Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1997, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1997, Síða 32
40 MÁNUDAGUR 21. APRÍL 1997 Fréttir ísfirskir Júgóslavar í eigin húsnæði Hjónin Jovan og Zeljka Bobovic fengu þann 14. apríl sl. formlega af- henta lykla að raðhúsi sem þau hafa fest kaup á í Holtahverfinu á ísa- firði. Mánudagurinn 14. apríl var valinn vegna þess að þá gat yngsti fjölskyldumeðlimurinn, Jovana, haldið upp á tveggja ára afmælið sitt í eigin húsnæði fjölskyldunnar. Húsbóndinn sagði að eiginkonan hefði strax verið ákveðin í því að Bullboxer sandalar svartír og hvít- ir, leður St. 36- 41 Verð 4.690 Tock Stone leðurskör svartír og hvítír st. 31-41 Verð frá 4.490 Glæsibæ, Álfheimum 74 Síml 581 2966 um tilraunaverkefni að ræða. Bæði Jón og Irena Guðrún Kojic, sem hefur verið tengiliður og túlkur Júgósla- vanna, voru sammála um að í þessu máli hafi einstaklega hlýjar viðtökur og hjálpsemi heimamanna skipt sköp- um og það í raun komið í stað áfalla- hjálpar fyrir þetta - stríðshrjáða fólk. Mikill áhugi er meðal annarra fjöl- skyldna í hópi þessara nýju íslend- inga að fjárfesta í eigin húsnæði á ísa- firði. Þegar eru þreifingar í gangi um frekari húsakaup. Ríkisstjóm íslands hefúr verið að undirbúa að taka við 15 flóttamönnum til viðbótar á næst- unni. Byggt verður á þeirri reynslu sem fengist hefur með samstarfi ríkis, Rauða kross Islands og ísafjarðarbæj- ar frá því Júgóslavamir komu til landsins. - HKr. Fjölskyldan í nýja húsinu. kaupa húsið þegar þau skoðuðu það. Þar hafa þau garð og geta ver- ið meira út af fyrir sig en í blokk- inni sem þau hafa búið í við Pollgöt- una á ísafirði frá því þau komu hingað í júlUok 1996. DV-mynd Hörður Jón Tynes, félagsmálastjóri ísa- fjarðarbæjar, sagði engin vandamál hafa komið upp varðandi júgóslav- nesku fjölskyldurnar. Það hafi hins vegar verið töluverð vinna að leysa úr ýmsum hlutum, því þama hafi verið Ford Mercury Ford Mercury, árg. 1992, 4 dyra, ssk., ek. 80 BÍLAÞINGíÉEKLU þús. km, blár, alvöru Ameríkani. »°T»•1» 1 »■ * « LAUGAVEG1174 *SlMI 569 5660 • FAX 569 5662 Til sölu LAUGAVECI 174 • SÍMI569 5660 FAX 569 5662 L J Audi A-6, árg. 1996, 4 dyra, ssk., ek. 10 þús. km, dökkblár. Álfelgur, topplúga, geislaspil- ario.fl. GHE M O T A B I K I L A W LAUGAVEGI 174 -SÍMI 569 5660 • FAX 569 5662 H23Ð1EEHEXDE32EE3EÍEI LAUGAVECI 174 • SÍMI 569 5660 FAX 569 5662 L J Hornaijörður: Hátíðarfundur vegna 100 ára afmælis DV, Höfn: Frá fundi bæjarstjórnar Hornafjarðar. umhverfi á staðnum, styðja félags- starf unglinga, bæta félagsaðstöðu og efla íþróttastarf. Víðtækar for- varnir verða í samvinnu við SÁÁ og efla skal skólastarf Framhaldsskóla Austur-Skaftafellssýslu. Bæjarstjóm samþykkti að veita árlega eina milljón króna í sérstak- an sjóð fram til aldamóta og skal úr sjóðnum greiða styrki til einstakra liða í þessu átaksverkefhi. DV-myndir Júlía skulu til sjóminjasafns sem verið er að setja upp í gamla Pakkhúsinu við höfnina. Þegar bæjarstjórn hafði lokið fundi var lýst kjöri íþróttamanna í öllum deildum USÚ en íþróttamað- ur ársins var kjörinn Vigfús Dan Sigurðsson. Að lokinni þessari dag- skrá sáu kvenfélagskonur um veit- ingar. Um 600 manns mættu á fund- inn. -JI Hátíðarfundur bæjarstjómar Homafjarðar var haldinn nýlega í íþróttasal Heppuskóla í tilefhi 100 ára afmælis Hafnar og var öllum bæjarbúar, ungum sem öldnum, boðið á fundinn. Hann hófst með því að Karlakórinn Jökull söng en síðan voru teknar fyrir tvær tillög- ur á dagskrá sem vom samþykktar. Þær voru um úthlutun styrkja til félagasamtaka og í átaksverkefnið ungt fólk í öndvegi. Samþykkti bæj- arstjóm að leggja sérstaka áherslu á fjölþætt átaksverkefni til aldamóta Vigfús Dan, íþróttamaöur ársins á Höfn. þar sem hagsmunir unga fólksins em settir i öndvegi og þannig lagð- ur gmnnur að farsælli farmtið Homafjarðar. Markmið verkefnis- ins er að skapa jákvætt og heilbrigt Á fundinum afhenti Hermann Hansson, bæjarstjómarmaður og stjómarformaður íslenskra sjávar- afurða, Sýslusafni Austur-Skafta- fellssýslu 250.000 krónur sem renna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.