Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1997, Page 21
FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1997
33
Myndasögur
Ö
(0
N
>H
(Ö
E-
W
(0
(ð
3
&
Jh
3
W
w
• rH
o
Tl
tí
:0
ra
'Ö
3
GISSUR, Vip ERUM
AP VERPA LIKARI OG
LIKARI.
i
3
>H
S3
■*->
Hh
3
S1
(B
E
ÞER FYNDIST ÞAÐ ENNFÁ MERKILEGRI FELAGpSKAPUR
EF PU VISSIR HVAÐ SKAMMSTÖFUNIN PYPIR.
KAUPFELAGA UNDRABARNSINS MUMMA.
Qí;sfe
Rj?UR ALLT'
JALUP PÓ I
ALVEG BRJALUP PÖ ÉG
KOMI NOKKRUM
KLUKKUSJUNDUM OF
SEINT I MATINN.
&
/£-Z <S
“6^
Tilkynningar
Feröafélag íslands
Sunnudagur 13. apríl kl. 13. Af-
mælisganga 1. ferð. Valhúsahæð-
Suðumes. Tilvalin fjölskylduganga.
Brottför frá Mörkinni 6 og BSÍ, aust-
anmegin. Síðaganga í Maradal kl.
10.30.
Plastos stækkar viö sig
í dag föstudaginn 11. apríl tekur
Plastos formlega í notkun nýtt 5000
fermetra húsnæði sem Plastos hefur
byggt að Suðurhrauni 3 í Garðabæ.
Samhliða flutningum í nýja hús-
næðið hefur verið stofnað nýtt fyrir-
tæki „Plastos -Miðar og Tæki“ sem
tekur við sölu og framleiðslu fjöl-
breytts úrvals límmiða auk inn-
flutnings og sölu á ýmiskonar tækj-
um til pökkunar, vogum, strika-
merkingabúnaði ofl. Miðar og Tæki
hefur aðsetur í 1300 fermetra hús-
næði að Krókhálsi 1 í Reykjavík.
Félag eldri borgara í Kópa-
vogi
Spiluð verðu félagsvist að Fann-
borg 8 (Gjábakka) föstudaginn 11.
apríl kl. 20.30. Húsið öllum opið.
Félag eldri borgara í Reykja-
vík og nágrenni
Félagsvist í Risinu kl. 14. í dag,
Guðmundur stjórnar Göngu-
Hrólfar fara í létta göngu kl. 10 laug-
ardagsmorgun frá Risinu Hverfis-
götu 105.
Hana nú í Kópavogi
Vikuleg laugardagsganga Hana
nú í Kópavogi verður á morgun.
Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg
8, kl. 10. Nýlagað molakaffi.
Safnaöarstarf
Laugarneskirkja: Mæðramorg-
unn kl. 10-12.
aukaafslátt af
smáauglýsingum
DV
Smáauglýsingar
550 5000
UPPBOÐ
Uppboö munu byrja á skrif-
stofu embættisins, Austurvegi
4, Hvolsvelli, þriöjudaginn 15.
apríl 1997, kl. 15.00, á eftir-
farandi eignum:
Gerðar, 75%, V-Landeyjahreppi. Þingl.
eig Ólafur Þ. Ragnarsson. Gerðarbeið-
endur eru Höth-Þrihymingur hf. og Líf-
eyrissjóðurinn Framsýn.
Hólavangur 18, Hellu. Þingl. eig. Jóna
Lilja Marteinsdóttir. Gerðarbeiðandi
Búnaðarbanki íslands, Hellu.
Litlagerði 4A, Hvolsvelli. Þingl. eig.
Agnes Guðbergsdóttir. Gerðarbeiðendur
eru Hvolhreppur og Byggingarsjóður
rikisins.
Miðgarður, lóðir nr. 1, 2, 3, 4 og 5,
Þingl. eig. Erlendur Magnússon. Gerðar-
beiðandi er Húsasmiðjan hf.
Stóra-Rimakot, Djúpárhreppi. Þingl. eig.
Karl Rúnar Ólafsson. Gerðarbeiðandi er
Stofnlánadeild landbúnaðarins.
SÝSLUMAÐUR RANGÁRVALLASÝSLU.
Leikhús
ÞJÓDLEIKHÚSIE
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00
FIÐLARINN Á ÞAKINU
eftir Bock/Stein/Harniack.
Frymsýning föd. 18/4, örfá sæti laus, 2.
sýn. Id. 19/4, uppselt, 3. sýn mvd. 23/4,
örfá sæti laus, 4. sýn. Id. 26/4, uppselt,
5. sýn. mvd. 30/4, nokkur sætl laus, 6.
sýn. föd. 2/5, nokkur sætl laus, 7. sýn.
sud. 4/5, nokkur sæti laus.
KÖTTUR Á HEITU
BLIKKÞAICI
eftir Tennesse Williams.
8. sýn. sud. 13/4, uppselt, 9. sýn. mvd.
16/4, örfá sæti laus, 10. sýn. fid. 24/4,
örfá sæti laus, sud. 27/4, nokkur sæti
laus. Id. 3/5.
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Aukasýning í kvöld föd., kl. 20.30, 90.
sýn., uppselt.
Allra síöasta sinn.
ViLLIÖNDIN
eftir Henrik Ibsen
Ld. 12/4, sud. 20/4, föd. 25/4.
ATH: Fáar sýningar eftir.
LITLI KLÁUS OG STÓRI
KLÁUS
eftir H.C. Andersen
Sud. 13/4, kl. 14.00, sud. 20/4 kl. 14.00,
þri. 22/4 kl. 15.00, sud. 27/4.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30
LEITT HÚN SKYLDI
VERA SKÆKJA
eftir John Ford
Ld. 12/4 kl. 20.30, uppselt, sud. 20/4 kl.
20.30, uppselt, föd. 25/4, kl. 20.30,
uppselt. Aukasýning Id. 19/4 kl. 15.00,
uppselt, aukasýning fid. 24/4, kl. 15.00
(sumardaginn fyrsta), aukasýning Id.
26/4, kl. 15.00, örfá sæti laus,
aukasýning þrd. 29/4 kl. 20.30.
Sföustu sýningar.
Athygli er vakin á aö sýningin er ekki
viö hæfi barna. Ekki er hægt aö hleypa
gestum inn í salinn eftir aö sýning
hefst.
Gjafakort í leikhús -
sígild og skemmtileg gjöf.
Miöasalan er opin mánudaga
og þriöjudaga ki. 13-18, frá
miövikudegi til sunnudags kl.
13-20 og til 20.30 þegar
sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekiö á móti
símapöntunum frá kl. 10 virka
daga.
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200.
sýnir í Tjarnarbíói
Embættismannahvörfin
Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson
6. sýn. föstud. 11. aprfl, uppselt
7. sýn. laugard. 12. apríl, örfá sæti laus
8. sýn. föstud. 18. apríl
9. sýn. laugard. 19. aprfl
10. sýn. sunnud. 20. apríl.
Sýningar hefjast kl. 20.30.
akmarkaöur sýn ingafjöldi.
Miöasala opin sýningardaga frá kl. 19.
Sfmsvari allan sólarhringinn: 551 25 25.
Frftt fyrir börn í fylgd fullorðinna.
UPPBOÐ
Að beiðni Bjama Ásgeirssonar hrl. verð-
ur millikælir ásamt öllum búnaði, Sabro
stimpilþj. SMC 1041 og Unisab stýring
ásamt búnaði í eigu Dagstjömunnar hí,
selt nauðugarsölu fostudaginn 18. apríl
nk., kl. 14.00, að Vesturgötu 15, Hafbar-
firði.
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIÐRI