Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1997, Qupperneq 3
FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 1997
ic w
ilr
*
- *'
tónlist
17
Michael Jackson hefur unn-
niö áfangasigur í dómsmáli
sem hann er sakbomingur í á
Ítalíu. í þetta skipti snýst mál-
ið ekki um unga drengi held-
ur var hin fóla ofurstjama
sökuð um aö hafa stolið lagi
ítala nokkurs, A1 Bano
, 'psJJÍJ
vjjíiijjjjuj"
Carrisi. Carrisi þessi er höfund-
ur að laginu I Cigni Di Balaka
(Svanirnir í Balaka) og kœröi
Jackson fyrir lagastuld að áeggj-
an sonar síns. Sonur Carrisi
taldi að augljóst væri að hlutar
úr laginu Will You Be there
(smellur af plötu Jacksons, Dan-
gerous) væm stolnir. Jackson
neitaði þessu harðlega og dómar-
arar í undirrétti í Róm vom
sammála hinum lipra og bam-
góða söngvara.
Jackson mun gefa út nýja
plötu er kallast Blood on the
Dance Floor- HlStory in the Mix
þann 22. apríl næstkomandi vest-
anhafs. Platan inniheldur fjögur
ný lög og endurhljóðblönduö lög
af HlStory (sem er nýjasta plata
Jacksons). Fyrsta smáskífan,
Blood on the Dance Floor, er þeg-
ar farin að hljóma erlendis.
Einnig er fariö að sýna mynd-
bandiö en Jackson leikstýrir því
ásamt Vincent Paterson en Pa-
terson þessi var dansahöfúndur
myndarinnar um Evitu.
HLJÓMPLðTU
Kinks-Tothe Bone
Lopinn teygður
Kinks sendi
fyrst frá sér
plötuna To the
Bone fyrir
þremur árum.
Þetta var ein-
fold, þrettán
laga plata. Tek-
ið var upp i
Konk-stúdíói
hljómsveitar-
innar og á tón-
leikum, ýmist
órafmagnað
eða i sambandi
með allt á
útopnu. Nýlega
kom platan aft-
ur út, nú tvö-
föld, með tutt-
ugu og níu lög-
um og er hún ætluð aðdáendum í Vesturheimi.
Lög gömlu útgáfúnnar era nánast öll á fyrri plötu Ameríkuútgáf-
unnar, að Waterloo Sunset frátöldu. Það veikir þann hlut verulega
aö sleppa því lagi, einhverri bestu tónsmíö Rays Davies. Seinni plat-
an fyllir vissulega upp í myndina en í raun og vera var maður al-
veg búinn að átta sig á því hvemig Kinks hljómar lágstemmd eftir
að hafa hlustað á fyrri plöúnia.
Gallharðir aðdáendur Davies- bræðra og undirleikara þeirra
fagna eflaust tvöfóldu To the Bone útgáfunni. Hinrnn nægir alveg sú
gamla frá 1994, meö Waterloo Sunset sem besta lag plötunnar.
Ásgeir Tómasson
Jan Johansson
Jazz paa ungerska/ln pleno
Einn þekkt-
asti djasspíanó-
leikari Svíþjóð-
ar, Jan Johans-
son, lést í
bílslysi árið
1968, aðeins 39
ára að aldri.
Hann hafði þá
hljóðritað um 20
hljómplötur í
eigin nafni auk
ýmissa annarra,
leikið með fjölda
frægra djass-
leikara víða um
heim og skrifað
músík fyrir
sjónvarp. Hér á
landi er hann
trúlega kunnast-
ur sem höfundur lagsins mn Línu langsokk og fyrir plötuna „Jazz
paa svenska" sem oft var leikinn á Gufunni á árum áður. Hann
gerði líka plötumar „Jazz paa ryska“ og „Jazz paa ungerska" sem
hefur nú verið endurútgefm á geisladiski ásamt plötunni „In pleno“.
Ungversku þjóðlögin era Qutt af úrvali sænskra djasspilara og fiðlu-
leikaranum danska, Svend Asmussen. Eitt af þessu lögum er „Bara
en Qicka“ sem betur er þekkt hér á landi undir heitinu „Til era fræ“
og hefur löngum verið talið fmnskt en á greinilega ættir að rekja til
Ungverjalands.
„In pleno“ geymir lög eftir Johansson, Omette Coleman, Georg
Riedel (sem leikur á plötunni) og Qeiri og er gott dæmi um hversu
góða djassmúsík Johansson og hans Qinku félagar, Rune Gustafs-
son, Egil Johansen, Palle Danielsson og Qeiri vora að búa til fyrir
33 áram. - Báðir helmingamir á geisladiskinum era einstaklega ljúf-
ir, hvor á sinn hátt, og óhætt að mæla með þessum tveimur sígildu
plötum sem hér era í einum pakka.
Ingvi Þór Kormáksson
Áður en Johnny Rotten og félagar
í hljómsveitinni Sex Pistols sögðu
öllum og öllu að fara til fjandans í
lögum eins og God Save the Queen
og Anarchy in the UK hafði pönkið
lengi ólgað „neðanjarðar" í klúbb-
um New York borgar allan áttunda
áratuginn. Þá tróðu upp sveitir eins
og Richard Hell, Blondie, Patti
Smith, the Ramones, the B-52s og
Talking Heads. Nú hefur verið gefin
út bók í Bandaríkjunum sem kall-
ast: „Blank Generation Revisited:
The Early Days of Punk Rock“.
Lenny Kaye, sem var gítarleikari í
pönksveitinni the Patti Smith
Group, skrifar formála að bókinni
en í henni er að finna fjölda mynda
frá þessu sérkennQega tónlistar-
tímabili.
Blúsjöfur gefur út
Breski blúsarinn John Mayall
hefúr verið að í þrjá áratugi. Á ferl-
inum hefur hann mótað (og kennt)
tónlistarmönnum eins og Eric
Clapton, Peter Green, Mick Taylor
(úr Rolling Stones), John McVie,
Mick Fleetwood. Mayall hefur
ákveðið að stíga aftin- í sviðsljósið
og gefa út nýja plötu sem hann kall-
ar „Blues for the Lost Days.“ Platan
kemur út þann 15. apríl.
Tónleikar í garðinum
Garth Brooks er söluhæsti sóló-
isti i Bandaríkjunum. Hann mun
gefa út nýja plötu þann 7. ágúst sem
ber vinnuheitið „Sevens." Þann
sama dag mun hann halda risatón-
leika í Central Park í New York.
Ekki verður selt inn á tónleikana og
er jafnvel búist við að Qeiri muni
sækja tónleika Brooks en tónleik-
ana sem Paul Simon hélt í Central
Park árið 1991. Þá er talið að um 600
þúsund manns hafi mætt í Central
Park.
Væntingar til BIG
Rapparinn Cristopher Wallace
(betur þekktur sem rapparinn BIG
er veginn var á dögunum) gæti vel
slegið met næst þegar Billboard-list-
inn verður birtur þann 12. apríl.
Þannig er að nú er BIG í 176. sæti
með plötu sina Life after Death en
þann 12. apríl er fasQega búist við
að platan stökkvi upp í fyrsta sæti á
bandaríska Billboard breiðskífulist-
anum. Það myndi slá rokkurunum í
Pearl Jam við en þeir stukku upp úr
173. sæti listans upp í það fyrsta í
desember 1994 með plötu sína, Vita-
logy. Það er stærsta stökk sem plata
hefur náð á bandaríska Billboard
breiðskífúlistanum.
Höfundur IfYou Don't
Know Me by now látinn
Stofnandi sálarsveitarinnar
Harold Melvin & the Blue Notes,
Harold Melvin, lést á dögunum.
Hann kom hljómsveit sinni fjórum
sinnum í efsta sæti á bandaríska
smáskífulistanum á áranum 1972-
1975. Meðal laga sem sveitin kom í
fyrsta sæti var lagið If You Don’t
Know Me by now sem Simply Red
tók upp á sína arma fyrir nokkrum
árum við gífurlegar vinsældir.
Óþarfa áhyggjur af
Glastonbury
Aðstandendur Glastonbury tón-
leikahátíðarinnar, sem haldin verð-
ur í Bretlandi dagana 27. til 29. júní,
hafa ekki undan að svara fyrir-
spumum fólks sem óttast að ekki
séu til nægilega margir miðar á há-
tíðamar. Orðrómur hefur gengið
um að uppselt sé á hátíðina en hann
mun vera úr lausu lofti gripinn.
Meðal þefrra sem talið er að muni
koma fram era Paul Weller, Neil
Young, The Smashing Pumpkins,
The Prodigy, The Bluetones, Ash,
Ocean Colour Scene, Kula Shaker,
Radiohead, Sheryl Crow og Van
Morrison. Aðstandendur Glaston-
bury vonast til þess að fá leyfi til
þess að selja hundrað þúsund miða
á hátíðina. Áhugasamir geta hringt
í 0839 668 899 til að fá upplýsingar.
Andar léttar
Todmobile og fegurðin
Hinir góðkimnu meðlimir Todmobile leika fyrir
fogur Qjóð og gesti laugardagskvöldið 5. april þegar
hljómsveitin leikur á fegurðarsamkeppni Suðumesja
í félagsheimilinu Stapa í Njarðvík.
Mikið verður um dýrðir og hefst dansleikurinn að
lokinni krýningu eða QjóQega upp úr miðnæQi.
Yfir strikið í Eyjum
Gleðisveitin Yflr strikið heldur uppi fjörinu á
Lundaninn í Vestmannaeyjum þessa helgina, bæði í
kvöld og annað kvöld. Þeir félagar spila almenna
danstónlist með blöndu af soul, rokki og blús.
Sannkallaðir stórtónleikar
Áhugamannafélagið Sígræna stendur fyrir tónleik-
um í kvöld, fóstudagskvöld, í Rosenberg. Hér er um
að ræða öðravísi skemmtikvöld en þau munu koma
til með að verða haldin að minnsta kosti einu sinni í
mánuði.
Að þessu sinni koma fram þijá frábærar íslenskar
hljómsveitir, Stolía, sem sló svo eftirminnUega í gegn
á Músíktilraununum 1995, Andhéri, sem fór á kost-
um nú í ár, og svo bjartasta vonin í íslensku tónlist-
arlífi, hin víðfræga Botnleðja. Dagskráin hefst kl. 23.