Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1997, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1997, Blaðsíða 8
FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1997 flV s tfln helgina Kirkjulistavika á Akureyri Hljómsveitin Rússíbanar hefur vakið athygli fyrir óvenjulegan tónlistarflutning. Hana skipa Guðni Franzson, Daníel Þorsteinsson, Einar K. Einarsson, Jón Skuggi og Kjartan Guönason. Sænskt þjóðlagatríó í Norræna húsinu í kvöld verða tónleikar í Norræna húsinu í tengslum við Sænska daga í Kringlunni. Það er sænska þjóðlagatríóið Vendelkrá- korna, sem skemmtir með söng og leik og er efnisskráin fjölbreytt. Tríóið skipa þau Annika og Cajsa Ekstav og Mickael Náslund sem leikur á gítar. Einnig verður leikið á gamalt sænskt hljóðfæri, nyckelharpa, sem er fiðla með snertlum og á rætur allt til 14. aldar. Fiðlan er Qögurra strengja með tólf aukastrengi sem gefa sérstakan enduróm og fyliri tón. Þjóðlögin eru einkum frá svæðinu kring- um Uppsali, m.a. Vendelsókninni, en þar rík- ir sterk þjóðlagahefð og þaðan hafa komið margir góðir fiðlarar. Annika og Cajsa eru fæddar í Vendelsókn og hafa lagt sig fram við að kynna og leika jjessi gömlu þjóðlög sem hafa varðveist í sókninni. Tríóið hefur leikið saman í átján ár og farið í tónleikaferðir til Evrópulanda og til Bandaríkjanna. eyr- . Kirkjulistavika hefst á Akureyri á sunnu- daginn og verður d Á sunnudaginn hefst kirkjulista- vika á Akureyri, fjölbreytt lista- hátíð í sumarbyrjun, og stendur hún yfir í eina viku. Dagskráin hefst á sunnudagsmorguninn kl. 11 með fjölskylduguðsþjónustu í Akureyrarkirkju. Fulltrúi sókn- amefndar setur hátíðina með hefðbundnum hætti. Barna- og unglingakór kirkjunnar flytur helgileikinn Ég er bam þitt, Ó Guð eftir Heiðdísi Norðfjörð rit- höfund. Þetta er hugleiðing um skím sem Heiðdís samdi sérstak- lega fyrir kirkjuvikuna. Að lok- inni messu er gestum boðið í Safnaðarheimilið á opnun tveggja sýninga Þorgerðar Sig- urðardóttur myndlistarkonu. í tréristum sínum sækir Þorgerð- ur myndefnið I einn merkasta listgrip ís- landssögunnar, Mart- einsklæðið frá Grenj- aðarstað. Einnig sýn- ir hún ný- stárlegar tréristur eða brauð- mót. Sin- fóníu- hijóm- sveit ís- lands heldur tónleika kl. 17 á sunnu- daginn í Akur- kirkju og mun þar flytja þrjú frönsk verk ásamt kór Akur- eyrarkirkju. Einsöngvari á tónleikunum verður Sigrún Hjálmtýsdóttir. Á miðvikudaginn mun listamaðurinn George Hollanders heimsækja foreldra ungra bama á mömmumorgni í Safiiað- arheimilinu. Hann smíð- ar vönduð leikfong úr tré fyrir böm. Á sum- ardaginn fyrsta verður m.a. opið hús fyrir aldraða, há- tíðarsýning á kvikmynd- inni Brim- brot, fyrir- bænaguðs- þjónusta og fýrirlestur um Heilagan Martein frá Tours. Rússíbanar í Kaffileikhúsinu Tónleikar í Seltjarnar- neskirkju Á sunnudaginn kl. 16 munu kór Fjöl- brautaskólans við Ármúla og kór Kvennaskólans í Reykjavík halda sam- eiginlega tónleika í Seltjamameskirkju. Á efnisskrá em íslensk og erlend sönglög svo og lög eftir stjómendur kór- anna, en þeir em Sigurður Bragason, stjómandi kórs Kvennaskólans, og Sig- valdi Snær Kaldalóns, stjómandi kórs Ármúlaskóla. Píanóleik annast Jón Sig- urðsson. Miðvikudagskvöldið 23. apríl, síðasta vetr- ardag, stendur Kaffileikhúsið í Hlaðvarpan- um fyrir kvöldverð, tónleikum og dansleik með hinni bráðskemmtilegu og sprellfjörugu hijómsveit Rússíbönum. Hljómsveitin er skipuð þeim Guðna Franzsyni klarinettuleik- ara, Daníel Þorsteinssyni harmonikkuleik- ara, Einari Kristjáni Einarssyni gltarleikara, Jóni Skugga bassaleikara og Kjartani Guðna- syni slagverksleikara. Þetta em úrvals tón- listarmenn sem leikið hafa með helstu bönd- um bæjarins eins og Sinfóníuhljómsveit Is- lands, Caput, Júpíters, Langa Sela og skugg- unum og Skárrl en ekkert. Hljómsveitin hef- ur undanfarið vakiö athygli fyrir óvenjuleg- an tónlistarflutning og lék m.a. í tvígang fyr- ir fúflu húsi í Listaklúbbi Leikhúskjallarans. Tónlist þeirra er ákaflega danshæf, sambland af latneskum og slavneskum guflmolum, gyð- inga-, sígauna- og tangótónlist og ekki síst tónlist gömlu meistaranna eins og Mozarts og Brahms leikin að hætti Rússíbana. Gestakokkur kvöldsins verður Gunnvant Ármannsson sem er íslendingur af indversk- um ættum. Boðið verður upp á indverska rétti með exótískum keim. Kvöldverður hefst kl. 20 og dansleikurinn kl. 23. Árbæjarkirkja: Fermingarguðsþjónusta kl. 11. Prestamir. Áskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Ámi Bergur Sigurbjöms- son. Breiðholtskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta á sama tíma. Dr. Sigur- jón Árni Eyjólfsson messar. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jón- asson. Bústaðakirkja: Bamamessa kl. 11. For- eldrar hvattir til þátttöku með bömunum. Guðsþjónusta kl. 14. Pálmi Matthíasson. Aðalsafnaðarfundur Bústaðakirkju kl. 15.15. Kaffiveitingar í boði sóknamefndar. Digraneskirkja: Messa kl. 11. Altaris- ganga. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Dómkirkjan: Prests- og djáknavígsla kl. 10.30. Biskup íslands, herra Ólafur Skúla- son, vígir Skúla Sigurð Ólafsson sem að- stoðarprest í ísafjarðarprestakalli, Jónínu Elísabetu Þorsteinsdóttur sem fræöslufull- trúa kirkjunnar með aðsetri á Akureyri og Svölu Sigríði Thomsen til djáknastarfa í Langholtsprestakalli. Bamasamkoma kl. 13 í kirkjunni. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10.15. Sr. Gylfi Jónsson. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl. 11 í umsjá Ragnars Schram. 5 ára böm í Hóla- brekkusöfnuði sérstaklega boðin til guðs- þjónustimnar. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Bamaguðsþjónusta á sama tima. Prestamir. Grafarvogskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Umsjón hafa Hjörtur og Rúna. Bama- kór Engjaskóla syngur. Fermingarmessa kl. 13.30. Kór Grafarvogskirkju syngur. Prestamir. Grensáskirkja: Bamasamkoma kl. 11. Messa kl. 11. Altarisganga. Tekið á móti gjöfúm til kristniboðsins eftir messu. Grindavílrarkirkja: Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Bragi Friðriksson, fráfarandi prófast- ur, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Kór og bamakór Grindavík- urkirkju syngja. Kl. 11 koma böm og for- eldrar úr sunnudagaskólanum í Hafnar- fjarðarsókn í heimsókn í kirkjuna. Hafnarfjarðaikirkja: Vorferð allra sunnudagaskóla kirkjunnar til Grindavík- ur. Farið verður með rútum frá Setbergs- skóla og Hvaleyrarskóla kl. 10. Heimkoma kl. 14. Aflir velkomnir. Böm yngri en 6 ára komi í fylgd með fullorðnum. Kl. 14 Greg- orsk messa. Ræðuefni „Heimska kristinn- ar trúar“. Prestur sr. Þórhaflur Heimisson. Hallgrímskirkja: Messa og bamasam- koma kl. 11. Sr. Karl Sigurbjömsson. Háteigskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Helga Soflla Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Hjallakirkja: Fermingarmessa kl. 13.30. Ath. Bamastarfí vetrarins lauk síðasta sunnudag. Prestamir. Keflavikurkirkja: Bamasamkoma kl. 11. Böm sem verða 5 ára á árinu koma til kirkju ásamt foreldrum sínum. Veitingar í Kirkjulundi eftir samverustundina. Aðal- safnaðarfundur Keflavíkursafiiaðar kl. 13 í Kirkjulundi. Venjulg aðalfundarstörf. Kópavogskirkja: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Drengjakór Kársnesskóla syngur undir stjóm Þórunnar Bjömsdóttur. Einnig syngja böm úr bamastarfi kirkj- unnar. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Langholtskirkja, Kirkja Guðbrands bisk- ups: Helgistund kl. 11. Haukur Ingi Jónas- son fjallar um efiiiö: Er unga kynslóðin sjúk? Bamastarf kl. 13. Laugameskirkja: Messa kl. 11. Barna- starf á sama tíma. Ólafúr Jóhannsson. Lágafellskirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Jón Þorsteinsson. Neskirkja: Bamasamkoma kl. 11. Guðs- þjónusta kL 11. Athugið breyttan tíma. Prestur sr. Halldór Reynisson. Seljakirkja: Vorferöalag bamastarfsins til Keflavíkur á laugard. Farið frá kirkjunni kl. 11. Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Alt- arisganga. Sr. Valgeir Ástráðsson prédik- ar. Aðalfúndur Seljasóknar verður haldinn að lokinni guðsþjónustu. Sóknarprestur. Seltjamameskirkja: Messa kl. 11. Prest- ur sr. Solveig Lára Guömundsdóttir. Bamastarf á sama tíma. Framhalds-aðal- safnaðarfundur eftir messu. Stokkseyrarkirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.