Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1997, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1997, Qupperneq 23
FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1997 Spakmæli Adamson 35 Andlát Áslaug Sigurðardóttir, Langholts- vegi 60, lést á Sjúkrahúsi Reykjavík- ur miðvikudaginn 19. febrúar sið- astliðinn. Sigríður J. Jóhannesdóttir frá Skálholtsvík, til heimilis á Austur- brún 2, Reykjavik, andaðist í Land- spítalanum að kvöldi 19. febrúar. Þorbjörg Sigríður Jónsdóttir frá Kleifarstekk í Breiðadal, Laugateigi 5, Reykjavík, lést á Landspítalanum 19. febrúar. Kristín Ólafsdóttir, Drápuhlíð 23, Reykjavík, andaðist á hjúkrarheim- ilinu Skjóli miðvikudaginn 19. febr- úar síðastliðinn. Þórunn Sigurðardóttir, fyrrver- andi simstjóri, lést þann 13. febrúar. Útfórin hefur farið fram í kyrrþey. Tryggvi Steingrímsson, Hæðar- garði 33, Reykjavík, lést í Landspít- alanum 19. febrúar. Jarðarfarir Anna Jóhannesdóttir, Syðra-Lang- holti, Hrunamannahreppi, andaðist á hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi þriðjudaginn 18. febrúar. Útfórin fer fram frá Hrepphólakirkju laugar- daginn 22. febrúar kl. 14. Magnelja Guðmundsdóttir, Mark- holti 7, Mosfelisbæ, andaðist á Elli- heimilinu Grund þann 17. febrúar. Hún verður jarðsungin frá Lága- feliskirkju laugardaginn 1. mars. kl. 14. ína Jensen frá Kúvíkum, Hrafnistu í Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 25. fe- brúar kl. 13.30. Tilkynningar Borgfirðingafélagið í Reykjavík Borgfirðingafélagið í Reykjavík verður með félagsvist og þorrablót á morgun, 22. febrúar, kl. 14 að Hall- veigarstöðum. Skaftfellingafélagið Skaftfeilingafélagið er með mynda- sýningu í kvöld kl. 20.30 í Skaftfell- ingabúð, Laugavegi 178, þar sem sýndar verða myndir af Skeiðarár- hlaupinu og eldsumbrotunum í Vatnajökli. Vitni óskast Vitni óskast að árekstri sem varð 11. febrúar kl. 15.05 á mótum Snorrabrautar og Egilsgötu. Vin- samlegast haflð samband við Þor- geir Halldórsson hjá VÍS í síma 560- 5060. Hana nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt verður af stað frá Gjábakka, Fann- borg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Bríðkaup Þann 10. ágúst sl. voru gefin saman í Keflavíkurkirkju af séra Sigfúsi Ingvarssyni Oddný Nanna Stef- ánsdóttir og Kristján Freyr Geirsson. Heimili þeirra er að Heiðarholti 20, KeflavíkLjósm. Oddgeir. Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið alit er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 21. til 27. febrúar 1997, að báðum dögum meðtöldum, verða Apótek aust- urbæjar, Háteigsvegi 1, s. 562 1044, og Breiðholtsapótek, Álfabakka 12 í Mjódd, s. 557 3390, opin til kl. 22. Sömu daga annast Apótek austurbæjar næt- urvörslu frá kl. 22 til morguns. Upplýsingar um læknaþjónustu eru geftiar í sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga ki. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifúnni 8. Opið frá kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud.- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Simi 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551 7234. Hoitsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fostd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Simi 577 3600. Hringbrautar apótek, opið aila daga til kl. 21. Virka daga 9-21, laugar- og sunnudaga 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071. Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafharfjarðarapótek opið mán,- fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heiisugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 112, Hafnarfjörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýsing- ar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 21. febrúar 1947. ísalagnir hamla fisk- veiðum og siglingum við strendur Bretlands. laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr- ir fóik sem ekki hefúr heimilislækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i sima 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomuiagi. Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.39- 20.30. Fæðingarheimili Rvíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspftalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafharbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- funmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. f Gerðu- bergi, fimmtud. ki. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Þaö er áhugaleysið en ekki árin sem er elli- mörk. Ók. höf. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið iaud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugamesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Hóppantanir utan opnunartíma safnsins er í sima 553 2906 á skrifst. tíma safhsins. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafh Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Arna Magnússonar: Handrita- sýning í Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl. 14- 16 til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í sima 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm- dagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opiö sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamames, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik simi 552 7311. Seltjarnames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn, Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 22. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Tilfinnmgamál verða í brennidepli. Þú skalt halda þig utan við þau ef þau snúa ekki að þér beint en þó ekki sýna áhuga- leysi. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Vertu þolinmóður við þá sem þú umgengst og sýndu tillits- semi. Þér ætti að ganga vel að semja í viðskiptum. Hrúturinn (21. mars-19. april): Ástvinir ættu að eiga skemmtilegan dag þar sem margt óvænt gæti gerst. Þú færð fréttir langt aö og ef til vill er ferðalag í nánd. Nautið (20. april-20. mai): Þú skalt einbeita þér að einkamálunum þar til þú ert sáttur á því sviði. Síðan skaltu snúa þér að vinnunni. Tvíburarnir (21. mai-21. jUní): Misskilningur kemur upp varðandi vináttu þína við ein- hvem. Þú verður að leiðrétta hann áður en hann snýst upp í deilur. Krabbinn (22. jUní-22. jUlí): Vinir þínir eiga ef til vill erfitt með að skilja ákveöið sjónar- mið hjá þér en þú verður að gera þitt besta til að útskýra skoðun þína. Ljónið (23. jUli-22. ágUst); Dagurinn veröur skemmtilegur og félagslífið býður upp á margt skemmtilegt. Hugaðu að fjármálunum. Meyjan (23. ágUst-22. sept.): Þú ættir ekki að taka of nærri þér gagnrýni sem þú færð vegna vinnu þinnar. Vinur kemur mikið við sögu í dag. Vogin (23. sept.-23. okt.): Fjölskyldan verður þér ofarlega í huga í dag. Þú ættir að líta í eigin barm áður en þú gagnrýnir aðra. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Vertu varkár í viðskiptum og ekki sýna linkind þó aðrir séu frekir. Fyrri hluta dagsins verður eitthvað sem kemur þér á óvart. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér gengur vel að ljúka verkefnum í tima. Þó verðurðu var við tafir í sambandi við vinnu þina er líður á daginn. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það verður mikið um aö vera meðal fólks sem þú þekkir í dag og þér gæti fundist þú dálítið afskiptur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.