Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1997, Qupperneq 16
MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1997 JjV
Ferðaskrifstofa stúdenta:
Ferðaskrifstofa stúdenta hefur
um árabil einbeitt sér að ferðum
fyrir yngra fólkið á skólaaldri og
reynir að svala ævintýragildi þess
markhóps með því að bjóða upp á
óvenjulegar ævintýraferðir og mála-
námskeið víða um heim. Áskrift
námsmanna að ýmiss konar skír-
teinum veitir þeim góð afsláttarkjör
fyrir ýmiss konar þjónustu. Margir
námsmenn kannast við ISIC-skírtei-
nið (Intemational Student Identity
Card) en það er eitt útbreiddasta
námsmannaskírteini veraldar.
Á íslandi er ISIC notað sem skóla-
skírteini í flestum framhaldsskólum
landsins: háskólum, sérskólum, iðn-
skólum og mennta- eða íjölbrauta-
skólum. Skírteinið veitir náms-
mönnum á öllum aldri aðgang að
margvíslegum afsláttarkjörum inn-
anlands sem utan. Það veitir
ákveðnum aldurshópi nemenda rétt-
indi til að ferðast á námsmannafar-
gjöldum, eins og Kilroy-fargjöldum
og ýmsum sérfargjöldum Flugleiða
og SAS. Þeir sem kaupa ISIC-skír-
teinið fá í hendur bækur þar sem
tilgreind eru þau afsláttarkjör sem
handhöfum skírteinisins bjóðast.
G025 oy Club 18-30
Ferðaskrifstofa stúdenta gefur
einnig út og selur G025-skírteinið
en það er ætlað öllu ungu fólki á
aldrinum 12-25 ára eins og nafnið
ber með sér. Skírteinið er fyrir alla
á þessum aldri, hvort sem þeir eru í
námi eða ekki. Það veitir afsláttar-
kjör hjá um 500 fyrirtækjum, svo og
rétt til að ferðast á Kilroy-fargjöld-
um og ýmsum öðrum sérfargjöld-
um.
Farfuglaskírteini Bandalags ís-
lenskra farfugla er einnig hægt að
sjái það sem vert er að sjá en hafi
auk þess nægan tíma lausan til að
gera það sem hann langar til á
hverjum stað.
Tónlistarhátíðir
Fyrir þá sem hafa áhuga á tónlist
jafnast ekkert á við ferð á eina af
stóru tónlistarhátíðunum í Evrópu.
Ef menn vilja sjá stærstu nöfn tón-
listarinnar í dag býðst ekki betra
tækifæri. Stemningin á mótssvæð-
inu er ólýsanleg þar sem tugþús-
undir eru samankomnar til aö
skemmta sér og njóta sín. í ár býð-
ur Ferðaskrifstofa stúdenta upp á
ferðir á Hróarskelduhátíðina í Dan-
mörku, Tribal Gathering á Englandi
og Reading-hátíðina, sem einnig er í
Englandi, en hún er mesti tónlistar-
viðburðurinn í Bretlandi á hverju
ári.
Á hverju ári fara mörg hundruð
íslensk ungmenni á vegum Ferða-
skrifstofu stúdenta til náms og
starfa í Austurríki, Bandaríkjunum,
Bretlandi, Danmörku, Fralddandi,
Hollandi, Noregi, á Ítalíu og Spáni, í
Sviss, Svíþjóð og Þýskalandi. Einn
möguleikinn er au pair þar sem við-
komandi býr hjá gistifjölskyldu sem
jafningi, fyrst og fremst til að kynn-
ast menningu þjóðarinnar, læra
tungumálið og gæta barna í 2-12
mánuði. Einnig býður skrifstofan
upp á starfsþjálfun I Bandaríkjun-
um í Denver, Washington D.C. eða
San Francisco. Þar gefst tækifæri til
að kynnast af eigin raun við-
skiptaumhverfi eða félagsmálaþjón-
usta i Bandaríkjunum.
Við stofnun Evrópusambandsins
opnuðust augu manna fyrir nauð-
syn þess að efla menningarsam-
skipti milli þjóðanna og stuðla
þannig að auknum samskiptum
landanna. Þess vegna býður ferða-
skrifstofa stúdenta upp á starfsnám
í Austurríki og Bretlandi. Prógram-
mið hefst á málanámi í 2-4 vikur en
félagslif og ferðalög eru hluti náms-
ins. Dvalartími er 3-12 mánuðir.
Allir aldurshópar
Feröaskrifstofa stúdenta
hefur um árabil sérhæft
sig í sölu á málaskóla-
námskeiðum víðs vegar
um heiminn. Skrifstof-
an skiptir eimmgis viö
vandaða' og viður-
kennda skóla sem
hafa reynslu af
kennslu tungumála.
Skólamir eru marg-
ir hverjir orðnir
mjög sérhæfðir á
ótrúlegustu sviðum
og geta yfirleitt upp-
fyllt allar óskir
nemendanna. Þó að
meirihluti mála-
skólafara sé ungt
fólk hefur fjöldi full-
orðinna aukist sið-
ustu ár og alengt er
að fólk fari á nám-
skeið til að bæta við
sig orðaforða á fagmáli
sem tengist starfi þess.
Meðal málaskóla sem
boðiö er upp á eru EF í
London, LSI í Toronto, Sid-
mouth í Englandi, Basil Pa-
terson í Edinborg, Anglo
World Education á fjórum stöð-
um í Englandi, Alpha B í Nice í
Frakklandi, Ifalpes á hinum fal-
lega stað Annecy í Frakklandi, don
quijote á fjórum stöðum á Spáni,
Malaca Instituto á samnefhdum
staö á Spáni, Torre di Babele á ítal-
íu, DID á þremur stöðum í Þýska-
landi, Cial í Portúgal, Intemational
Center í Mexíkó (spænska) og
Eurocentre sem býður upp á mála-
námskeið í 11 löndum heims. -ÍS
Ferðaskrifstofan Encounter Overland hefur sérhæft sig í spennandi ævintýraferöum.
fá hjá Ferðaskrifstofu stúdenta. Það
veitir aðgang að ódýrasta gistimáta
sem völ er á í flestum heimshlutum.
Hjá skrifstofúnni fást góðar upplýs-
ingar, bæklingar og/eða kort yfir
ódýra farfuglagistingu á Norður-
löndunum og í flestum Evrópulönd-
um. Þetta skírteini er ómissandi ef
ferðast skal með Interrail-lestimum
eða Eurolines-rútunum.
Club 18-30-ferðirnar, sem Ferða-
skrifstofa stúdenta býður upp á, em
fyrir aldurshópinn 18-30 ára. Fjöl-
breytt afþreying er aðalatriðið í
ferðum á vegum klúbbsins, það er
meira lagt upp úr fjöri eða stuði en
fjögurra stjömu hótelum með þjón-
um í hveiju homi. Þetta eru ódýrar
og umfram allt skemmtilegar ferðir.
Club 18-30 býður upp á ferðir til
Ibiza, Tyrklands, Kýpur og grísku
eyjanna Korfu, Ródos og Krítar.
Flogið er í gegnum London og
Ferðaskrifstofa stúdenta útvegar
hótel þar ef óskað er.
Safaríferðir
Safariferðir um Asíu, Afríku og
Suður-Ameríku era á sérsviði
breska fyrirtækisins Encounter
Overland sem Ferðaskrifstofa stúd-
enta hefúr skipt við um árabil.
Heimurinn er risastór og í honum
era mörg ólík hom. Það er eitt af
því sem ferðamaðurinn kemst
að í ferð á vegum Encounter
Overland sem hefur sér-
hæft sig í spennandi ævin-
týraferðum. Hægt er að
velja úr nánast 70
möguleikum á ýmist
stuttum eða löngum
ferðum. Ferðirnar
era þó ekki stuttar i
venjulegum skiln-
ingi því þær styttri
era frá 2 vikum
upp í 2-3 mánuði.
Lengri ferðimar
eru frá 4 og upp í
rúmlega 7 mán-
uði.
Ferðamaður-
inn slæst í for
með hópi fólks
sem er til í allt í
sérútbúnum
trukki, enda ekki
vanþörf á þegar
keyrt er á drallu-
vegi inni í miðjum
framskógi. Bílsfjór-
inn sér ekki bara um
sem farartæki. Ævintýrafaramir í
þessum ferðum koma úr öllum átt-
um og allir era allsherjar reddarar
- eldamennskan, barinn í bílnum og
matarinnkaup á mörkuðum inn-
fæddra.
Ferðaskrifstofa stúdenta hefur á
síðustu árum boðið ungu fólki upp á
ódýrar og spennandi ferðir víðs veg-
ar um heim þar sem ferðast er í
skipulögðum ferðum með rútum um
Evrópu, Bandaríkin, Kanada og
Ástralíu. Allt þetta er nú sameinaö
hjá einni og sömu ferðaskrifstof-
unni, Contiki, sem sérhæfir sig í
ferð-
um
fyrir
fólk á aldrinum
18-35 ára. Einkunnarorð þeirra era
„skemmtim, frjálsræði og sveigjan-
leiki". Þess er sérstaklega gætt að
alltaf sé lif og fjör og ferðalangurinn
Fjölbreytt afþreying er
aöalatriöiö í feröum á
vegum Club 18-30. Þaö er
meira lagt upp úr fjöri eöa
stuöi en fjögurra stjörnu hót-
elum meö þjónum í hverju
horni.
aksturinn, hann er einnig leiðsögu-
maður og persónulegur ráðgjafi. Á
áhugaverðum stööum er svo feng-
inn innfæddur leiðsögumaður sem
gjörþekkir staðhætti. Bátar, lestir,
rútur, reiðhjól, kameldýr, flugvélar
og jafnvel filar era inni í myndinni
Beint flug
til Þýskalands
sumarið 1997
DUSSELDORF / HAMBORG
MUNCH
Flugvallagjöld innifalinn í verði.
Upphæðir sýna lægsta verð á fargjaldi báðar leióir
fyrir fullorðinn í áætlunarflugi LTU milli Keflavíkur-
flugvallar og Þýskalands sumarið 1997.*
50% afsl. fyrir 2ja -12 ára og 25% afsl. fyrir 12-21 árs.
* Áætlunarflug til Hamborg er 30. júní - 2. sept. ,
Áætlunarflug til Diisseldorf er 9. júní -16. sept.
Áætlunarflug til Munchen er 8. júní - 2. sept.
Upplýsingar um ferðir LTU
eru veittar á næstu ferðaskrifstofu.
LTU á ISLANDI Siangarhyl 3a - 110 Reykjavík INTERNATIONAL AIRWAYS
Simi 587 1919 I.... ■ i.i. J