Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1997, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1997, Síða 25
FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1997 37 * I>V Ellefu dansarar koma fram f Borgarleikhúsinu. La Cabena 26 og Ein í kvöld verður sýning á ball- ettunum La Cabena 26 og Ein eftir Jochen Ulrich á vegum ís- lenska dansflokksins í Borgar- leikhúsinu. Fyrrnefnda verkið er frægt ballettverk en Ein er frumsamið fyrir íslenska dans- flokkinn. Ulrich er ekki með öllu ókunnugur íslensku leik- húsfólki. Hann hefur komið hingað til lands tvisvar sinnum áður. í fyrra skiptið setti hann upp verkið Blindingsleik sem unnið var upp úr þjóðsögunni um Gilitrutt við tónlist eftir Jón Ásgeirsson. Síöara verkið var Ég dansa við þig en sú upp- færsla fékk einróma lof gagn- rýnenda og áhorfenda og er án efa mest sótta sýning íslenska dansflokksins á 24 ára ferli hans. Þrettán þúsund áhorfend- ur sáu þá sýningu en því miður Leikhús þurfti þá að hætta vegna þess að gestadansaramir gátu ekki dvalið lengur á íslandi. Bæði verkin voru sett upp í Þjóðleik- húsinu. Hið nýja verk Ulrichs, Ein, fjallar um samskipti mannsins við fifliö í sjálfum sér. Tónlistin er höndum hljómsveitarinnar Skárren ekkert og mun hljóm- sveitin koma fram á sýning- unni. íslenskt dags- verk '97 Menntun til frelsis er yfir- skrift landsfundar íslensks dags- verks ’97, sem að þessu sinni fer fram að Hallanda, skammt aust- an við Selfoss, og hefst fundur- inn í dag og lýkur á sunnudag. íslenskt dagsverk er samstöðu- verkefni sem námsmannahreyf- ingarnar í samvinnu við Hjálp- arstofnun kirkjunnar hafa unn- ið að. Samkomur Félag ekkjufólks og fráskilinna Fundur verður á 10 dropum, Laugavegi 37, í kvöld kl. 20.30. Nýir félagar velkomnir. Kvikmyndasýning hjá Alliance Francaise Alliance Francaise býður á bíó í kvöld kl. 20.30 að Austur- stræti 3. Sýnd veröur gaman- myndin La Crise sem leikstýrt er af Coline Serreau. Helgarskákmót Taflfélagið Hellir heldur helg- arskákmót um helgina og hefst það kl. 20.00 í kvöld. Mótið fer fram í hinu nýja félagsheimili Hellis í Þönglabakka 1, Mjódd- inni. Félagsvist og dans Spiluð verður félagsvist og dansað í Gjábakka, Fannborg 8, í kvöld kl. 20.30. Skíðasvæðið í Bláfjöllum ^ /* - Tengilyfta og skiðasvæöi Fram Flutningsgeta á klst. 0 Bláfjöll A. Stólalyfta í Kóngsgili B. Gillyfta (toglyfta) C. Borgarlyfta (toglyfta) D. Stólalyfta í Suöurgili E. Barna/byrjendalyfta F. Kennslulyfta í Sólskinsbrekku G. Topplyfta (Ármanns) H. Sólskinsbrekkulyfta (Ármanns) I. Göngubraut J. Bláfjaliaskáli 1100 700 700 1200 500 500 700 700 Norðurkjallarinn: Sautján hljómsveitir í kvöld verða haldnir stórtón- leikar í norðurkjallara Mennta- skólans í Hamrahlíð. Alls munu koma fram sautján hljómsveitir og hefur fjölbreytnin verið látin ráða við val á þeim. Á tónleikunum má jafnt finna taktmikla techno- og jungle-tóna sem og svífandi ambient- tónlist. Einnig má finna þar allt frá rólegum kassagitarsein- leikjum upp í öskrandi rokk og pönk. Tónleikamir hefjast stundvís- Skemmtanir lega kl. 20.00 og enda klukkustund eftir miðnætti. Þess má geta að tón- leikamir veröa allir hljóöritaðir og mun úrval laga og atriða verða gef- iö út á geisladiski með sumrinu. Meðal hljómsveita sem koma fram á tónleikunum era: Maus, Stjörnukisi, Dash, Muller, Guila- vala og tillarnir, Gröm, Fítón jóð- sjúkra kvenna, andhéri, LFMH, Mikey, Plastic, Electrique, Möl, Versa og Bonní. Vonsku- veður á Vesturlandi Víða á Vesturlandi er vonskuveð- ur og þungfært eða ófært á heiðum. Verið er að moka Holtavörðuheiði en beðið átekta með mokstur í ísa- fjarðardjúpi og á Steingrímsfjarðar- Færð á vegum heiði. Skafrenningur og þæfmgur er á norðanverðu landinu, ófært á Vatnsskarði og þungfært á Öxna- dalsheiði en mokstur er hafinn. Þá er ófært á norðaustan- og austan- verðu landinu. Suðurleiðin er fær til Reyðarfjarðar. Ástand vega m Hálka og snjór S Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir ®^kg[JrStÖÖU m Þungfært (g) Fært fjallabílum Dóttir Nínu og Sveinþórs Litla telpan á myndinni fæddist á Hilleradspítal- anum í Danmörku 4. febr- úar kl. 1.26. Þegar hún Barn dagsins var vigtuð reyndist hún vera 3150 grömm að þyngd og 49 sentímetra löng. Foreldrar hennar em Nína Vigfúsdóttir og Sveinþór Þórarinsson. Geena Davis og Samuel L. Jackson í einu af mörgum áhættuatriöum. Koss dauðans Aðalpersónan í Kossi dauð- ans (The Long Kiss Goodnight), sem Laugarásbíó sýnir, lifir hús- móðirin og kennarinn Samantha Caine venjulegu fjölskyldulifi en þjáist af minnisleysi. Þegar gerð er tilraun til að drepa hana á heimili hennar bregst hún við eins og þjálfaður bardagamaður. Þessi viðbrögð hennar gera það að verkum að fram fara að koma minningar sem eru í engu sam- ræmi við það líf sem hún lifir. Minningamar láta hana ekki í friði og með aöstoð einkalögg- unnar Mitch Hennesey (Samuel Kvikmyndir L. Jackson) kemst hún að því að hún er allt önnur manneskja en hún hélt sig vera. Hennar rétta nafn er Charly Baltimore og er hún mjög vel þjálfaður leyni- þjónustumaður sem er flæktur í flókin mál hjá ríkinu sem ekki mega koma upp á yfirboröið. r Nýjar myndir Háskólabíó: Undrið Laugarásbíó: Koss dauðans Kringlubíó: Ævintýraflakkarinn Saga-bíó: Þrumugnýr Bíóhöllin: Ærsladraugar Bíóborgin: Að iifa Picasso Regnboginn: Múgsefjun Stjörnubíó: Tvö andlit spegils Krossgátan Lárétt: 1 fiskur, 6 þögul, 8 skjól, 9 náttúra, 10 veiði, 12 hestur, 14 þus- ar, 15 öðlast, 17 skolpræsi, 19 afl, 20 sjór, 22 kurfar. Lóðrétt: 1 týndist, 2 hanga, 3 bogi, 4 vog, 5 starf, 6 jurtaríki, 7 forfaðir, 11 hamingju, 13 auðugri, 16 heiður, 18 mynni, 19 kúgun, 21 kind. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 klöpp, 6 sá, 8 vani, 9 áli, 10 egg, 11 laun, 13 nautur, 16 sult, 18 ský, 19 aða, 21 raus, 22 ón, 23 lúðra. Lóðrétt: 1 kvensa, 2 lag, 3 öngul, 4 pilt, 5 pá, 6 slurkur, 7 áin, 12 ausa, 14 auðn, 15 fýsa, 17 trú, 20 al. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 60 21.02.1997 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollgengi Dollar 70,640 71,000 67,130 Pund 114,250 114,840 113,420 Kan. dollar 51,890 52,210 49,080 Dönsk kr. 10,9720 11,0300 11,2880 Norsk kr 10,4640 10,5210 10,4110 Sænsk kr. 9,5220 9,5740 9,7740 Fi. mark 14,0100 14,0930 14,4550 Fra. franki 12,3980 12,4690 12,8020 Belg. franki 2,0292 2,0414 2,0958 Sviss. franki 47,8200 48,0800 49,6600 Holl. gyllini 37,2800 37,5000 38,4800 Þýskt mark 41,8800 42,0900 43,1800 ít. líra 0,04238 0,04264 0,04396 Aust. sch. 5,9470 5,9840 6,1380 Port. escudo 0,4168 0,4194 0,4292 Spá. peseti 0,4947 0,4977 0,5126 Jap. yen 0,57400 0,57750 0,57890 írskt pund 111,200 111,890 112,310 SDR 96,79000 97,38000 96,41000 ECU 81,1900 81,6700 83,2900 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.