Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1997, Blaðsíða 1
 FÖSTUDAGUR 18. APRIL 1997 . t A II M HELGINA*TÚNLIST *MYNDBÖND I____________ Celine Dion Síðasta piata söngkonunnar sló heldur | betur í gegn. Ári eftir útkomu plötunnar er hún enn meðal þeirra efstu á vin- sældalistum víða um heim. Nánar er fjallað um söngkonuna í Fjörkálfinum í dag. -sjábls. 18 Demi Moore Leikkonan er meðal þeirra hæst launuðu í Hollywood. Hún fékk tólf milljónir doll- ara fyrir leik sinn í kvikmyndinni Stripte- ase en það er metupphæð hjá leikkonu. Fjallað er um leikkonuna á myndbanda- síðum Fjörkálfsins. ► - sjá bls. 24 \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.