Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1997, Side 15
MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1997
ferðirm
Nýr sumarbæklingur Samvinnuferða-Landsýnar fyrir sumarið 1997
Kúba í Karíbahafinu hefur um
áratugaskeið verið lokuð ferða-
mönnum og er það mjög miður þvi
eyjan er falleg og hefur upp á margt
að bjóða. Stjómvöld í Kúbu hafa um
langt skeið ekki verið hrifin af
komu ferðamanna, en á síðustu
árum hefur orðið breyting þar á,
vegna þess að stjómvöld eru pen-
ingaþurfi. Ferðamönnum fylgir auk-
inn gjaldeyrisforði og af þeim sök-
um gera stjómvöld nú allt til að
laða að sér ferðamenn.
íslendingar geta tekið þátt í ævin-
týrinu og kynnst þessu fallega landi
og því vingjamlega fólki sem þar
býr. Samvinnuferðir-Landsýn reið á
vaðið í fyrrahaust með ferð til Kúbu
og í ár býður skrifstofan upp á ferð
til kúbu dagana 18.-23. nóv. næst-
komandi.
borginni Dresden þar sem skoðaður
er menningarfjársjóður þessarar
fallegu borgar.
Síðan verður haldið til Prag, höf-
uðborgar Tékklands, einnar feg-
urstu borgar Evrópu, með fjölmörg-
um fallegum byggingum. Vínar-
borg, hin fallega höfuðborg Austur-
ríkis, sem einnig verður heimsótt,
er hrífandi borg og margt að sjá og
upplifa. Vin hefur oft verið kölluð
borg tónlistarinnar og tækifæri
gefst til að hlusta á einhvem tónlist-
arviðburð. í lok ferðarinnar dvelja
farþegar i Munchen með öllu sínu
lífi og fjöri og hrífast með glaðværð
Bæjara. Á fimmtánda degi er flogið
frá Munchen til Keflavíkur.
Matur hjá þjóðum Karíbahafsins er spennandi og óvenjulegur.
4 55 5 4 L 2
6983540
íslenskir unnendur suðrænnar
sveiflu, litríks mannlífs, fegurðar og
góðra sólskinsstranda hafa lengi
mænt löngunaraugum til Kúbu,
þessarar fallegu eyju í Karíbahaf-
inu. Samvinnuferðir-Landsýn hóf
ferðir þangað í heinu leiguflugi sið-
asta haust, fyrst íslenskra ferða-
skrifstofa og hrifning farþega var
ósvikin. í ljósi hinnar miklu eftir-
spurnar endurtekur ferðaskrifstof-
an ævintýrið í haust og heldur á ný
til hinnar fögra Kúbu sem svo fáir
hafa átt kost á að heimsækja hingað
til. Dvalið verður sem fyrr á Melia
AB0979SÍ
B2 ____
>1789220
37854UH
JSIO
378549H
Golfferðir Samvinnuferða Landsýn-
ar undir stjórn hins vinsæla farar-
stjóra, Kjartans Pálssonar, hafa not-
ið fádæma vinsælda undanfarin ár.
Varadero og Sol Palmeras, stórgóð-
um hótelum á hinni fallegu
Varadero.
Golfferðir Samvinnuferða- Land-
sýnar undir stjórn hins vinsæla far-
arstjóra Kjartans Pálssonar hafa
notið fádæma vinsælda undanfarin
ár. Einungis er boðiö upp á góða
velli og ferðir þessar henta jafnt
byrjendum sem lengra komnum. í
golfierðum S/L er boðið upp á
kennslu á völlunum, æfingasvæði
og púttvelli og þess er vandlega gætt
að hver og einn spili með jafningj-
um sínum í iþróttinni. í lok hverrar
ferðar er haldið golfmót með vegleg-
um verðlaunum.
Samvinnuferðir-Landsýn em
einnig með skipulagða hálfsmánað-
arlanga hópferð til helstu menning-
arborga Þýskalands, Austumíkis og
Tékklands. Farið verður í margar
spennandi skoðunarferðir, því sann-
arlega er af nógu að taka á þessum
slóðum. Flogið verður til Berlínar
og dvalið þar í tvo daga, síðan er
stefhan tekin í suðurátt og dvalið í
AA0745554L2
NYJUNG A ISLANDI
VerLð veCkomin!