Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1997, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1997, Side 14
14 íþróttir U m helgina Handbolti - bikarúrslit: Konur: Haukar-Valur .. . . . L. 13.30 Karlar: Haukar-KA .... . . . L. 17.00 Handbolti -1. deild karla: ÍBV-Stjaman . . . F. 20.00 Handbolti - 1. deild kvenna: FH-ÍBA . . . F. 20.00 ÍBV ÍBA . . . S. 15.00 Körfubolti - úrvalsdeild: KFÍ-KR . . . F. 20.00 Njarðvík-ÍR . . . S. 16.00 ÍA-Grindavík . . . S. 20.00 Keflavík-Skallagrímur .. . . . S. 20.00 KR-Tindastóil . .. S. 20.00 Breiðablik-Þór, A . . . S. 20.00 Haukar-KFÍ . . . S. 20.00 Körfubolti - 1. deild kvenna: Keflavik-ÍR . .. F. 20.00 Njarðvik-ÍS ... F. 20.00 Breiöablik-KR . . . F. 20.00 Albertini til Chelsea? ítalski landsliðsmaðurinn Demetrio Albertini hjá ACMil- an hefur lýst yfir miklum áhuga á að gerast leikmaður með enska knattspymuliöinu Chelsea. Þar eru fyrir landar hans, Zola, Vialli og Di Matteo. Albertini ræddi lengi við Ruud Gullit, stjóra Chelsea, fyr- ir vináttuleik liðanna í fyrra- kvöld. Sebastiano Rossi, markvörð- im Milan, er einnig orðaður við Chelsea. Ef af þessum félaga- skiptum öllum verður munu fimm ítalskir knattspymumenn verða á launaskrá hjá Chelsea. Badmintonlið til Wales Unglingalandsliðiö í badmint- on fór í gær til Wales þar sem það tekur þátt í alþjóðlegu móti um helgina. Þar er ísland i riðli með Englandi, Skotlandi og Spáni og leikur auk þess landsleik við Wales og vináttuleik við héraðs- lið. í íslenska liðinu em Katrín Atladóttir, Sara Jónsdóttir, Ragna Ingólfsdóttir, Oddný Hró- bjartsdóttir, Magnús Helgason, Ingólfur Ingólfsson, Helgi Jó- hannesson og Davíð Thor Guð- mundsson, öll úr TBR. -VS ÍT með tvær fótboltaferðir Tvær fótboltaferðir til Eng- lands em framundan á vegum ÍT-ferða. í samvinnu við stuðnings- mannaklúbb Manchester United á íslandi verður farin þriggja daga ferð á leik Manchester United og Porto í meistaradeild Evrópu sem fram fer á Old Traf- ford þann 5. mars. Síðan er farið á tvo leiki í sömu ferðinni, Liverpool-Brann í Evrópukeppni bikarhafa 20. mars og Everton-Manchester United í úrvalsdeildinni þann 22. mars. -VS Gústaf Bjarnason verður í eldlín- unni á linunni með Haukum gegn KA á morgun. Bikarúrslitaleikurinn í kvennaflokki: „Hungraðar" .,Það er ekkert vanmat í gangi hjá okkur enda höfum við ekkert efni á því. Þrátt fýrir stóran sigur i síðasta leik okkar gegn Val á dögunum verður þessi leikur öðmvísi enda bikarúrslitaleikur,” sagði Auður Hermannsdóttir, einn af lykil- mönnunum í liði Hauka, en Haukar og Valur leika til úrslita í bikarkeppni kvenna klukkan 13.30 á morgun. „Ég held að þetta eigi eftir að verða skemmtilegur leikur. Það er mikill hugur í okkar herbúðum og við erum hungraðar í að vinna bikarinn enda hafa Haukar aldrei orðið bikarmeistarar. Við ætlum okkar stóra hluti á þessu tímabili og eitt skrefið í því er að vinna þennan leik. Þetta hefur gengið svona upp og ofan hjá okkur eftir jól en vonandi náum við að stilla okkar strengi vel saman í leiknum. Valsliðið er sýnd veiði en ekki gefin. Við höfum undirbúið okkur vel fyrir leikinn og ég hef fundið fyrir miklum áhuga í Hafnarfirði fyrir honum,” sagði Auður. -GH Bikar- punktar Haukar verða með fríar sæta- ferðir á leikinn í samvinnu við Hópbíla hf. Fyrsta ferð verður frá íþrótta- húsinu við Strandgötu kl 12.10 í fyrramálið. Einnig verður boðið upp á ferðir til Hafnarfjarðar milli kvenna- og karlaleiksins. Haukar með opið hús Álfafell, félagsheimili hand- knattleiksdeildar Hauka, verður opnað kl. 9 í fyrramálið. Þar veröur boðið upp á andlitsmálun fyrir börn og sagnfræðingar verða til staðar fyrir þá sem eldri eru. KA-menn á Örkina KA menn koma suður til Reykjavíkur í dag. Þeir staldra þó stutt við í höfúðborginni því þeir halda til Hveragerðis þar sem þeir munu dvelja á Hótel Örk fyrir leikinn. „Við höfúm gert þetta undanfarin ár og reynslan er góð,” sagði Alfreö. Báðum leikjunum veröur sjónvarpað beint Bikarúrslitaleikjunum í kvenna- og karlaflokki verður báðum sjónvarpað beint hjá RÚV. Tito Baker skoraði 22 stig fyrir ÍR gegn Akranesi í gærkvöld. Þór (38) 94 Keflavík (54) 107 4-11, 12-13, 20-20, 34-33, (38-54), 53-66, 72-86, 80-88, 86-95, 94-107. Stig Þórs: Williams 37, Haf- steinn 23, Konráö 14, Böövar 7, Þórður 6, Högni 4, Cariglia 3. Stig Keflavíkur: Falur 18, Kristinn 17, Albert 17, Johnson 14, Guðjón 12, Elentinus 11, Gunnar 10, Kristján 6, Birgir Öm 2. Fráköst: Þór 38, Keflavík 32. 3ja stiga körfur: Þór 6, Keíla- vík 18. Dómarar: Einar Skarphéðins- son og Bergur Steingrímsson, ekki sannfærandi. Áhorfendur: Um 100. Maður leiksins: Fred WiUi- ams, Þór. ÍR-ingar með mjög mikilvægan sigur - er þeir sigruðu Akurnesinga ÍR-ingar unnu mjög mik- ilvægan sigur á Akumesingum í úrvalsdeild- inni í gærkvöld í hröðum og skemmtilegum leik. Leikur ÍR- inga bar þess glögg merki að mikiö var í húfi. Vamarleikur liðsins og bar- áttan var mjög góð og ekkert annað en sigur kom til greina. Væri ÍR án efa mun ofar á stigatöflunni ef leikmenn liðs- ins legðu sig alltaf svona vel fram. ÍR jók for- skotið jafnt og þétt í síðari hálfleik en góð- ur endasprettur gestanna kom of seint. Allir leik- menn ÍR voru góðir í þessum leik. Hjá Skagan- um var Harald- ur Leifsson bestur ásamt Brynjari K. Sig- urðssyni og Ronald Bayless var drjúgur í lokin. -SK/-ÖB Gríndavík (34)81 Breiðablik (41) 74 7-0, 13-1, 18-15, 21-15, 23-31, 26-37, (34-41), 54-47, 60-50, 77-67, 81-74. Stig Grindavíkur: Myers 26, Marel 13, Helgi Jónas 13, Bergur 10, Pétur 9, Jón Kr. 4, Páll 3, Unndór 2, Ámi 1. Stig Breiðabliks: Bush 38, Einar 15, Agnar 8, Óskar 6, Pálmi 4, Erling- ur 3. Fráköst: Grindavík 32, Breiöa- blik 36. 3ja stiga körfur: Grindavík 7/21, Breiöablik 2/11. Dómarar: Björgvin Rúnarsson og Jón H. Eðvarðsson, ekki sem verstir. Áhorfendur: 75. Maöur leiksins: Clifton Bush, Breiðabiiki. ÍR (45)89 Akranes (37) 80 6-0, 14-9, 18-18, 37-26, (45-37), 69-53, 77-62, 89-80. Stig ÍR: Eiríkur 23, Baker 22, Atli Þ. 14, Eggert 11, Guðni 10, Gísli 3, Daði 2, Márus 2, Ásgeir 2. Stig Akraness: Haraldur 20, Bayless 19, Brynjar K. Sig. 15, Ermolinski 12, Bjami 6, Dagur 4, Brynjar Sig. 2, Sigurður 2. Fráköst: ÍR 23, Akranes 33. 3ja stiga körfur: ÍR 3/13, Akranes 5/14. Vítanýting: ÍR 26/30, Akranes 3/8. Dómarar: Helgi Bragason og Sigmundur Már Herbertsson, sæmilegir. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Eiríkur Ön- undarson, ÍR. Skotkeppni - þegar Keflvíkingar unnu Þórsara á Akureyri DV, Akureyri: Leikur Þórs og Keflavíkur í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöldi var mikil skotkeppni. Keflvíkingar hittu mun betur og unnu þar af leiðandi öruggan sigur. Gestimir gerðu út um leikinn á síðustu mínútum fyrri hálfleiks og skoruðu samtals 18 3ja stiga körfur í leiknum úr 35 tilraunum. Lið Keflvíkinga var mjög jafnt í leiknum en hjá Þór var Fred Williams langbestur og reyndar bestur á vellinum. Hafsteinn Lúðvíksson átti einnig ágæta spretti. -gk Falur Haröarson var stigahæstur Kefl- víkinga á Akureyri í gærkvöld. FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1997 FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1997 27 I>V Tvö ný heims■ met í frjálsum Tvö ný heimsmet í frjálsum íþróttum litu dagsins ljós í gærkvöld og fyrrakvöld. Eþíópíumaðurinn Haile Gebrselassie varð i gærkvöldi fyrstur allra til að hlaupa 5000 metra innanhúss á skemmri tíma en 13 mínútum. Hann hljóp á 12:59,04 min. Metið setti Gebrselassie í Globe-höll- inni í Stokkhólmi og bætti eigið met um rúmar 11 sekúndur. Ástralska stúlkan Emma George bætti heimsmetið í stangarstökki kvenna enn einu sinni í fyrrakvöld. Hún gerði sér lít- ið fyrir og stökk 4,50 metra og virðist vera í nokkrum sérflokki í þessari íþróttagi'ein um þessar mimdir. -SK 1. ÐEIID KARLA ÍS-Reynir, S .. 83-71 Valur-Stjaman 101-81 Stúdentar björguðu sér frá faili í 2. deild í fyrsta skipti í gærkvöld Með þessum úrslitum vænkaðist hagur ÍS verulega en staða Reynis versnaði til mikilla muna. Staðan er nú þessi: Snæfell 16 13 3 1418-1190 26 Valur 16 13 3 1582-1315 26 Leiknir, R. 15 10 5 1402-1300 20 Höttur 15 9 6 1319-1278 18 Stjaman 15 9 6 1200-1189 18 Þór, Þ. 15 8 7 1200-1163 16 Selfoss 15 8 7 1252-1286 16 Stafholtst. 16 3 13 1234-1533 6 ÍS 16 2 14 1125-1267 4 Reynir, S. 15 2 13 1248-1458 4 áldrei Petur Ingvarsson og félagar hans náðu Éjjl sér engan veginn á strik í Borgarnesi t gærkvöldi. Leikmenn Skalla- gríms höfðu alltaf góð tök á leiknum og í raun áttu Haukar aldrei möguleika á sigri. Eftir leikinn sagði Einar Einars- son þjálfari að Pétur og félagar hefðu 'J gleymt baráttu- andanum í Hafnar- : firði. DV-mynd BG - .1 ■ Sjö fallnir Blikar góöir í Grindavík „Við vorum andlausir allan leikinn og áhuginn var enginn. Við ætluðum aö taka þetta með vinstri og það var erfitt að ná upp stemningu," sagði Marel Guðlaugsson, fyrirliði Grindvíkinga, eftir nauman sigur á Blikum. Aðeins sjö Blikar mættu til leiks og þrátt fyrir að vera fallnir í 1. deild stóðu þeir sig vel og börðust af krafti. Það sama verður ekki sagt um heimamenn sem voru hörmulega lélegir. Þetta var án efa lélegasti leikur Grindvíkinga I vetur og þeir mega þakka fyrir sigurinn. Clifton Bush var mjög góður hjá Blikum ásamt Einari Hannessyni. Allir Grindvíkingamir léku tmdir getu. -SK/-ÆMK Brynja og Theo■ dóra sækja sig Tvær íslenskar skíðakonur hafa síðustu daga bætt verulega stöðu sína á heimslista Alþjóð- lega skíðasambandsins. Theodóra Mathiesen hefur keppt á alþjóðlegum FlS-mótum í Bandaríkjunum. Hún varð í 6. sæti á stórsvigsmóti og fékk 33,06 FlS-punkta sem er hennar besti árangur. Hún varð í 5. sæti á öðru stórsvigsmóti og hefur þar með komist niður í 33,11 punkta á heimslistanum og er í 170. sæti. Brynja Þorsteinsdóttir varð í 7. sæti á stórsvigsmóti í Svíþjóð og fékk 37,92 FlS-punkta. -VS Gunnar í liði vikunnar Gunnar Einarsson var valinn í lið vikunnar hjá hinu kunna hollenska knattspyrnutímariti Voetbal Intemational eftir fyrsta leik sinn með MVV í hollensku 1. deildinni um síðustu helgi. MVV sigraði þá Eindhoven, 3-0, og Gunnar fékk hrós fyrir frammistöðu sína í dagblöðum eins og áður hefur komið fram. Voethal Intemational gefur hon- um 8 í einkunn, eins og hinum miðverði MVV, Vriesde, og báð- ir eru þeir í liði vikunnar hjá blaðinu. -VS Valdi slapp við uppskurð Valdimar Grímsson, landsliðs- maður í handknattleik og þjálf- ari Stjömunnar, gekkst undir vel heppnaða aðgerð á hendi í fyrradag. Hann brotnaði á þum- alfingri í Evrópuleiknum á Spáni um síðustu helgi eins og áður hefur komið fram. Brotið var neglt saman og Valdimar verður í gipsi í sex vikur. Hann sleppur við uppskurð, sem annars hefði verið framkvæmd- ur í dag, og það ætti að auka lík- umar á að hann nái að leika með landsliðinu i heimsmeist- arakeppninni í Japan í vor. -VS Mikil spenna - þegar Njarðvík marði Stólana á Króknum DV, Sauðárkróki: Njarðvíkingar höfðu sigur hér á Króknum í gærkvöld gegn Tinda- stóli á seiglunni, náðu að snúa leiknum sér í vil í síðari hálfleik og sigra í miklum baráttu- og spennu- leik. Eins og fyrr í vetur gengur Stól- unum illa að halda fengnu forskoti Tindastóll (39) 82 Njarðvík (32)86 5-0, 16-6, 30-10, 33-24, 39-26, (39-32), 39-38, 58 46, 67-66, 79-80, 82-86. Stig Tindastóls: Peterson 29, Arnar 16, Ómar 13, Piccini 13, Lárus Dagur 11. Stig Njarövíkur: Friðrik 23, Sverrir 20, John 20, Jóhannes 8, Páll 8, Kristinn 5, Rúnar 2. Fráköst: Tindastóll 35, Njarðvík 27. 3ja stiga körfur: Tindastóll 4, Njarðvík 4. Vítanýting: TindastóU 26/36, Njarðvík 10/16. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Rögnvaldur Hreiðarsson, mikið ósamræmi. Áhorfendur: 350. Maður leiksins: Sverrir Sverr- isson, Njarðvík. ÚRVALSDEILDIN Staðan i úrvalsdeildinni eftir leikina fimm i gærkvöldi: Keflavik 19 16 3 1852-1570 32 Grindavík 19 16 3 1803-1654 32 ÍA 19 12 7 1501-1453 24 Haukar 19 12 7 1574-1519 24 Njarðvík 19 11 8 1594-1552 22 ÍR 19 9 10 1615-1587 18 Skailagr. 19 9 10 1546-1594 18 KR 18 9 9 1544-1484 18 Tindastóll 19 7 12 1550-1564 14 KFÍ 18 7 11 1458-1503 14 Þór, A. 19 5 14 1521-1692 10 Breiðablik 19 0 19 1342-1716 0 KFI og KR leika í kvöld kl. 20. enda er þjálfari liðsins, Agusti Nagy, lítið fyrir að nota nema 5-6 leikmenn þrátt fyrir að á vara- mannabekknum sitji ungir og fram- bærilegir leikmenn. Enn einu sinni máttu heimamenn bíta í þaö súra epli að tapa leik sem þeir höfðu í hendi sér. Úrslitin í gærkvöld þýða það einfaldlega að Tindastóll á sáralitla Skallagr. (43)86 Haukar (40) 73 13-9, 26-20, 31-31, (4840), 51-44, 63-50, 73-57, 86-73. Stig Skallagríms: Rett 35, Bragi 14. Ari 13, Tómas 11, Þórð- ur 7, Gunnar 4, Finnur 2. Stig Hauka: Smith 27, Jón Amar 15, Pétur 15, Bergur 8, Sig- fús 5, ívar 2, Þór 1. Fráköst: SkaUagrímur 35, Haukar 27. 3ja stiga körfur: SkaUagrim- ur 6/14, Haukar 7/25. Vítanýting: SkaUagrímur 18/22, Haukar 11/16. Dómarar: Kristinn Albertsson og Kristinn Andersen, sæmUegir. Áhorfendur: 266. Maður leiksins: Joe Rett, Skallagrimi. Alltaf að verða betri og betri. möguleika á að komast í úrslita- keppnina. Sverrir Sverrisson var mjög góð- ur hjá Njarðvík, Friðrik Ragnars- son mjög drjúgur og Torrey John betri en enginn á lokakaflanum Hjá Tindastóli var Winston Peter- son góður og þeir Arnar Kárason og Sesaro Piccini sömuleiðis. -SK/-ÞÁ Ástþór Ingason lenti í kröppum dansi með sína menn á Króknum. Haukarnir áttu aldrei möguleika - gegn SkaUagrími sem vann mikilvægan sigur DV Borgarnesi: betur. Ahorf- „Áföll hctfa engin áhrif á okkur. Grétar Guölaugsson var með flensu og lék ekki með okkur en það hafði ekki áhrif. Við erum að leika betur og endur voru sterkir í lokin er þeir fundu lyktina af sigr- inum,“ sagði Tómas Holton, þjálfari Skalla- gríms, eftir ör- uggan og mikil- vægan sigur á Haukum. Sigurinn var mun léttari en heimamenn höfðu reiknað með og lið Hauka olli von- brigðum. Joe Rett fór fyrir heima- mönnum ásamt Tómasi en Bergur Eð- varðsson og Jón Arnar Ingvars- son voru bestir hjá döprum Haukum. „Baráttugleðin varð eftir í bæn- um,“ sagði Einar Einars- son, þjálfari Hauka. -SK/-EP Iþróttir Magnús Agnar er úr leik Meiðslavandræði handknatt- leiksliðs Stjörnunnar halda áfram því Magnús Agnar Magn- ússon, línumaður, meiddist á hné á æfingu í vikunni og er úr leik í bili. Hann verður ekki með gegn ÍBV í kvöld og þriðji lykilmaður- inn, á eftir Valdimar Grímssyni og Konráð Olavssyni, sem er frá vegna meiðsla. -VS Mikið mun mæöa á Róbert Duranona og Haukar verða að hafa á honum góöar gætur. Bikar■ punktar „Það er spurningamerki með Jakob en ég ef bjartsýnn á að Sverrir verði með,” sagði Alfreð Gíslason, þjálfari KA, við DV í gær. Þeir Jakob Jónsson og Sverrir Bjömsson hafa átt í meiðslum og léku ekki gegn Veszprem um siðustu helgi. Allir klárir hjá Haukum fyrir leikinn gegn KA Haukamennimir Bjarai Frostason, Halldór Ingólfsson, Hinrik Ö. Bjamason og Magnús Sigmundsson hafa allir átt i meiðslum en eru á batavegi og verða líklega allir klárir í leik- inn. Forsalan í fullum gangi Forsalan á bikarúrslitaleik- inn hefúr gengiö mjög vel. Haukar eru með forsölu í Sparisjóðnum og KA menn í KA- heimilinu. Alfreð ekki löglegur „Ég spilaði með B-liðinu í bik- arkeppninni til að tryggja það að ég gæti ekki leikið úrslita- leikinn,” sagði Alfreð Gíslason, þjálfari KA-manna, við DV í gær aðspurður hvort hann yrði í búningi á morgun þegai- KA mætir Haukum. Tim Hardaway var maðurinn á bakviö sigur Miami í nótt. NBA-deildin í körfuknattleik í nótt: Enn vinnur Miami Miami hélt áfram sigurgöngu sinni í nótt og vann New Jersey á útivelli. Þetta var 11. sigurinn í röð en Miami þurfti virkilega að hafa fyrir honum. Tim Hardaway gerði útslagið því hann skoraði 35 stig, þar af 23 í fyrri hálfleiknum. Úrslitin í nótt: Indiana-Denver...............................92-68 Smits 23, A.Davis 14, Best 13 - L.Ellis 18, McDyess 17. New Jersey-Miami.............................87-92 Gill 17, Cassell 17 - Hardaway 35, Mouming 16. Philadelphia-LA Clippers....................101-84 Weatherspoon 24, Iverson 24, Coleman 21 - D.Martin 12. Dallas-Milwaukee............................99-101 Finley 33, .Strickland 14 - Baker 29, Allen 17, Robinson 13. Houston-Toronto ............................107-97 Olajuwon 25, Willis 20, Barkley 18 - Stoudamire 17, Jones 16. Utah-Boston ...............................122-105 Malone 34, Russell 18, Carr 15 - Wesley 21, Walker 17. Sacramento-New York.........................87-109 Richmond 25, Edney 13 - Ewing 24, Johnson 22, Houston 16. -VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.