Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1997, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1997, Side 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 44. TBL. - 87. OG 23. ARG. - FOSTUDAGUR 21. FEBRUAR 1997 VERÐ I LAUSASOLU LO KR. 150 MA/SK Tólf ára dreng bjargað frá að hrapa átta metra ofan í gil: Hann hékk á fingur- gómunum á brúninni - segir bjargvætturinn Gunnar M. Guömundsson - var svolitið mikið hræddur, segir drengurinn - sjá bls. 2 Hljómsveitin Botnleðja stal senunni þegar íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í gærkvöldi á Hótel Borg. Botnleðja var valin hljómsveit ársins, taldist eiga piötu ársins (Fóik er fífl) og lag árs- ins er kallast Hausverkun. Páll Rósinkranz var valinn söngvari ársins, Emiliana Torrini söngkona ársins og Anna Halldórsdóttir taldist vera bjartasta vonin. Nánar um Isiensku tónlistarverðlaunin 1997 á bls. 4,18 og 19. DV-mynd ÞÖK Menningarverðlaun DV: Fimm til- nefningar í tónlist - sjá bls. 11 Raðgreiðslur vegna sólarlandaferða: Óheillavænlegt að kaupa lúxus án þess að eiga fyrir honum - sjá bls. 6 Skattamál aldraðra: Vilja ræða sam- vinnu við laun- þegasamtökin - sjá bls. 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.