Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1997, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1997, Blaðsíða 17
T FÖSTUDAGUR 9. MAI 1997 37 J3V Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 V Hestamennska Þaö er komið suinar... Við bjóðum nú ca 15% afslátt af reið- hjálmum, 3 gerðir. Leðurþyngingar 3.500 og hvítar reiðbuxur 6.980. Einmg þeir sem sáu stóðhestinn Feyki frá Hafsteinsstöðum á Hestadögum og sannfærðust um gæði Bio-Groom hreinsivörunar geta glaðst yfir 10% afslætti næstu tvær vikurnar. Sendum í póstkröfu. Reiðlist, Skeifunni 7, Rvík, sími 588 1000. Stóöhestamyndbönd. Nú þegar menn eru að velja þá stóðhesta sem nota á í sumar er tilvalið að skoða þá á mynd- bandi. Nýtt myndband um vorsýning- una í Gunnarsholti *97 og stóðhestana á fjórðungsmótinu á Hellu "96. Póstsendum. Kvikmyndafélagið Sleipnir, sími 568 8008 og 989 2878. 4 vetra mertrippi og 9 vetra hestur, lítiö taminn, til sölu. Verðhugmynd ca 150 þús. saman. Upplýsingar í síma 4561218eftirkl.l8._________________ Ath., ath. Hestafiutningar Haröar. Fer reglulega um Vesturland, Norðurland og Suðurland. Geri tilboð fyrir stærri hópa. Símar 897 2272 og 854 7722. Til sölu brúnskjóttur veturgamall foli, undan Galdri frá Sauðárkróki, og 4 vetra hryssa undan Oddi frá Sel- fossi. Upplýsingar í síma 482 2636. 2 góðgengar og liúfar hryssur til sölu, ' .Uppl.ísíma 482 3728. 8 og 12 vetra. Uppi. »QD - _ BÍLAR FARARTAKI, VINNUVÉLAR O.FL. Í> Bátar Þeir fiska sem róa! Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur flestar gerðir skipa og báta á skrá. Hófum einnig flestar gerðir báta á skrá. Hóll, skipasala, bátasala, ráð- gjöf, vönduð þjónusta. Opið alla v.d. frá kl. 9-17, s. 551 0096, fax 5510022. 26 feta mótunarbátur, úreltur, ára. '81, til sölu. Bátur í toppstandi og veltækj- um búinn. Einnig 30 bjóð af 5 og 6 mm. Uppl. í síma 4212623.___________ Plast-sportbátur með kerru til sölu, 4 metra langur, með glugga og örygg- ishólfum, gulur og svartur. Nánari uppl. í síma 437 1580 frá kl. 8-18. Mig vantar trillu, helst færeying eða skel, án veiðiheimildar. Upplýsingar í síma 554 6430.____________________ Óska eftir utanborðsmótor, 70-100 hö. Upplýsingar í síma 456 8247. T Bílamálun Bílamálun og réttingar. Gerum fóst verðtilboð. Visa - Euro raðgreiðsla. Bflaverk, Dalshraun 22, 220 Hafnarfirði. S. 565 0708. Bílartilsölu Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér tíl boða að koma með bílinn eða hjólið á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bfl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 550 5000. Ert þú aö selja eöa kaupa? Láttu okkur gera bflinn eins og nýjan. Albón og þvottur, Skeifunni 11, sími 588 7511.______________________ Fiat X 1/9, sportbíll '80, v. 200-250 þ., og Hyundai Pony GLSi ^93, vel með farinn, ek. 67 þús., v. hjá umboði 670 þ., fer á 600 þ. stgr. S. 553 7094._______ Til sölu Subaru station 4x4 '87, ekinn 141 þús. km. Verð 250 þús. stgr. I góðu lagi. Upplýsingar í síma 565 2882,897 1226 og 892 9215. Lada station, árg. '92, til sölu, ekinn 84 þús., skoðaður '98. Uppl. í síma 897 3418._____________________________ Lancer GLXi, árg. '91, ekinn 120 þús., htur dökkblár. Uppl. í síma 452 7113 eftírkl. 17._________________________ Nissan Sunny SLX 1600, árg. '91, 4x4, ekinn 41.800 km, rafdríf í öllu, hiti í sætum. Uppl. í s. 453 5895 eftir kl. 19. Subaru 1800, árg. '84, til sölu, óskoðað- ur, er á númerum. Verð aðeins. kr. 20.000. Uppl. í síma 557 4984._________ Ford Sierra, árgerð '88, til sölu. Þarfn- ast lagfæringar. Uppl. í síma 565 4454. Mazda Mazda 323 1300 '86, nýskoðaður, ekin 190 þús. Fæst á 150 þús. Get tekið ódýrari upp í sem má þarfnast lagfær- ingar. Uppl. í s. 567 0607 og 896 6744. Mitsubishi Galant 2000 GLSi, árg. '92, sjálfskiptur, ekinn 80 þús. Bein sala eða skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 431 1331 eða 853 4043._______________________ Til sölu MMC Colt '88, 5 dyra, 5 gíra, skoðaður "98, vel með farinn. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 554 4869, 554 4150 eða 554 3044. GEE) Nissan / Datsun Nissan Primera '95, 5 dyra, sjálfskiptur, grænsanseraður, álfelgur, geislaspil- ari, vetrardekk. Skipti mögul. á ódýr- ari. Verð 1550 þús. S. 562 8968 e.kl. 18. <&) Toyota Toyota Tercel 4x4 '88, ( toppstandi, sk. '98, Skipti á ód. eða mjög gott stgrverð. Óska einnig eftir reiðhjóli fyrir fuUorðinn. S. 565 2448 og 894 0087. $%) Volkswagen Til sölu Volkswagen Jetta, árgerö '85, nýskoðaður. Verð 150.000. Upplýsing- ar í síma 564 2955. Bílaróskasi Öska eftir bíl í skiptum fyrir t.d. þólst- urvinnu eða nýjan hornsófa. Ýmsir möguleikar. Bólstrum, límum og lökk- um húsgögn, Súðarvogur 32, s. 553 0585 og 562 8805.___________________ Óska eftir Toyota Corolla '90-'92, sedan eða liftback, aðeins lítið ekinn kemur til greina. Upplýsingar í síma 482 1410 eða 482 1210.______________________ Vel með farínn fólksbfll óskast á allt að 300 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 898 1848. Leó. Hjólbarðar Hjólbaroar. Umfelgun fólksbfla, 2.900 kr. 155-13, sóluð, 2.745, ný 3.645. 165-13, sóluð, 2.864, ný 3.840. / 175-70-13, sóluð, 2.948, ný 4.190/ 175-70-14, sóluð, 3.388, ný 4.818. 185-70-14, sóluð, 3.511, ný 4.975. 175-65-14, sóluð, 3.476, ný 4.582. 185-65-15, sóluð, 4.391, ný 5.833. Opið mánud.-fostud. 8-22, laugard. 9-20, sunnud. 13-18. E.R. þjónustan, Kleppsmýrarvegi, s. 588 4666 (fyrir neðan Húsasmiðjuna í Skútuvogi). Er aö rífa Volvo 264 GLE '82, til sölu vél 2850 cm3, V6 m/beinni innspýt- ingu, sjálfskipting o.fl. Uppl. í síma 555 4192._______________ Til sölu 6 gata flottar álfelgur (þessar vinsælu) og 31" Armstrong-dekk, pass- ar undir Toyotu- og Pajero-jeppa o.fl. Uppl. í síma 893 6028._______________ Til sölu Khumo 205R, 16", jeppadekk, 4 stk., og Goodyear 185SR, 14", á felg- um, passar á MMC og fieira. Upplýs- ingar í síma 567 8414 og 852 5282. Jeppar Range Rover '75. Ný-sérskoðaður. 2,8 INissan dísil m/mæli, ný 35" dekk á krómf, lækkuð hlutföll, loftdæla. Fallegur og vel uppgerður bfll. Get tekið ódýrari upp í. A sama stað til sölu ný jeppakerra. Uppl. í síma 555 0425 eða 565 0461.______________ Mitsubishi L-200 double cab, með álhúsi, árg. *91, ekinn 95 þús. Góður bfll á góðu verði. Uppl. í síma 456 1168,456 1133 eða 456 1453. éfa Motorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þfnu eða bflnum þínum? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með hjólið eða bflinn á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000._________________ Alltfyrir mótorhjól: hjálmar, fatnaður, skór, stýri, keðjur, tannhjól, bremsudiskar, Wiseco- stimplar, olíur. Sérpantanir o.fl. JHM-sport, sími 896 9656 og 567 6116. Honda CR 250 R '92 tíl sölu, ný dekk f+a, ný keðja, tannhjól, bremsukl. Algjörlega ósUtið hjól í toppstandi. Verð 310.000. Engin skipti. S. 894 2172. Suzuki GSXR 1100, smíðaár ^93, flutt inn af umboði og skráð fyrst í maí '95. Hjólið er rautt/svart, 155 hö., og lltur út sem nýtt. S. 482 2224/482 2024. Gerum við allar gerðir reiöhjóla. Varahlutasala. Opið 8-18.30 virka daga, 9-14 laugardaga. Borgarhjól sf, Hverfisgötu 50, sími 5515653.________ Óska eftir reiðhjóli fyrir 4 ára stelpu og 24" hjól. Til sölu á sama stað kojur á 5 þús. og barnarimlarúm á 8 þús., vel með farið. S. 587 2848, Ásdís. Tjaldvagnar Rýmingarsala á fjöðrum, flexitorum og ýmsu öðru í tjaldvagna og kerrur. Uppl. í s£ma 553 9820 eða 894 1022. Varahlutir • Japanskar vélar 565 3400, varahlsala. Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk., sjálfsk., boddíhl., öxla, startara, alternat. o.fl. frá Japan. Erum að rífa eða nýl. rifnir: Vitara '95, Feroza '91-95, MMC Pajero '84-'94, Rocky '86-'95, L-300 '85-'93, L-200 '88-'95, Mazda pickup 4x4 '91, E-2000 4x4 '88, Trooper '82-'89, LandCruiser '88, Hi- Ace '87, Lancer '85-'93, Lancer st. 4x4 '87-94, Spacewagon 4x4 '91, Charade '91, Colt '85-94, Galant '86-'91, Justy 4x4 '87-91, Impreza 94, Mazda 626 '87-'88, 323 '89 og "96, Bluebird '88, Swift '87-93 og sedan 4x4 VO, Micra '91 og '96, Sunny '88-'95, NX 100 '92, Primera '93, Urvan '91, Civic '86-'92 og Shuttle, 4x4, '90, Accord '87, Corolla '92, Pony '92-'94, H 100 '95, Elantra '92, Sonata '92, Accent '96, Polo "96, Baleno '97. Kaupum bfla til niðurrifs. Isetning, fast verð, 6 mán. ábyrgð. Visa/Euro-raðgr. Opið v.d. 9-18, lau. 11-15. Japanskar vélar, Dalshrauni 26,565 3400, fax 565 3401. Varahlutaþjónustan sf., simi 565 3008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Feroza '91, Subaru 4x4 '87, Mazda 626 '88, Carina '87, Colt "91, BMW 318 '88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 '86, Dh. Applause 92, Lancer st. 4x4 "94, '88, Sunny "93, '90 4x4, Escort '88, Vanette '89-91, Audi 100 '85, Terrano "90, Hi- lux double cab '91, dísil, Aries '88, Primera dísil '91, Cressida '85, Corolla '87, Bluebird '87, Cedric '85, Justy "90, '87, Renault 5, 9 og 11, Express '91, Nevada '92, Sierra '85, Cuore '89, Golf '84, '88, Volvo 360 '87, 244 '82, 245 st., Monza '88, Colt '86, turbo, '88, Galant 2000 '87, Micra '86, Uno turbo *91, Peugeot 205, 309, 405, 505, Mazda 323 '87, '88, 626 '85, '87, Laurel '84, '87, Swift '88, '91, Favorit '91, Scorpion '86, Tercel '84, Prelude '87, Accord '85, CRX '85, Shuttle '87. Kaupum bfla. Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro. 565 0372, Bílapartasala Garðabæjar, Skeiðarási 8. Nýlega rifnir bflar: Renault 19 '90-'95, Renault 5, Subaru st. '85-'91, Subaru Justy '87, Legacy '90, Benz 190 '85, 230 '84, Charade '85-'91, Bronco II '85, Blazer '84-'87, Saab 99, 900, 9000 turbo '88, Lancer, Colt '84-'91, Galant '90, Golf '85, Polo '90, Bluebird '87-90, Nissan Cedric '87, Sunny '85-'91, Peugeot 205 GTi 85, 309 '87, Opel Vectra "90, Neon '95, Civic 90, Mazda 323 '86-'92 og 626 '83-'89, Pony 90, Aries '85, BMW 300 '84-'90, Grand Am '87, Hyundai Ac- cent 95, Excel '88, Lada Sport 95 o.fl. bflar. Kaupum bfla, til niðurrifs. Kranabflaþj. Visa/Euro. Isetning. Op- ið frá 8.30-19 virka daga og 10-16 laug. Bilapartar og þjónusta, Dalshrauni 20, Hafnarf, símar 565 2577 og 555 3560. Eigum varahlutí í: Nissan Sunny '85-95, Toyota: HiAce 4x4 '89-94, 2,4 EFi-2,4 dísil, Corolla '84-'88, Micra '85-90, Hyundai Excel '88, MMC Galant '85-92 + turbo, Lancer, Colt, Pajero '84-'88, Charade '84-92. Mazda 323, 626, 929, E 2000 '82-92. Peugeot 205, 309, 405, 505 '80-95. Citroen BX og AX '85-91, BMW '81-'88, Swift '84-'88, Subaru '85-91, Aries '81-88, Fiesta, Sierra, Taunus, Mustang, Escort, Uno, Lancia, Lada Sport 1500 og Sainara, Skoda Favorit, Monza og Ascona. Ódýrir kerrubitar. Kaupum bfla tíl uppgerðar og niður- rifs. Opið 9-20. Visa/Euro. Bflaskemman hf., Völlum, s. 483 4300. Eigum varahluti í flestar gerðir bfla: Skoda Favorit 90. Nissan Lauren di- esel 95. Charade '88. MMC Pajero, Mazda E 2200 '86, Fiesta '85, Prelude '85, Mazda 626 '84-'87, Opel Kadett '84, Opel Senator, Opel Ascona '84, Subaru coupé '85-'89, Subaru station '85-'89, Volvo, Benz, Sierra, Audi 100, Colt 91, Lancer st., Saab 900E, Monza '87, 2 dyra, L-300 '83-94, Tercel '84-'88, Camry '85 o.fl. Sendum um land allt. Fljót og góð þjónusta. Kaupum bfla. O.S. 565 2688. Bílapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hf. Nýl. rifhir: Sunny '87, Colt, Lancer '84-'88, Swift '84-'89, BMW 316-318-320-518, '76-'87, Civic '84-91, Golf, Jetta '84-'87, Charade '84-90, Corolla '84-'87, March '84-'88, Mazda 626 '84-'87, Cuore '87, Justy '84-'88, Escort, Sierra '84-'87, Galant '85, Favorit 91, Samara '87-92 o.fl. Kaupum nýlega tjónbfla. Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.30. 565 0035, Litla partasalan, Trönuhr. 7. Eigum varahl. í Benz 123, 116, BMW, Corolla, Tercel, Galant, Colt, Lancer, Charade, Charmant, Mazda 323, 626, E 2200, Bluebird, Monza, Fiat, Orion, Fiesta, Favorit, Lancia o.fl. Sendum um allt land. Kaupum bfla til niðurr. Op. v.d. 9-18.30, lau. 12-16. Visa/Euro. Bílamiöjan. S. 555 6555. Erum að rífa Subaru '87, Nissan Sunny '89, Bluebird '87, MMC Galant '87, Colt '88, Renault CUo 93, VW Polo 90-96, Golf 91, Toyota CoroUa 91, Lite-Ace '88 o.fl. Isetning á staðn- um. Fast verð. Opið frá 9-19 v.d. og 10-18 laugardaga. Lækjargötu 30, Hf. Bílhlutir, Drangahrauni 6, sími 555 4940. Erum að rífa Galant '87, Fiat Uno 93, Subaru Justy '87, CoroUa '85, Escort '88, Fiesta '87, Nissan Micra '88, Dai- hatsu Charade '84-92, Lancer '88, st. '89, Mazda 626 '86, 323 '87, Lada st. '89, Aries '87, Monza '88, Swift 92, Favorit 92. Kaupum bfla. Visa/Euro. 565 6172, Bílapartar, Lyngási 17, Gbæ. • Mikið úrval notaðra varahluta í flesta japanska og evrópska bfla. • Kaupum bfla tíl niðurrifs. • Opið frá 9 tíl 18 virka daga. Sendum um land allt. Visa/Euro. Erum að rífa Subaru '85-90. Mikra '86-91, Swift '88, Electra 92-96, Paj- ero 94, Mazda 323 91-96, Ford Cargo 0711, Lada Samara 90, Benz, Charade '86-91 o.m.fl. Símar 567 7555, 565 9450 og 894 0499. • J.S.-partar, Lyngási 10a, Skeiðarás- megin. Höfum fyrirliggjandi varahluti í margar gerðir bfla. Sendum um allt land. Isetning og viðgerðarþj. Kaup- um bfla. Opið kl. 9-18 virka daga. S. 565 2012, 565 4816. Visa/Euro. Altematorar, startarar, viðgeröir - sala. Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro. Sendum um land allt. Sérhæft verk- stæði í bflarafmagni. Vélamaðurinn ehf., Stapahrauni 6, Hf, s. 555 4900. Bílabjöraun, bílapartasala, Smiðjuv. 50, 587 1442. Erum að rífa: Favorit, Civic, Micra, CoroUa '85, Galant '86, Sam- ara, Cuore, Justy '86, Trooper, dísil. Kaupum bfla. Opið 9-18.30, lau. 10-16. Eigum til vatnskassa f allar gerðir bfla. SBptum um á staðnum meðan beðið er. Ath. breytt heimflisfang. Blikksm. Handverk, Bfldsh. 18, neðan v/Hús- gagnahöUina, s. 587 4445 og 587 4449. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bfla. Ódýr og góð þjónusta. Smíðum einnig sflsalista. Erum flutt að Smiðjuvegi 2, sími 577 1200. Stíörnublikk. Ath.! Mazda- Mitsubishi - Mazda. Sérhæfum okkur í Mazda og Mitsubis- hi. Erum að á Tangarhöfða 2. Símar 587 8040/892 5849. GM-sjálfskipting óskast, framdrifin! Vantar sjalfsklptíngu í lagi, 4 gíra, með overdrive, í Buick V6, vél 3,8 1 '87, skiptístöng í gólfi. S./fax 551 7251. Mazda, Mazda, Mazda. AUar almennar viðgerðir á Mazda-bflum. Seljum not- aða varahluti í Mazda. Vanir menn. Gott verð. Fólksbflaland, s. 567 3990. Partasalan, Skemmuvegi 32, S. 557 7740. Varahl. í Subaru '85-91, Civic '88, 323 '87, Audi 100, Swift 91, Justy '87, Duna o.fl. Visa/Euro. Vatnskassaiagerinn, Smiöjuvegi 4a, græn gata, simi 587 4020. Ódýrir vatnskassar í flestar gerðir bifreiða. Ódýrir vatnskassar í Dodge Aries. « Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viðgerðarþjón. Spíssadísur, Selsett kuplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, mið- stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun- arþj., I. Erlingsson hf., s. 567 0699. Til sölu krók-heis, tegund Marrel, 14 tonna. Upplýsingar í síma 567 3555 á vinnutíma. HÚSNAEH M Atvinnuhúsnæði Til leigu í austurborginni 104 m2 og 140 m2 pláss, með innkeyrsludyrum, og 20 m2 og 40 m2 á 2. hæð. Upplýsingar í síma 553 9820 eða 894 1022. 240 fm ionaoarhúsnæði á jarðhæð tíl leigu í Kópavogi,, kaffistofa, sérhiti og rafmagn. Uppl. í Asbyrgi, s. 568 2444. Fasteignir Tilb. ósk. í ósamþ. íbúö og Subaru. 114 fm þakíbúð, áhv. ca 2,3 m. Ath. sk. á bfl eða heilsárshúsi til flutnings. Su- baru station. '86. S. 893 4595/567 2716. 5 herbergja fbúb til sölu. Allar upplýs- ingar veittar í síma 424 6683. g] Geymsluhúsnæði Búslóöageymsla Reykjavíkur og nágr. Flytjum, tveir menn, einf. taxtí. Plöstum á brettí. Góð aðkoma, gott húsn. Opið alla d. tíl kl. 22. S. 587 0387. /tlLLEIGlX Húsnæðiíboði Búslóðaflutningar og aðrír flutningar. Vantar þig burðarmenn? Tveir menn á bfl og þú borgar einfalt taxtaverð fýrir stóran bfl. Tökum einnig að okkur pökkun, þrífum, tökum upp og göngum frá sé þess óskað. Bjóðum einnig búslóðageymslu. Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503/896 2399.____________ Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. LeiguUstinn, Skipholtí 50b, s. 5111600. Lftil íbúö á jarbhæð í Ingólfsstræti til leigu, herbergi, eldhús, wc og forsfbfa. Leiga 22 þus. Uppl. virka daga mflh kl. 17 og 18 í síma 567 4727.__________ Seltjarnarnes. Til leigu glæsileg, björt : ca 55 m2, 2ja herb. íbúð á Seltjarnar- nesi. Sérinngangur. Leiga 35 þús. Svör send. DV, m. „S-7184, f mán. 12. maí. Til leigu við Njálsgötu t Reykjavík gott sérherbergi með eldhúskrók, fata- skáp, síma- og sjónvarpstengli, kló- setti og sturtu. Uppl. í síma 554 3168. 2ja herbergja íbúð í Árbæ tíl leigu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tílvnr. 80496._______________________ Húsaleiqusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholtí 11, síminn er 550 5000._________________ Til leigu bflskúr. Uppl. í síma 565 4970 eftir kl. 16. Með vali á Ide Box fjaðradýn- unum getur þú átt framundan góoan svefn og vellíðan í líkamanum nótt sem dag. Margar gerðir og stærðir og hér Rynnum við eina góða... Boxdýna með tvö- földu fjaðrakerfi. Millistíf dýna sem hentar flestum. Yfirdýna fylgir í verði. 15 ára ábyrgð. I 80 x 2G0 90 x 200 105x200 120x200 140 x 200 Kr. 19.200,- 19.200,- 27.180,- 29.960,- 34.880,- V (Mismunandi verð er svo á lóppum eða meiðum -fereftir vali) -Þegarþú viltsofa vel HÚSGAGNAHÖLJLIN Bíldshöfðl 20 -112 Rvík - S:510 8000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.