Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1997, Side 21
MIÐVTKUDAGUR 26. FEBRÚAR 1997
33
Myndasögur
n
(Ö
N
U
(ð
E-
LIGGUR GEGNUM GÖNGIN AÐ
IÐRUM JARÐAR, SKIPSTJÓRI?
/éEYGÐU ÖRLITIP TIL VINSTRI -
EN EKKI OF MIKIPI KOMPÁSINN
HEFUR VERIP BILAPUR í RÚMA
V KLUKKUSTUNRI ' >
PhGAK HTE'Ri glF'l KbMUK
1 TENGDAMÓPIR ÞÍN í HEIMSÓKN OG
RAPLE<3<3IN<3AR 1 1 ? * RANNSAKAR HVORT HÚSID SÉ ÞRIFID
MÓPUR HÁTT OG LÁGT!
i
HELGA SEGIR SANNLEIKANN: f
/aYo\ f É n «
\( ^ OKFS/Distr. B'JLLS \ f™
ÞU KEMST AÐ PV\ VEGNA ÞESS
AP-HÚN ER ME£> HVÍTA HANSKA Á
HÖNDUM!
TJ
£
:0
(0
,0
k(Ö
Ö)
O
(ð
M
^rH
Bæjarleikhúsið
Mosfellsbæ
LEIKFÉLAC
MOSFELL55VEITAR
sýnir
Litla hafmeyjan
eftir H. C. Andersen
f Bæjarleikhúsinu.
sud. 2/3, kl. 16, næst si&asta sýning.
sud. 9/3, ki. 15, sí&asta sýning.
Miöapantanir í símsvara
allan sólarhringinn,
sími 566 7788
Leikfélag Mosfellssveitar
Tilkynningar
Árbæjarkirkja: Félagsstarf aldr-
aðra. Opið hús í dag kl. 13. Ferð til
Selfoss, áætluð heimkoma kl. 17.
Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 16. Starf
fyrir 11-12 ára í dag kl. 17-18.
Áskirkja: Samverustund fyrir for-
eldra ungra barna kl. 10-12. Starf
fyrir 10-12 ára kl. 17. Föstumessa kl.
20.30.
Breiðholtskirkja: Kyrrðarstund í
dag kl. 12.10. Tónlist, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur málsverður í
safnaðarheimilinu eftir stundina.
Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20.
Bústaðakirkja: Félagsstarf aldr-
aðra í dag kl. 13.30. Bjöllukór kl. 18.
Dómkirkjan: Hádegisbænir kl.
12.10. Orgelleikur á undan. Léttur
málsverður á kirkjuloftinu á eftir.
Æskulýðsfundur í safnaðarheimil-
inu kl. 20.
Fella- og Hólakirkja: Biblíulestur í
dag kl. 18. Helgistund í Gerðubergi
fimmtudaga kl. 10.30.
Grafarvogskirkja: KFUK-fundur
fyrir 9-12 ára stúlkur í dag kl. 17.30.
Mömmumorgunn á morgun kl. 10.
Fríkirkjan í Hafharfirði: Opið hús
í safnaðarheimilinu í kvöld kl.
20-21.30 fyrir 13 ára og eldri.
Grensáskirkja: Opið hús fyrir
eldri borgara kl. 14. Biblíulestur og
bænastund. Samverustund og veit-
ingar. Sr. Halldór S. Gröndal. Starf
fyrir 10-12 ára böm kl. 17.
HaHgrímskirkja: Opið hús fyrir
foreldra ungra barna kl. 10-12. Sig-
ríður Jóhannesdóttir hjúkrunar-
fræðingur. Kyrrðarstund með lestri
Passíusálma kl. 12.15. Föstumessa
kl. 20.30.
Háteigskirkja: Mömmumorgunn
kl. 10. Sr. Helga Soffia Konráðsdótt-
ir. Kvöldbænir og fyrirbænir í dag
kl. 18.
Kópavogskirkja: Starf með 8-9 ára
bömum í dag kl. 17-18 í safnaðar-
heimilinu Borgum. Starf með 10-11
ára bömum á sama stað kl. 18-19.
Langholtskirkja: Foreldramorg-
unn kl. 10-12. Kirkjustarf aldraðra:
Samvemstund kl. 13-17. Akstur fyr-
ir þá sem þurfa. Spilað, dagblaða-
lestur, kórsöngur, ritningarlestur,
bæn. Kaffiveitingar.
Neskirkja: Kvenfélag Neskirkju
hefur opið hús kl. 13-17 í safnaðar-
heimilinu. Kaffi og spjall. Fótsnyrt-
ing á sama tíma. Litli kórinn æfir í
dag kl. 16.15. Nýir söngfélagar vel-
komnir. Umsjón hafa Inga Backman
og Reynir Jónasson.
Seljakirkja: Fyrirbænir og íhugun
í dag kl. 18. Állir hjartanlega vel-
komnir. Tekið á móti fyrirbænaefn-
um i kirkjunni, simi 567-0110. Fund-
ur í Æskulýðsfélaginu Sela í kvöld
kl. 20.
Seltjarnarneskirkja: Kyrrðar-
stund kl. 12. Söngur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttiu- hádegisverður í
safnaðarheimilinu.
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIE
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00
KÖTTUR Á HEITU
BLIKKÞAKI
eftir Tennesse Williams.
Frumsýning fid. 6/3, nokkur sæti laus,
2. sýn. mvd. 12/3,3. sýn. sud. 16/3,4.
sýn. fid. 20/3.
KENNARAR ÓSKAST
eftir Ólaf Hauk Sfmonarson
fid. 27/2, föd. 28/2, SUd. 9/3, ld. 15/3.
Ath. Fáar sýningar eftir.
VILLIÖNDIN
eftir Henrik Ibsen
Id. 1/3, nokkur sæti laus, Id. 8/3, föd.
14/3, nokkur sæti laus, Id. 22/3.
ÞREK OG TÁR
á morgun, sud. 23/2, nokkur sæti laus,
sud, 2/3, föd. 7/3, fid. 13/3.
Ath. Si&ustu sýningar.
LITLI KLÁUS OG STÓRI
KLÁUS
eftir H.C. Andersen
sud. 2/3, kl. 14.00, nokkur sæti laus, Id.
8/3, kl. 14.00, sud. 9/3, kl. 14.00, nokkur
sæti laus, Id. 15/3, ki. 14.00, uppselt,
sud. 16/3, kl. 14.00.
SMÍDAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30
LEITT HÚN SKYLDI
VERA SKÆKJA
eftir John Ford
fid. 27/2, nokkur sæti laus, Id. 1/3,
nokkur sæti laus, Id. 8/3, nokkur sæti
laus, sud. 9/3, föd. 14/3.
Athygll er vakin á aO sýningln er ekki
vib hæli barna. Ekki er hægt ab hleypa
gestum inn i salinn ettir ab sýning
hefst.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30
í HVÍTU MYRKRI
eftir Karl Ágúst Úlfsson
mvd. 26/2, aukasýning sud. 2/3, nokkur
sæti laus. Síbasta sýning.
Ekki er hægt aö hleypa gestum inn
eftir aö sýning hefst.
Gjafakort i leikhús -
ságild og skemintileg gjöí.
Miöasalan er opin mánudaga
og þriöjudaga kl. 13-18, frá
miövikudegi til sunnudags kl.
13-20 og til 20.30 þegar
sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekiö á móti
símapöntunum frá kl. 10 virka
daga.
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200.
-i
Nauðungar-
sala á lausafé
Eftir kröfu Benedikts Heiðars Rútssonar
fer fram nauðungarsala á hlut Jakobs Jak-
obssonar í Veitingahúsi Jakobs ehf., nán-
ar tiltekið 50% eignarhluti.
Nauðungarsalan fer fram að
Lækjargötu 4 fimmtudaginn 6.
mars 1997, kl. 14.00.
Greiðsla við hamarshögg.
SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK
MOSFELLSBÆR
/////////A////////A
Nýr umboðsmaður í Mosfellsbæ,
Þórunn Berndsen, Byggðarholti 10,
sími 566-6674.