Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1997, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 82. TBL. - 87. OG 23. ARG. - FOSTUDAGUR 11. APRIL 1997 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Hús á Flateyri verða ekki bæði varin og keypt, segir Pétur Blöndal: Vilja opinbera rannsókn á snjóflóðagörðunum - bréf tveggja Flateyringa sem efast um gagnsemi garðanna - sjá bls. 5 Varöskipiö Ægir sést hér hífa flakiö af flugvélinni TF-CCP upp úr sjónum skömmu eftir klukkan 15 í gær. Lík flugmannanna tveggja voru í flakinu og flutti Ægir þau til Reykjavíkur síðdegis í gær. Flugvélin var mjög mikið brotin, eins og sjá má. Flugslysanefnd tekur nú flakiö í sína vörslu og mun rannsaka hver orsökin var fyrir slysinu sl. laugardag þegar vélin hrapaði í sjóinn um tvær míl- ur noröur af Straumsvík. Flakiö fannst á mánudag á rúmlega 30 metra dýpi en slæmt veður hamlaöi aðgerðum til aö ná flakinu upp þar til þaö tókst loks í gær. DV-mynd PÖK Tólf síðna Fjörkálfur: Fyrstu skref | Gus Gus ytra - sjá bls. 15-26 Handbolti: KA með draumastöðu - sjá íþróttir á bls. 14 og 27 ^ m (i Wk 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.