Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1997, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1997, Blaðsíða 23
^ FOSTUDAGUR 9. MAI1997 43 _ I I I I Andlát Björn Gestsson frá Björgum, lést á dvalarheimilinu Hlíð aöfaranótt 6. maí. Pétur Björnsson, Álftamýri 58, lést á heimili sínu mánudaginn 5. maí. Sigurður Freyr Pálsson, Áhaven 13, Kong, Danmörku, lést af slysför- um 20. apríl sl. Jarðarförin hefur farið fram. Þórunn Sveinsdóttir, Garðvangi, Garði, lést að morgni miðvikudags- ins 7. maí. Jarðarfarir Guðbjörg Egilsdóttir, sem andað- ist á Sjukrahúsi Reykjavíkur 4. maí sl., verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 13. maí kl. 15. Sveinn M. Björnsson, Köldukinn 12, Hafnarfirði, sem lést 28. apríl sl, verður jarðsunginn frá Hallgríms- kirkju föstudaginn 9. maí kl. 13.30. Pálína Vigfúsdóttir, frá Flatey, Breiðafirði, Fannborg 1, Kópavogi, sem lést 3. maí, verður jarðsungin frá Kópavogskirkju föstudaginn 9. maí kl. 15. Einar Bjarnason fyrrv. bankamað- ur, Grænumörk 1, Selfossi, verður jarðsunginn frá Selfosskirkju laug- ardaginn 10. maí kl. 13.30. Arnbergur Gíslason frá Vina- minni í Borgarfirði eystra, er lést á Garðvangi 30. apríl sl., verður jarð- sunginn frá Hvameskirkju föstudag- inn 9. maí kl. 14. Vilborg Sveinsdóttir, Lönguhlíð 19, Reykjavík, sem lést 2. maí sl., verður jarðsungin frá Háteigskirkju fóstudaginn 9. mai kl. 15. Mikael Þorsteinsson, Aðalstræti 82a, Patreksfirði, verður jarðsung- inn frá Patreksfjarðarkirkju laugar- daginn 10. maí kl. 14. Unnur Björg Gunnlaugsdóttir, Miðvangi 22, Egilsstöðum, áður til heimilis i Odda, Reyðarfirði, sem andaðist 1. maí sl., verður jarðsung- in frá Reyðarfjarðarkirkju laugar- daginn 10. maí kl. 14. Jónas Teitur Guðlaugsson, Grett- isgötu 66, Reykjavík, verður jarð- sunginn frá Fossvogskapellu fóstu- daginn 9. maí kl. 15. Guðrún Dýrleif Þorkelsdóttir verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 9. maí kl. 15. Tilkynningar Kvenfélag Háteigssóknar Kvenfélag Háteigssóknar heldur sína árlegu kaffisölu sunnudaginn 11. maí í safnaðarheimili kirkjunn- ar kl. 14.30. Tekið verður á móti kökum eftir kl. 10.30 á sama stað. Plastprent Plastprent hf. kynnir nú nýja neyt- endalínu „Pokahornið" í heimilis- og ruslapokum. Við þessa nýju vörulínu er haft að leiðarljósi að stærðarval pokanna sé sem einfald- ast og að meðhöndlun og geymsla á pokunum sem þægilegust. Til að auðvelda val á réttum stærðum á pokunum, sem oft hefur verið vandamál, eru stærðir þeirra skýrð- ar út myndrænt, þ.e. á nestispokun- um eru myndir af samlokum og langlokum og á heimilispokum eru myndir af t.d. kökubotnum eða lambahrygg. Til ánægju og fróðleiks fyrir neytendur eru á hverri pakkn- ingu góð og gjaldgeng heimilisráð úr Pokahorni Ráðhildar. Askrifendur aukaafslótt af smáauglýsingum DV aftt miili himir,x Smáauglýsingar 550 5000 Lalli og Lína LALLI ER NÖLDRAR1...EN Á HINN BÓGINN EKKI EINS NÖLDURSAMUR OG VENJULEGA. Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 4811666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 9. til 15. maí 1997, að báöum dög- um meðtöldum, verða Háaleitisapótek, Háaleitisbraut 68, s. 581 2101, og Vestur- bæjarapótek, Melhaga 20-22, s. 552 2190, opin til kl. 22. Sömu daga annast Háaleitisapótek næturvörslu frá kl. 22 til morguns. Upplýsingar um lækna- þjónustu eru gefhar í síma 551 8888 .Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið aUa daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-20 alla virka daga. Opið iaugardaga frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- / fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-,lí(30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551 7234. Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla virka daga 9.00-19.00. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hringbrautar apótek, Opið virka daga 9-21, laud. og sunnd. 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071. Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafharfjarðarapótek opið mán,- fösrud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Uppl. i símsvara 555 1600. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd. kl. 9-18, fimmtd. 9-18.30, föstd. 9-20 og laugd. 10-16. Simi 555 6800. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Selrjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Srjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun tU kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslust. sími 5612070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Selrjarnarnes, sími 112, Hafnarfjöfður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðn- ir, simaráöleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í simsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 9. maí 1947. Bátar hætta róörum héð- an eftir lélegri vertíð en í fyrra. Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr- ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sóiarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Alftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 422 0500 (sími HeUsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni I sima 462 3222, slökkviliðinu i síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Barnadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringlnn. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Rvfkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvífabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafharbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspftalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafh: Leiðsögn um safhið er á þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafh Reykjavíkur, Aðal- safh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánd.-fimtd. kl. 9-21, föstd. kl. 11-19. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-föstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opiö mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, föstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, föstd. kl. 11-15. Bókabflar, s. 553 6270. Viðkomu- staðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Spakmæli Hið ógerlega gerum við strax - kraftaverkin taka ögn lengri tíma. Ók. höf. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafh íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafh Einars Jónssonar. Safhið er opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafh Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Hóppantanir utan opnunartíma safhsins er í síma 553 2906 á skrifst. tima safhsins. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., flmmtud. og laug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafh Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Arna Magnússonar: Handrita- sýning í Árnagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl. 14-16 tU 15. maí. Lækningaminjasafhið 1 Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júni-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm- dagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafharfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Adamson (úntl <M4,(Ú 1<g~^~r^=9M^C^j^m mi Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðurnes, ^,. sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafharfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bUanir á -. veitukerfum borgarinnar og i öðrum tU- feUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofhana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 10. maí Valnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú ert ekki alveg öruggur um stöðu þína á vinnustað og get- ur ekki leyft þér að slaka á þar. Kvöldið bætir þér það upp enda verður þú dauðuppgefinn. Fiskarnir (19. febr.-20. niíirs): Þú gerir þér miklar vonir í ákveðnu máli og þú gætir þurft að fórna einhverju til að ná settu marki. Vertu varkár ef þú skipuleggur eitthvað með öðrum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þér gengur vel að ná sambandi við einhvern sem hefur verið fjarlægur undanfarið og sameiginlega gætuð þið komist að gagnlegri niðurstöðu. Nauöð (20. april-20. maí): Frumkvæöið er hjá öðrum í dag en þú leggur sitthvað tU mál- anna og það verður hlustað á þig. Happatölur eru 6,16 og 33. Tviburarnir (21. mai-21. júní): Þó að þessi vika hafi ekki byrjað vel verður þér samt vel ágengt og árangur verður talsverður í vikulok. Þér gengur vel i ástámálunum. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þér miðar vel áfram á eigin spýtur og þú virðist litið hafa til annarra aö sækja. Vertu viðbúinn ófriði miUi ástvina. Ijónið (23. júli-22. ágúst): Þú heldur fast við þina skoðun og kemur það sér vel í vinn- unni. Mjög bjart er á féiagslega sviðinu. Happatölur eru 2, 14 og29. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Einhverjar hindranir sem verið hafa i vegi þínum varðandi framkvæmdir virðast nú horfnar. Ný og betri þróun í per- sónulegum málum þínum er hafin. Vogin (23. sept-23. okt.): Þú ert fremur eirðarlaus og ekki er útUokað aö þér leiðist. Þá er um að gera að finna sér næg verkefhi, helst eitthvað sem þú hefur ekki fengist við áöur. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þessi dagur verður ekki eins og þú bjóst við þar sem ýmislegt ófyrirséð kemur upp. Áhugi þinn á lögum kemur sér vel. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ekki borgar sig að reyna að ráða i hegðun kunningja sem stöðugt kemur á óvart. Betra er að snúa sér að öðru fólki i dag. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn byrjar vel og þu er bjartsýnni en þú hefur lengi ver- ið. Ekki láta neitt uppi um áædanir þínar fyrr en þær eru komnar í höfh.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.