Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1997, Side 3
FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1997
3
Fréttir
Fáheyrður réttarfarságreiningur í máli ákæruvaldsins gegn bátaskipstjórum:
Máli skipstjóranna
vísað frá í þrígang
- færðu afla á milli báta - dómstóll segir reglugerðarákvæði ekki gera ráð fyrir slíku
Þrátt fyrir að tveir skipstjórar frá
Ólafsvík hafi viðurkennt brot sín
um ólöglega tilfærslu á afla á milli
báta þeirra út af miðunum við Snæ-
fellsnes haustið 1995 hafa dómstólar
í þrígang vísað frá ákærum og kær-
um saksóknara í málum þeirra.
Þetta er fáheyrt í réttarfarsmálum
hér á landi.
Ákæruvaldið hefur gert tvær ný-
legar „ákærutilraunir“ fyrir Hér-
aðsdómi Vesturlands en í bæði
skiptin var ákærunum vísað frá
dómi. í síðara skiptið var frávísun-
in kærð en þá brá svo við að Hæsti-
réttur vísaði málinu sjálfkrafa frá
þar sem kærufrestur var liðinn.
DV náði ekki sambandi við Braga
Steinarsson saksóknara og liggur
því ekki fyrir hvort enn á ný verði
þess freistað að fá efnislega dóms-
meðferð um málið.
Haustið 1995 vaknaði grunur um
að tveir skipstjórar frá Ólafsvík
hefðu verið að færa afla á milli báta
sinna með ólöglegum hætti. Þannig
hefðu tvö tonn af þorski verið færð
úr aflamarksbát yfir á krókaleyfis-
bát en úr honum hefði aflanum ver-
ið landað. Mennirnir voru síðan
ákærðir fyrir athæfið og að hafa
skotið afla aflamarksbátsins undan
vikt.
Skipstjóramir viðurkenndu at-
hæfið. Þegar málið kom hins vegar
fyrir Héraðsdóm Vesturlands í nóv-
ember 1996 vísaði dómurinn
ákærunni frá á þeim forsendum að
verknaðinn væri ekki hægt að
heimfæra á þau fiskveiðibrot sem
Rottuveiðar standa yfir
DV, Akureyri: skipmu og se þess vegna auoveiaara að drepa þær. Settar hafa verið upp gildrur í skipinu, einnig svokallaðir límborðar sem rotturnar festast við og einnig hefur verið eitrað fyrir rottm-nar. Meiðdýraeyðir segir að þegar rotturnar hætti að koma í gildrunar eða ætið sem fyrir þær hefur verið lagt megi telja óhætt að skipið komi að bryggju en hann vildi ekki segja um það í gær hvenær það yrði. Rot- turnar, sem um ræðir, eru nokkuð fráhrugðnar þeim rottum sem eru hér á landi, aðeins minni, svartar á lit og t.d. með mjórra og lengra trýni. -gk
„Ég hef ekki tölu á þeim rottum sem við höfum náð í skipinu en þær eru þónokkrar,“ segir Svanberg Þórðarson, meindýraeyðir á Akur- eyri, en hann hefur undanfarna daga reynt að ná rottum um borð í rússneskum togara sem legið hefur á Pollinum. Skipið er komið til Akureyrar til viðgerða og breytinga hjá Slippstöð- inni en hefur ekki fengið að fara að hryggju þar sem vart var við rottu- gang þegar það kom til Akureyrar. Svanberg segir að rotturnar virðist halda sig á taknmörkuðu svæði í
Sauðárkrókur: 66 milljóna hagnaður Steinullarverksmiðjunnar
DV, Akureyri: aranna, voru 426,6 miiijomr arið 1995 en 397 milljónir á síðasta ári. í fréttatilkynningu frá Steinullar- verksmiðjunni segir að helstu ástæður betri afkomu á síðasta ári séu aukin sala á innanlandsmark- aði, hagstæð þróun söluverðs og gengis á helstu útflutningsmörkuð- um. Heildarsala fyrirtækisins á síð- asta ári var um 159 þúsund rúmmetrar, þar af var salan innan- lands 88 þúsund rúmmetrar sem var 6% aukning frá fyrra ári. -gk
Hagnaður af rekstri Steinullar- verksmiðjunnar á Sauðárkróki á síðasta ári nam 66,2 milljónum króna sem er umtalsvert betri af- koma en undanfarin ár þegar fyrir- tækið var þó rekið með hagnaði. Árið 1995 varð hagnaður fyrir- tækisins 35 milljónir króna og 6,6 milljónir árið áður. Tekjur áranna 1995 og 1996 voru svo til þær sömu eða ríflega 541 milljón króna en rekstrargjöld fyrirtækisins lækk- uðu um tæplega 30 milljónir milli
Forsætisráðherra Tékk-
lands í heimsókn
Vaclav Klaus, forsætisráðherra
Tékklands, mun eiga viðdvöl á ís-
landi í boði Daviðs Oddssonar hinn
19. fehrúar næstkomandi, ásamt eig-
inkonu sinni og fylgdarliði. Klaus
mun ávarpa ráðstefnu um markaðs-
og einkavæðingu sem haldin verður
á vegum ríkisstjórnarinnar síðdegis
sama dag.
-S.dór
ákært var fyrir. Með öðrum orðum
þá er í ákvæðum reglugerða sjávar-
útvegsráðuneytisins og reyndar
einnig í ákvæðum laga ekki gert ráð
fyrir aflatilfærslu á milli háta með
þeim hætti og raun bar vitni.
Eftir frávísunina lét ríkissak-
sóknari ekki deigan síga og gaf út
aðra og endurbætta ákæru þann 11.
desember. Málið var síðan tekið fyr-
ir á ný hjá Héraðsdómi Vesturlands
þann 8. janúar. Þá var kveðinn upp
annar úrskurður - málinu var vísað
frá dómi á ný - nýja ákæran þótti
heldur ekki uppfylla skilyrði þess
að hægt væri að leggja efnisdóm á
málið.
Ákæruvaldið undi þessum mála-
lokum ekki og kærði nú síðari frá-
vísun héraðsdóms til Hæstaréttar.
Kæran átti að berast málsaðilum og
dómstólnum innan þriggja daga frá
uppkvaðningu úrskurðarins frá 8.
janúar. Hún barst hins vegar ekki
til héraðsdóms fyrr en 13. janúar.
Þann 20. janúar tók Hæstiréttur síð-
an kæruna fyrir og vísaði henni
sjálfkrafa frá á þeim forsendum að
kærufresturinn hefði verið liðinn.
-Ótt
Kambur hf.:
Sameining skýrist eftir helgi
Að undanfömu hafa staðið yfir
viðræður á milli forráðamanna
Básafells hf. á ísafirði og flsk-
vinnslufyrirtækisins Kambs hf. á
Flateyri. Arnar Kristinsson, fram-
kvæmdastjóri Básafells, segir við-
ræður enn í gangi og að það muni
skýrast eftir helgi hver niðurstaða
úr þeim verður. Tvö af línuveiði-
skipum Kambs hafa verið á sölu-
skrá undanfama mánuði, en ekki
mun vera hlaupið að því að selja
slík skip vegna mikils framboðs
eftir að línutvöföldunin var af-
numin á síðasta ári.
-HK
Eignist ódýr
h ■ ' v* ..’
'UXOR
100Hz
Traust og góð
vömmerki!
I verslun okkar er mikið úrval
af sjónvörpum, hljómtækjum
örbylgjuofnum o. mfl. :
ó verði fyrir (oig
-.■■vj',"1' . ...............
- JBBSlBBi
•'É&j.?.
ffl PIOIXiEER
mm
Verð
CTS550...........34.900.-
CTW505 Tvöfalt...28.900,-
CIW604 Tvöfalt.. 34.900,-
rr
Verð
R2V18 16 Itr...650w 17.900.
R4617 24 Itr.m/grilli 900w 29.900,
R4P58 24 Itr Pizzu 900w 34.900,
rar Verð
SX254 2x35w RMS.... 29.900.-
SX305 2x90w...... 35.900,-
SX405 4x50w Pro log.39.900,-
VSX805 4x80w Pro log.49.900,-
® PIOMEEI7
Verð
A351 2x50w RMS...24.900,-
A404 2x1 OOw..... 35.-350,-
A604 2x130w..... 59.900,-
VSA805 2x80w Pro log.... 47.900,-
N60
N160
N260
N460
N760
PIOMEER
Verð
2x35w RMS... 39.900.-
2x35w..... 46.900,-
2x70w.....jmk 55.900,-
2x70w..poVm 65.9C0,-
2x100 26 diskS^ 79.900,-
SHARR
BEKO 14"........... 26.900.-
BEKO 20"........... 33.900,-
BEKO 21"........... 38.900,-
BEKO 28"........... 62.900,-
LUXOR28" 100HZ...129.900,-
SHARP29" 100HZ...149.900,-
LOEWE Profil 28"... 99.900,-
LOEWE Planus 29"100HZ.. 149.900,-
LOEWE, Luxor
Umboðsmenn um land allt
(!D PIOMEER
Htórihalarar
Verð
CS 3030 120w...19.900.-
CS 5030 140w...24.900,-
CS7030 190w....29.900,-
Heimabíóhótalarar 5 stk... 27.280,-
banckfæHc/ verð
SHARP VCM 23.....29.900.-
SHARP VCM 43.....37.900,-
SHARP VCMH 60....59.900,-
SHARR
Fer&crtækJ
Verð
SHARP m/geislaspilara .... 14.900.-
SHARP m/geislaspilara .... 19.900,-
SHARP m/segulbandstæki.. 6.900,-
CD PIOMEER
PD104 ............
PDM423 6 diska....
PDF25 25 diska....
PDF905 lOOdiska.
rr
Verð
19.900. -
26.700,-
...28.900,-
51.900, -
B R Æ Ð U R N
R |
ORMSSON
Lágmúla 8 • Sími 533 2800
***