Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1997, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1997, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1997 Neytendur Tilboö verslananna: Sprengidagur nálgast Brátt líður á því að landinn sprengi sig á saltkjöti enda er sprengidagur nú í næstu viku. Því ber töluvert á saltkjötstilboðum þessa vikuna og eins og gengur er einnig töluvert um baunir á til- boðsverði enda eru þær ómissandi með. Bolludagur er einnig í næstu viku og bjóöa margar verslanir upp á tilboð á bolludeigi og tilbún- um bollum, bæði með og án súkkulaðis. Sömuleiðis er töluvert um tilboð á þeytirjóma, spraut- urjóma, jurtarjóma og venjulegum KEA NETTÓ Naggar Tilboðin gilda til 12. febrúar. Reykt folaldakjöt 544 kr. kg Naggar, 1 kg 778 kr. KÞ jógúrt m/bl. ávöxtum, 0,51 79 kr. KÞ jógúrt m/súk. og jarðarb., 0,5 I 79 kr. Kþ léttjógúrt, m/6 korn. og jarðarb., 0,51 69 kr. Skinkusalat, 200 g 98 kr. Túnfisksalat, 200 g 98 kr. Gotti 575 kr. kg Dalabrie, 200 g 195 kr. Nettó kjötfars 279 kr. kg Ófylltar bollur, án súkkul. 66 kr. Ófylltar bollur, m/súkkul. 69 kr. Rjómi, 1/2 1 249 kr. Menkomel jurtarjómi, 250 g 179 kr. Matfangs saltkjöt 249 kr. Bl. saltkjöt, KEA 565 kr. Saltkjöt í fötum, 3,5 kg 1746 kr. Framhryggjarb. 679 kr. Gular baunir, Kötlu, 400 g 39 kr. Beikonkurl í súpuna 360 kr. Nóatún Létt og laggott Tilboðin gilda til 11. febrúar. Dalabrie, 200 g 239 kr. Camembert, 150 g 189 kr. Rækjusmurostur, 250 g 149 kr. Kotasæla m/ananas, 200 g 79 kr. Létt og laggott, 400 g 99 kr. Breton ostakex, 225 g 139 kr. Den Gamle rifsberjahlaup, 400 g 109 kr. Kaupfólag Bi|rgfiróinga Blandað saltkjöt Tilboöin gilda til 12. febrúar. Blandað saltkjöt, loftt. umb. 359 kr. kg Beikon í bitum, loftt. umb. 498 kr. kg Pelmo gular baunir, 599 g 39 kr. Oetker bollumix, 500 g 145 kr. Stjörnusnakk 25% afsl. Camembert ostur, 150 g 159 kr. Dalabrie ostur, 200 g 210 kr. KB musli, 1 kg 198 kr. KB heklubrauð, 550 g 119 kr. rjóma. Hvað aðrar vörur varðar er nóg af alls kyns kjötvöru á tilboðsverði, nokkuð er um ljúffenga osta auk þess sem finna má grænmeti, álegg og sætindi. Kjötvörur Vöruhús KB er með blandað salt- kjöt og baunirnar með á tilboði, KEA-Nettó býður upp á ýmiss kon- ar saltkjöt, reykt folaldakjöt og nagga. Hjá Bónusi má fá hamborg- ara með brauði, blandað nauta- og lambahakk, frosið lasagna, ung- nautaformsteik og saltkjöt og í KEA er að finna nautagúllas, fylltar svínasíður og reykt folaldakjöt. Þín verslun er með blandað saltkjöt, sneitt beikon, kryddað dilkalæri og beikonbúðing. Eins og svo margar aðrar verslanir bjóða verslanir 11- 11 upp á saltkjöt, baunir og rófur auk þess sem þar má fá HG lamba- kökur. Annaö Hjá verslunum 10-11 er að frnna vatnsdeigsbollur, súkkulaðibollur og boUumix, KKÞ er einnig með bollumix en þar má einnig fá fisk- fars, paprikufars og kjötfars, Kjar- val er með ýmisd konar meðlæti á við sælkerablöndu og spergilkál frá íslensku meölæti auk þess sem sæl- kerar finna þar skúffuköku og döðlubrauð og KH er einnig með bláberjasultu og rabarbarasultu frá Búbót og súkkulaðikex og vanUlu- kex frá Crawford. Esso er með mjólkurtUboð, tilboð á pepsi og snakki, smákökum, Freyju-staur- um óg samlokum en þeim sem eru að hugsa um línurnar er bent á tU- boð á Nupo létt í Fjarðarkaupi. Samkaup býður upp á gulrætur, lauk og blaðlauk, ostavinir fá dala- brie, camembert og ostakex í Nóa- túnsverslununum og að lokum er að finna OrviUe örbylgjupopp í ■ KHB, Austurlandi. Þannig ættu aUir að fmna eitt- hvað við sitt hæfi, hvort sem fólk haUast að saltkjötsáti að íslenskum sið eða ostaáti að frönskum sið. KH, Blönduósl, og Borg, Skagaströnd Gular baunir Tilboðin gilda til 13. febrúar. Kötlu, gular baunir, 400 g Oetker bollumix, 500 g Búbótar bláberjasulta, 400 g Búbótar rabbabarasulta, 400 g M.S. jógúrt, 3 geröir, 500 g Crawford súkkulaðikex, 500 g Crawford vanillukex, 500 g KEA, Hrisalundi Klementínur Tilboðin gilda til 17. febrúar. Kötlu gular baunir Chantilly þeytirjómi Fiskbúöingur í súrsætri sósu Nautagullas Fylltar svínasíöur Reykt folaldakjöt Klementínur Broccoli Perur KJarVai Brauðskinka Tilboðin gilda til 12. febrúar. Daloon kínarúllur, 8 stk. Tilda hrísgrjón, American, 250 g Isl. meðlæti, sælkerablanda, 300 g Isl. meðlæti, spergilkál, 250 g Hafnar mar. grísahnakkasneiðar m/beini Guðnabakarís skúffukaka Guðnabakarfs döðlubrauð KKÞ, Mosfélisbæ Gular baunir Tilboöin gilda til 12. febrúar. Sprengidagssaltkjöt Rófur Gular baunir, 500 g Laukur Paprikufars Fiskfars Kjötfars Oetker bollumix, 500 g Fjaröarksup Flatkökur Tilboðin gilda til 8. febrúar. Frosin ýsuflök 44 kr. Oxpytt skyndiréttir 149 kr. Soðið hangikjöt 129 kr. Flatkökur 129 kr. Pampers blelur, 2x27 stk. + 80 blautþ. 89 kr. Kellogg’s kornflögur, 500 g 159 kr. Knorr spagettíréttir 159 kr. Pítubrauð, 6 stk. Tannkrem, 2x75 ml Nupo létt, 500 g Franskar kartöflur, 700 g Kutter fiskbollur, 300 g Nn verslun Beikonbúðingur Tilboðin gilda til 12. febrúar. Saltkjöt, blandað Beikon sneitt Krydduð dilkalæri Beikonbúðingur Success pokahrísgrjón, 198 g Menkomel sprauturjómi, 250 g Always Ultra, ýmsar teg. ilrU Rófur Tilboðin gilda til 12. febrúar. 388 kr. Sprengisaltkjöt, verð frá 69 kr. Pelmo baunir, 500 g 96 kr. Rófur 130 kr. HG lambabökur, 550 g pakki 798 kr. kg Svali, 1/41,3 stk. í pk. 179 kr. Kellogg’s kornflögur, 500 g 159 kr. Óskajógúrt, 3 teg., 500 g Honig pasta, 500 g 45 kr. 165 kr. 545 kr. 898 kr. kg 818 kr. kg 298 kr. kg 168 kr. kg 213 kr. kg 131 kr. kg 279 kr. kg 289 kr. 889 kr. kg 30 kr. 3229 kr. 159 kr. 99 kr. 89 kr. 199 kr. 795 kr. 98 kr. 129 kr. 459 kr. kg 869 kr. kg 789 kr. kg 349 kr. kg 79 kr. 199 kr. 238 kr. 238 kr. kg 39 kr. 49 kr. kg 348 kr. kg 79 kr. 169 kr. 92 kr. 68 kr. Samkaup Kanelsnúðar Tilboðin gilda til 9. febrúar. Oetker bollumix, 500 g Pelmo gular baunir, 500 g Pickwick te, 3 pk. Braga columbia kaffi, 500 g Kanelsnúðar, 400 g Gulrætur, 500 g Laukur Púrrulaukur Bónus Saltkjot Tilboðin gilda til 9. febrúar. Sex samsölubeyglur Kiwi Rivita hrökkbrauð 4 hamb. m/brauði Ýsuflök frá öldunni Bl. nauta og lambahakk Saltkjöt Oetker bolludeig Bónus búðingur Ariel futre þvottaduft, 3 kg Ungnauta formsteik.verð pr. stk. Lasagne, frosið Melroses te, 100 pk. í kassa Hraðbúöfr ESSO Ömmu kleinur Tilboðin gilda til 12. febrúar. Léttmjólk og nýmjólk Pepsí, 0,51 og Doritos Ömmu kleinur Frón smákökur, 4 gerðir Samlokur, kaldar 139 kr. 9 kr. 299 kr. 298 kr. 169 kr. 139 kr. 19 kr. kg 169 kr. kg 98 kr. 98 kr. kg 59 kr. 229 kr. 179 kr. kg 425 kr. kg 299 kr. kg 115 kr. 49 kr. 879 kr. 79 kr. 298 kr. 279 kr. 63 kr. 95 kr. 120 kr. 99 kr. 115 kr. Ariel þvottaefni, 2,5 kg 798 kr. Freyju staur 30 kr. KHB verslanimar, AusturiandS 10-11 Kartöflumús Vatndeisbollur 399 kr. kg Tilboðin gilda til 13. febrúar. Tilboðin gilda til 12. febrúar. 69 kr. kg Kötlu brauörasp, 300 g 98 kr. Saltkjöt, verð frá 198 kr. kg 39 kr. Kötlu kartöflumús, 100 g 75 kr. Vatnsdeigsbollur m/súkkul., 8 stkl. 189 kr. 49 kr. kg Orville örylgjupopp, 297 g 120 kr. Mömmu sultur, 400 g, 4 teg. 119 kr. 298 kr. kg Mc Vites tekex, 200 g 45 kr. Braga Columbía kaffi, 500 g 278 kr. 298 kr. kg Soft eldhúsrúllur, 2 stk. 99 kr. Hversdagsís, 2 1 295 kr. 298 kr. kg Saltkjöt, betri kaup 399 kr. kg Bollur m/súkkul., 8 stk. 189 kr. 132 kr. Svið hreinsuð 298 kr. kg Hreinn appelsínusafi, 1 I 79 kr. Otker bollumix 128 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.