Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1997, Page 30
38
dagskrá fimmtudags 6. febrúar
FIMMTUDAGUR 6. FEBRUAR 1997
SJÓNVARPIÐ
10.30 Alþingl. Bein útsending frá þing-
fundi.
16.15 íþróttaauki. Endursýndar svip-
myndir úr handboltaleikjum gær-
kvöldsins.
16.45 LeiBarljós (574) (Guiding Light).
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar
18.25 Tumi (15:44) (Dommel). Hoi-
lenskur teiknimyndaflokkur um
hvuttann Tuma og fleiri
merkispersónur.
18.55 ÆttaróBalið (5:12) (Brideshead
Revisited). Breskur myndaflokk-
ur frá 1981 i tólf þáttum, gerður
eftir samnefndri sögu breska rit-
höfundarins Evelyn Waugh
(1903-1966). Leikstjórar eru
Charles Sturridge og Michael
Lindsay Hogg. Aöalhlutverk leika
Jeremy Irons, Anthony Andrews
og Diana Quick en auk þeirra
kemur fram fjöldi kunnra leikara,
t.d. Laurence Olivier og John
Gielgud.
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagsljós.
21.05 Syrpan. Fjallað er um íþróttavið-
burði líðandi stundar hér heima
og erlendis og kastljósinu beint
að iþróttum sem oft ber lítið á.
21.35 Frasier (20:24).
22.05 Ráðgátur (21:24) (The X-Files).
Atriði i þættinum kunna aö vekja
óhug barna.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Pingsjá. Umsjónarmaður er
Helgi Már Arthursson.
23.35 Dagskrárlok.
§T©e
08.30 Heimskaup - verslun um viða
veröld.
18.15 Barnastund.
19.00 Borgarbragur.
19.30 Alf.
19.55 Skyggnst yfir sviðið (News
Week in Review).
20.40 Mannshvörf (Beck) (5:6). Mick
kynnir Beck fyrir miðaldra
manni, Martin, sem ráfar stefnu-
laust um göturnar með svöðusár
á enni. Martin hefur misst minn-
ið og Mick vill aö Beck hjálpi
honum að komast að því hver
hann er. Beck hefst handa og
kemst að því að Martin heitir í
raun og veru Andy Dwyer, er
endurskoðandi frá Ladbroke
Grove, giftur og á eina unglings-
dóttur sem er í dái eftir alvarlegt
umferðarslys. Beck er einnig að
vinna fyrir Joan Jacobs en eigin-
manns hennar er saknað. Ralph
verður hræddur þegar kærastan
hans hverfur. Hann leitar hennar
þótt það geti kostað hann vinn-
una og kemst að ýmsu misjöfnu
um hana.
21.35 Kaupahéðnar (Traders II)
(5:13). Kanadiskur myndaflokkur
um miðlara á verðbréfamarkaði.
22.25 Fallvalt gengi (4:17) (Strange
Luck). Blaðaljósmyndarinn
Chance Harper er leiksoppur
gæfunnar, ýmist til góðs eða
ills. Hlutirnir fara sjaldnast eins
og hann ætlar heldur gerist
eitthvað allt annað. Chance er
sendur til lögreglusálfræðings
sem dáleiðir hann og þá kem-
ur ýmislegt úr fortíð hans í ijós
(e).
23.15 David Letterman.
24.00 Dagskrárlok Stöðvar 3.
Vinkonurnar sjá til þess að ekkert fái stíað þeim í sundur.
Stöð2kl. 21.25:
Himneskar verur
Ástralskar og nýsjálen-
skar kvikmyndir eru
þema mánaðarins á Stöð 2 og við ríð-
um á vaðið með frægum spennutrylli
sem heitir Himneskar verur, eða Hea-
venly Creatures. Myndin, sem er
byggð á sannsögulegum atburðum,
hefur hlotið mikið lof og var tilnefnd
til óskarsverðlauna. Rakinn er ótrú-
lega náinn vinskapur tveggja ung-
lingsstúlkna, þeirra Juliet Hulme og
Pauline Parker. Vinkonurnar lifðu
saman í eigin draumaheimi og þegar
utanaðkomandi aðilar hótuðu að stía
þeim í sundur brugðust þær ókvæða
við og frömdu hrottalegan glæp til
þess eins að geta verið áfram samvist-
um. Leikstjóri er Peter Jackson en í
aðalhlutverkum eru Melaine Lynskey
og Kate Winslet. Myndin, sem er frá
árinu 1994, er bönnuð bömum.
RÚV kl. 13.05:
Leikritaval hlustenda
í dag hefst að nýju dagskrárliður-
inn Leikritaval hlustenda. Melkorka
Tekla Ólafsdóttir flytur brot úr
nokkrum gömlum, vinsælum leikrit-
um. Hlustendum gefst kostur á að
hringja í beina útsendingu og velja
það leikrit sem þeir vilja helst hlýða
á í fullri lengd. Það leikrit sem flest
atkvæði hlýtur verður flutt kl. 15.03
sama dag. Leikritaval hlustenda hef-
ur lengi verið á meðal vinsælustu
dagskrárliða rásarinnar enda ekki á
hverjum degi sem hlustendum gefst
kostur á að hlýða á gamlar upptökur
með mörgum bestu leikurum þjóðar-
innar.
Qsjúm
09.00 Línurnar í lag.
09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.00 New York löggur (17:22)
(N.Y.P.D. Blue) (e).
13.45 Stræti stórborgar (18:20)
(Homicide: Life on the Street) (e).
14.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
14.50 Nærmyndir. Umsjón Jón Óttar
Ragnarsson.
15.35 Gerð myndarinnar Mirror Has
Two Faces (e).
16.00 Maríanna fyrsta.
16.25 Sögur úr Andabæ.
16.50 Meö afa.
17.40 Línurnar í lag.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.00 Fréttir.
20.00 Bramwell (1:8). Þá hefur aftur
göngu sína breski mynda-
flokkurinn um Eleanor Bramwell
sem dreymir um að skipa sér í
fremstu röð skurðlækna
Englands. Sagan gerist á nítján-
du öld þegar fáheyrt var að konur
kæmust til mikilla metorða. Með
aðalhlutverk fara Jemma
Redgrave og Robert Hardy.
Seinfeld þykir fyndinn gaur og
sama má segja um vini hans.
20.55 Seinfeld (14:23).
21.25 Himneskar verur (Heavenly Cr-
eatures).
23.10 Bræður berjast (e) (Class of
'61). Dramatísk sjónvarpskvik-
mynd sem gerist í þrælastríðinu.
Þjóðin skiptist í tvær fylkingar.
Klofningurinn nær inn í raðir fjöl-
skyldunnar og í vinahópinn.
Þetta er saga um ást, vináttu og
svik, saga um barátfu fyrir friði á
styrjaldartimum. 1993.
00.45 Dagskrárlok.
svn
17.00 Spítalalíf. (MASH).
17.30 íþróttaviöburöjr í Asíu. (Asian
sport show). íþróttaþáttur þar
sem sýnt er frá fjölmörgum
íþróttagreinum.
18.00 Evrópukörfuboltinn. (Fiba
Slam EuroLeague Report). Vald-
ir kaflar úr leikjum bestu
körfuknattleiksliða Evrópu.
18.30 Taumlaus tónlist.
20.00 Kung Fu. (Kung Fu: The
Legend Continues).
21.00 Blóöugur eltingarleikur.
(Popeye Doyle). Spennumynd
um löggurnar Popeye Doyle og
Parese sem starfa í New York.
Leikstjóri er Peter Levin en í hel-
stu hlutverkum eru Ed O’Neill og
Matthew Laurance. Stranglega
bönnuö börnum.
22.30 Skannarnir 3 (e). (Scanners 3).
Vísindahrollvekja um
fólk meö óvenjulega og
óhugnanlega hæfileika.
Leikstjóri: Christian Dugauy.
1992. Stranglega bönnuö börn-
um.
00.05 Spítalalíf (e). (MASH).
00.30 Dagskrárlok.
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Leikritaval hlustenda.
13.40 Hádegistónleikar.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Á Snæfellsnesi.
Ævisaga Árna prófasts Þórarins-
sonar. Þórbergur Þóröarson færöi
í letur. Pétur Pétursson les (9:20).
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikritaval hlustenda.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn.
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Fréttir. Víösjá heldur áfram.
Guðmundur Andri Thors-
son er með þáttinn sinn á
RÚVkl. 23.10 íkvöld.
18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Gerpla eftir
Halldór Laxness. Höfundur les.
(Frumflutt 1957.)
18.45 Ljóö dagsins endurflutt frá
morgni.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endur-
flutt. Barnalög.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Frú Vigdís
Finnbogadóttir les (10).
22.20 Ég get ekki öfundaö nokkurn
mann - nema sjálfan mig. Þór-
arinn Björnsson ræöir viö Pál Ara-
son framkvæmdastjóra.
23.10 Andrarímur. Umsjón: Guðmund-
ur Andri Thorsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90.1/99,9
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur
Einar Jónasson.
14.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Bíópistill Ólafs H. Torfason-
ar.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin. Sími: 568 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Netlíf - httpV/this.is/netlif.
21.00 Sunnudagskaffi.
22.00 Fréttir.
22.10 Rokkþáttur. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns: Veöurspá.
Þetta er Gestur Einar Jón-
asson, útvarpsmaöur á
Rás 2.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00 22.00 og 24.00.
Stutt landveöurspá verður í lok
frétta kl.1,2,5,6,8,12,16,19 og
24. ítarleg landveöurspá: kl. 6.45,
10.03, 12.45 og 22.10. Sjóveöur-
spá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03
12.45, 19.30 og 22.10. Samlesn
ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00
12.00, 12.20, 14.00, 15.00
16.00, 17.00, 18.00, 19.00
19.30, og 22.30. Leiknar auglýs
ingar á rás 2 allan sólarhringinn.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:.
01.30 Glefsur.
02.00 Fréttir. Næturtónar.
03.00 Sveitasöngvar. (Endurflutt frá sl.
sunnudegi.)
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00.
Noröurlands.
18.35-19.00
Austurlands.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa.
BYLGJAN FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg-
inu.
13.00 íþróttafréttir.
13.10 Gulli Helga - hress aö vanda.
Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
16.00 Þjóöbrautin. Síðdegisþáttur á
Bylgjunni í umsjá Snorra Más
Skúlasonar, Skúla Helgasonar og
Guörúnar Gunnarsdóttur Fréttir
kl. 17.00.
18.00 Gullmolar.
19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 íslenski listinn. Kynnir er ívar
Guömundsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
KLASSIK FM 106.8
12.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC.
12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.00
Tónskáld mánaöarins: Ralph Vaug-
han Wiliiams (BBC). 13.30 Diskur
dagsins í boöi Japis. 15.00 Klassísk
tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjón-
ustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist.
22.00 Leikrit vikunnar frá BBC: Wond-
erful Tennessee eftir Brian
Friel.meö Marcellu Riord-
an. 23.30 Klassísk tón-
list til morguns.
SIGILT FM 94,3
12.00 í hádeginu á Sígilt
FM. Létt blönduö tónlist.
13.00 Hitt og þetta. Ólafur
Elíasson og Jón Sigurösson. Láta
gamminn geisa. 14.30 Úr hljómleika-
salnum. Kristín Benediktsdóttir. Blönd-
uö klassísk verk. 16.00 Gamlir kunn-
ingjar. Steinar Viktors leikur sígild dæg-
urlög frá 3., 4. og 5. áratugnum, jass
o.fl. 19.00 Sígilt kvöld á FM 94,3, sígild
tónlist af ýmsu tagi. 22.00 Listamaöur
mánaöarins. 24.00 Næturtónleikar á
Sígilt FM 94,3.
FM957
12:00 Fréttir 12:05-13:00 Áttatíu og
Eitthvaö 13:00 MTy fréttir 13:03-
16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00
Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05 Veöur-
fréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns
17:00 íþróttafréttir 19:00-22:00 Betri
Blandan Björn Markús 22:00-01:00
Stefán Sigurösson & Rólegt og Róm-
antískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
12-13 Tónlistardeild. 13-16 Músík og
minningar. (Bjarni Arason). 16-19 Sig-
valdi Búi. 19-22 Foilíöarflugur. (Krist-
inn Pálsson). 22-01 í rökkurró.
X-ið FM 97,7
13.00 Sigmar Guömundsson. 16.00
Þossi. 19.00 Lög unga fólksins.
23.00 Sérdagskrá X-ins. Ðland i poka.
01.00 Næturdagskrá.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery
16.00 Rex Hunt's Rshing Adventures I116.30 Breaking the lce
17.00 Connections 2 18.02 1830 18.00 Wild Things 19.00
Beyond 2000 19.30 Mysterious Forces Beyond 20.00
Professionals 21.00 Top Marques II 21.30 Disaster 22.00
Medical Detectives 22.30 Science Detectives 23.00 Classic
Wheels O.OOCIose
BBC Prime
6.25 Prime Weather 6.30 Robin and Rosie of Cockleshell Bay
6.45 Why Don't You 7.10 Unde Jack and the Loch Nocn
Monster 7.35 Turnabout 8.00 Kilroy 8.30 The Bill 9.00 The
English Garden 9.25 The Likely Lads 9.55 Rockliffe’s Babies
10.55 Prime Weather 11.00 Tne Terrace 11.30 The Enalish
Garden 12.00 Supersense 12.30 Tumabout 13.00 Kilroy 13.30
The Bill 14.00 Rockliffe's Babies 14.50 Prime Weather 14.55
Robin and Rosie of Cockleshell Bay 15.10 Why Don't You
15.35 Unde Jack and the Loch Noch Monster 16.00 The
Terrace 16.30 Jim Davidson’s Generation Game 17.30 2.4
Children 18.25 Prime Weather 18.30 Antiques Roadshow
19.00 Dad's Army 19.30 Eastenders 20.00 Pnncess to Queen
21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Britannia
22.30 Yes Minister 23.00 Capital City 23.50 Prime Weather
0.00 Our Health in Our Hands 0.30 In Search of Identity 1.00
Me:aStudent? 1.30 Fair Trading 2.00 The Fashion Business
4.00 Greek Language and People 7-8 5.00 The Small
Business Prog 11
Eurosport ✓
7.30 Motors: Magazine 8.00 Alpine Skiing: World
Championships 9.00 Biathion: Worid Championships 11.00
Alpine Skiing: Worid Championships 12.30 Cross-Country
Skiing: Woridloppet Race ‘König-Luawig-Lauf' 13.00 Triafhlon:
ETU Winter Tnathlon Cup 13.30 Snowboarding: Grundig
Snowboard FIS World Cup 14.00 All Sports: Winter X-Games
15.00 Biathlon: Wortd Cnampionships 16.00 Alpine Skiing:
World Championships 17.00 Alpine Skiing: Worfd
Championships 18.30 Car on lce: Trophee Andros 19.00 All
Sports: Winter X-Games 20.00 Álpine Skiing: World
Cnampionships 21.00 Trickshot: Worid Championsnip 23.00
Alpine Skiing: World Championships 0.00 Basketball 0.30
Close
MTV ✓
5.00 Awake on the Wildside 8.00 Moming Mix 11.00 MTV's
Greatest Hits 12.00 Star Trax 13.00 Music Non-Stop 15.00
Select MTV 16.00 Hanging Out 17.00 The Grind 17)30 Dial
MTV 18.00 MTV Hot 1880 MTV's Real Wortd 419.00 Made in
Britain 20.00 The Ðig Picture 20.30 MTV's Guide To Alternative
Music 21.00 Singled Out 21.30 MTV Amour 22.30 MTV's
Ball 1.00 Night Videos
Sky News
6.00 Sunrise 9.30 Beyond 200010.00 SKY News 10.30 ABC
Nightline 11.00 SKY Worid News 11.30 CBS Morning News
14.00 SKY News 14.30 Parliament 15.00 SKY News 15.15
Parliament 16.00 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00
SKY News 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY News
19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Report
21.00 SKY World News 22.00 SKY National News 23.00 SKY
News 23.30 CBS Evening News 0.00 SKY News 0.30 ABC
WorldNewsTonight tOOSKYNews 1.30TonightwithAdam
Boulton 2.00 SKY News 2.30 SKY Business Report 3.00 SKY
News 3.30 Parliament 4.00 SKY News 4.30 CBS Evening
News 5.00SKYNews 5.30 ABÓ World News Tonight
TNT
5.00 The Battle of the V1 7.00 Scaramouche 9.00 Edward,
My Son 11.00 The Scapegoat 12.45 Scaramouche 15.00 The
Bíackboard Jungle 17.00 Key Largo 18.45 Lust for Ufe 21.00
An American in Paris 23.00 Jezebel 0.50 Border Incident 2.30
The Case of the Frightened Lady
CNN ✓
5.00 World News 5.30 Insight 6.00 Worid News 6.30
Moneyline 7.00 World News 7.30 World Sport 8.00 World
News 9.00 World News 9.30 CNN Newsroom 10.00 World
News 10.30 Wodd Reporl 11.00 World News 11.30 American
Edition 11.45 Q & A1Í00 World News Asia 12.30 World Sport
13.00 World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King
15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30
Science S Technology 17.00 World News 17.30 Q & A 18.00
World News 18.45 American Edition 19.30 World News 20.00
Larry King 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.30
World Sport 23.00 World View 0.00 World News 0.30
Moneyline 1.00 WortdNews 1.15 American Edition 1.30 Q&
A 2.00 Larry King 3.00 Worid News 4.00 Worid News 4.30
Worid Report
NBC Super Channel
5.00 The Ticket NBC 5.30 NBC Nightly News with Tom
Brokaw 9.00 European Money WheeT. Tnis programme is
essential viewing to track the 13.30 CNBC's Squawk Box,
15.00 Homes, Gardens and Lifestyle Programming 16.00
MSNBC - the Site 17.00 National Geographic Television. the
Photographers - the romantic stereotype 18.00 The Ticket
NBC, with Kristiane Backer and Jason Roberts. the pro-
grammes 18.30 New Talk Show. to be confirmed 1f
DafeiineNBC 20.00 NBCSui '
Giilette World
ers the very 21.00 Ihe lomght Show with Jay l
Veaas 22.00 Late Night with Conan O'brien 23.60 Later 23.30
NBC Niqhtly News with Tom Brokaw. the global news capabili-
ty of NBC 6.00 The Tonight Show with Jay Leno in Las Vegas
I. 00 MSNBC - Intemight ‘live’ 2.00 New Talk Show 2)30
European Living 3.00 Talkin' Blues 3.30TheTicketNBC 4.00
European Living 4.30 New Talk Show
Cartoon Network ✓
5.00 Sharky and George 5.30 Thomas the Tank Engine 6.00
The Fruitties 6.30 Littíe Dracula 7.00 A Pup Named Scooby
Doo 7.30 Droopy: Master Detective 7.45 The Addams Family
8.00 Bugs Bunny 8.15 World Premiere Toons 8.30 Tom and
Jerry Kids 9.00 Yogi Bear Show 9.30 Wildfire 10.00
Monchichis 10.30 Thomas the Tank Engine 10.45 Top Cat
II. 15 Little Dracula 11.45 Dink, the Linle Dinosaur 12.00
Flintstone Kids 12.30 Popeye's Treasure Chest 13.00 Tom and
Jerry 13.30The Jetsons 14.00 The New Adventures of Captain
Planet 14.30 Thomas the Tank Engine 14.45 The Real Story
of... 15.15 Tom and Jerry Kids 15)45 Pirates of Dark Water
16.15 Scooby Doo 16.45 Cow and Chicken 17.00 Tom and
Jerry 17.30 The Mask 18.00 Two Stupid Dogs 18.15 Droopy:
Master Detective 18.30 The Flintstones
einnig á STÖÐ 3
Sky One
7.00 Morning Glory. 9.00 Designing Women. 10.00 Another
Worid. 11.00 Days of Our Uves. 12.00 The Oprah Winfrey
Show. 13.00 Geraldo. 14.00 Sally Jessy Raphael. 15.00 Jenny
Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 17.00 Star Trek: The
Next Generation. 18.00 Real TV. 18.30 Married... with Children.
19.00 The Simpsons. 19.30 M'A’S'H. 20.00 Just Kiddinp.
20.30 The Nanny. 21.00 Seinfeld. 21.30 Mad About You. 22.CR)
Chicago Hope. 23.00 Star Trek: The Next Generation. 24.00
LAPD. 0.30 The Lucy Show. 1.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 The Long Ships. 8.10 The Great Waldo Pepper. 10.00 The
Double Man. 12.00 Josh and S.A.M. 14.00 The Wicked Step-
mother. 16.00 Seasons of the Heart. 18.00 Follow the River.
19.40 US Top Ten. 20.00 Forget Paris. 21.45 The Movie Show.
22.15 Disclosure. 00.20 Playmaker. 1.50 Forget Paris. 3.30
Goodbye Pork Pie.
Omega
7.15 Worship. 7.45 Rödd trúarinnar. 8.15 Blönduð dagskrá.
19.30 Rödd trúarinnar.20.00 Jesus - kvikmynd. 22.00-7.15
Praise the Lord. Syqta með blönduðu efni frá TBN-sjónvarps-
stöðinni.