Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1997, Side 8
Utlönd
Vísindamenn vara mjög við of miklum þorskveiðum í Norðursjó:
Líkur á að þorskstofninn
í Norðursjó muni hrynja
Hópur visindamanna fullyrti í
gær að aUt of mikið af þorski væri
veitt i Norðursjó og ef framhald yrði
á veiðunum mundi þorskstofninn
þar hrynja.
„Ef veiðarnar verða ekki minnk-
aðar verulega eru miklar líkur á að
þorskstofninn í Norðursjó hrynji,“
sagði Robin Cook, fiskveiðisérfræð-
ingur frá breska sjávarútvegsráðu-
Styðja
Brundtland
í embætti
hjáSÞ
Lena Hjelm-WaUen, utanrík-
isráðherra Svíþjóðar, og Niels
Helveg Petersen, utanríkisráð-
herra Danmerkur, segjast
gjaman vUja sjá Gro Harlem
Brundtland, fyrrum forsætis-
ráðherra Noregs, í embætti hjá
Sameinuðu þjóöunum eða
annarri alþjóðlegri stofnun.
Ráðherrarnir voru spurðir álits
í kjölfar fréttar í norska blað-
inu Arbeiderbladet um að Kofi
Annan, nýr framkvæmdastjóri
Sameinuðu þjóðanna, hefði
beðið Brundtland um að verða
aðstoðarframkvæmdastjóri
sinn. Blaðið segir Brundtland
einnig vera að velta fyrir sér
stjórnunarstarfi hjá Alþjóða
heUbrigðismálastofnuninni.
Músagangur
í Bucking-
hamhöll
Músahjörð hefur gert innrás
í eldhús og híbýli starfsfólks í
Buckinghamhöll Elísabetar
Englandsdrottningar. Mýsnar
hafa hins vegar ekki látið sjá
sig í eldhúsinu þar sem matur
drottningar og eiginmanns
hennar er tilreiddur. Starfsfólk
er beðið um að láta ekki mat-
væli liggja frammi heldur loka
þau niðri í krukkum og öðrum
Uátum. Reuter
neytinu, en hann stendur að baki
þessum fullyrðingum ásamt íslensk-
um og kanadískum fiskifræðingum.
í grein vísindamannanna í tíma-
ritinu Nature segir: „Þörf er á skjót-
um og ákveðnum aðgerðum tU að
vemda þorskstofninn svo forðast
megi hrun eins og það sem varð á
þorskstofninum undan Atlantshafs-
ströndum Kanada."
Hrun kanadíska þorskstofnsins
varð til þess að algert þorskveiði-
bann var sett við strendur landsins
1992. Kanadískir sérfræðingar áætla
að það muni taka þorskstofnana um
15 ár að ná sér aftur á strik. Togar-
ar veiða um 60 prósent þorskstofns-
ins í Norðursjó ár hvert.
Sérfræðingar hafa ráðlagt togara-
Uotanum í Norðursjó að minnka
veiðar sínar um 20-30 prósent svo
þorskstofninn nái að jafna sig. En
það hefur ekki gerst. Cook óttast að
hrygningarstofn þorsksins nái sér
ekki á strik hægi menn ekki á sér í
veiðunum.
Breskir stjórnmálamenn setja
spurningarmerki við fuUyrðingar
Cooks og sjómenn hafna þeim alfar-
ið. Reuter
FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1997
Stuttar fréttir dv
40 þúsund á flótta
Hjálparstofnun SÞ segir 40
þúsund flóttamenn frá Rúanda
hafa Uúið búðir sínar í Saír
þar sem skæruliðar sækja
fram.
Njósnanet í Bosníu
Bandaríkjastjórn hefur feng-
ið leynUega skýrslu þar sem
segir að Bosníustjórn sé að
setja á laggirnar leyniþjónustu
undir áhrifum frá íran.
Fagna þyrluslysi
HizboUahsamtökin í Lí-
banon fagna árekstri ísra-
elskra herþyrlna og segja hann
verk guðs.
Óeirðir í Albaníu
íbúar í Vlore í Albaníu lentu
í átökum við lögreglu í gær er
þeir kröfðust endurgreiðslu frá
íjárglæframönnum.
Hallalaus fjárlög
BiU Clint-
on Banda-
ríkjaforseti
lofar að
koma á jafn-
vægi í ríkis-
rekstri á
næstu fimm
árum. Heit-
ir forsetinn
því að árið
2002 verði fjárlögin haUalaus.
Reynir viðræður
Stjóm Albertos Fujimoris
Perúforseta reynir nú að hefja
á ný viðræður við skæruliða
sem hafa 72 gísla í haldi.
Óruglað sjónvarp
Framkvæmdastjórn Evrópu-
sambandsins leggur tU að al-
menningur geti horft á stórvið-
burði í íþróttum í sjónvarpi án
þess að greiða sérstaklega fyr-
ir.
Bankamenn handteknir
Tveir bankaráðsformenn
voru handteknir í gær í S-
Kóreu vegna meintrar mútu-
þægni.
Sprengjuárás i Moskvu
Maður særðist alvarlega er
sprengja sprakk við fjölbýlis-
hús í Moskvu í gærkvöldL
Búlgarar fagna
15 þúsund námsmenn gengu
að forsetahöllinni í Sofiu í
Búlgaríu i gær til að hyUa Petar
Stoyanov forseta sem kom á sam-
komulagi um kosningar. Reuter
Mótmælendur viö háskóla í Caracas í Venesúela brenna hér bandaríska fánann sem þeir telja tákn fyrir Alþjóöagjald-
eyrissjóöinn. Nemendur og kennarar fjölmenntu í mótmælaaögeröunum í gær þar sem krafist var aukinna styrkja úr
sjóönum. Aö minnsta kosti fimm manns slösuöust í átökum sem blossuöu upp þegar lögregla reyndi aö hindra ferö-
ir mótmælenda. Sfmamynd Reuter
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir, á eft-
irfarandi eignum:
Asparfell 4, hluti í íbúð á 7. hæð, merkt E,
þingl. eig. Ólöf Lilja Stefánsdóttir, gerð-
arbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofn-
unar, mánudaginn 10. febrúar 1997 kl.
10.00.
Álfabrekka, Þvottalaugablettur 27, þingl.
eig. Jón Guðmundsson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og íslands-
banki hf., höfuðst. 500, mánudaginn 10.
febrúar 1997 kl. 13.30.
Ásvallagata 19, verslunanými á 1. hæð,
þingl. eig. Kristján Aðalbjöm Jónasson,
gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Lífeyrissjóður verslunarmanna,
mánudaginn 10. febrúar 1997 kl. 10.00.
Garðhús 10, 7 herb. íbúð á 3. hæð og ris-
hæð t.v. ásamt bílskúr nr. 0301, þingl. eig.
Erling Erlingsson og Ásdís Bjamadóttir,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis-
ins, Byko hf., Landsbanki íslands, Breið-
holts, Ríkisútvarpið, Sparisjóður vélstjóra
og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 10.
febrúar 1997 kl. 10.00.
Hafnarstræti 20, 2. hæð, eignarhluti VII,
þingl. eig. Kristín S. Rósinkranz, gerðar-
beiðendur Kaupþing hf., Sigurður Guð-
jónsson v/Diner Club Intemational og
Sigurjón Bjömsson, mánudaginn 10.
febrúar 1997 kl. 10.00.
Jöklafold 4, 50% eignarhluti í neðri hæð
og bflskúr, þingl. eig. Sigurður Magnús
Sólonsson, gerðarbeiðandi S. Guðjóns-
son ehf., mánudaginn 10. febrúar 1997 kl.
13.30.
Klukkurimi 33, 4ra herb. íbúð nr. 1 frá
vinstri á 2. hæð, þingl. eig. Einhildur
Ingibjörg Pálsdóttir, gerðarbeiðandi
Glitnir hf., mánudaginn 10. febrúar 1997
kl. 10.00.
Laugavegur 51B, 4ra herb. íbúð á 1. hæð
m.m., merkt 0101, þingl. eig. Jón Elías-
son, gerðarbeiðandi Marksjóðurinn ehf.,
mánudaginn 10. febrúar 1997 kl. 13.30.
Laugavegur 68 (+ 1/2 lóðin Grettisg.
49A), 1. hæð, 32,8% af eignarhluta nr. 68
(16,4% af heildareign 66-68), þingl. eig.
Vestpóst ehf., gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, mánudaginn 10.
febrúar 1997 kl. 10.00.
Láland 24, þingl. eig. Hafsteinn S Garð-
arsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki
íslands, Hellu, og Byggingarsjóður rikis-
ins, mánudaginn 10. febrúar 1997 kl.
10.00.
Maríubakki 20, 3ja herb. íbúð á 3. hæð
t.h., þingl. eig. Jón Ami Einarsson og
Auður Friðriksdóttir, gerðarbeiðandi Líf-
eyrissjóður verkalýðsfél. á Norðurlandi
vestra, mánudaginn 10. febrúar 1997 kl.
10.00.
Orrahólar 7, 3ja herb. íbúð á 4. hæð,
merkt G, þingl. eig. Sigríður Ámadóttir,
gerðarbeiðandi Jón Bjami Þorsteinsson,
mánudaginn 10. febrúar 1997 kl. 10.00.
Seiðakvísl 7, þingl. eig. Matthildur Þor-
láksdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing hf.,
mánudaginn 10. febrúar 1997 ld. 10.00.
Skaftahlíð 4,71,3 fm íbúð í kjallara m.m.,
þingl. eig. Sesselja Sveinsdóttir, gerðar-
beiðandi Ingvar Helgason hf., mánudag-
inn 10. febrúar 1997 kl. 10.00.
Smiðshöfði 13, austurhluti kjallara, þingl.
eig. Eðalmúr hf., gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, mánudaginn 10.
febrúar 1997 kl. 10.00.
Snæland 8, íbúð á 2. hæð t.h. m.m., þingl.
eig. Ólöf Guðleifsdóttir, gerðarbeiðandi
Húsasmiðjan hf., mánudaginn 10. febrúar
1997 kl. 10.00.
Sólheimar 44, 31,54 fm íbúð í kjallara
m.m. + nyrðra bflastæði við austurgafl,
þingl. eig. Jónas Þór Klemensson, gerðar-
beiðendur Búnaðarbanki Islands og Ei-
ríkur Bjarki Eysteinsson, mánudaginn 10.
febrúar 1997 kl. 10.00.
Sólvallagata 33, 4ra herb. íbúð á 2. hæð,
þingl. eig. Friðrika Sigríður Benónýsdótt-
ir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður rafiðn-
aðarmanna, mánudaginn 10. febrúar
1997 kl. 10.00.
Stóragerði 14, 1 herb. í kjallara frá suð-
vesturhomi, þingl. eig. Benedikt Jónsson
og Óskar Jónsson, gerðarbeiðendur Líf-
eyrissjóður rafiðnaðarmanna og Toll-
stjóraskrifstofa, mánudaginn 10. febrúar
1997 kl. 10.00.
Urðarholt 4, 0401, íbúð á 4. hæð, Mos-
fellsbæ, þingl. eig. Sæmundur Ámi Ósk-
arsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður vél-
stjóra, útibú, mánudaginn 10. febrúar
1997 kl. 10.00.
Vesturgata 5A, 1/2 fasteignin, þingl. eig.
Jarðvegur ehf., gerðarbeiðandi Fis sf.,
mánudaginn 10. febrúar 1997 kl. 13.30.
Vífflsgata 15,50% ehl. í 55,5 fm íbúð á 2.
hæð, geymsla í kjallara og ris m.m.,
þingl. eig. Sigþór Hákonarson, gerðar-
beiðendur Húsasmiðjan hf., Lífeyrissjóð-
ur starfsmanna Reykjavíkurborgar og
Lífeyrissjóður Tækniffæðingafél., mánu-
daginn 10. febrúar 1997 kl. 10.00.
Þúfusel 2, 1 hæð + bflskúr, þingl. eig.
Guðrún Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi
Kaupþing hf., mánudaginn 10. febrúar
1997 kl. 10.00.
Þverholt 26, íbúð merkt 0401, þingl. eig.
Ragnheiður B. Reynisdóttir, gerðarbeið-
endur Gjaldheimtan í Reykjavflc, Gjald-
heimtan, Seltjamamesi, og húsbréfadeild
Húsnæðisstofnunar, mánudaginn 10.
febrúar 1997 kl. 13.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Uppboö
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum
verður háð á þeim sjálfum sem hér segir:
Brekkutangi 6, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Ingunn Erlingsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild
Húsnæðisstofnunar og Tollstjóraskrif-
stofa, mánudaginn 10. febrúar 1997 kl.
11.30.__________________________
Otrateigur 50, þingl. eig. Þorbjörg Jóns-
dóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður
starfsm. ríkisins og Walter Jónsson,
mánudaginn 10. febrúar 1997 kl. 13.30.
Suðurhlíð 35, merkt 020105, þingl. eig.
Bragi Þór Bragason, gerðarbeiðendur
Ingibjörg Ingólfsdóttir og Sameinaði líf-
eyrissjóðurinn, mánudaginn 10. febrúar
1997 kl. 14.00._________________
Vesturgata 51C, 1/2 gamla húsið + við-
bygging, þingl. eig. Eria Þórisdóttir, gerð-
arbeiðendur Búnaðarbanki íslands og
húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, mánu-
daginn 10. febrúar 1997 kl. 14.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK