Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1997, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1997, Side 8
8 FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1997 Stuttar fréttir Biðja um frest Verjendur japanska trúarleið- togans Shoko Asahara hafa farið fram á að réttarhöldunum yfir honum verði frestað af heilsufars- ástæðum. Settur af Yfirvöld i N-Kóreu hafa skipað starfandi forsætisráðherra í emb- ætti Kangs Songs Sans, eins valdamesta mannsins í landinu. Fjárfestingar Alþjóðaviðskiptastofnunin hef- ur tilnefnt þrjá sérfræðinga til að dæma í deilu Evrópusambandsins og Bandaríkjanna um fjárí'esting- ar á Kúbu. Læknismeðferð gísia Skæruliðar, sem halda 72 gísl- um í sendiherrabústað í Lima í Perú, ætla ekki að sleppa fleiri gíslum af heilsufarsástæðum. Eiga gíslamir að fá meðferð í sendiherrabústaðnum. Verkfalii lokið Vörubilstjórar á Spáni sneru aftur til vinnu í gær eftir tveggja vikna verkfall sem valdið hefur miklu fjárhagslegu tjóni. Kóngur varar við Hussein Jórdaníukonungur hefur varað við þeim áformum Israelsmanna að byggja nýj- ar íbúðir handa gyðing- tun í arabísk- um hluta Jer- úsalem sem hann segir að geti komið í veg fyrir við- ræður ísraela og Palestínumanna um stöðu borgarinnar helgu. Geimskutla lendir ekki Geimfarar um borö í geimskutl- unni Discovery gátu ekki lent á tilsettum tíma á Flórída vegna skýjafars og var skipað að fljúga enn einn hring umhverfis jörðu. Dökkt útlit Allt bendir til að breski íhalds- flokkurinn muni tapa aukakosn- ingrnn í næstu viku í kjördæmi sem þeir hafa hingað til ráðið yfir. Engar konur, takk Framkvæmdastjóri Vínarfil- harmóníunnar, einhverrar fræg- ustu hljómsveitar heimsins, sagði í gær að frekar mundi hann leysa sveitina upp en að láta undan þrýstingi um að hleypa konum að. Reuter Utlönd dv Allt með kyrrum kjörum í Kina eftir andlát leiðtogans: Herinn heitir pólitískum arftökum Dengs tryggð Syrgjendur afhenda lögregluþjóni blómvönd viö stíginn sem liggur aö heim- ili Dengs Xiaopings, leiötogans látna. Símamynd Reuter Kínverjar héldu áfram að lof- syngja Deng Xiaoping í morgun og köfluðu hinn smávaxna leiðtoga, sem lést á miðvikudag, 92 ára að aldri, risa sem mundi aldrei eignast sinn líka. Herinn hét tryggð við pólitíska arftaka hans og æðsti dóm- stóll landsins hvatti þjóðina til að gæta stillingar. Fánar eru í hálfa stöng á öðrum degi þjóðarsorgarinnar vegna frá- falls Dengs en öryggisráðstafanir voru lítt áberandi og andrúmsloftið í höfuðborginni Peking var rólegt. Fólk hraðaði sér til vinnu eins og venjulega á björtum og fallegum morgni. Hundruð syrgjenda söfnuðust hins vegar saman í Paifang, litlu fæðingarþorpi leiðtogans látna í suðvesturhluta Kína. Sumir hverjir lögðust á hnén og grétu. Vopnuð lögregla kom á staðinn til að tryggja að allt færi fram með friði og spekt, að sögn embættis- manna. Sem og varð raunin. „Félagi Deng Xiaoping varð mik- ill sonur þjóðarinnar, risi sem mun aldrei eignast jafningja sinn,“ sagði í grein í Dagblaði alþýðunnar. „Þjóðin elskar hann og dáir.“ Stjómmálaskýrendur segja að Ji- ang Zemin, forseti Kina, formaður kommúnistaflokksins og pólitískur arftaki Dengs, sé staðráðinn í að tryggja að valdaskiptin fari vel fram, einkum fyrstu dagana eftir andlát Dengs, þar sem andstæðing- ar hans séu tilbúnir að nýta sér minnstu mistök. Stjórnarskipti i Kína hafa oft gengið erfiðlega og dauði háttsettra leiðtoga hefur oftar en einu sinni orðið kveikjan að miklum mótmæl- um almennings. Stjórnmála- skýrendur segja hins vegar ólíklegt að slíkt gerist nú. Margir spá því að valdabarátta muni verða háð fyrr eða síðar en hún verði háð á bak við tjöldin. Sérstök 459 manna nefnd var skipuð til að undirbúa útfór Dengs sem fer fram á þriðjudag. Það verð- ur einfold athöfn þar sem engir er- lendir ráðamenn né fréttamenn fá að vera viðstaddir og lík hins látna verður ekki haft á viðhafnarbörum. Deng gaf homhimnur augna sinna til vísindarannsókna en að öðru leyti verður lík hans brennt og ösk- unni dreift á hafi úti. Reuter Madeleine Albright ræðir við Jeltsín um stækkun NATO Madeleine Albright, utanrík- isráðherra Bandaríkjanna, mun í dag ræða við Borís Jeltsín Rússlandsforseta um áætlanir Atlantshafsbandalagsins, NATO, um stækkun í austur. Talsmaður bandaríska utan- ríkisráðuneytisins, Nicholas Burns, sagði að viðræður Al- bright við Jevgení Primakov, utanríkisráðherra Rússlands, í gær heföu verið mjög uppbyggi- legar og að komið hefðu fram ný atriði hjá báðum aðilum. Umræðurnar snerust aðallega um öryggismál í Evrópu og væntanlegan fund Jeltsíns og Bills Clintons Bandaríkjafor- seta í Helsinki í Finnlandi í næsta mánuði. Albright átti einnig viðræður við Viktor Tsjernomyrdin, forsætisráð- Madeleine Albright dáist aö loftskreytingum í bústaö patríarka rússnesku rétttrúnaöar- kirkjunnar ásamt aðstoðarmanni patrí- arkans. Simamynd Reuter herra Rússlands. Tilgangur heimsóknar Al- bright í Moskvu er að reyna að sefa ótta rússneskra leiðtoga við stækkun NATO í austur. Til að blíðka Rússa hafa aðfld- arríki NATO lagt til mikinn niðurskurð á hefðbundnum vopnum. Albright hefur lagt fram tiflögu um sameiginlegt friðargæslulið Rússa og NATO. Áður en Albright kom til Moskvu ítrekuðu rússneskir ráðamenn andstöðu sína við stækkunina. Ekki er búist við að ágrein- ingurinn leysist nú en leiðtog- ar NATO vonast eftir árangri á fundi Clintons og Jeltsíns í Helsinki. Albright mun í dag afhenda Jeltsín bréf frá Clint- on. Reuter 130 tamílskir flóttamenn taldir af eftir sjóslys Óttast er að um 130 manns hafi drukknað er togara með 150 tam- ílska flóttamenn um borð hvolfdi fyrir norðan Sri Lanka seint á miðvikudaginn. Flóttamennirnir voru á leið til Indlands. Tuttugu flóttamönnum og tveimur skipverjum var bjargað. Togarinn hafði ekki siglt nema um eina míla er honum hvolfdi. Útvarp uppreisnarmanna tamíla greindi frá slysinu en þess var ekki getið hverjir hefðu komið tfl bjargar. Fundist hafa 85 lik, flest af konum og bömum. Embættismenn sjóhersins á Sri Lanka sögðu að þeim væri kunn- ugt um sjóslysið og að aflt yrði gert til að reyna að finna ein- hverja á lífi. Um 50 þúsund manns hafa fall- ið í stríði skæruliða tamíla, sem krefjast sjálfstæðis, og stjórnar- hersins undanfarin 14 ár. Reuter UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- irfarandi eignum: Laufrimi 26, fbúð á 1. h. t. v. ásamt geymslu á 1. hæð, merktri 0110, m.m., þingl. eig. Jón og Salvar ehf., gerðarbeið- andi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðjudaginn 25. febrúar 1997 kl. 10.00. Laugateigur 13, íbúð í kjallara og geymsla undir stiga, þingl. eig. Kolbrún Engilbertsdóttir, gerðarbeiðendur Alþjóð- legar bifrtrygg. á ísl. sf. og Byggingar- sjóður ríkisins, þriðjudaginn 25. febrúar 1997 kl. 10.00. Laugavegur 133,3ja herbergja íbúð á 2.h. t.v., þingl. eig. Kristbjörg Ingvarsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 25. febrúar 1997 kl. 10.00. Leirubakki 12, 3ja herb. íbúð á l.h. t.h., þingl. eig. Vilhjálmur R. Sigurðsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, þriðjudaginn 25. febrúar 1997 kl. 10.00. Logafold 27, þingl. eig. Einar Erlingsson og Sigríður Andradóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimt- an í Reykjavík, þriðjudaginn 25. febrúar 1997 kl. 10.00. Nethylur 2, 010101, 1. hæð húss nr. 1, þingl. eig. Vellir ehf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 25. febrúar 1997 kl. 10.00. Nethylur 2, 010201, 2. hæð húss nr. 1, þingl. eig. Vellir ehf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 25. febrúar 1997 kl. 10.00. Njálsgata 32, rishæð og herb. í s.v. homi kjallara, merkt 0201, þingl. eig. Ingibjörg Olafsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, þriðjudaginn 25. febrúar 1997 kl. 10.00. Nýlendugata 19B, miðhæð og 1/3 lóðar, þingl. eig. Gistihúsið ísafold ehf., gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 25. febrúar 1997 kl. 10.00. Reyrengi 2, 4ra herb. íbúð á 2. h. t.v. m.m., þingl. eig. Katrín Björk Eyjólfs- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 25. febrúar 1997 kl. 10.00. Rofabær 23, 3ja herb. íbúð á 2.h. t.h., merkt 0203, og geymsla í kjallara merkt íbúðinni, þingl. eig. Ragnar Hauksson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 25. febrúar 1997 kl. 10.00. Salthamrar 24, þingl. eig. Stefán Bergs- son, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar og Lífeyrissjóður versl- unarmanna, þriðjudaginn 25. febrúar 1997 kl. 10.00. Sigtún 37, 3ja herb. kjallaraíbúð m.m., merkt 0002, þingl. eig. Ingunn Ásta Gunnarsdóttir og Gunnar R. Sveinsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 25. febrúar 1997 kl. 13.30. Skeiðarvogur 35, 2ja herb. kjallaraíbúð, þingl. eig. Guðríður Svavarsdóttir, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 25. febrúar 1997 kl. 13.30. Skeljagrandi 3, íbúð merkt 01-04, þingl. eig. Fanney Björg Gísladóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 25. febrúar 1997 kl. 13.30. Skipholt 3,1. hæð og afmörkuð lóðarrétt- indi, þingl. eig. Gull- og silfursmiðjan Ema ehf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 25. febrúar 1997 kl, 10,00.____________________________ Skúlagata 30,0101, veitingahús á 1. hæð og 8 fm á 2. hæð, 47,54%, þingl. eig. Jafhasel ehf., Rvk, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 25. febrúar 1997 kl. 13.30._______________ Smiðshöfði 19, þingl. eig. Global hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vík, þriðjudaginn 25. febrúar 1997 kl. 13.30.________________________________ Sólvallagata 41, 3ja herb. risíbúð, þingl. eig. Páll Skúlason, gerðarbeiðandi hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðju- daginn 25. febrúar 1997 kl. 13.30. Stararimi 11, þingl. eig. Reynir Jónsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík og húsbréfadeild Húsnæðisstofhunar, þriðjudaginn 25. febrúar 1997 kl. 13.30. Tjamarstígur 1, effi hæð og bílskúr, Sel- tjamamesi, þingl. eig. Jónas Hermanns- son og Dagbjört Theódórsdóttir, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 25. febrúar 1997 kl. 13.30. Torfufell 35, 3ja herb. íbúð á 3.h. t.h., merkt 3-3, þingl. eig. Þórir Úlfarsson og Lilja Hraunfjörð Hugadóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 25. febrúar 1997 kl. 13.30. Tryggvagata 4, Hamarshúsið, íbúð á 3. hæð merkt 03.08, þingl. eig. Birgitta Ósk Óskarsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins og húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar, þriðjudaginn 25. febrúar 1997 kl. 13.30. Tungusel 5, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Torfi Þorsteins- son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, þriðjudaginn 25. febrúar 1997 kl. 13.30._________________________________ Tunguvegur 50, þingl. eig. Sigurður Hin- rik Teitsson og Anna Björg Jónsdóttir, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, þriðjudaginn 25. febrúar 1997 kl. 13.30._____________________________ Vagnhöfði 14, þingl. eig. Silkiprent- Skiltaland ehf., gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 25. febrúar 1997 kl. 13.30. Valhúsabraut 19, Seltjamamesi, 50% ehl., þingl. eig. Margrét Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, þriðjudaginn 25. febrúar 1997 kl. 13.30. Vallarhús 38, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 2. íbúð frá vinstri, þingl. eig. Hrafhhildur Bjömsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður verkamanna, þriðjudaginn 25. febrúar 1997 kl. 13.30._________ Viðarás 79, þingl. eig. Steinar Sigurðs- son, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og húsbréfadeild Húsnæðisstofhunar, þriðju- daginn 25. febrúar 1997 kl. 10.00. Þórsgata 20B, þingl. eig. Auður Laila Jónasdóttir og Agða Vilhelmsdóttir, gerð- arbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar, þriðjudaginn 25. febrúar 1997 kl. 13.30.__________________________ Þverholt 22, íbúð 0201, þingl. eig. Krist- ján Benjamínsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar, þriðjudaginn 25. febrúar 1997 kl. 13.30._____ Öldugrandi 3, 4ra herb. íbúð, merkt 03- 01, þingl. eig. Guðrún Garðarsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna, þriðjudaginn 25. febrúar 1997 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Markland 10, íbúð á 1. hæð t.h., þingl. eig. Einar Friðriksson, gerðarbeiðandi Is- landsbanki hf., höfuðst. 500, þriðjudag- inn 25. febrúar 1997 kl. 14.30._ SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.