Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1997, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1997, Side 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 31. TBL. - 87. OG 23. ARG. - FIMMTUDAGUR 6. FEBRUAR 1997 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK ftifcí ■ ■ vÆf| milrlHi Æ ■ Ta&sSsm \í// r ('■ mjjm r) 1 B m VÍl ¥ M CT O m IIIV ICV íl\9lvl\ 1 u ■ 1 P |1 ■ w ur </) _o t við skatfatilboði - sja bls. 2 'Ii 11 í __ _ Samkvæmt heimildum DV er í undirbúningi hjá Vinnuveitendasambandinu tilboð um lágmarkstekjur sem yrðu komnar í 70 þúsund krónur í lok samningstímabilsins eftir 2 eöa 3 ár. Ýmsir telja að þetta geti orðiö til þess að koma hreyfingu á samningamálin. Óróleiki hefur verið innan raða verkalýðsleiðtoga með þá kyrrstöðu sem ríkt hefur í samningamálunum en nú eru vonir til að hreyf- ing komist á. Myndin er tekin í Karphúsinu þar sem menn hafa reynt að drepa tímann. Þarna má sjá þá sem standa í eldlínunni, Þórarin V. Þórarinsson, framkvæmdastjóra VSÍ, Halldór Björnsson, formann Dagsbrúnar, Þóri Einarsson ríkissáttasemjara og Jóngeir Hlinason frá VSI. DV-mynd BG Dagurí Laxá á Ásum kostar 200 þúsund - sjá bls. 7 Sr. Gunnar Björnsson: Kvað niður draug í líkbíl - sjá bls. 5 Þorskstofninn í Norðursjó að hrynja - sjá bls. 8 Skoðanakönnun DV um vinsældir: Davíð umdeildast- ur en Hjörleifur hástökkvarinn - sjá bls. 13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.