móður sína. Hún
hefur uppi á skýrslu um ættleið-
ingu sína og kemst þar að því að
móðir hennar var hvít.
Kvikmyndir
Móðir hennar, Cynthia, er ógift
verkakona og býr í niðumíddri
íbúð ásamt dóttur sinni, Roxanne,
og kemur þeim illa saman. Hor-
tense hefur samband við móður
sína og þær ákveða að hittast en
þegar Cynthia sér að Hortense er
svört þá segir hún að þetta hljóti
að vera einhver mistök. Hortense
getur sannfært Cynthiu um að
hún sé dóttir hennar og kunnings-
skapur, sem byrjaði með mikilli
tortryggni, verður að innilegri
vináttu milli móður og dóttur.
Nýjar myndir
Háskólabíó:Leyndarmál og lygar
Laugarásbíó: Eldfim ást
Kringlubió: í hefndarhug
Saga-bíó: Ógleymanleg
Bíóhöllin: Lausnargjaldið
Bíóborgin: Kvennaklúbburinn
Regnboginn: Banvæn bráðavagt
Stjörnubíó: Ruglukollar
Krossgátan
r~ 1, *- r r
r~ i L
J L
n mtm I¥ j
vT rr r 1/ T/
n1
Lárétt: 1 skelfur, 8 ullarkassi, 9 fjár-
mimum, 10 kvísl, 11 virti, 13 naglar,
16 gröm, 17 sarga, 18 prýða, 21 varð-
andi, 22 eyri, 23 planta.
Lóðrétt: 1 kjötkássa, 2 pinnar, 3 ve-
söl, 4 land, 5 risi, 6 til, 7 bók, 12 rag-
ur, 14 sundfæri, 15 þó, 16 kraftar, 19
þegar, 20 tvíhljóði,
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 fregn, 6 ól, 8 jám, 9 ári, 10
óð, 11 tóman, 12 lautina, 14 agat, 16
nýr, 18 ló, 19 skut, 21 æði, 22 úfur.
Lóðrétt: 1 fjóla, 2 ráðagóð, 3 ertu, 4
gnótt, 5 náminu, 6 óra, 7 lina, 13
nýtu, 15 asi, 17 rýr, 18 læ, 20 kú.
Gengið
Almennt gengi LÍ nr. 22
21.01.1997 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollqenai
Dollar 68,420 68,760 67,130
Pund 113,980 114,560 113,420
Kan. dollar 51,160 51,480 49,080
Dönsk kr. 11,0480 11,1070 11,2880
Norsk kr 10,6590 10,7170 10,4110
Sænsk kr. 9,6550 9,7080 9,7740
Fi. mark 14,4300 14,5150 14,4550
Fra. franki 12,4830 12,5540 12,8020
Belg. franki 2,0431 2,0553 2,0958
Sviss. franki 48,2400 48,5000 49,6600
Holl. gyllini 37,5000 37,7200 38,4800
Þýskt mark 42,1200 42,3400 43,1800
ít. líra 0,04340 0,04366 0,04396
Aust. sch. 5,9880 6,0250 6,1380
Port. escudo 0,4228 0,4254 0,4292
Spá. peseti 0,5039 0,5071 0,5126
Jap. yen 0,57910 0,58260 0,57890
írskt pund 111,290 111,980 112,310
SDR 95,84000 96,42000 96,41000
ECU 82,1000 82,5900 83,2900
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270