Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1997, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1997, Page 2
2 FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1997 Fréttir______________________________________x>v Franklín Steiner fær 25 mánaða fangelsi - refsiþyngjandi að hann er talinn hafa tafið málið með „marklausu vitni“ honum í mál- inu“, eins og dómurinn segir. Eins og fram hefur komið í DV viðurkenndi Franklín við fyrstu yfir- heyrslur í apríl ’96 að hann ætti efn- in eða öllu heldur að hann „tæki þetta á sig“. Við réttar- höld í des- ember kvaðst hann síðan ekki eiga efn- in. Hann kvaddi síðan til vitni sem sagðist eiga meirihluta Frá réttarhöldunum í máli Franklíns Steiners í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Franklín mætti ekki við dómsuppkvaðninguna. DV-mynd Hilmar Þór efnanna sem fundust á heimili Flak TF-CCP var híft upp af hafsbotni skömmu eftir klukkan 15 í gær og komiö fyrir á dekki varðskipsins Ægis. Breitt var yfir lík flugmannanna tveggja sem voru í vélinni. Flakið var mjög mikið brotið, eins og sést á myndinni. DV-mynd ÞÖK Flugvélarflakið híft upp af hafsbotni - lík flugmannanna tveggja voru í flakinu Franklín Steiner, fimmtugur Hafnfirðingur, var í gær dæmdur í rúmlega 2ja ára fangelsi fyrir að hafa ætlað 252 grömm af am- fetamíni og 139 grömm af hassi til sölu í ágóðaskyni en efnin fundust á heimili hans, í húsagarði og í bíl hans að kvöldi 13. apríl 1996. Auk langs sakaferils tók dómurinn mið af þvi við refsiákvörðun að Frank- lín „tafði nokkuð framgang” refsi- málsins. Tafimar eru ekki nánar skýrðar í dóminum en hins vegar er nákvæm- lega tíundað í niðurstöðum hans hvernig vitni gaf sig fram í fyrstu réttarhöldum málsins í desember síðastliðnum - maður sem sagðist eiga þau fikniefni sem fundust á heimili Franklíns. Eftir þetta þurfti að fara fram ítarleg sérrannsókn. Niðurstaða ríkissaksóknara og nú dómsins hefur síðan orðið á þá leið að framburður vitnisins er metin sem „markleysa og ekki byggt á Blönduvirkjun: Fimm hrepp- ar töpuðu máli gegn Landsvirkjun Þrír hreppar í Skagafirði töpuðu i gær í Hæstarétti máli sem þeir höfðuðu gegn Landsvirkjun vegna virkjunarréttinda í Blöndu fyrir Eyvindarstaðaheiði. Tveir hreppir í Húnaþingi töpuðu sams konar máli fyrir Hæstarétti í gær um réttindi fyrir Auðkúluheiði. Hæsti- réttur staðfesti í báðum tilvikum dóma undirréttar. Svínavatns- og Torfalækjahrepp- ur i Húnaþingi kröfðust 30 milljóna króna fyrir virkjunarréttindi og að viðurkenndur yrði réttur þeirra til bóta fyrir land á Auðkúluheiði sem Landsvirkjun hefur fengið til ótíma- bundinna afnota og umráða í þágu Blönduvirkjunar. Bólstaða-, Lýtingsstaða- og Seylu- hreppur í Skagafirði kröfðust 20 milljóna fyrir virkjunarréttindi og að viðurkenndur yrði réttur þeirra til bóta fyrir Eyvindarstaðaheiði. Það var samdóma álit 5 hæsta- réttardómara að hrepparnir hefðu ekki fært sönnur á að heiðamar hefðu nokkurn tíma verið undir- orpnar fullkomnum eigncurétti ein- staklinga, kirkju eða ríkis. Að mati dómaranna höfðu hreppamir held- ur ekki unnið sér eignarhefð á heið- unum. Málskostnaður í Hæstarétti var felldur niður. -RR Flak flugvélarinnar TF-CCP var híft upp af hafsbotni á fjórða tím- anum í gærdag. Lík flugmannanna tveggja voru í flakinu sem var mjög mikið brotið. Varðskipið Ægir kom með lík mannanna og flak vélarinnar til Reykjavíkur í gær. Fimm dagar eru siðan TF-CCP hrapaði í sjóinn um tvær mílur norður af álverinu í Straumsvík. Flakið fannst á mánudagskvöld en allar aðgerðir til að ná því upp mis- fórust vegna slæms veöurs þar til í gær. Þá voru aðgerðir settar á fullt á nýjan leik enda veður mun betra en dagana á undan. Varð- skipið Ægir og björgunarskipið Henry A. Háifdanarsson voru á slysstað auk fjölda minni báta. Kafarar náðu um klukkan 13.30 að festa bönd í flakið, sem lá á hans. Rann- sókn RLR leiddi i ljós fjölda augljósra atriða sem þótti sýna fram á að framburður vitnisins stang- aðist vemlega á við staðreyndir málsins, s.s. felustað, tíma- setningar, um- búðir fikniefn- anna og fleira. Franklín Steiner mætti ekki við dóms- uppsögu í gær. Þegar dómur- inn var kveð- inn upp lýsti Hilmar Ingi- mundarson, verjandi hans, því yfir að skjólstæð- rúmlega 30 metra dýpi, og að því búnu var krani á varðskipinu Ægi notaður til að hífa flakið upp. Hífingin gekk vel og flakið náð- ist upp úr sjónum skömmu eftir klukkan 15. Það var mjög mikið brotið. Flakið var umsvifalaust híft upp á dekk varðskipsins og breytt var yfir lík mannanna sem voru í sætunum tveimur í vél- inni. Að því loknu sigldi varð- skipið til Reykjavíkur með flakið. Breitt var yfir flakið þegar það kom til hafnar í Reykjavík. Full- trúar flugslysanefndar og lög- reglu munu rannsaka flakið næstu daga og reyna að fá úr því skorið hverjar orsakirnar voru fyrir slysinu. ingmr hans hefði ekki verið boðaður. Dómurinn tekur ekki gildi strax enda hefur ákvörðun ekki verið tekin um það hvort dóminum verður unað eða honum verður áfrýjað. Guðmundur L. Jóhannesson kvað upp dóminn. í málinu var Franklin einnig ákærður fyrir brot á sérlög- um með því að hafa haft 17 skot- vopn á heimili sínu og 10 bit- eða eggvopn, s.s. byssustingi og sverð. Niðurstaðan varð sú að aðeins eitt skotvopnanna væri sannanlega virkt og því var Franklín sakfelldur fyrir vörslu á því svo og að hafa ekki haft margfrægt skotvopnaleyfi sem til þarf. Hin skotvopnin 16 voru ekki dæmd upptæk og mun eigand- inn því væntanlega halda þeim. Hann telst hins vegar hafa gerst brotlegur við refsiákvæði vegna allra framangreindra bitvopna. -Ótt Stuttar fréttir Borgin fór ekki að lögum Kærunefnd fjármálaráðuneytis- ins vegna útboðsmála telur að Reykjavíkurborg hafi ekki farið að grunnreglum útboðslaga í útboði á aflvélum fyrir Nesjavallavirkjun. Hún viðurkennir hins vegar að hún hafi ekki lögsögu í málinu. Magnesíumverksmiðja Þýskt stórfyrirtæki, Salzgitter Anlagenbau, hefur áhuga á að reisa magnesíumverksmiðju á Suðumesjum, en fyrirtækið hefur gert hagkvæmnisathugun á mál- inu. Stöð 2 sagði frá. Samið í ísal Kjarasamningur við 400 staifs- menn ísals var undirritaður í nótt og verða greidd atkvæði um hann á næstunni. Lífeyrissjóösbreytingar Félagar í séreignalífeyrissjóð- um veröa skyldaðir til að greiða í sameignarsjóði, verði lífeyris- frumvarp ríkisstjórnarinnar að lögum. Forsvarsmenn séreigna- sjóða hyggjast stofna samtök gegn frumvarpinu að sögn Mbl. SR græðir hálfan milljarð Hagnaður SR-mjöls á síðasta ári varð 471 milljón króna og hef- ur aldrei verið meiri og er sexfaldur á við hagnaðinn 1995. Morgunblaðið segir frá. Guðlastskæra Ásatrúarmaður hefur kært Morgunblaðið til ríkissaksóknara fyrir gróft guðlast. Kært er vegna dálksins Orö dagsins þar sem sagði að þeir sem búa til goðalíkneski séu hégóminn einber hver með öðrum. Alþýðublaðið segir frá. Efnahagsnefndin klofin Efnahagsnefnd Alþingis er margklofin í afstöðu til frum- varps ríkisstjórnarinnar um fjár- festingabanka. Milljarður fer í sérstakan landsbyggðarsjóð sam- kvæmt því. Sjónvarpið sagði frá. Ránflugur í svínahús Alþýðublaðið segir frá því að byijað sé að flytja inn sérstakar ránflugur og vespur sem útrýma eiga húsflugum úr svínahúsum. -SÁ Nei 64% Já rödd KSINS 904 1600 fÍl Ertu fylgjandi frelsi í innanlandsflugi? -RR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.