Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1997, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1997, Side 29
FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1997 37 í efri sölum Nýlistasafnsins er sýningin: Súmsalur: Ég - pallur: ímyndaðir vinir. Fjögur stór myndverk og ímyndaðir vinir Tvær sýningar voru opnaöar í Nýlistasafninu við Vatnsstíg um síðustu helgi. Hollendingur- inn Joris Rademaker sýnir í neðri sölum safnsins fjögur stór myndverk unnin í blandaða tækni. Megináhersla í verkun- um er lögð á hreyfíngu og rými. í efri sölum Nýlistasafnsins hef- ur Helgi Hjaltalín Eyjólfsson umsjón með sýningu sem ber heitið: Súmsalur: Ég - pallur: ímyndaðir vinir. Sýningarnar eru opnar daglega nema mánu- daga kl. 14-18 og þeim lýkur 16. febrúar. Tónleikar Og að vatnið sýni hjarta sitt Um helgina lýkur í sýning- arsalnum Ingólfsstræti 8 sýn- ingu Halldórs Ásgeirssonar. Sýningin hefur nokkra sérstöðu en á henni er lituðu vatni undir gleri varpað á vegg með halogenljósum. Yfirskrift sýn- ingarinnar, „og að vatnið sýni hjarta sitt“, er tekin úr ljóðlínu eftir mexíkóska ljóðskáldið Oct- avio Paz. Sýningin er opin fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Vísur og bundin ljóð 1 dag, kl. 17, efnir Ritlistar- hópur Kópavogs til upplestrar í kaffistofu Gerðarsafns. Þau sem lesa eru Auðunn Bragi Sveins- son, Böðvar Guðlaugsson, Ragna S. Gunnarsdóttir og Valdemar Lárusson. Láttu verkin tala Gæðastjórnunarfélag íslands stendur fyrir ráðstefnu í dag um gæðamál, undir yfirskriftinni Láttu verkin tala, á Hótel Loft- leiðum. Ráðstefhan samanstend- ur af sameiginlegri dagskrá með einum erlendum fyrirlesara, Eric Harvey, fyrir hádegi, fyrir- lestrum í fjórum þemasölum eft- ir hádegi og sýningu. Samkomur Aglow Reykjavík Fundur fyrir konur á öllum aldri í kvöld, kl. 20, í Kristni- boðssalnum, Háleitisbraut 58-60. Boðun orðsins, lofgjörð og fyrirbæn. Kínversk áramót í dag er gamlársdagur í Kína og samkvæmt kínverskri hefð verður gamla árið kvatt með flugeldasýningu við Perluna í kvöld, kl. 21. Nýju ári verður síðan fagnað í Perlunni í fyrra- máliö. Skíðasvæði Víkings Sir Oliver: Blús með vinum Dóra Það hefur gustað um veitingastaðinn Sir Oli- ver, sem er við Hverfisgötu, gegnt Landsbóka- safninu, eftir að hann komst I eigu hins kunna skemmtikrafts, Þórhalls Sigurðsson, betur þekkts sem Ladda. Um helgar er á Sir Oliver boðið upp á skemmtiatriði, oft með Ladda sjálf- an í broddi fylkingar. í kvöld er það hins veg- ar blúsinn sem er í fyrirrúmi og hver er betri til að túlka okkur hina seiðandi hljóma blúsins en Halldór Bragason (Dóri) sem mun mæta á staðinn með hljómsveit sína, Vini Dóra, um tíuleytið og leika þá tónlist sem þessi hljóm- sveit hefur haldið uppi merki fyrir undanfarin ár. Á fostudags- og laugardagskvöld verða það svo grínistamir Björgvin Franz og Laddi sem skemmta gestum Skemmtanir Halli Reynis á Fógetanum Trúbadorinn vinsæli, Halli Reynis, skemmt- ir á Fógetanum í kvöld, frá kl. 22-01. Mun hann svo aftur skemmta á sunnudagskvöld. í milli- tíðinni er það hljómsveitin Babylon sem skemmtir á föstudags- og laugardagskvöld. Dóri mun leiöa hljómsveit stna, Vini Dóra, um leyndardóma blúsins á Sir Oliver í kvöld. Aöeins jeppafært um Suðursveit Á Snæfellsnesi er þungfært um Kerlingarskarð og þæfmgur á Fróð- árheiði, en ófært frá Stykkishólmi og um Álftafiörð. Verið er að moka frá Búðardal um Svínadal og Gils- fiörð til Reykhóla. Á Vestfiörðum er verið að moka heiðar á sunnanverð- um fiörðunum, norðan til er ófært Færð á vegum um Steingrímsfiarðarheiði. Nokkuð góð færð er á Norðurlandi. Norð- austan til er hafinn mokstur á Mý- vatns- og Möðrudalsöræfum og Vopnafiarðarheiði. Suðaustanlands er aðeins fært fyrir jeppa og stóra bíla um Suðursveit vestan Hafnar. W Astand vega m Hálka og snjór 0 Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir LokaörSt°ÖU ^ Þungfært (g) Fsert fjallabílum Hólmfríður Eva Litla telpan á mynd- inni, sem hlotið hefur nafhið Hólmfríður Eva, fæddist á sjúkrahúsinu á Blönduósi 25. desember kl. 19.35. Hún var viö fæð- ingu 3480 grömm að Barn dagsins þyngd og mældist 53 sentímetra löng. Foreldr- ar hennar eru Inga Mar- grét Guðmundsdóttir og Bjöm Viðar Hannesson sem búa á Skagaströnd. Hólmfríður Eva á þijú systkin, þau em Fjóla Dögg, Ragnar Mar og Guðmundur Bjöm. Barbra Streisand leikur ekki aö- eins aöalhlutverkiö, heldur leik- stýrir hún og framleiöir myndina. Tvö andlit spegils í Tvö andlit spegils (The Mir- ror Has Two Faces) leikur Bar- bra Streisand Rose Morgan sem kennir rómantískar bókmenntir við Columbia-háskólann í New York. Líf hennar sjálfrar er aftur móti allt annað en rómantískt. Býr hún hjá ráðríkri móður og systur sem hugsar meira um út- litiö heldur en um sinn innri mann, öfugt við Rose. Rose er viss um að hún muni aldrei hitta sinn draumaprins. Samkennari hennar við háskólann er stærð- fræðiprófessorinn Gregory Lark- in sem hefur fengið nóg af ástríðuþrungnum samböndum Kvikmyndir og setur því auglýsingu í einka- máladálk þar sem hann auglýsir eftir konu, 35 ára eða eldri, verð- ur að vera með háskólagráðu, út- lit skiptir ekki máli. Systir Rose svarar auglýsingunni og kemur þeim saman. Þau hittast og finna strax hvort annað en Geoffry er harður á því að sambandið eigi að vera án kynlífs og Rose er sama sinnis í byrjun. Nýjar myndir: Háskólabíó: Áttundi dagurinn Laugarásbíó: Samantekin ráð Kringlubíó: í straffi Saga-bió: Dagsljós Bíóhöllin: Kona klerksins Bíóborgin: Kvennaklúbburinn Regnboginn: Koss dauðans Stjörnubíó: Tvö andlit spegils Krossgátan inn, 9 sjór, 10 spyrja, 12 dvergur, 14 tvihljóði, 15 spýja, 16 starf, 17 málm- ur, 19 leiði, 21 eðja. 22 grasskeri. Lóðrétt: 1 réttar, 2 svif, 3 lasleiki, 4 keyrir, 5 borðaði, 6 mjúkan, 7 fátæk- ir, 11 kvabba, 13 rúlluðu, 15 espa, 16 vond, 20 leyfist. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt 1 feykja, 8 lina, 9 Óli, 10 ár, 11 droll, 13 aðild, 14 sá, 16 fita, 18 dár, 20 ali, 22 rusl, 23 ró, 24 narta. Lóðrétt: 1 flá, 2 eirði, 3 yndi, 4 karl- ar, 5 jó, 6 alls, 7 þil, 12 oddur, 13 afar, 15 árla, 17 tin, 19 ást, 21 ló. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 42 06.02.1997 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollaengi Dollar 69,700 70,060 67,130 Pund 114,160 114,740 113,420 Kan. dollar 51,730 52,050 49,080 Dönsk kr. 11,0640 11,1220 11,2880 Norsk kr 10,7550 10,8140 10,4110 Sænsk kr. 9,4250 9,4770 9,7740 Pi. mark 14,2160 14,3000 14,4550 Fra. franki 12,4900 12,5610 12,8020 Belg. franki 2,0439 2,0562 2,0958 Sviss. franki 48,7500 49,0200 49,6600 Holl. gyllini 37,5400 37,7600 38,4800 Þýskt mark 42,1800 42,4000 43,1800 ít. lira 0,04297 0,04323 0,04396 Aust. sch. 5,9920 6,0290 6,1380 Port. escudo 0,4208 0,4234 0,4292 Spá. peseti 0,4990 0,5021 0,5126 Jap. yen 0,56310 0,56650 0,57890 Irskt pund 111,880 112,570 112,310 SDR 96,11000 96,69000 96,41000 ECU 81,9000 82,3900 83,2900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.