Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1997, Blaðsíða 6
2° um helgina
+
FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1997 B 3~\7' TfrHF FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1997
%n helgina 21
VHTINGASmÐIH
: A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., s. 565
| 1693. Opið 11.30-22.30 alla daga.
Amigos TVyggvagötu 8, s. 551
í 1333. Op. 17.30-22.30 v.d. og sd.,
I 17.30-23.30 fd. og ld.
í; Argentína Barónsstíg lla, s. 551
| 9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um
S helgar.
i Asía Laugavegi 10, s. 562 6210. Opið
11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd.,
i 11.30-23.30 fd. og ld.
Askur Suðurlandsbr. 4, s. 553 8550.
| Op. 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fd. og ld.
; Austur Indía fjelagið Hverfisgötu
56, s. 552 1630. Opið a.d. frá kl. 18.
5 Á næstu grösum Laugavegi 20, s.
| 552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22
v.d., 18-22 sd. og lokað ld.
Banthai Laugavegi 130, s. 552 2444.
| Op. 18-22 md,- fid. og 18-23 fód.-sd.
S Carpe Diem Rauðarárstíg 18, s. 562
3350. Opið 11-23 alla daga.
I Caruso Þingholtsstræti 1, s. 562
7335. Opið sd.-fid. 11.30-23.30. Fd.
og ld. 12.-2.
Grænn kostur Skólavörðustíg 8b, s.
552 2028. Opið md.-ld. frá 11.30-21
og sd. frá 16-21.
| Hard Rock Café Kringlunni, s. 568
I 9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld.,
| 12-23.30 sd.
Hornið Hafnarstræti 15, s. 551
3340. Opið 11-23.30 alla daga.
Hótel Borg Pósthússtræti 11, s. 551
1440. Opið 8-23.30 alla daga.
Hótel Esja Suðurlandsbraut 2, s.
568 9509. Opið 11-22 alla daga.
Hótel Holt Bergstaðastræti 37, s.
552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30
j v.d., 12-14.30 og 18-22 fd. og ld.
I Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflug-
velli, s. 552 2322. Opið í Lóninu
5-23, í Blómasal 18.30-22.
| Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, s. 552
5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d.,
12-15 og 18-23.30 fd. og ld.
Hótel Saga Grillið, s. 552 5033,
Súlnasalur, s. 552 0221. Skrúður, s.
:; 552 9900. Grillið opið 19-22.30 a.d.,
Súlnasalur 19-3 ld., Skrúður 12-14
og 18-22 a.d..
I Humarhúsið Amtmannsstíg 1, s.
561 3303. Opið 10-23.30 v.d., 10-1
| ld. og sd.
j Indókína Laugavegi 19, s. 552 2399.
i Opið 11.30-22.30 alla daga, ld. frá
11.30- 23.30.
| Ítalía Laugavegi 11, s. 552 4630.
Opið 11.30- 23.30 alla daga.
j Jónatan Livingston Mávur
Tryggvagötu 4-6, s. 551 5520. Opið
I 17.30-23 v.d„ 17.30-23.30 fd. og ld.
Kínahofid Nýbýlavegi 20, s. 554
1 5022. Opið 17-21.45 v.d., 17-22.45
fd„ ld. og sd.
Kina-húsið Lækjargötu 8, s. 551
1:: 1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d„
1 17.30-23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd.
;: Kínamúrinn Laugavegi 126, s. 562
1 2258. Opið fd„ ld„ 11.30-23.30,
; sd.-fid. 11.30-22.30.
Kofí Tómasar frænda Laugavegi 2,
s. 551 1855. Opið 10-01 sd.-fid. og
11-03 fd. og ld.
IKringlukróin Kringlunni 4, s. 568
0878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og ld.
Lauga-ás Laugarásvegi 1, s. 553
i 1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar.
j| Lækjarbrekka Bankastræti 2, s.
551 4430. Opið md.-mid. 11-23.30,
fid.-sd. 11-0.30.
Madonna Rauðarárstíg 27-29, s.
g 562 1988. Opið 11.30-23.30 a.d.
I Marhaba Rauðrárstíg 37, s. 562
§ 6766. Opið a.d. nema md.
I 17.30-23.30.
: Naustið Vesturgötu 6-8, s. 551
7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d„
I 12-14 og 18-03 fd. og ld.
C Ópera Lækjargötu 2, s. 552 9499.
: Op. 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld.
Pasta Basta Klapparstíg 38, s. 561
3131. Opið virka daga frá 11.30 til
| 1.00 og um helgar til 3.00.
Perlan Öskjuhlíð, s. 562 0200. Opið
18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld.
Potturinn og pannan Brautarholti
22, s. 551 1690. Opið a.d. 11.30-22.
Primavera Austurstræti, s. 588
8555. Op. 12-14.30,18-22 v.d„
18-23 fd„ 18-23.30 ld„ 18-22 sd.
Salatbarinn hjá Eika Fákafeni 9,
: s. 588 0222. Opið alla daga frá kl.
I 11.30.-20.30. nema ld. frá 11.30.-16.
| Lokað á sd.
Samurai Ingólfsstræti la, s. 551
7776. Opið v.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23.
Singapore Reykjavíkurvegi 68, s.
1 555 4999. Opið 18-22 þd.-fid„ 18-23
i fd.-sd.
Sjanghæ Laugavegi 28, s. 551 6513.
: Opið 11.30-23.30 v.d„ 12-22.30 sd.
Sjö rósir Sigtúni 38, s. 588 3550.
| Opið 7-23.30 alla daga.
1 Skólabrú Skólabrú 1, s. 562 4455.
{ Opið frá kl. 18 alla daga og í hd.
:::: Steikhús Harðar Laugavegi 34, s.
1 551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„
{: 11.30-23.30 fd. og ld.
Tilveran Linnetsstíg 1, s. 565 5250.
| Opið 11-23 alla daga.
IVið Tjömina Templarasundi 3, s.
551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30
md.-fd„ 18-23 ld. og sd.
Viðeyjarstofa Viðey, s. 568 1045 og
562 1934. Opið fid - sud„ kaffist. kl.
14-17. Veitingasalur kl. 18-23.30.
I Vitabar Bergþórugötu 21, s. 551
; 7200. Opið 15-23.30,v.d„ 12-02 a.d.
1“ Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldurs-
götu 14, s. 552 3939. Opið 11-14.30
og 18-23.30 ld. og sd.
I
Meyjaskemman í Nýja
tónlistarskólanum
Beethoven fyrir píanó og selló
Óperettan Meyjaskemman
verður frumsýnd á sunnudaginn
en undanfarnar vikur hafa nem-
endur Nýja tónlistarskólans æft
hana af kappi. Meyjaskemman
er eftir A.M. Willner og Heinz
Rehert en tónlistin er eftir Franz
Schubert. I ár eru 200 ár liðin frá
fæðingu hans og er þess minnst
með ýmsum hætti hér í borginni
allt þetta ár.
Meyjaskemman var fyrst
írumsýnd í Vínarborg árið 1916
við mikinn fbgnuð áhorfenda en
litla hrifningu gagnrýnenda. Hér
á landi var hún fyrst sýnd í Iðnó
árið 1934. Iðnó setti hana upp aft-
ur 1939, Leikfélag Akureyrar
sýndi hana 1954, Leikfélag Vest-
mannaeyja 1972 og Þjóðleikhúsið
1982. Franz Scbubert er ein af að-
alpersónum verksins og voru
flestar persónur þess til, eins og
t.a.m. vinir hans, Schober,
Kupewieser, Schwind og Vogl,
þó efnið sé ekki byggt á raun-
ívar í Gallerí
Reykiavíkur valin
Þeir Sigurður Halldórsson
sellóleikari og Daníel Þor-
steinsson píanóleikari flytja
verk eftir Beethoven í Gerðu-
bergi á sunnudaginn, kl. 17.
Þetta eru síðari tónleikar
undir yfírskriftinni Dáið þér
Beethoven?
Með þessum tónleikum
ljúka þeir heildarflutningi á
verkum Beethovens fyrir pí-
anó og selló. Hluta verkanna
fluttu þeir á tónleikum í mars
og vöktu þá athygli fyrir ein-
stakan samleik.
Sigurður og Daníel hafa
starfað saman í fjölda ára.
Samstarf þeirra hefur tekið á
sig margvíslegar myndir,
bæði sem selló- og píanódúett
og sem hluti af stærri tónlist-
arhópum. Þeir hafa getið sér
orð fyrir flutning nútímatón-
listar, t.d. með Caputhópnum.
Á tónleikunum verða flutt
tólf tilbrigði við stefið „Ein
Madchen oder Weibchen“ úr
Töfraflautunni eftir Mozart,
sónata nr. 3 fyrir selló og pí-
anó í A-dúr, op. 69, sónata nr.
4 fyrir píanó og selló í C-dúr,
op. 102, nr. 1,'og sónata nr. 4
fyrir selló og píanó í D-dúr,
op. 102, nr. 2. Tónleikunum er
fylgt úr hlaði með veglegri
efnisskrá.
Fiðlarinn á þakinu var fyrst frumsýndur á Broadway áriö 1964 og var þá sýndur átta ár í röö. Tæp 30 ár eru síö-
an Þjóöleikhúsið sýndi Fiölarann í fyrsta skipti.
Kópavogs
í kvöld verður fegurðar-
drottning Reykjavíkur valin
úr hópi 14 keppenda á Hótel
íslandi. Dagskrá kvöldsins
verður öll hin glæsilegasta
en auk stúlknanna sjálfra,
sem koma fram bæði á sund-
fötum og síðkjólum, mun Pét-
ur Pókus töframaður sýna
gestum listir sem fáséðar eru
hér á landi. Söngdúettinn
Gísli og Hera mun einnig
koma fram. Húsið verður
opnað klukkan 19 með for-
drykk. Kynnir kvöldsins er
Bjarni Ólafur Guðmundsson.
Opnað er kl. 21 fyrir aðra en
matargesti. Dansleikur
stendur til kl. 3, að lokinni
krýningu fegurðardrottning-
ar Reykjavíkur.
Stúlkurnar hafa veriö í strangri þjálfun
undanfarnar vikur. Þær hafa verið i lík-
Feguröardrottning Reykjavíkur veröur valin í kvöld úr hópi
14 keppenda.
amsrækt í World Class og í gönguæfing-
um og sviðsþjálfun hjá Ástrósu Gunnars-
dóttur.
Daníel Þorsteinsson píanóleikari og Siguröur Halldórsson sellóleikari
halda tónleika í Geröubergi á sunnudaginn.
verulegum atburðum að öðru
leyti.
Milli 30 og 40 manns taka þátt
í þessari uppfærslu og er reynt
að vanda til hennar eins og kost-
ur er. Átján manna hljómsveit
skólans sér um undirleikinn
undir stjórn Ragnars Björnsson-
ar. Leikmynd gerir Jón Þórisson
og leikstjóri er Saga Jónsdóttir.
Sýnt verður í húsnæði skólans
að Grensásvegi 4.
í kvöld frumsýnir Þjóðleikhúsið
söngleikinn Fiðlarann á þakinu. Tæp
30 ár eru liðin síðan Fiðlarinn var
sýndur í fyrsta sinn í Þjóðleikhúsinu
og voru vinsældir þeirrar uppfærslu
með eindæmum.
Sögusvið verksins er lítið rúss-
neskt þorp í upphafi aldarinnar, í
gyðingasamfélagi. Þar býr mjólkur-
pósturinn Tevje ásamt eiginkonu
sinni og fimm dætrum, í sátt við guð
og menn. Lífið er í föstum skorðum
hjá þorpsbúum, mótað af aldagöml-
um hefðum. Allir vinna hörðum
höndum, sumir fátækir og fáeinir
ríkir. Hjúskaparmiðlarinn Jenta
hleypur á milli húsa, unga fólkið
verður ástfangið, sólin rís og sest.
Einhvers staðar á bak við grúfir þó
hin stöðuga ógn sem gyðingar í gegn-
um aldimar lifðu við og óttinn sem
henni fylgir. í brothættri og þver-
sagnakenndri tilveru eru hefðimar
og siðvenjan því traust haldreipi. En
tímamir byltast og breytast.
Jóhann Sigurðarson fer með hlut-
verk mjölkurpóstsins Tevje og Edda
Heiðrún Backman leikur eiginkonu
hans. Dætur þeirra leika Sigrún Edda
Bjömsdóttir, Steinunn Ólína Þor-
steinsdóttir, Vigdís Gunnarsdóttir,
Aníta Briem og Álfrún H. Ömólfs-
dóttir. Margrét Guðmundsdóttir leik-
ur Jentu hjúskaparmiðlara. Með önn-
Á morgun kl. 17 opnar ívar Brynjólfs-
son ljósmyndasýningu í Gallerí Hominu
að Hafnarstræti 15 í Reykjavík. ívar mun
sýna myndir frá Garðabæ. Hann útskrif-
aðist með BFA-gráðu frá ljósmyndadeild
San Francisco Art Institute árið 1988. Á
síðastliðnu ári hlaut ívar starfslaun lista-
manna í sex mánuði og hélt þá jafnframt
athyglisverða sýningu á myndum frá for-
setaframboðinu 1996. Auk þess hefur
hann haldið nokkrar einkasýningar, þá
fyrstu í Gallerí Djúpinu 1986, og tekið
þátt í samsýningum hér heima og erlend-
is.
(var Brynjólfsson opnar Ijósmyndasýningu í Gallerí Horninu á morgun.
Fegurðardrottning
safni
Á sunnudagskvöldið, kl. 20.30,
verða tónleikar í Listasafni Kópa-
vogs þar sem Judith Ganz, banda-
rísk söngkona, og Jónas Ingimund-
arson flytja fjölþætta efnisskrá, m.a.
fjölda íslenskra einsöngslaga.
Judith Ganz hélt hér tónleika í
september síðastliðnum þar sem
hún söng m.a. nokkur íslensk lög
með eftirtektarverðum hætti. Hún
er nú komin til landsins í þriðja
sinn til að kynna sér sönglögin,
þessa arfleifð okkar, og skrifa um
þau greinar í bandarísk blöð. Hún
hefur á tónleikum sínum að undan-
fömu vakið athygli á íslenskum lög-
um með því að flytja þau og segir
þau hvarvetna fá góðar viðtökur og
vekja athygli. Hún var einsöngvari
á vortónleikum Fóstbræðra nú í vor
en þessir tónleikar hennar í Lista-
safni Kópavogs verða þeir einu að
þessu sinni því hún heldur af landi
brott í lok mánaðarins.
Milli 30 og 40 nemendur Nýja tónlistarskólans taka þátt í uppfærslu skól-
ans á Meyjaskemmunni eftir Franz Schubert.
DV-mynd Hilmar Pór
Fiðlarinn á
ur hlutverk fara Þröstur Leó Gunn-
arsson, Bergur Þór Ingólfsson, Arnar
Jónsson, Sigurður Sigurjónsson, Ólaf-
ía Hrönn Jónsdóttir, Örn Ámason,
Valur Freyr Einarsson, Hjálmar
Hjálmarsson, Stefán Jónsson, Ragn-
heiður Steindórsdóttir, Magnús Ragn-
arsson, Anna Kristín Amgrímsdóttir,
Sveinn Þ. Geirsson, Jóhann G. Jó-
hannsson, Sigríður Þorvaldsdóttir,
Hany Hadaya, Hjálmar Sverrisson og
Gylfi Þ. Gíslason. Sex manna hljóm-
sveit leikur í sýningunni undir stjóm
Jóhanns G. Jóhannssonar. Leikstjóri
er Kolbrún Hafldórsdóttir.
Fiðlarinn á þakinu var fyrst
frumsýndur á Broadway árið
1964 og var þá sýndur
átta ár í röð, alls 3.242
sinnum. Söngleikur-
inn hefur síðan slegið
hvert sýningar-
metið á fætur
öðra í leikhús-
um víða um
heim. Söguþráð-
ur verksins
er byggð-
ur á
sögum jiddíska sagna-
skáldsins Sholom Al-
eichhem og var
handritið unnið
af Joseph Stein.
Tónlistin er eftir
Jerry Bock og
söngtextar eftir
Sheldon Hamick.
Horninu
Judith Ganz syngur m.a. íslensk einsöngslög í Listasafni Kópavogs á
sunnudagskvðldiö.
Bræðurnir Ljónshjarta
í Norræna húsinu
A sunnudaginn, kl. 14, verður kvik-
mýndin Bræðumir Ljónshjarta sýnd í
Norræna húsinu.
Bræðumir Karl og Jóhann lenda
báðir eftir stutta lífdaga í Kirsuberja-
dalnum í landinu Nangijala þar sem
tími ævintýranna og varðeldanna
ræður ríkjum. En hinu ljúfa lífi í
Kirsuberjadalnum er ógnað því að
hinn grimmi riddari Þengill ræður
ríkjum í Þyrnirósadalnum. Hugrökku
bræðurnir ráðast gegn hinum illa
Þengli og svörtu riddurunum hans.
Kvikmyndin er byggð á sögu eftir
Astrid Lindgren. Sýningin tekur
rúma eina og hálfa klst. og er með
sænsku tali. Allir eru velkomnir og
aðgangur er ókeypis.
Judith Ganz í Lista-
SÝNINGAR
; Ásraundarsafn, Sigtúni. Nú stendur
I yfir sýning á verkum eftir Hallstein
| Sigurðsson. Sýningin verður opin kl.
13- 16 daglega fram til 5. maí.
5 Gallerí, Ingólfsstraeti 8. Sýning á
i verkum eftir Þorvald Þorsteinsson
I stendur til 27. apríl. Opið fim.-sud. kl.
14- 18.
1 Gallerí Fold, Rauðarárstlg. Sýning á
;S verkum Daöa Guðbjörnssonar í baksal
I Gallerí Foldar. GaÚeríið er opið dag-
I lega ffá kl. 10-18, laugard. ffá kl. 10-17
í og sunnud. frá kl. 14-17.
1 Gallerí Regnbogans, Hverfisgötu 54.
Nú stendur yfir sýning á verkum Sig-
i urðar Örlygssonar. Sýningin er opin
| virka daga ffá kl. 16-24 og frá kl. 14-24
| um helgar.
Gallerí Sýnirými. I Gallerí Sýniboxi:
| Morten Kildevæld Larsen; í Gallerí
's Barmi: Stefán Jónsson, berandi er
| Yean Fee Quay; Gallerí Hlust: Halldór
« Bjöm Runólfsson og „The Paper Dolls";
* í Gallerí 20 m2: Guðrún Hjartardóttir.
3 Gallerí Sœvars Karls, Bankastræti
1 9. í dag fóstudaginn 18. apríl kl. 16 opn-
j ar Sesselja Björnsdóttir sýningu á
verkum sínum.
!: Gerðuberg. Sýning á verkum eftir
| Magnús Tómasson stendur til 26. maí.
: Sýningin er opin fimmtud. til sunnud.
frá kl. 14-18.
Hafnarborg. Laugardaginn 19. aprll
veröur opnuö nýstárleg samsýning tólf
| velþekktra íslenskra listamanna undir
j heitinu Sparistellið. Sýningin mun
j standa til 19. maí. Sýning á málverkum
| og teikningum eftir Jón Thor Gíslason.
| Opiö alla daga nema þriðjudaga frá
12-18 fram til 28. apríl. Þýsk/norska
: listakonan Barbara Vogler er með sýn-
/ ingu á teikningum í kaffistofu Hafnar-
j borgar. Opið virka daga ffá kl. 9-18 en
kl. 11-18 um helgar fram tii 28, apríl.
! Kaffi-Lefolil og Húsið á Eyrarbakka.
Ingibjörg Rán Guðmundsdóttir mynd-
: listarmaður er með sýningu til apríll-
Ioka. Kaffi-Lefolii er opið kl. 20-23.30,
um helgar frá kl. 14-23.30.
Kjarvalsstaðir.
Sýning á verkum eftir bandaríska lista-
manninn Larrys Bells stendur til 11.
maí. Opið daglega kl. 10-18. Kjarval:
Lifandi land.
Listacafé, Listhúsi, Laugardal.
Magdalena Margrét Kjartansdóttir sýn-
ir verk sín.
Listasafn ASÍ, Ásmundarsalur,
Freyjugötu 41. Sýning á verkum
Kristjáns Steingrims. Opið þriðjud. til
sunnud. kl. 14—18.
Listasafh íslands, Bergstaðastræti
74. Safn Ásgríms Jónssonar, vatnslita-
myndir, febrúar-mai. Safnið er opið
j um helgar, kl. 13.30-16.
j Listasafn Kópavogs, Gerðarsafh,
j Hamraborg 4.Sýning á verkum Helgu
Einarsdóttur listmálara i Vestursal,
1 Gréta Mjöll Bjarnadóttir er með sýn-
ingu á neðri hæð og Sveinn Bjömsson
! listmálari sýnir í austursal. Sýningarn-
ar stenda til 27. apríl. Opið alla daga
j nema mánud. frá 12-18.
Listasafh Sigurjóns Ólafssonar,
I1 Laugarnesi. Sérstök skóiasýning með
völdum verkum eftir Sigurjón. Opið
lau. og sun. kl. 14 og 17 og eftir sam-
komulagi.
Listhús 39, Strandgötu 39, Hafnar-
firði. Nú stendur yfir sýning Einai-s
Unnsteinssonar þar sem verða til sýnis
1 veggskápar af ýmsum gerðum. Sýning-
1 in stendur til 27. april. Opið mán.-fós.
I kl. 10-18 lau. kl. 12-18 og sud. kl. 14-18.
; Listhúsiö í Laugardal, Engjateigi 17.
Verk eftir Sjöfn Har. Ópið virka daga
kl. 13-18 og iau. kl. 11-14.
Listþjónustan, Hverfisgötu 105. Opiö
alla daga nema mán. frá kl. 12-18 og
um helgar frá kl. 14-18.
Mokka kaffi, Skólavörðustíg 3 Is-
! lenski karlmaöurinn. Sýning 30 sjálf-
; boðaliða stendur til 5. maí. Norræna
húsið. Laugardaginn 19. apríl kl. 15
verður opnuð sýning í sýningarsölum
j Norræna hússins á málverkum eftir
l finnska myndlistarmanninn Antti
j Linnovaara. Sýningin er opin daglega
frá kl. 14-19 og henni lýkur sunnudag-
j inn 11. maí. Nú stendur yfir sýning á
í verkum eftir 7 norska myndlistarmenn
j: í anddyri Norræna hússins. Sýningin
verður opin daglega kl. 9-19 nema
| sunnudaga kl. 12-17 og henni lýkur 11.
Imaí.
Nýlistasafhið við Vatnsstfg Sýningar
Sólveigar Eggertsdóttur og Guðrúnar
Einarsdóttur standa til 26. apríl. Opið
daglega nema mánudaga frá 14-18.
Portmyndir, sýning tólf listamanna í
portum við Laugaveg og Bankastræti
1 stendur til 3. raaí. Leiöarkort fást í
verslunum við Laugaveg.
j Sjónarhóll, Hverfisgötu 12. Sýning á
j verkum eftir Magnús Tómasson stend-
ur til 27. apríl. Opið fim.-sun. kl. 14-18.
: Skruggusteinn, Hararaborg 20 a,
j Kópavogi. Rannveig Jónsdóttir sýnir
S teikningar til 25. arpíl. Sýningin er
opin alla virka daga frá kl. 12-18 og
laugardaga kl. 11-16.
í Tehúsiö í Hlaðvarpanum, Vestur-
götu 3. Síðasta sýningarhelgi á skúlpt-
úrverkum Ragnhildar Stefánsdóttur
myndhöggvara. Opið á laugardögum
milli 14 og 17.
Undir pari, Sraiðjustíg 3. Ráðhildur
j Ingadóttir opnar verslun i sýningar-
j rýminu fóstudaginn 11. april kl. 20.
j Verslunin verður opin frá kl. 20-23
: fimmtudaga, fostudaga og laugardaga.
j Sýningin stendur í tvær helgar eða til
S 19. april.
j Úrbanía, Laugavegi 37. Sýning á
verkum eftir Steingrím Eyfjörð til 20.
j april.
{ Onnur hæð, Laugavegi 37. Sýning á
j verkum Eyborgar Guðmundsd. er opin
j á mið. frá 14-18. Eden, Hveragerði.
I Myndlistarsýning á nýjum og nýlegum
S akrýlmyndum eftir Hannes Scheving.
! Sýningin stendur yfir frá 8. til 21. apr-
íl.
+