Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1997, Qupperneq 6
6
FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1997
Neytendur
Merking matvæla
A vorin eru margir sem bíöa með
talsverðri eftirvæntingu eftir nýju,
íslensku grænmeti. Innflutt græn-
meti vetrarins er orðið þreytt í aug-
um húsmæðra og ferskleikinn sem
fylgir nýmetinu kætir bragðlauk-
ana. Ylræktarbændur í landinu
leggja æ meiri áherslu á að geta boð-
ið neytendum nýtt, íslenskt græn-
meti árið um kring og á liðnum
vetri gerðist það að íslensk
gúrka hvarf aldrei af
markaðnum.
Stór hluti ís-
lensku ylræktar-
framleiðslunnar
er orðinn vist-
vænn og mjög
hefur dregið úr
notkun eitur-
efna við rækt-
unina, að sögn
Kolbeins Ágústs-
sonar, gæðastjóra
hjá Sölufélagi garð-
yrkjumanna. Að vera
vistvæn er ekki sama og að
vera lífræn. Það eru framleiöend-
ur sjálfir sem merkja vörur sínar
vistvænar, vistrænar eða náttúru-
legar.
Lífræn eöa vistvæn
Til að mega nota merkingu TÚN
fyrir lífræna framleiðslu þarf sér-
staka vottun.
18 framleiðendur hafa fengið slíka
vottun á framleiðslu sinni en Tún er
sjálfstæð vottunarstofa og annast
eftirlit og vottun lífrænna afurða.
Erfðabreyttar lífverur
Framleiðendur erlendis hafa um
nokkurrt skeið framleitt erfða-
breyttar lífverur sem hafa til dæmis
þann eiginleika að geymast mun
lengur en annað lagmeti. Augljós-
lega er þetta ákveðin hagræðing
fyrir framleiðendur og
seljendur því með
þessu móti geta
þeir geymt vöru
sína lengur en
áður. Væntan-
lega getur
það aftur
haft áhrif á
verð til neyt-
enda en hvað
veit hann,
varan er
ómerkt sem
erfðabreytt fram-
leiðsla. Áhrif vör-
unnar á mannskepnuna
iss.
Krefjast merkingar
Norrænu neytendasamtökin krefj-
ast þess að öll matvæli sem fram-
leidd eru með erfðabreyttum lífver-
um verði merkt. Samtökin telja til-
skipun Evrópusambandsins sem tók
gildi 15. maí sl., og kveður á um
hvemig slík matvæli skuli merkt,
með öllu ófullnægjandi fyrir neyt-
Rétt tilboö
í blaðinu í gær urðu þau leiðu
mistök að tilboð síðustu viku voru
endurtekin. Við biðjum hlutaðeig-
andi aðila afsökunar og birtum í
dag rétt tilboð stórmarkaðanna.
Mest áberandi í tilboðum vik-
unnar eru alls kyns pylsur, kex og
svínakjötsútsala í Bónus. Verð á
íslenskum tómötum lækkar ört,
það breytist daglega enda ræðst
verðið á grænmeti af framboði og
eftirspurn.
Esso búðirnar setja öryggið á
oddinn og bjóða verjur í litlum og
stórum pökkum á tilboði. Góða
helgi -ST
Þórður Halldórsson ræktar allar sínar afurðir lífrænt og hefur vottun frá TÚN. Þeir ylræktarbændur sem framleiöa
lífrænt grænmeti hafa í mörg ár þurft að berjast fyrir því að fá réttmæta viöurkenningu á sinni framleiöslu. Varan er
oft dýrari í framleiðslu en heföbundin grænmetisframleiðsla. Stundum skilar það sér í verði en ekki alltaf. Móðir
jörð og við sjálf njótum gæðanna.
endur. Að sögn Jóhannesar Gunn-
arssonar, framkvæmdastjóra Neyt-
endasamtakanna, hafa neytendur
nú ekki hugmynd um hvort þeim er
boðinn slíkur vamingur. Jóhannes
bendir einnig á að í Bandaríkjunum
sé framleiðsla á erfðabreyttum tó-
mötiun orðin nokkuð almenn og á
íslandi fæst talsvert úrval af inn-
fluttri tómatsósu þaðan. Innflytjend-
ur á Heinz-, Libby’s- og Hunt’s-
tómatvörum fúllyrtu allir í viötali
við Neytendasíðuna að erfðabreyttir
tómatar væru ekki notaðir hjá fram-
leiðsluaðilum þeirra.
Norrænu neytendasamtökin krefj-
ast þess m.a. að ríkisstjómir Norð-
urlandanna vinni sameiginlega að
því að tilskipun Evrópusambands-
ins verði breytt þannig að valið
verði neytenda, hvort þeir velja
vöru framleidda úr erfðabreyttum
lífverum. Þá fara samtökin einnig
fram á það við framleiöendur og
innflytjendur að þeir beri ábyrgð á
og geti gert grein fyrir upprana
I
r
i
þeirra veura sem þeir selja og að hrá-
vörur úr erfðabreyttum lífverum
verði haldið aðskildum frá hrávör-
um framleiddum á hefðbundinn
hátt. Að lokum krefjast samtökin
þess að framleiðendur og seljendur
gangi til samninga við neytenda-
samtök í hveiju landi um merkingu
á öllum matvælum framleiddum að I
hluta eða öllu leyti með erfðabreytt-
um lífverum og að slíkt samkomu- '
lag gildi þangaö til opinberar reglur |>
verði fullnægjandi. -ST
Kaupgarður í MJódd
Lambaframpartur
Tilboðin gilda til 1. júní.
Grillsagaðir lambaframpartur 398 kr. kg
Marineraöur svínahnakkakótilettur 929 kr. kg
Goða Vínarpylsur, 9 stk. 559 kr. kg
Samsölu pylsubrauð, 5 stk. 59 kr.
Frankfurther gillpylsur 498 kr. kg
Reykt lambaskinka 689 kr. kg
Hafnar Malakoff 769 kr. kg
Fyrirtaks Lasagne, 750 g 399 kr.
Fyrirtaks grænmetislasagne, 750 g 399 kr.
Marineruð svínarif tilbúinn, 500 g 289 kr.
Heinz tómatsósa+bakaðar baunir 1/4 139 kr.
Always dömubindi, 4 teg. 249 kr.
Ariel future og color future, 1,5 kg 598 kr.
Hólsfjalla hangifrmpartur niðurs. 598 kr. kg
Hólsfjalla hangilæri, m/beini 798 kr. kg
Þín verslun
Malakoff
Tilboðin gilda til 4. júní.
Höfn marineraðar svínahnakkakótilettur
Höfn malakoff
Fyrirtaks/Grænmetis lasagna, 750 g
Goöa vínarpylsur, 9 stk.
Samsölu pylsubrauð, 5 stk.
Steiktur laukur, 160 g
Heinz tómatsósa+1/2 dós bakaðar baunir
Marzipan-Aranillukaka, 400 g
Vöruhús K.B. Borgamesl
Búkonuhakk
Vikutilboð
Djúpkryddaöar grísakótilettur 987 kr. kg
Búkonuhakk, blandað 574 kr.
KB Týrólabrauö 119 kr.
Kexsmiöjan rúgkex, 300 g 105 kr.
Kexsmiðjan heilhveitikex, 300 g 105 kr.
Kexsmiöjan hafrakex, 300 g 105 kr.
Þýskar formkökur, 400 g, 2 teg. 125 kr.
Pik Nik kartöflustrá, 113 g 99 kr.
Doridos kornsnakk, Texas paprika, 125 g 135 kr.
Nóatún
Mini Pizzur
Tilboðin gilda til 3. júní.
Mini Pizzur, 160 g
Nóa Lakkrís sprengjur, 200 g
Sól appelsínu eöa eplasafi, 11
S.R. örbylgjupopp
Tuborg pilsner, 500 ml
Cadbury Wafer súkkulaðikex
Núðlusúpur Ym Ym,.60 g
139 kr.
139 kr.
69 kr.
99 kr.
59 kr.
79 kr.
25 kr.
Hagkaup
Kartöflusalat
BBQ. Svlnagrillsn. frá Ferskum kjötvörum 575.- kr. kg
Þurrkr. lambaframparts sn. frá Ferskum kjötv639.- kr. kg
Óðals ungnauta grillb. 2x140 gr m/brauöi 279.- kr.
Steff Houlberg hvítlauksgrillpylsur 479. kr.
Kalvi kavíar mix 14o gr 79.- kr.
Kartöflusalat frá Kjarnafæöi 298.- kr. kg
Hunts BBQ sósa 2 tegundir 109 kr.
Svali 250ml 7 bragðtegundir 26,-kr.
Thule piisner 500 ml 49.- kr.
929 kr. kg Sun Lolly klakar 3 bragðteg 169. kr.
769 kr. kg Maarud flö 39. kr.
399 kr. Cotedor fílakaramellur 200 gr 169,- kr.
559 kr. kg Steinlausar safaríkar vatnsmelónur 79.- kr. kg
59 kr. Jöklasala 98,- kr. kg
65 kr. Amerísk fersk jaröarber 454gr 198,- kr.
139 kr. Súrmjólk 0,5ltr 3 bragðteg 76,- kr.
139 kr. Blue note 150 gr ostur 129 kr.
Tolko hvítlauksrjómaostur 125 gr 139.- kt stk.
Irish cream yndisauki 1 Itr 219.- kr.
1041 % ^
Pylsur
Tilboöin gilda til 4. júní.
SS pylsur
Knorr pastaréttir Spaghetteria
Cadbury Luxury Cookies
Mónu hlaup, 400 g
Leysigeysli
Lenor mýkingarefni, 500 ml
Sunquick djús
598 kr. kg
98 kr.
119 kr.
178 kr.
169 kr.
119 kr.
198 kr.
Uppgrip-verslanir Olis
Mjólkurkex
Tilboðin gilda í maí.
Kit Kat súkkulaði 49 kr.
Toffypops kex 95 kr.
Mjólkurkex Frón 115 kr.
Sprite, 2 I 149 kr.
Sorppokar, 10 stk. 97 kr.
Freyju Ríssúkkulaöi, litið, 2 stk. 60 kr.
11-11 vers|anlmar %
Grillpylsur
Tilboöin gilda til 4. júní.
Grillsag. lambaframpartur 368 kr. kg
Grillpylsur 598 kr. kg
Steiktar fiskibollur, 300 g 138 kr.
Bóndabrauö helgartilboð 98 kr.
Colombia kaffi, 450 g 328 kr.
Milda þvottaefni, 700 g 138 kr.
Kraftþrif 138 kr.
ÉQarVal-Seifossi
Kryddleggir
Tilboðin gilda til 4. júní.
Kryddleggir 428 kr. kg
Franskar kartöflur, 2,5 kg 360 kr.
K.söd. sinnep, 500 g 86 kr.
ísl.m.steiktur laukur, 160 g 61 kr.
Freyju Kókos staurar, 2 stk. 79 kr.
Fottiklútar 206 kr.
Koa Hrisalundl
Nesquik
Tilbiöin gilda til 3. júní.
Nesquik, 700 g 319 kr.
Buitoni Eliche express, 500 g 59 kr.
Freistingar m/súkkul./kókos, 250 g 119 kr.
Durkee Pizza topping 79 kr.
Wasa rfskökur salt, 100 g 67 kr.
Cadbury lúxus kex, 150 g 139 kr.
Sana koktelsósa, 300 ml 99 kr.
Sana pltusósa, 300 ml 119 kr.
Sana appelsínusafi, 1,71 299 kr.
Bónus
Sínakjötsútsala
Tilbiðin gilda til 1. júnl.
Stóri Dimon ostur
Camembert
Rækjuostur
Hvítlauksostur
Ritz kex
Vinber
Rauö epli í poka
KK Kótilettur
KK krydd kótilettur
KK svínabógsneiðar
KK svínagúllash
KK svínarif
KK svínasnitsel
Samkaup
Melónur
Tilboöin gilda til 1. júní.
Hvítl.kr.svínakótelettur
Þurrkr.svínakótilettur
Ariel future, 1,5 kg
Pingles snakk, 200 g
Epli gul
Melónur gular
Tómatar cherrý, 250 g
KÁ
Pylsur
Tilboöin gilda til 5. júní.
KimsTriple mix, 150 g
SS pylsur, 10 stk.&margföldunartafla
SS rauðar pylsur, 10 stk.
1944 Bolognes, 400 g
1944 Grænmetislasagne, 400 g
Frón tekex, 200 g
Fis WC pappír, 12 rl.
Mr. Muscie eldhúshreinsir, 500 ml
Mr. Muscie baðhreinsir, 500 ml
Mr. Muscie glerhreinsir, 500 ml
Johnson Bio spray, 500 ml
Wasa Frukost hrökkbrauð, 250 g
Werthers Orginal karamellur, 150 g
Caprei eplacider, 1,5 I
Capri perucider, 1,51
Diamond álpappfr, 75 sqf
Diamond álpappír, 25 sqf
279 kr.
149 kr.
129 kr.
79 kr.
49 kr.
225 kr. kg
89 kr. kg
687 kr. kg
759 kr. kg
420 kr. kg
787 kr. kg
249 kr. kg
787 kr. kg
843 kr. kg
843 kr. kg
598 kr.
169 kr.
98 kr. kg
128 kr. kg
145 kr.
178 kr.
439 kr.
598 kr. kg
259 kr.
299 kr.
46 kr.
239 kr.
264 kr.
264 kr.
219 kr.
212 kr.
139 kr.
119 kr.
239 kr.
239 kr.
210 kr.
78 kr.
i
i
l
i
\
í
i
>
>
i