Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1997, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1997, Page 17
16 FIMMTUDAGUR 6. MARS 1997 FIMMTUDAGUR 6. MARS 1997 25 Iþróttir Iþróttir 1. DIIL0 KARIA Staöan: Afturelding 20 16 Haukar KA Fram ÍBV Stjaman Valur FH 19 13 20 13 20 9 19 10 20 20 20 4 520-467 32 4 484-451 28 6 534-511 27 7 473-441 22 7 469-441 22 8 520-503 21 9 454-462 19 11 513-533 17 Grótta 20 6 2 12 465-510 14 ÍR 20 6 1 13 488-495 13 HK 20 5 2 13 453-492 12 Selfoss 20 4 3 13 488-545 11 Gamla kempan Sigurður Sveinsson hélt upp á 38 ára afmælið sitt í gær. Hann fékk blómvönd frá Seifyssing- um og afmælissöng frá áhorfendum. Leikurinn var leiðinlegur og við lékum ekki vel. Nú er bara vika eftir af ferlinum," sagði Sigurður Sveins- son eftir leikinn en hann hyggst hætta í boltanum að loknu þessu timabili. Selfyssingar beita öllum ráðum til að halda sér i deiidinni. Kallað var á Ævar Österby trommara og honum til fulltingis var Sveinbjöm Másson. HK-menn mættu einnig með öflugt klapplið sem var reyndar ekki félagi sínu til sóma. Það braut húsreglur um notkun lúðra og kastaði drasli inn á völlinn. Áhangendur Aftureldingar notuðu kúabjöllur á leiknum við ÍR í gær- kvöldi. Þetta var skemmtileg til- breytni og setti mjög góðan svip á leikinn. 0-1, 1-1, 4-2, 7-4, 9-5,12-9, (13-9). 14-9, 14-10, 18-12, 20-16, 23-20, 24-22, 24-23. Mörk Stjörnunnar: Hilmar Þór- lindsson 8, Konráð Olavson 8/2, Ein- ar Einarsson 2, Hafsteinn Hafsteins- son 1, Sæþór Ólafsson 1, Magnús A. Magnússon 1, Jón Þórðarson 1, Einar Baldvin Ámason 1, Rögnvaldur Johnsen 1. Varin skot: Axel Stefánsson 14/2. Mörk KA: Zergei Ziza 8/4, Björg- vin Björgvinsson 6/3, Leó Ö. Þorleifs- son 3, Heiðmar Felixsson 2, Jóhann G. Jóhannsson 2, Róbert Duranona 1, Sverrir Bjömsson 1. Varin skot: Hermann Karlsson 9, Hörður F. Ólafsson 2. Brottvísanir: Stjaman 4 mín., KA 6 min. Dómarar: Egill Már og Örn Mark- ússynir. Lengi getur vont versnað. Áhorfendur: 350. Maður leiksins: Konráð Olavs- son, Stjömunni. Stjarnan (13) 24 KA (9)23 Skíðafélag Reykjavíkur 15 km ganga í Reykjavíkurmótinu fer fram við ÍR-skálann laugardaginn 8. mars kl. 14. Skráning fer fram í mótið kl 13. Skíðafélag Reykjavíkur Úrslitakeppni 1. deildar kvenna: Haukar og FH sterk á heimavelli Það var hart harist í Hafnarfirði þegar FH og KR mættust i 8 liða úr- slitum 1. deildar kvenna í gær. Jafnræði var með liðunum en FH var sterkara á lokasprettinum og náði að knýja fram sigur. Edda Kristinsdóttir átti stórleik í liði KR en hjá FH voru þær Hrafh- hildur Skúladóttir og Björg Ægis- dóttir bestar. Mörk FH: Hrafnhildur Skúla- dóttir 5, Björg Ægisdóttir 4, Þórdís Bragadóttir 4, Guðrún Hólmgeirs- dóttir 3, Dagný Skúladóttir 2 og Hildur Erlingsdóttir 1. Mörk KR: Edda Kristinsdóttir 7, Valdís Ejölnisdóttir 3, Kristín Þórð- ardóttir 3, Brynja Steinsen 2, Harpa Ingólfsdóttir 1, Steinunn Þorsteins- dóttir 1 og Sæunn Stefánsdóttir 1. Öruggur sigur Hauka Haukar unnu sannfærandi sigur á Val í íþróttahúsinu við Strand- götu, 26-21. Bikarmeistararnir gerðu út um leikinn strax í fyrri hálfleik og leiddu þá með sjö mörk- um, 17-10. Mörk Hauka: Thelma Ámadótt- ir 6, Judit Estergal 4, Andrea Atla- dóttir 4, Ragnheiður Guðmundsdótt- ir 3, Harpa Melsted 3, Hanna G. Stef- ánsdóttir 3, Kristín Konráðsdóttir 2 og Hulda Bjamadóttir 1. Mörk Vals: Sigurlaug Rúnars- dóttir 7, Dögg Sigurgeirsdóttir 3, Sonja Jónsdóttir 3, Eva Þórðardóttir 3, Lilja Valsdóttir 2, Hafrún Krist- insdóttir 1 og Þóra Björg Helgadótt- ir 1. -ih Sigurður Sveinsson, þjálfari HK: „Ég bara skil ekki“ þetta DV, Selfoss: „Ég bara skil þetta ekki. Við náð- um þessu á síðustu mínútunum þrátt fyrir að hafa spilað hræði- lega,“ sagði Sigurður Sveinsson, þjálfari HK, eftir ævintýralegar lokamínútur á Selfossi. Leiknum lauk með jafhtefli, 24-24, en HK skoraði fimm mörk gegn einu á síð- ustu fjórum mínútum leiksins. Fyrri hálfleikur var hundleiðinleg- ur. Liðin virtust stressuð og alla einbeitingu vantaði í þau. Síðari hálfleikur hófst með flugeldasýn- ingu Selfyssinga og leit út fyrir að þeir myndu vinna langþráðan sigur en á einhvern óskiljanlega hátt misstu þeir niður um sig brækurn- FH Fram (12) 24 (11) 23 1-1, 3-3, 5-5, 7-7, 11-11, (12-11). 13-13, 17-14, 18-16, 18-18, 22-22, 24-22, 24-23. Mörk FH: Guðmundur Pedersen 8/1, Knútur Sigurðsson 6/4, Guðjón Árnason 5, Hálfdán Þórðarson 3, Sig- urjón Sigurðsson 2. Varin skot: Lee 11, Jónas Stefáns- son 3. Mörk Fram: Magnús Armgrims- son 5, Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson 4/3, Njörður Árnason 4, Daði Haf- þórsson 4, Oleg Titov 2, Sigurður Guðjónsson 2, Guðmundur Pálsson 1. Varin skot: Reynir Þór Reynisson 16, Þór Björnsson 1/1. Brottvisanir: FH 2 mín., Fram 2 min. Dómarar: Einar Sveinsson og Þor- lákur Kjartansson, þokkalegir. Áhorfendur: 200. Maður leiksins: Knútur Sigurðs- son, FH. Selfoss HK (12) 24 (12) 24 0-1, 3-3, 4-6, 7-7, 10-10, (12-12). 15-12, 16-16, 22-17, 23-22, 24-24. Mörk Selfoss: Alexei Demidov 5, Hjörtur Pétursson 5, Gylfi Ágústsson 4, Björgvin Rúnarsson 4/1, Örvar Jónsson 4, Sigfús Sigurðsson 1, Guö- mundur Þorvaldsson 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 12. Mörk HK: Gunnleifur Gunnleifs- son 8/6, Hjálmar Vilhjálmsson 6, Ósk- ar Óskarsson 5, Alexander Amarson 2, Sigurður Sveinsson 2, Guðjón Hauksson 1. Varin skot: Hilmar Jónsson, Hlynur Jóhannesson 5. Brottvísanir: Selfoss 6 mín., HK 8 mín. Dómarar: Guðjón Sigurðsson og Ólafur Haraldsson, ágætir. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Hilmar Jóns- son, bjargvættur HK. ar á síðustu mínútunum. „Reynsluleysið dýrkeypt" „Reynsluleysið varð okkur að falli. Nú verðum við að treysta á Guð og lukkuna til þess að hlutirn- ir gangi upp hjá okkur,“ sagði Guð- mundur Karlsson, þjálfari Selfoss. Síðustu sekúndurnar voru dramatískar. Hilmar Jónsson, markvörður HK, varði aukakast frá Demitov og aftur skot frá Örvari Þór Jónssyni sem náði frákastinu. Gunnleifur Gunnleifsson fór á kostum á siðustu mínútunum hjá HK en hjá Selfyssingum varði Hall- grímur Jónasson frábærlega í síðari hálfleik. -GKS Grótta lagaði stöðu sína í fallbaráttunni verulega með baráttusigri gegn Val að Hlíðarenda í gær. Gróttumenn komu vel stemmdir í þennan leik enda vissu þeir sem var að töpuðu þeir leiknum væru þeir í vondum málum í neðri hluta deildarinnar. „Þetta var mikilvægasti sigur okkar í vetur. Við vitum að með þessum sigri komumst við upp fyrir ÍR og höfum góða stöðu í innbyrðisleikjum okkar gegn HK og Selfossi," sagði Jens Gunnarsson, leik- maður ÍR, sem skoraði tvö mikilvæg mörk á lokamínútum leiksins í gær. „Við hleyptum þessu upp í vitleysu í restina og það má segja að við höfum farið á taugum þegar þeir náðu að saxa á forskotið i lok leiksins," sagði Jens Gunnarsson. Gróttu-menn höföu allt aö vinna á Hlíðarenda Leikurinn var langt því frá því að vera góð skemmtun og ef ekki hefðu komið til spennandi lokamínútur hefði verið best að gleyma honum strax. En Grótta hafði allt að vinna á meðan Vals- menn sigla lygnan sjó og i þvi lá munurinn á liðun- um. Leikmenn Gróttu höfðu undirtökin allt frá upp- hafi leiksins, vamarleikurinn og markvarslan small saman, sóknarleikurinn var agaður og leikmenn liðsins tvíefldust við allt mótlæti. Leikmenn Vals voru aftur á móti ekki að leika eins og þeir eiga að sér. Varnarleikurinn var slakur og þá sérstaklega markvarslan og á fimm mínútna kafla í fyrri hálfleik og 7 mínútna kafla í þeim síð- ari skoruðu þeir ekki mark. Ljósi punturinn í þeirra leik var góð frammi- staða Svans Baldurssonar varamarkvarðar, sem kom sterkur inn í leikinn í síðari hálfleik og varði þá m.a. tvö vítaköst í röð frá Júrí Sadovski. í hönd fer griðarlega spennandi keppni i neðri hluta deildarinnar. -ih Valur Grótta (22) 9 (23) 12 0-1, 3-3, 6-8, 9-10, (9-12) 12-13, 14-15, 16-19, 19-21, 21-22, 22-23. Mörk Vals: Jón Kristjánsson 7/1, Valgarð Thoroddson 7/2, Skúli Gunn- steinsson 3, Aziz Mihoubi 2, Daniel Ragnarsson 2 og Eyþór Guðjónsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafn- kelsson 6, Svanur Baldursson 6/2. Mörk Gróttu: Júri Sadovski 6/3, Róbert Rafnsson 5, Davíð Gíslason 5, Einar Jónsson 3, Jens Gunnarsson 2, Guðjón V. Sigurðsson 1 og Þórður Ágústsson 1. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 13. Brottvisanir: Valur 2 mín. Grótta 8 mín. Dómarar: Anton Pálsson og Hlyn- ur Leifsson, ágætir. Áhorfendur: 88. Maður leiksins: Sigtryggur Al- bertsson, Gróttu. Afturelding (14) 25 ÍR (6) 19 0-1, 3-2, 8-5, 10-6, (14-6). 14-7, 16-9, 20-13, 22-17, 25-19. Mörk Aftureldingar: Bjarki Sig- urðsson 10/2, Sigurður Sveinsson 5, Siguijón Bjamason 4, Ingimundur Helgason 2, Páll Þórólfsson 2, Þorkell Guðbrandsson 1, Jón A. Finnsson 1. Varin skot: Bergsveinn Berg- sveinsson_24/2. Mörk ÍR: Ragnar Óskarsson 7/2, Jóhann Ásgeirsson 3, Magnús Þórð- arson 3, Hans Guðmundsson 3, Matthías Matthíasson 2, Ólafur Gylfa- son 1. Varin skot: Hrafn Margeirsson 9/1, Baldur Jónsson 5. Brottvísanir: Afturelding 10 mín., ÍR 4 min. Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán Amaldsson, góðir. Áhorfendur: Um 300. Maður leiksins: Bergsveinn Bergsveinsson, Aftureldingu. Evrópukeppni bikarhafa á Lengjunni Brann - Liverpool Paris SG - AEK Áthens Sporting Gijon - Betis 3,50 2,95 1 ,bu 1,35 3,35 4,75 2,90 2,75 1,85 2.35 tvr.i Stjarnan á flugi þessa dagana - Garðbæingar unnu KA í Ásgarði „Þetta var frábær sigur liðsheildarinnar en mjög erfitt. Það skipti engu hver mótherjinn var, við ætluðum að vinna. Við höfum verið að bæta okkur jafht og þétt í allan vetur og eigum eftir að bæta okkur enn meir. Löng og erfið heimavinna er að skila sér og þetta er vonandi allt á réttri leið,“ sagði Valdimar Grímsson, þjálfari Stjörunnar, eftir sigur hans manna á KA í gærkvöldi, 24-23. Leikurinn var hraður og fjörugur allt frá byrjun til enda. Stjömumenn tóku fljótlega öll völd á vellinum, léku sterka og hreyfanlega vöm og áttu ekki í erfiðleikum með hripleka vöm gestanna. I síðari hálfleik hélt Stjaman 4-6 marka mun allt þar til tíu mínútur vom til leiksloka. Þá vöknuðu KA-menn upp við vondan draum, settu fyrir lekann í vöminni með því að færa hana framar og sóknin var markvissari. KA minnkaði muninn í eitt mark undir lokin en komst ekki lengra. Allir leikmenn Stjörnunnar lögðu sig vel fram og skiluðu hlutverki sínu vel. Sæþór var sterkur í vöminni. Hjá KA vora Ziza og Björgvin atkvæðamestir en liðið þarf að laga ýmsa hluti fyrir næsta leik. -ÖB NBA úrslitin i nott og fleiri íþróttafréttir á bls. 26 + „Það hlaut að koma að sigri hjá okkur“ ,Eg var ánægður með baráttuna hjá liðinu í þessum leik. Það hlaut að koma að sigri hjá okkur og von- andi höldum við áfram á sömu braut,“ sagði Gunnar Beinteinson, þjálfari FH, eftir sigurinn á Fram í Krikanum í gærkvöldi, 24-23. Viðureign liðanna var í járnum frá upphafi allt til leiksloka. Leikur- inn var ekki mikið fyrir augað en ekki vantaði þó spennuna. Sigurinn var geysilega mikilvæg- ur FH-ingum en Framarar sigla lygnan sjó í deildinni. FH-ingar vora mjög einbeittir á lokakaflan- um enda kom ekkert annað en sig- ur til greina í þeirra huga. Vamirn- ar hjá báðum liðum vora sterkar en sóknimir voru stundum nokkuð mistækar. Lee varði vel í marki FH-inga í síðari í hálfleik og þeir Knútur Sig- urðson og Guðmundur Pedersen áttu skínandi leik. Sömuleiðis komst Guðjón Árnason vel frá sínu. Hjá Fram stóð Reynir Þór Reynis- son markvörður upp úr. Njörður Árnason var einnig góður. Dæmið gekk ekki upp á Fram-liðinu í þetta skiptið. Það er eins og allan stöðug- leika vanti í liðið en það hefur margoft komið í ljós áður. -Hson Grótta vann mikilvægan sigur á Val í botnbaráttu Nissan-deildarinnar í handknattleik. Guöjón V. Sigurösson, 17 ára leikmaður Gróttu, er hér sloppinn fram hjá Eyþóri Guöjónssyni Valsmanni og Einar Jónsson heldur aftur af afganginum af Vaisvörninni. DV-mynd Brynjar Gauti Mikilvægasti sigur Gróttu á tímabilinu Bergsveinn var frábær „Þetta var mun auðveldara en ég ég átti von. Vörnin var sterk og kúabjöllurnar virkuðu vel á okk- ur,“ sagði Bergsveinn Bergsveins- son, markvörður Aftureldingar, sem átti sannkallaðan stórleik í gærkvöldi gegn ÍR að Varmá. Heimamenn vora miklu betri í leiknum og sló sterk vörn Aftureld- ingar ÍR-inga alveg út af laginu. Það má greinlega merkja að leik- menn Aftureldingar hafa þjappað sér vel saman og era til alls vísir. Auk Bergssveins var Bjarki Sig- urðsson sterkur og Sigurður Sveinsson. Ragnar Óskarsson stóð upp úr hjá ÍR. -RS Þú gætir eignast þessa Macintosh tölvu ásamt mótaldi með því að fylgjast með í DV! Taktu þátt í laufléttri og skemmtilegri getraun meb DV og Apple-umbobinu og þú gætir eignast PERFORMA 6320/120 Macintosh tölvu meb mótaldi, ab verbmæti 150.000. Tölvan er öflug, meb gott minni, hrabvirkt geisladrif og stóran harbdisk. Hvort sem nota á tölvuna vib vinnu, nám, leik eba flakk um veraldarvefinn þá leysir hún vand- ann á skjótan og aubveld- an hátt. Safnabu saman öllum 7 þátttökusebl- unum, sem birtastfrá 5.-12. mars, fylltu þá út, sendu til okkar og þú ert kominn í pottinn. £rr.. ÞVERHOLTI 11 - SIMI 550 5000 Apple-umboðið hf SKIPHOLTI 21 - SÍMI 511 5111 Heimasiöa: http://www.apple.is Spurning nr. 2 Hvert er símanúmeriö hjá DV? ( ) 333 3333 ( ) 550 5000 ( ) 456 7890 Nafn: _ Heimilisfang: Póstnúmer: . Kennitala: SímL Sendist til DV - Þverholti 11 Merkt: Makki - 105 Reykjavík Skilafrestur er til 19. mars.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.