Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1997, Page 26
FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1997
** dagskrá föstudags 11. apríl
SJÓNVARPIÐ
Ijósi á dularfull mál. Aðalhlutverk
leika David Duchovny og Gillian
Anderson. Þýðandi: Gunnar Þor-
steinsson. Atriði í þættinum
kunna að vekja óhug barna. End-
ursýndur þáttur frá fimmtudegi.
01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
16.20 Þingsjá.
16.45 Leiðarljós (620) (Guiding Light).
Bandarískur myndaflokkur.
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Höfri og vinir hans (16:26) (Del-
fy and Friends).
18.25 Ungur uppfinningamaður
(11:13) (Dexter’s Laboratory).
Bandarískur teiknimyndaflokkur.
18.55 Fjör á fjölbraut (8:39) (Heart-
break High IV). Ástralskur
myndaflokkur sem gerist meðal
unglinga í framhaldsskóla.
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.30 Þrek og tár. Sjá kynningu.
23.25 Happ i hendi.
23.35 Skjálftahrollur (Tremors).
7 ' Bandarisk bíómynd frá
1990. Hópur manna á
ferð um eyðimörk lend-
ir í hremmingum í baráttu við
risaskrímsli. Leikstjóri er Ron
Underwood og aðalhlutverk leika
Kevin Bacon, Reba McEntire og
Fred Ward. Þýðandi: Þorsteinn
Þórhallsson. Kvikmyndaeftirlit
ríkisins telur myndina ekki hæfa
áhorfendum yngri en 16 ára.
01.10 Ráögátur (4:6) (The X-Files IV).
Ný syrpa í bandarískum mynda-
flokki um tvo starfsmenn Alríkis-
lögreglunnar sem reyna að varpa
Kevin Bacon fer meö aöal-
hlutverkið í föstudagsmynd
sjónvarpsins.
7*
-A
09.00 Línurnar í lag.
09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Línudansinn (All That Jazz).
r j 1 Joe Gideon er vel met-
SAA' ''7:11 inn leikstjóri en haldinn
fullkomleikaáráttu sem
að lokum ber hann ofurliði. Joe er
undir miklu álagi vegna sýningar
sem hann er að færa upp á Bro-
adway en meðal þátttakenda í
henni er fyrrverandi eiginkona
hans.Aðahlutverk: Roy Schneider,
Jessica Lange. Leikstjóri: Bob
Fosse. 1979.
15.00 Útíloftiö.
15.30 NBA-tilþrif.
16.00 Kóngulóarmaöurinn.
16.25 Steinþursar.
16.50 Magöalena.
17.15 Glæstar vonir.
17.40 Línurnar i lag .
18.00 Fréttir.
18.05 íslenski listtnn.
19.00 19 20.
20.00 Lois og Clark (22:22) (Lois and
Clark).
21.00 Að eilifu Batman (Batman
| Forever).
Sjá kynningu.
23.10 Litbrigöi næturinnar (Color of
Night). Spennandi og erótísk
mynd sem vakti mikið umtal fyrir
þær sakir að í henni striplast
hasarmyndahetjan Bruce Willis.
Myndin fjallar um sálfræðinginn
Bill Capa sem bregst ilia við
sjálfsmorði skjólstæðings síns,
afræður að hætta í faginu og
flyst til Los Angeles. Þar hittir
hann fyrir gamlan skólafélaga og
starfsbróður. Smám saman
kynnist Bill furðulegum skjól-
stæðingum félaga síns en þau
kynni enda öll með ósköpum
þegar vinurinn er myrtur og allir
liggja undir grun um verknaðinn.
Auk Bruce Willis eru í aðalhlut-
verkum Jane March, Ruben Bla-
des og Lesley Ann Warren. Leik-
stjóri er Richard Rush. 1994.
Stranglega bönnuð börnum.
01.15 Línudans (All That Jazz). Sjá
umfjöllun að ofan.
03.20 Dagskrárlok.
17.00 Spítalalif (MASH).
17.30 Taumlaus tónlfst.
19.00 Jörö 2 (e) (Earth II).
20.00 Tímaflakkarar (Sliders). Upp-
götvun ungs snillings hefur
óvæntar afleiðingar í för með sér
og nú er hægt aö ferðast úr ein-
um heimi t annan. Aðalhlutverk:
Jerry O’Connell, John Rhys-
Davies og Sabrina Lloyd.
21.00 Apaplánetan 4 (Conquest of the
Planet of the Apes).
Fjórða myndin í röðinni
um Apaplánetuna.
Roddy McDowall er sem fyrr í
einu aðalhlutverkanna en í öðr-
um helstu hlutverkum eru Don
Murray, Ricardo Montaiban,
Natalie Trundy og Severn Dar-
den. Barátta manna og apa held-
ur áfram en Cesar trúir því að
þeir geti lifað saman I sátt og
samlyndi. Leikstjóri er J. Lee
Thompson. 1972. Bönnuð börn-
um.
22.25 Undirheimar Miami (e) (Miami
Vice).
23.15 Hættuspil (Through the Fire).
Dularfull spennumynd sem fær
hárin til að rísa. Ung stúlka verð-
ur fyrir fólskulegri árás en svo
virðist sem tilviljun hafi ráðið því
að á hana var ráöist. Skömmu
síðar finnast tveir fjallgöngumenn
myrtir á fjallstindi og ekki gengur
betur að finna ástæður í því til-
viki. Siöar berst atburðarásin að
Fort Worth t Texas en margt er
enn óljóst í þessum dularfullu
málum og enginn veit hver fellur
næst í valinn. Leikstjóri er Gary
Marcum en aðalhlutverkin leika
Tamara Hext, Tom Campitelli og
Randy Strickland. 1989. Strang-
lega bönnuð börnum.
00.40 Spftalalff (e) (MASH).
01.05 Dagskrárlok.
Leikritið Þrek og tár var frumsýnt áriö 1995 og eru sýningar orönar 90 talsins.
Sjónvarpið kl. 20.30:
Þrek og tár í
beinni útsendingu
Sjónvarpiö býður þjóðinni í leikhús
í beinni útsendingu í kvöld þegar sýnt
verður frá uppsetningu Þjóðleikhúss-
ins á leikriti Ólafs Hauks Símonar-
sonar, Þrek og tár. Leikritið var frum-
sýnt í september 1995 og nú eru sýn-
ingar orðnar hvorki fleiri né færri en
90. Þrek og tár er fjölskyldusaga úr
Reykjavík á 7. áratugnum og um leið
þroskasaga ungs manns skreytt tón-
listarperlum þess tíma. Leikstjóri er
Þórhallur Sigurðsson og fram koma
leikaramir Hilmir Snær Guðnason,
Edda Heiðrún Backman, Gunnar Eyj-
ólfsson, Jóhann Sigurðarson, Edda
Arnljótsdóttir, Anna Kristín Arn-
grímsdóttir, Steinunn Ólína Þor-
steinsdóttir, Örn Ámason, Egill Ólafs-
son, Bessi Bjarnason, Hjálmar Hjálm-
arsson, Sigríður Þorvaldsdóttir,
Sveinn Þ. Geirsson og Margrét Guð-
mundsdóttir ásamt Tamlasveitinni.
Stöð 2 kl. 21.00:
Að eilífu Batman
Fyrri trumsýningar-
mynd fóstudagskvölds-
ins á Stöð 2 heitir Að
eilífu Batman eða Bat-
man Forever. Hér er á
ferðinni spennandi æv-
intýramynd. Sagan ger-
ist í furðuveröld Got-
ham-borgar. Þar býr
sjálfur leðurblökumað-
urinn sem lifir allt ann-
að en kyrrlátu lífi.
Hann á marga and-
stæðinga sem flestir
Val Kilmer leikur leöurblöku-
manninn sem er ekki sá vin-
sælasti í Gotham-borg.
vilja klekkja á honum
með einum og öðrum
hætti. Leikstjóri er Joel
Schumacher en hann
gerði myndir á borð við
The Client, The Lost
Boys og Flatliners. Val
Kilmer leikur leður-
blökumanninn en í öðr-
um helstu hlutverkum
eru Tommy Lee Jones,
Jim Carrey og Nicole
Kidman.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
924/93 5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Heimsmenning á hjara veraldar.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Kaldaijós eftir
Vigdísi Grímsdóttur. Síðari hluti.
Ingrid Jónsdóttir les (6:18.)
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
'5 15.03 ísskápur meö öörum.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Fimm fjóröu.
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Fréttir.
18.03 Þingmál.
18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Úr œfisögu
sira Jóns Steingrímssonar.
18.30 Ljóö dagsins.
Ævar Örn Jósepsson sér um
næturvakt Rásar 2 í kvöld.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Saltfiskur meö sultu.
20.40 Náttúruhamfarir og mannlíf.
Þáttaröö um samfélagsþróun í
skugga náttúruhamfara.
21.15 Norrænt. Af músík og manneskj-
um á Noröurlöndum.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins: Guömundur Hall-
grímsson flytur.
22.20 Tónlist á síökvöldi.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Fimm fjóröu. (Endurtekinn
þáttur frá síödegi.)
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veðurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
12.00 Fréttayfírlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni
útsendingu. Síminn er 568 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Föstudagsstuö.
21.00 Rokkland. (Endurflutt frá sunnu-
degi.)
22.00 Fréttir.
22.10 Blanda. Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturvakt Rásar 2 til kl. 02.00.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson.
01.00 Veöurspá. Fróttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00
og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1
og ílok frétta kl.2,5, 6,8,12,16,
19 og 24. ítarleg landveðurspá:
kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10.
Sjóveðurspá: kl. 1, 4.30, 6.45,
10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir
kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og
19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:.
02.00 Fréttir. Auölind. (Endurflutt frá
föstudegi.) Næturtónar.
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og fróttir af veöri, færö og
06.00 Fréttir og fróttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Ragnar Páll Ólafsson sér um
aö halda hlustendum Bylgjunn-
ar vel vakandi í nótt meö góöri
tónlist.
8.10-8;30og 18.35-19.00
Útvarp Noröurlands.
18.35-19.00 Útvarp Austurlands.
8.10-8.30 og
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa.
BYLGJAN FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Ðylgjunnar í hádeg-
inu.
13.00 íþróttafréttir.
13.10 Gulli Helga - hress aö vanda.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á
Bylgjunni. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Gullmolar. Músik maraþon á
Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt
tónlist frá árunum 1957-1980
19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jó-
hann Jóhannsson spilar góöa
tónlist.
22.00 Fjólublátt Ijós viö barinn. Tón-
listarþáttur í umsjón ívars Guö-
mundssonar sem leikur danstón-
listina frá árunum 1975-1985.
01.00Ragnar Páll Ólafsson og góö
tónlist.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
KLASSÍK FM 106,8
12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30
Diskur dagsins í boöi Japis. 15.00
Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá
Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk
tónlist til morguns.
SÍGILT FM 94,3
12.00-13.00 í hádeginu á Sígildu FM.
Létt blönduö tónlist. 13.00-14.30 Inn-
sýn í tilveruna. Notalegur og
skemmtilegur tónlistarþátt-
ur blandaöur gullmolum.
Umsjón: Baldur Braga-
son. 14.30-15.00 Hvaö
er hægt aö gera um
helgina? 15.00-16.00
16.00-18.30 „Gamlir
kunningjar“. Sigvaldi
Búi leikur sígild dægurlög
frá 3., 4., og 5. áratugnum,
djass o.fl. 18.30-19.00 Rólegadeildin
hjá Sigvalda 19.00-21.00 Sigilt kvöld
á FM 94,3. Ljúf tónlist af ýmsu tagi.
21.00-02.00 Úr ýmsum áttum. Um-
sjón: Hannes Reynir. Sígild dægurlög
frá ýmsum tímum. 02.00-07.00 Nætur-
tónlist á Sígildu FM 94,3.
FM9S7
12:00 Fréttir 12:05-13:00 Áttatíu og
Eitthvaö 13:00 MTV fréttir 13:03-
16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00
Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05 Veöur-
fréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns
17:00 íþróttafréttir 19:00-22:00 Betri
Blandan Björn Markús 22:00-01:00
Stefán Sigurösson & Rólegt og Róm-
antískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
13-16 Heyr mitt Ijúfasta lag. (Ragnar
Bjarnason). 16-19 Ágúst Magnússon.
19-22 Magnús Þórsson. 22-03 Kúrt
viö kertaljós. (Kristinn Pálsson).
X-ið FM 97,7
13.00 Sigmar Guömundsson. 16.00
Þossi. 19.00 Lög unga fólksins.
23.00 Sérdagskrá X-ins. Bland í poka.
01.00 Næturdagskrá.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery
15.00 Rex Hunfs Fishing Advenlures 15.30 Roadshow 16.00
TerraX 16.30 Mysteries, Magic and Miracles 17.00 Wild Things
18.00 Beyond 2000 18.30 Disasler 19.00 Crocodile Hunters
20.00 Medical Detectives 20.30 Medical Detectives 21.00 The
World's Most Dangerous Animals 22.00 Inside the Octagon
23.00 Classic Wheels 0.00 Close
BBC Prime
4.00 The Learning Zone 5.00 BBC World News 5.25 Skiing
Forecast 5.35 Chucklevision 5.55 Blue Peter 6.20 Grange Hiíl
6.45 Ready, Steady, Cook 7.15 Kilroy 8.00 Style Challenge
8.30 EastEnders 9.00 Capital City 9.50 Skiing Forecast 9.55
Timekeepers 10.20 Ready, Steady, Cook 10.45 Style
Challenge 11.15 Animal Hospital 11.45 Kilroy 12.30
EastEnders 13.00 Capital City 13.50 Skiing Forecast 13.55
Style Challenge 14.20 Chucklevision 14.40 Blue Peter 15.05
Grange Hill 15.30 Wildlife 16.00 BBC World News 16.25 Prime
Weather 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30
Animal Hospital 18.00 The Brittas Empire 18.30 Keeping up
Appearances 19.00 A Year in the Life of the RSC 20.00 BBC
World News 20.25 Prime Weather 20.30 MacBeth on the
Estate 21.30 The Stand up Show 22.00 The Fast Show 22.30
Top of the Pops 23.00 Prime Weather 23.05 Dr Who: The
Monster of Peladon 23.30 The Learning Zone 0.00 The
Learning Zone 0.30 The Learning Zone 1.30 The Learning
Zone 2.00 The Leaming Zone 2.30 The Learning Zone 3.00
The Leaming Zone 3.30 The Learning Zone
Eurosport
6.00 Motorcycling: Road Racing World Championship -
Malaysian Grand Prix 7.15 Motorcycling: Road Racing World
Championship - Malaysian Grand Prix 8.30 Motorcycling 9.00
Motorsporls 10.00 Rally: World Cup For Cross-Country Rallies
10.30 Football 12.00 Motorcycling: Road Racing World
Championship - Malaysian Grand Prix 13.00 Tennis: ATP
Tournament 17.00 Diving: European Cup 18.00 Motorcycling:
Road Racing World Championship - Malaysian Grand Pnx
18.30 Tractor Pulling: Indoor Tractor Pulling 19.30 Boxing:
Intemational Contest 20.30 Rally: World Cup For Cross-
Country Rallies 21.00 Motorcycling: Malaysian Grand Prix
22.00 Football: World Cup Legends 23.00 Four-Wheels 23.30
Close
MTV
4.00 Kickstart 8.00 Moming Mix 12.00 Dance Floor 13.00 Hits
Non-Stop 15.00 Select MTV 16.00 Select MTV 16.30
Silverchair Uve ‘n' Direct 17.00 MTV News at Night Weekend
Edition 17.30 MTV’s Real World 2 18.00 MTV Hot 19.00 Best
of MTV US 20.00 Singled Out 20.30 MTV Amour 21.30 Zoo TV
22.00 Party Zone 0.00 Night Videos
Sky News
5.00 Sunrise 8.30 Century 9.00 SKY News 9.30 Nightline
10.00 SKY News 10.30 SKY World News 12.30 Selina Scott
13.00 SKY News 13.30 Parliament 14.00 SKY News 14.30 The
Lords 15.00 SKY News 15.30 SKY Wortd News 16.00 Live at
Five 17.00 SKY News 17.30 Tonight with Martin Stanford 18.00
SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 SKY
Business Report 20.00 SKY News 20.30 SKY Wortd News
21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 CBS
Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC World News
Tonight 0.00 SKY News 0.30 Tonight with Martin Stanford
1.00 SKY News 1.30 SKY Business Report 2.00 SKY News
2.30 The Lords 3.00 SKY News 3.30 CBS Evening News
4.00 SKY News 4.30 ABC World News Tonight
TNT
19.00 WCW Nitro on TNT 20.00 The Adventures of Robin
Hood 22.00 Diet of Crime - a Thin Man Season 23.45 Dr Jekyll
and Mr Hyde 1.45 The Adventures of Robin Hood
CNN
4.00 World News 4.30 Insight 5.00 World News 5.30
Moneyline 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World
News 8.00 World News 8.30 CNN Newsroom 9.00 World
News 9.30 World Reporl 10.00 World News 10.30 American
Edition 10.45 Q&A 11.00 World News Asia 11.30 World Sport
12.00 World News Asia 12.30 Business Asia 13.00 Larry King
14.00 Wortd News 14.30 Wortd Sport 15.00 World News 15.30
Global View 16.00 Wortd News 16.30 Q & A 17.00 World News
17.45 American Edition 18.30 World News 19.00 Larry King
20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.30 World Sport
22.00 World View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00
World News 0.15 American Edition 0.30Q&A 1.00 Larry
King 2.00 World News 3.00 World News 3.30 World Report
NBC Super Channel
4.00 The Hcket NBC 4.30 NBC Nightly News With Tom
Brokaw 7.00 CNBC's European Squawk Box 8.00 European
Money Wheel 12.30 CNBC Squawk Box 14.00 Home and
Garden 14.30 Spencer Christian’s Wine Cellar 15.00 The Site
16.00 National Geographic Television 17.00 The Best of the
Ticket NBC 17.30 VIP 18.00 Europe á la carle 18.30 Travel
Xpress 19.00 US PGA Golf 20.00 The Tonight Show With Jay
Leno 21.00 Late Night With Conan O'Brien 22.00 Later 22.30
NBC Nightly News With Tom Brokaw 23.00 Major League
Baseball 2.30 The Best of the Ticket NBC 3.00 Travel Xpress
3.30 VIP
Cartoon Network
4.00 Omer and the Starchild 4.30 Sparlakus 5.00 The
Fruitties 5.30 Thomas the Tank Engine 6.00 The Yogi Bear
Show 6.30 Tom and Jerry Kids 7.00 The Real Adventures of
Jonny Quest 7.30 Scooby Doo 8.00 World Premiere Toons
8.15 Dexter's Laboratory 8.30 The Mask 9.00 Scooby Doo
and the Reludant Werewolf 10.45 Tom and Jerry 11.00
Ivanhoe 11.30 Little Dracula 12.00 The Jetsons 12.30 The
Flintstones 13.00 The Real Story of... 13.30 Thomas the Tank
Engine 13.45 Droopy 14.00 Tom and Jerry Kids 14.30 The
Bugs and Daffy Show 14.45 Hong Kong Phooey 15.00 Scooby
Doo 15.45 Dexler’s Laboratory 16.00 The Jetsons 16.30 The
Mask 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.30 The
Real Adventures of Jonny Quest Discovery
Sky One
7.00 Morning Glory. 9.00 Regis & Kathie Lee. 10.00 Another
Wotid. 11.00 Days of Our Lives. 12.00 The Oprah Winfrey
Show. 13.00 Geraldo. 14.00 Sally Jessy Raphael. 15.00 Jenny
Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 17.00 Star Trek: The
Next Generation. 18.00 Real TV. 18.30 Married... with Children.
19.00 The Simpsons. 19.30 M'A'S’H. 20.00 Jag. 21.00 Wal-
ker, Texas Ranger. 22.00 High Incident. 23.00 Selina Scott Ton-
ight. 23.30 Star Trek: The Next Generation. 0.30 LAPD. 1.00
Hit Mix Long Play.
Sky Movies
5.00 Medicine River 7.00 The Secret Invasion 9.00 The Wnd
and the Lion 11.00 Caveman 12.30 Flight of the Doves 14.15
The Black Stallion 16.00 The Black Stallion Returns 18.00
Medicine River 20.00 Robocop 3 22.00 Disclosure 0.10 Edge
of Deceptionl .50 Minnie and Moskowitz 3.50 Caveman
Omega
7.15 Skjákynningar 9.00 Heimskaup-sjónvarpsmarkaður 20.00
Ulf Ekman20.30 Vonarljós (e) 22.00 Central Message. 22.30
Praise the Lord 1.00 Skjákynningar.