Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1997, Síða 25
FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1997
37
'ÍARZAN
1
ÍSLANDl 76
Bóka- og yfirlitssýningin Tarzan á
íslandi í 75 ár veröur í Þjóöarbók-
hlööunni fram á miövikudag.
Tarzan
á íslandi
Bóka- og yflrlitssýningunni
Tarzan á íslandi i 75 fer að ljúka
í Þjóðarbókhlöðunni. Síðasti sýn-
ingardagur verður nk. miðviku-
dagur. Bókhlaöan er opin til kl. á
virkum dögum og 17 á laugar-
dögum.
í hvítum sokkum
Hljómsveitin í hvítum sokkum
leikur í aðalsal Kringlukrárinn-
ar frá kl. 22 í kvöld. Rúnar Þór
verður í Leikstofunni frá sama
tíma.
Súper 7
I kvöld verður diskó-, fönk,
acid-, rappstemnming og gleði
með súperbandinu Súper 7 á
Gauki á stöng.
Súrefni
Plötusnúðamir John Staple-
ton og Krash Slaughta koma
fram á síðdegistónleikum Hins
hússins ásamt hinn íslensku
danssveit Súrefni. Súrefni er
tveggja manna sveit sem er aö
gefa frá sér geisladisk um þessar
mundir. Tónleikarnir hefjast kl.
17 1 kvöld, ókeypis aðgangur.
Ó. Jónsson og Grjóni
Kvartett Ó. Jónsson og Grjóni
heldur tónleika á Nelly’s Café í
kvöld. kl. 22.30. Flutt verður efni
af nýútkominni smáskífu.
Leikfélag Selfoss
Smáborgarabrúðkaupið eftir
Bertolt Brecht í leikstjórn Viðars
Eggertssonar verður sýnt i kvöld
í Kaffíleikhúsinu Sigtúnum 1 á
Selfossi. Sýningin hefst kl. 20.30.
Samkomur
Rökkurkórinn
Rökkurkórinn úr Skagafirði
verður í söngferð um Suður- og
Vesturland um helgina. Kórinn
verður á Akranesi kl. 21 í kvöld.
Einsöngvarar með kómum eru
Enar Valur Valgarðsson, Hall-
friður Hafsteinsdóttir og Sigur-
laug Marinósdóttir, stjórnandi er
Sveinn Árnason og undirleikari
Páll Szabó frá Ungverjalandi.
Northern Lights
Breska leiksýningin Northern
Lights verður sýnd i Þjóðleik-
húskjallaranum í kvöld kl. Hóp-
ur frá leiklistarskólanum í
Bristol, Old Vic, undir leikstjórn
Gunnars Sigurðssonar, sem er
að útskrifast frá þeim skóla, set-
ur sýninguna upp. Verkið gerist
á Suðureyri við Súgandafjörð og
Bubbi Morthens flytur mörg laga
sinna í verkinu.
Farmals leikur
Hljómsveitin The Farmals
leikur fyrir dansi í Danshúsinu
Glæsibæ í kvöld. Húsið er opið
frá kl. 22-03.
Vinnukonumar
Önnur sýning á Vinnukonun-
um eftir Jean Genet verður í
Kaffíleikhúsinu Hlaðvarpanum í
kvöld kl. 21. Það er Melkorka
Tekla Ólafsdóttir sem leikstýrir.
Frumsýnt var í gærkvöld.
.
1
Tom Cruise leikur Jerry Maguire
í þessari vinsælu mynd. Hér er
hann ásamt Renee Zellweger.
Jerry Maguire
óhemjuvinsæl
Myndin Jerry Maguire hefur
verið sýnd í Sambíóunum og
Stjörnubíói við miklar vinsældir
að undanfórnu. Þar leikur Tom
Cruise íþróttaumboðsmanninn
Jerry Maguire sem þekkir fag
sitt og veit hvað hann syngur.
Hann er vel menntaður, fram-
gjarn og dáður, myndarlegur og
óvenjuklár að fá nýja umbjóð-
endur. Maguire stendur á viss-
um tímamótum þegar hann verð-
ur 35 ára gamall. Hann hefur allt
til alls og velgengnin hefur verið
lyginni líkust. Samt sem áður
finnst honum eitthvað vanta
*
Skemmtanir
Tríó Ólafs Stephensens:
Bókmenntatónlist
á Jómfrúnni
Tríó Ólafs Stephensens leikur á
Jómfrúnni, Lækjargötu 4, á vegum
Jazzklúbbsins Múlans, í kvöld kl.
21. Ólafur Stephensen hefur verið
ötull við að tengja saman djass og
bandarískar bókmenntir. Nú hefur
hann fengið til liðs við sig leikkon-
una Jóhönnu Jónas og munu þau
ásamt Tómasi R. Einarssyni
kontrabassaleikara og Guðmundi
R. Einarssyni trommuleikara
flytja tvöfalda dagskrá í tónum og
tali. Sú fyrri nefnist Central Park
North og fjallar um Harlem og rit-
höfundinn Langston Hughes en sú
seinni kallast Sjötti jazzáratugur-
inn og er byggð á tónlist New
York-djasspíanista á árunum
1950-1960.
Tríó Ólafs Stephensens:
Hljómsveitin hefur leik sinn leikana kosta 1000 kr. (500 fyrir
stundvíslega kl. 21 en miðar á tón- nema og ellilífeyrisþega).
Greiðfært
um alla
aðalvegi
Greiðfært er um alla aðalvegi
landsins en hálkublettir eru á ein-
staka heiðum.
Færð á vegum
0 Hálka og snjór 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir
Q^rstöóc [T] þungfært (g)Fært fjallabílum
Ástand vega
Fjórða barn
Þar sem Aron Fannar
litli var rangnefndur í
blaðinu í fyiTadag birtum
við greinina um hann aft-
ur í dag. Hann fæddist á
Akranesi 31. desember
Barn dagsins
1996 kl. 20.47. Hann var
2450 grömm við fæðingu
og 47 sentimetrar að
lengd. Foreldrar hans eru
María Ólafsdóttir og
Benteinn H. Bragason.
Aron á þrjú eldri systkin;
Braga, 11 ára, Jón Inga, 8
ára, og Snædísi Eir, 5 ára.
Kvikmyndir
varðandi starfið. Jerry reynir að
bæta sig í starfi og ákveður að
taka sér tak og fara að segja það
sem enginn hefur áður viljað
segja. Fyrir það fær hann reisup-
assann og þarf að byrja að nýju.
Óhemjugóð mynd sem allir ættu
að sjá.
Nýjar myndir:
Bíóborgin: Lesið i snjóinn
Háskólabíó: The Empire Strik-
es Back
Laugarásbíó: The Empire Stri-
kes Back
Stjörnubíó: The Devil’s Own
Bíóhöllin: The Devil’s Own
Saga bíó: Jerry Maguire
Kringlubíó: Metro
Krossgátan
Lárétt: 1 hluti, 5 tré, 7 lifnaöur, 9
hreinskilin, 11 pípa, 12 guðshús, 14
baun, 15 bandvefur, 16 nagia, 18 ut-
an, 19 gort, 20 myrk.
Lóðrétt: 1 jurt, 2 kvæði, 3 ógrynni,
4 kökur, 5 blað, 6 band, 8 ástundun-
arsamur, 10 fjarlægustum, 13 hrossi,
14 brún, 17 tvihljóði, 18 fljótum.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 farg, 5 væg, 8 Ólína, 9 sa,
10 tifaði, 11 óna, 12 part, 13 Sk, 15
salli, 17 ketil, 19 út, 21 ataðir.
Lóðrétt: 1 fót, 2 alin, 3 rífast, 4
gnapa, 5 vaðall, 6 Æsir, 7 galti, 11
óska, 14 ket, 16 lúr, 18 ið, 20 te.
ír'
Gengið
Almennt gengi LÍ nr. 104
11.04.1997 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollqenni
Dollar 71,280 71,640 70,940
Pund 115,710 116,300 115,430
Kan. dollar 51,120 51,440 51,840
Dönsk kr. 10,8840 10,9410 10,9930
Norsk kr 10,2350 10,2920 10,5210
Sænsk kr. 9,2750 9,3260 9,4570
Fi. mark 13,8750 13,9570 14,0820
Fra. franki 12,3200 12,3900 12,4330
Belg. franki 2,0087 2,0207 2,0338
Sviss. franki 48,5000 48,7600 48,0200
Holl. gyllini 36,8600 37,0800 37,3200
Þýskt mark 41,4600 41,6700 41,9500
it. líra 0,04195 0,04221 0,04206
Aust. sch. 5,8870 5,9240 5,9620
Port. escudo 0,4141 0,4167 0,4177
Spá. peseti 0,4904 0,4934 0,4952
Jap. yen 0,56530 0,56870 0,58860
írskt pund 110,340 111,030 112,210
SDR 96,75000 97,33000 98,26000
ECU 80,9300 81,4100 81,4700
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270