Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1997, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1997, Page 11
MÁNUDAGUR 21. APRÍL 1997 11 Fréttir Óheillamörk á völlum: Fóturinn slapp nema tærnar DV, Seyðisfirði: Ungur seyðfirskur knattspymu- maður, Bjami Hólm Aðalsteinsson, sem er 12 ára, er einn þeirra sem setja sér snemma háleit markmið í sambandi við íþrótt sína - og stefna á toppinn. Slíkir menn verða að nota hveija stund og hvert tækifæri sem gefst til að auka fæmi sína og getu í íþróttinni. Nýverið var Bjami ásamt félög- um sínum á vellinum við skólann að skjóta á mark og skiptust þeir á um að standa í markinu. Allhvöss vestlæg átt var en knattspyrnu- mennimir ungu létu það ekki tefja iðkun sína, enda vita þeir að leiðin í afreksmannahópinn er oftast næsta torsótt. Þá vildi það til, sem oft hefur vilj- að henda þessi lausu mörk, að fest- ingar gefa sig og mörkin detta snögglega. Þetta henti hjá þessum knattspyrnudrengjum og þá var hlutverk Bjama að standa í mark- inu. Markið féll á vinstri fótinn og laskaði tær. Segja má að Bjami hafi verið heppinn að fótleggurinn sjálf- ur skaddaðist ekki. Knattspymu- maðurinn ungi gengur því vonandi fljótlega heill til leiksins á ný og verða vonandi engin slys til að tefja for hans á toppinn. Vert er að benda fólki á að þessi mörk hafa víða verið óheillavaldar og valdið slysum. Það er því ástæða Bjarni í markinu með fótinn vafinn. DV-mynd Jóhann til þess að athuga mjög gaumgæfi- urinn svo að óhöpp af þeirra völdum lega ásigkomulag þeirra nú eftir vet- verði sem fæst - helst engin. -JJ HÚSGAGNAHÖLUN Bíldshöföi 20 - 112 Rvfk - S:510 8000 og fallegi stofusófinnr þinn breytist í þægi- legan svefnsófa. ' ~ Já þeir hafa slegið í gegn amerísku svefnsófarnir enda mjög vandaðir og fallegir. Innbyggð springdýna og ekkert mál að draga dýnuna Amerísku svefnsóf- arnir kosta frá kr. 79.990,- í Full (135x190) Ef þig vantar svefnsófa skaltu koma til okkar því úrvalið er fjölbreytt og gæðin vís. S Guðmundur Bjarnason bæjarstjóri, Reynir Zoega, formaður stjórnar Spari- sjóös Norðfjaröar, Sveinn Árnason sparisjóösstjóri, Hlynur Eiríksson, for- stöðumaöur félagsmiöstöövarinnar Atom, ásamt tölvunni og nokkrum ung- lingum sem eiga væntanlega eftir aö njóta góös af gjöfinni. DV-mynd Pjetur Neskaupstaður: Tölvur tengja félagsmiðstöðv- ar landsins DV, Neskaupstað: Sparisjóður Norðfjarðar gaf ný- lega félagsmiðstöðinni Atom öfluga PC-tölvu auk litaprentara. Tölvan er búin innbyggðu mótaldi, hijóð- korti, auk fjölda forrita. Ætiunin er að félagsmiðstöðin komi sér upp heimasíðu á Intemet- inu og sláist þannig í hóp nokkurra félagsmiðstööva sem þegar hafa komið sér fyrir á vefiium. Tölvan á því eftir að tengja félagsmiðstöðvar á landinu saman, auk þess að nýtast unglingunum vel, svo sem viö að- stoð við heimanám, auglýsinga- og fréttabréfagerð, ásamt því að vera almennt samskiptatæki. Fyrir hálfu öðru ári Quttist fé- lagsmiðstöðin Atom í húsnæði sem var bensínafgreiðsla og sölutum Olís að Strandgötu 12. Fram að því hafði félagsmiðstööin verið til húsa í Verkmenntaskóla Austurlands. Þessi Qutningm: hefur reynst vel og verið lyftistöng fyrir félagslíf ung- linga í bænum. Samhliða Qutningn- um hefur verið lögð áhersla á að betnunbæta allan tækjabúnað. Má þar nefna að hijóð- og ljósabúnaður félagsmiðstöðvarinnar hefur verið endumýjaður og að komið hefúr verið upp ýmsum skemmtilegum leiktækjum. Félagsmiöstöðin Atom er opin þijá daga í viku fyrir unglinga á aldrinum 13-15 ára og em uppi hug- myndir um að eldri unglingar eigi inni í félagsmiðstöðinni fýrir sitt fé- lagslíf. -PA „Öko-Sysfem" sparar allt a5 20% sápu Taumagn: 5 kg " Vindingarhraði: 800 snúningar á mín, meS hægum byrjunarhraSa. Hitastillir: Sér rofi, kalt -95’ 1 Þvottakerfi: Öll hugsanleg ásamt sparnaSarkerfi Ullarkerfi: Venjulegt mikiS vatnsmagn, hægur snúningur á tromlu •1/2 hnappur: Minnkar vatnsnotkun þegar lítiS er þvegiS Vatnsnotkun: 98 lítrar Orkunotkun: 2,2 kwst I tilefni sjötíu og fimm ára afmælisárs Bræðranna Ormsson á serstöku almælisverði Þýskt vörumerki þýskt hugvit þýsk framleiðsla Þriggja ára ÁBYRGÐA ÖLLUM ÞVOTTAVÉLUM Vosturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Ðorgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson, Grundarfirðl. Ásubúð.Búöardal. Vestfirðir: Geirseyrarbúðin.Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvfk.Straumur.ísafirði.Noröurland: Kf.Steingrímsfjarðar.Hólmavík. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfírðingabúð.Sauöárkrókl. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri.KEA, Dalvfk. KEA, Siglufirði. KEA, Ólafsfirði. Kf. Pingeyinga, Húsavík.Urö, Raufarhðfn.Lónlö, Þórshöfn. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstðöum. Kf. Vopnfirðinga, Vopnafiröi.Verslunln Vík, Neskaupstaö. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúösfiröl. KASK.Djúpavogi. KASK, Höfn. Suðurland: Mosfell, Hellu.Rafmagnsverkstæði KR, Hvolsvelli. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þ(3rllkshð!?- Primnes’ Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavfk. __________

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.