Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1997, Page 18
26
FIMMTUDAGUR 6. MARS 1997
Iþróttir
Terell Brandon skoraöi 17 stig fyrir Cleveland gegn indiana.
NBA körfuboltinn í nótt:
Chicago tók SA Spurs í bakaríið
Úrslitin í NBA í nótt:
Toronto-New York.........94-100
Christie 24, Camby 24 - Ewing 36,
Oakley 16.
Cleveland-Indiana ..........85-78
Ferry 19, Brandon 17 - Miller 25, Smits
13..
Chicago-SA Spurs..........111-69
Pippen 19, Jordan 16 - M.Williams 19.
Minnesota-Detroit ..........88-92
Gugliotta 23, Gamett 22 - Hunter 21,
Hffl 19.
Phoenix-Portland.........99-121
Johnson 17, Manning 17 - Anderson 26.
Utah-Dallas ..............96-65
Malone 20, Homacek 17 - Finley 13.
Golden State-Houston .... 85-90
Sprewell 26, Mullin 19 - Olajuwon 31,
Wfflis 17.
Sacramento-Denver .......105-11
Richmond 34 - Stith 21, L.Eliis 19.
-GH
Nott. Forest-Sheff. Wed......0-3
0-1 Carbone, 0-2 (52.), 0-2 Blinker
(58.), 0-3 Carbone (87.) 21.485
Middlesbr-Derby..............6-1
1-0 Kinder (24.), 2-0 Ravanelli (54.),
3-0 Hignett (70.), 4-0 Beck (81.), 5-0
Ravanelli (82.), 6-0 Ravanelli (85.), 6-1
Simpson (90.) 29.739
Leicester-Aston Villa.........1-0
1-0 Claridge (66.) 20.626
Southampton-Everton..........2-2
0-1 Ferguson (11.), 0-2 Speed (27.), 1-2
Slater (59.), 2-2 Short (61. sjálfsm.)
15.134.
Chelsea-Blackburn ............1-1
0-1 Pedersen (62.), 1-1 Minto (63.)
25.784
1. deild:
Man. City-Portsmouth..........1-1
Stoke-Grimsby.................3-1
W.B.A.-Southend...............4-0
"f»M£ISTARAC£IiDili
Man. Utd-Porto..............4-0
1-0 May (22.), 2-0 Cantona (34.), 3-0
Giggs (61.), 4-0 Cole (80.) 53.415
Dortmund-Auxerre............3-1
1- 0 Reidle (12.), 2-0 Schneider (54.),
2- 1 Lamouchi (75.), 3-1 Möller (82.)
47.500
Rosenborg-Juventus .........1-1
1-0 Soltvedt (51.), 1-1 Vieri (52.)
20.246
Ajax-Atl. Madrid.............1-1
0-1 Esnaider (8.), 1-1 Kluivert (53.)
51.000
Mikilvægt hjá Þór
Þór sigraði Fylki, 29-23, í 2.
deild karla í handknattleik í
gærkvöldi.
Öruggt hjá Keflavík
Keflavík sigraði Grindavík,
80-49 og KR Njarðvík, 38-78, í 1.
deild kvenna í körfubolta.
Vegna nýrra tegunda og útlitsbreytinga,
seljum við næstu daga nokkrar eldri gerðir með verulegum afslætti!
Stgr.verð nú:
Stgr.verð nú:
Verð áður.
39.995/-
Stgr.verð nú:
Þurrkarí SD 510
Tromlan snýst í bóSar
áttir,tvö hitastig.
Kaldur blástur.
Klukkurofi.
Barki fylgir
Stgr.verð hú:
Uppþvottavél
D 4500
10 kerfa vél,
tekurl 2 manna
matarstell,
6 falt vatns-
öryggiskerfi
mjög hljóSlát
og íullkomin.
H: 85 B:60 D:60
Þvottavél IW 860
Vindur 800 sn.
14 þvottakerfi.
Stiglaus hitastillir.
Orkunotkun 2,3 kwst.
H: 85 B:60 D:60
Kæliskópur
GR 1860
H:117 B:50D:60 cm
Kælir: 140 I.
Frystir: 45 I.
1.15 kwst/24 tímum.
Kæliskápar með frystihólfi
Gcrð HæðxBreiddxDýpt 1 Kælirltr Frystir ltr, Verð áður Verð nú
GR1860 117x50x60 140 45 44.995,- 33.990,-
GR2600 152x55x60 : 187 67 52.900,- 42.990,-
GC 1272 150x55x60 190 80 61.950,- 49.990,-
GC135 165x60x60 ! 242 93 69.990,- 55.990,-
Verð áður
44.995,-
◄ Eldavél
KN 6046
Undir og vfirhiti.
Geymsluskúffa.
H:85-90 B:60 D:60
B R Æ Ð U R N I R
Lágmúla 8 • Sími 533 2800
IDESiT ÍMDISÍT iNDíSfT INÖESIT ÍMÐfStT 2
DV
Meistaradeild Evrópu:
United skaut
lið Porto
á bólakaf
- Rosenborg stóð í Juventus
Fyrri leikirnir í 8-liða úrslitum í
meistaradeild Evrópu í knattspyrnu
fóru fram í gærkvöldi. Stórsigur
Manchester United á Porto frá
Portúgal vakti hvað mesta athygli
og átti lið United sannkallaðan stór-
leik. Það ætti fátt að koma í veg fyr-
ir að enska liðið tryggi sér i sæti i
undanúrslitum keppninnar en það
yrði í fyrsta sinn síðan 1969.
Porto, sem hefur tíu stiga forystu
í 1. deildinni í Portúgal, átti ekkert
svar við efsta liði ensku úrvalsdeild-
arinnar. Áhangendur Manchester
United yfirgáfu Old Trafford glaðir í
bragði og sungu hástöfum: „Við
erum bestir."
Alex Ferguson, framvæmdastjóri
United, sagði á blaðamannafundi
eftir leikinn að strákamir sínir
hefðu leikið stórgóða knattspymu
og yfirburðir liðsins á köflum hefðu
komið sér á óvart.
„Við erum komnir hálfa leiðina í
átt að undanúrslitunum. Það getur
allt gerst i knattspymu en óneitan-
lega er staða okkar sterk. Ég er
stoltur af mínum strákum," sagði
Ferguson eftir leikinn.
Borussia Dortmund er einnig
með góða stöðu eftir sigur á heima-
velli gegn franska liðinu Auxerre.
Leikurinn tók sinn toll því Stefan
Reuter var rekinn af leikvelli þrem-
ur mínútum fyrir leikslok og verður
því í leikbanni í síðari leiknum í
Frakklandi. Þýska liðið var mun
sterkara i leiknum og gat hæglega
unnið stærri sigur.
Leikmenn Rosemborg börðust af
miklum eldmóði gegn ítalska stór-
liðinu Juventus. Norska liðið sýndi
leikmönnum Juventus enga virð-
ingu og vom sterkari í leiknum.
Kalt var í veðri og fór það illa í leik-
menn Juventus. Hætt er við að síð-
ari leikurinn verði Rosenborg erfið-
ur en árangurinn til þessa er engum
líkur hjá liðinu.
Ajax var öllu sterkari aðilinn
gegn Atletico Madrid. Hollenska lið-
ið fór illa með tækifærin sín en At-
letico reyndi að halda fengnum hlut
eftir að hafa náð forystunni í leikn-
um. Þau áform tókust ekki.
-JKS
Golfþing:
Stigamótin verða
sjálfstæð mótaröð
DV, Akureyri:
Breyting á fyrirkomulagi stiga-
móta, þess efnis að mótin verði nú
sjálfstæð mótaröð, var helsta málið
sem afgreitt var á golfþingi í Stykk-
ishólmi nýlega.
Þingið var vel sótt þrátt fyrir afar
slæmt veður og fór mikill tími þing-
fulltrúa í að fara yfír og samþykkja
breytingar á öllu mótshcddi innan-
lands. Aðallega var um aö ræða
tæknilegar breytingar á fram-
kvæmd og fyrirkomulagi mótanna.
Stigamótin verða aðskilin frá
öðrum mótum. Þau verða sex tals-
ins; landsmót, íslandsmót í holu-
keppni og fjögur önnur mót. Golf-
sambandið mun sjá um framkvæmd
mótanna í samvinnu við mótshald-
ara á hverjum stað og er verið að
leita leiða þessa dagana til að fá
einn aðalstyrktaraðila að stigamót-
unum.
Þá hefur verið samþykktur
rammasamningur milli GSÍ og rík-
issjónvarpsins. Sjónvarpið mun
m.a. sýna frá landsmótinu og hin-
um stigamótunum.
Hannes Guðmundsson var endur-
kjörinn forseti GSÍ en aðrir í stjórn
eru Júlíus Jónsson, Gunnar Þórðar-
son, Rósmundur Jónsson, Samúel
Smári Hreggviðsson, Ólafur Jóns-
son og Jón E. Ámason. í starfandi
varastjórn eru Rósa Sigursteins-
dóttir, Björgvin Þorsteinsson og
Guðbrandur Sigurbergsson. -gk
Fjórir íslendingar á HM í frjálsum
íslendingar eiga fjóra keppendur á heimsmeistaramótinu í öjálsum iþrótt-
um sem hefst í Bercy höllinni í París í fyrramálið. Þetta eru Jón Amar Magn-
ússon, Guðrún Amarsdóttir, Vala Flosadóttir og Pétur Guðmundsson.
Þau Guðrún og Pétur hefja keppni strax í fyrramálið. Guðrún keppnir í und-
anrásum í 400 metra hlaupi og Pétur er meðal þátttakenda í kúluvarpinu. Úr-
slitin ráðast í kúluvarpinu siðdegis á morgun en úrslitin 1400 metra hlaupi fara
fiam á laugardaginn.
Vala og Jón Amar verða bæði í eldlínunni á laugardaginn. Undankeppni í
stangarstökki hefst á laugardaginn og úrslitin fara fiam á sunnudag. Fróðlegt
verður að sjá hvemig Völu vegnar en hún er Evrópumeistari i greininni og á
heimsmet unglinga. Jón Amar keppir í sjöþraut á laugardag og sunnudag og
þar etur hann kappi við fremstu sjöþrautarmenn heims. Miklar vonir em
bundnar við fiammistöðu Jóns og ef allt gengur í hagjnn hjá honum á hann
möguleika á að komast á verðlaunapaLL Þjálfari Völu, Pólverjinn Stanislav
Szczyrba, og Gísli Sigurðsson, þjálfari Jóns Amar, em báðir á keppnistaðnum.
-GH
Jón A. Magnússon. Vala Flosadóttir. Guörún Arnardóttir. Pétur Guömundss.