Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1997, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1997, Blaðsíða 30
38 MÁNUDAGUR 21. APRÍL 1997 Hringiðan ívar Brynjólfsson opn- aöi Ijósmyndasýn- ingu I Gallerí Horninu á laugardaginn. Guö- jón Bjarnason og Þorgeir Ólafsson ræddu málin á opn- unardaginn. í tengslum við 35 ára af- mæli Bíla- nausts var fenginn hóp- ur af ungu fólki til þess aö gera sprautu- brúsalista- verk á einn vegg búöar- innar. Hér eru þeir Kjartan Páll, Tómas og Trausti aö vinnu viö verkiö. Þessi unga snót, Arna Péturs- dóttir, var kosin Ijósmyndafyrir- sæta Reykjavíkur, { feguröar- samkeppninni sem haldin var á Hótel íslandi á föstudaginn. DV-myndir Hari Einar Örn Stefánsson, Ásta R. Jóhannesdóttir, Össur Skarphéöinsson og Árný Sveinbjörnsdóttir voru á frum- sýningu Fiölarans á þakinu f Þjóöleikhúsinu á föstudag- inn. Leikritiö Fiölarinn á þakinu meö Jó- hann Siguröarson í aöalhlutverki var frumsýnt í Þjóöleik- húsinu á föstudaginn. Ragnheiöur Ólafsdótt- ir og Tinna Gunnlaugs- dóttir voru hressar í hléi. Aöalsteinn Svanur Sigfússon opnaöi sýningu undir titlinum Níu sýnir í Ásmundarsal ASÍ á laugar- daginn. Hér er listamaöurinn ásamt Reyni Jóhannssyni og Hólmfríöi Finnbogadóttur. ísland bættist í hóp yfir 40 landa sem selja Mary Cohr snyrtivörur þegar snyrtistofa meö sama nafni var opnuö nú fyr- ir helgina. Á myndinni eru Siguröur Magn- ússon, Kristjana Arnardóttir og Ragna Jóna. Feguröarsamkeppni Reykjavíkur var haldin á Hótei íslandl á föstudag- inn. Díana Helgadóttir og Eva Dögg Jónsdóttir voru þar. Þess má geta aö Eva Dögg er í keppninni Ungfrú ísland f ár. Patrick Doucet, sölustjóri frá Pfaffenheim- vfnunum, og Habe ehf. voru meö smökkun á þessum vínum frá Alsace-héraöinu í Frakk- landi. Hér skenkir Karl Stefánsson f glös þeirra Demi Mique Dledel og Kristjönu Svein- björnsdóttur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.