Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1997, Page 1
Gréta Jónsdóttir er mjög ósátt meö vinnubrögð starfsmanna kirkjugarðsins í Hafnarfirði. Tveir ástvinir Grétu hvíla í garöinum og segir hún að starfsmenn fjarlægi og kasti öllum skreytingum á
vorin, þó þær séu nýjar og fallegar. Gréta segir þetta vera helgispjöll. Hún sést hér krjúpa við leiði dóttur sinnar sem lést þegar hún var 12 ára. Allar skreytingar við leiðið hafa verið fjarlægðar. Sig-
urður Arnórsson kirkjugarðsvöröur segir aö það séu mistök ef nýlegum skreytingum sé hent þegar hreinsað sé í garðinum.
DV-mynd E.ÓI
Fjörkálfurinn:
í hefndarhug
- sjá bls. 15-26
Fótboltinn:
Enn vinna
Keflvíkingar
- sjá bls. 14 og 27
Sáttatillagan:
Lítt hrifnir
- sjá bls. 2
slensku landsliðsmennirnir geta ekki leynt gleði sinni eftir hinn frábæra sigur gegn Spánverjum í morgun, 32-23. Dagur Sigurðsson, Ólafur
Stefánsson, Geir Sveinsson, Július Jónasson og Björgvin Björgvinsson veifa til áhorfenda og þakka þeim fyrir stuöninginn. (slenska liðiö sýndi
meistaratakta og hélt sannkallaða flugeldasýningu í síðari hálfleik þegar það skoraði 21 mark gegn 12. DV-mynd PÖK
Heimsmeistaramótiö í handknattleik:
Spánverjar rassskelltir
- mætum Egyptum í leik um 5. sætið í fyrramálið - sjá bls. 28 og baksíðu