Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1997, Qupperneq 11
FIMMTUDAGUR 6. MARS 1997
11
i>v Fréttir
Fjárhagsvandi TR:
Húseign seld
til lausnar
vandanum
Taflfélagi Reykjavíkur var í borg-
arráði á dögunum heimilað að selja
hluta eignar félagsins að Faxafeni 12
til þess að reyna að leysa úr veruleg-
um fjárhagsvanda félagsins. Heimild
borgarráðs var nauðsynleg þar sem
borgin tók að sér að greiða verulegan
hluta skulda sem hvildu á eigninni
1991. Taílfélaginu var því óheimilt að
veðsetja eign sína án sérstaks sam-
þykkis Reykjavíkurborgar.
Mat manna er að aðstaða félagsins
verði áfram fullnægjandi þrátt fyrir
sölu eignarinnar. Söluverðið er 18
milljónir og verður því varið til
greiðslu áhvílandi lána og verða þá
eftirstöðvar skulda félagsins um 3
milljónir króna.
Sú starfsemi, sem ÍTR hefur haft í
húsinu, þ.e. miðstöð nýbúa, verður
flutt í húsnæði Reykjavíkurborgar í
Skerjafirði. -sv
Innréttað í Leifsstöö. DV-mynd ÆMK
Leifsstöö:
Flugleiðir innrétta
söluskrifstofu
DV, Suðurnesjum:
Flugleiðir hafa ákveðið að opna
söluskrifstofú í húsnæðinu sem Póst-
ur og sími hf. hafði í Flugstöð Leifs
Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli.
P&S sagði upp húsnæðinu 1. janúar
1994 vegna of hárrar leigu og hefur
það staðið ónotað síðan. Er það 140 m2
og er brottfararmegin.
Flugleiðir eru með söluskrifstofu i
flugstöðinni við innganginn brottfar-
armegin á opnu svæði og í litlum bás.
Að vetrarlagi hefur verið mikill kuldi
þar vegna lélegra hurða í flugstöðinni
og hafa starfsmenn þurft að klæða sig
vel til að halda á sér hita. Þá hefúr
heldur ekki verið nægilega góð að-
staða fyrir viðskiptavini Flugleiða.
Að sögn Símonar Pálssonar, svæðis-
forstöðumanns sölu- og markaðsdeild-
ar Flugleiða á íslandi, er komið til
móts við íbúa á Suðurnesjum með því
að færa skrifstofúna í betra og
skemmtilegra húsnæði en þeir kaupa
oft farseðla þar. Fjölgað verður af-
greiðsluborðum og sæti verða fyrir
viðskiptavini sem ekki eru fýrir
hendi nú. Gert er ráð fyrir að opna
skrifstofuna i þessum mánuði og
verða sennilega af því tilefni ýmis
sértilboð á ferðum. Flugleiðir hafa
ákveðið að ráða þjónustustjóra sem
yfirmann söluskrifstofunnar. -ÆMK
64 bita Nintendo tölvurnar
f Aukinn hraði
Reykjavík
Videóhöilin
Lágmúli 7
Hverafold-Langarima
Heimamynd
Skalli
Skalli JÓB
Toppmynd
Eddufell 4
Snævarsvideó
Höfðabakki 1
Furugrund 1
HlíÖarsmári 8
Kópavogur
Snælandsvideó
Videómiójar^
Sælgætis og videóhöllin
Garðabær____
Hafnafjörður
Keflavík
Reykjavikurvegur 72
Hólmagarður 2c
Myndlys
Studio
Videóval
Stillholt 23
Stykkishólmur
Grundarfjörður
Hellissandur
Hugmyndaval
Asakaffi
Takmarkað
Vídeóhöllin
IsafjörðuF
jartanshús
Flateyri
Patre ksfjörður
Bíldudalur____
Sauðarkrókur
Skagaströnd
Akureyri
Olafsfjörður
Húsavík
Raufarhöfn ___
Seyðlsfjörður
Söluturninn Albfna
Veitingahúsiö Vegamót
Fjarðarbraut 2
Videóleiga söluskálans
Höfði
Myndco ehf.
Höfðahlíð 1
(heimalelga)
Torgið
Aðalbraut 35
Söluskálinn Esso
Fákafeni 11 • Sími 568 8005
Höfn
Suöurlandsvideó
Austurvegur 21
Hveragerðl_____
Vestmannaeyjar
Breiðumörk 10
Strandveg
Plymouth Accalain 2500 Toyota Landcrusier ‘87,
‘93, ssk., 4 d., hvltur, ek. 50 5 g., grár, ek. 178 þús. km.
þús. km. Verð 1.250.000 Ný- Verð 1.480.000
kominn frá Ameríku. Sk. á ód. Upphækkaður.
Mikið úrvai af bílum á góðu verði.
Útvegum bílalán.
Tökum bíla upp í aðra bíla.
Nú viljum við mikla sölu og veitum
göða bjónustu.
Renault Clio RT ‘93, konubíll, Dodge Neon ‘95, ssk., 5 d., Subaru Legacy 2.200 ‘96,
ssk., 5 d., grár, ek. 28 þús. km. rauður, ek. 40 þús. km. ssk., 5 d., hvítur, ek. 0 km.
Verð 890.000 Verð 1.450 .000 Sk. á ód. Verð 2.400.000 Nýr bíll
Hyundai Sonata 2000 ‘95, VW Golf CL 1800 ‘95, ssk., Subaru Legacy 1800 ‘91,
ssk., 4 d., svartur, ek. 46 þús. 5d.,dökkbl. ssk., 4 d„ blár, ek. 106 þús.
km. Verö 1.480.000 Rafdr. í km. Verö 1.050.000 Sk. á ód.
öllu. Sk. á ód.
Borgartúni 26
S. 561-7510 og 561-7511
Fax 561-7513
Braut hf.
Cherokee Limited 4L ‘90
ssk., 5 d„ dökkgr. ek. 121
þús. km. Verö 1.650.000
m/öllu. Sk. á'ód.
BÍLASALAN
NONNI OG MANNI