Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1997, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1997, Side 9
MÁNUDAGUR 21. APRÍL 1997 9 Fréttir Heimastjórnin á Grænlandi hékk á bláþræði um helgina: Þingforseti frá vegna vanhæfis Tveggja ára samstarf Siumut- flokksins og Atassutílokksins í heimastjóm Grænlands varð nær að engu um helgina en Lars Emil Johansen, formaður heimastjómar- innar og Siumutflokksins, hafði boðað viðræður um myndun nýrrar heimastjómar með Inuit Atyaqatigi- it, IA, sem er vinstriflokkur, í dag. Samstarf Siumut, sem er vinstra megin við miðju, og Atassut, sem er hægriflokkur, hófst í kjölfar kosn- inganna 1995. Saman hafa þessir flokkar haft 22 þingsæti af 31 á grænlenska þinginu. Þeir hafa deilt ákaft um húsnæðis- og menntamál en upp úr sauð þegar Siumutflokk- urinn krafðist þess í síðustu viku að Knud Sörensen, forseti þingsins og þingmaður Atassut, segði af sér sök- um vanhæfis í starfi. Þótti hann Lars Emil Johansen. hafa klúðrað undirbúningi að vor- þinginu sem hefjast átti á þriðjudag og var þingstörfum frestað til 2. maí. Siumutflokkurinn hótaði stjómarslitum segði Sörensen ekki af sér fyrir miðnætti á laugardags- kvöld og þegar sá frestur var hunds- aður þótti stjómarsamstarfinu lok- ið. En undir kvöld í gær gaf Atassut- flokkurinn eftir og var Sörensen lát- inn fara. Mun Jónatan Motzfeld, fyrrum formaður heimastjómarinn- ar og margreyndur stjómmálamað- ur, taka við starfi þingforseta. Sium- ut, sem hefur 12 þingsæti, hefði get- að myndað hreinan meirihluta með væntanlegum samstarfsflokki, IA, sem ræður yfir sex þingsætum. Eitt helsta baráttumál LA em sambands- slit við Dani og fullt sjálfstæði. Reuter Ungir dansarar, þegnar Mswati þriöja, konungs iítils fjallaríkis í Swasilandi í Suöur-Afrtku, taka þátt í hátíöahöldum í tilefni af 29 ára afmæli hans. Viö hátíðahöldin, sem 10 þúsund þegnar konungs tóku þátt i, vakti athygli ab sendi- nefnd frá Suður-Afríku var ekki til staöar en stjórnvöld þar hafa þrýst mjög á konung aö taka upp lýöræöislega Stjórnarhætti í ríki sínu. Sfmamynd Reuter Hwang Jang-yop kominn heim: Vill bæta fyrir misgjörðir sínar Selur mold Winnie Madikizela-Mandela, fyrram eiginkona Nelsons Mand- ela, forseta Suður-Afríku, selur nú flöskur með mold í sem er úr lóðinni umhverfis fyrrum hús hennar og Nelsons í Soweto. Verö hverrar flösku er um 800 krónur og með fylgir undirritað vottorð um uppruna moldarinnar. Reuter F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í gerð stíga. Verkið nefnist: „Ormurinn langi og stígar noröan Borgavegar". Helstu magntölur eru: Hellulögn 2550 m2 Malbikun 1460 m2 Snjóbræðsla 2800 m2 Jarövegsskipti 1400 m3 Klapparlosun 220 m3 Landmótun og sáning 2500m2 Verkinu skal skila fyrir 15. ágúst 1997, nema gróðursetningu trjáa sem skal skila 1. okt. 1997. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 10.000 kr. skilatr. Opnun tilboöa: miövikudaginn 30. apríl 1997 kl. 10.30 á sama Stað. gat 61/7 F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskaö eftir tilboðum í verkið: „Safnæöar á Reykjum - endurnýjun, 3. áfangi". Helstu magntölur: •DN150, DN200 og DN250 foreinangraðar pípur: 825 m DN20 og DN25 foreinangraðar smurvatnslagnir: 825 m Skurölengd 825 m Stokkur með DN250 pípum fjarl. 180 m Yfirborðsfrágangur 4000m2 Útboðsgögn eru afhent frá þriöjudegi 22. apríl 1997, gegn 15.000 kr. skilatr. Opnun tilboöa: miövikudaginn 30. apríl 1997, kl. 14.00 á sama Stað. hvr 62/7 F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboðum í endurgerð lóðar við leikskólann Holtaborg. Helstu magntölur eru: Hellulögn 800 m2 Þökulögn 240 m2 Fyllingar 200 m3 Malarsvæði 600 m2 Gróðurbeð 250 m2 Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: miövikudaginn 7. maí 1997, kl. 14.00 á sama Stað. bgd 63/7 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í gerð umferðarmerkja. Verkiö nefnist: „Umferðarmerki 1997“. Fjöldi skilta: 645 stk. Lokaskiladagur verksins er 21. júlí 1997. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri frá þriöjudeginum 22. apríl 1997 gegn 5.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: miövikudaginn 7. maí 1997 kl. 10:30 á sama stað. gat 64/7 F.h. Gatnamálastjórans f Reykjavík er óskað eftir tilboðum í gerð skiltafestinga. Verkið nefnist: „Skiltafestingar 1997“. Helstu magntöiur eru: Staurabaulur 150 stk. Bakfestingar 3.000 stk. Skiltarammar 220 stk. Lokaskiladagur verksins er 16. júlí 1997. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri frá þriöjudeginum 22. apríl 1997 gegn 5.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: miðvikudaginn 7. maf 1997, kl. 11.00 á sama Stað. gat 65/7 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Slmi 552 58 00 - Fax 562 26 16 „Norður-Kórea hafnar umbótum og opnun samfélagsins sem ósósíal- ískri leið. Ráðamenn vilja einungis hemaðarátök og hafna samninga- viðræðum við Suður- Kóreu. Þjóð sem segist hafa byggt himnariki á jörðu verður nú að betla mat til að halda lífi,“ sagði Hwang Jang-yop, fyrrum trúnaðarmaður Kims Jong- ils, forseta Norður-Kóreu, og meðal hæstsettu manna innan stjómkerf- isins þar, þegar hann kom til Seoul í Suður-Kóreu í gærdag. Hwang kom með flugvél frá Man- ila á Filippseyjum en þar hefur hann farið huldu höfði í 33 daga eða frá því hann kom frá Peking þar sem hann „hoppaði yfir“. Hwang er hæstsetti embættismað- urinn sem flúið hefur Norður- Kóreu. Voru gífurlegar öryggisráð- stafanir við komu hans og aðstoð- armanns hans til Seoul. Hwang var í skotheldu vesti innanundir jakka- fótunum og suður-kóreskar herþot- ur fylgdu filippínsku vélinni af ótta við árás af hálfu norðanmanna. Hwang eyddi dögimum í Manila í lestur og skriftir. Hann sagði þar að hann væri fullur eftirsjár vegna misgjörða sinna sem emh- ættismað- ur komm- únista- stjórnar- innar í norðri og ætlaði að eyða því sem hann ætti eftir ólifað í að bæta fyrir mistök sín. Suður-Kóreumönnum þykir mik- ill fengur að því að fá Hwhang til sín en þeir vonast til að hann geti sett þá inn í hugarástand ráða- manna nyrðra og hvemig þeir takast á við gríðarlegan fæðuskort og hungursneyð. Eftir fjölda samn- ingafunda síðustu vikur féllust norðanmenn loks á að Hwhang yrði fluttur til Seoul óáreittur en loforð sunnanmanna um matar- sendingar höfðu þar afgerandi áhrif. Reuter Hwang Jang-yop ÚTSALA - ÚTSALA 30 — 70% afsláttur á skíðavörum Útsölunni lýkur 26. apríl. Sportmarkaðurinn Skijiholti 37

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.