Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1997, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1997, Síða 9
FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1997 9 ▲ • Myndlampi Black Matrix • 100 stööva minni • Allar aögerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring • Aukatengi f. hátalara • íslenskt textavarp — L 21 jjjjBBl 1 Myndlampi Black Matrix 1 50 stööva minni 1 Allar aðgerðir á skjá 1 Skart tengi • Fjarstýring ■ íslenskt textavarp BEKO fékk viðurkenningu í hinu virta breska tímariti WHAT VIDEO sem bestu sjónvarpskaupin 4 • Myndlampi Black Matrix • 50 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring 1 Myndlampi Black Matrix 1 50 stöðva minni 1 Allar aðgerðir á skjá ’ Skart tengi • Fjarstýring ■ Á öllum tækjum er öryggi sem slekkur á sjónvarpinu þegar útsendingu lýkur! Umbodsmenn um allt land Reykjavík: Byggt & Búið, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf.Borgfirðinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Vestfirðlr: Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Rafverk,Bolunganrlk.Straumur,lsafirði. Norðurland: Kf. V-Hún.,Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri.Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavfk. Austurland: KHB, Egilsstððum. Verslunin Vik, Neskaupsstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. Kf. Stöðfirðimga, Stöðvarfirði. Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossl. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes- Stapafell, Keflavlk. Rafborg.Grindavik. Utlönd i/tsÁfHféawrteruifc Hlt imin»D mei tki§ Pírlu, SltPBBlÍIPÍ Ít$ififti(|ji(, FftlHpr $tfift|fipö( lli lliflfcr Iðltil Klti (79,Verð með dublefesfi TjUll aðeins hr. 5.700,- (dfyöllin Laugavegi 49 símar 531 7742 og 561 7740 Lei&togarnir snæddu kvöldverö á veitingastaö viö Thamesá. Bill Clinton panta&i ofnsteiktan villtan lax og Tony Bla- ir fékk sér steikt kanínulæri. Hiilary gæddi sér á sólflúru en Cherie féli fyrir lú&u. Sfmamynd Reuter Bonino andvíg samkomulaginu viö Norðmenn um laxatolla Sir Leon Brittan, sem fer með viðskiptamál í framkvæmda- stjóm Evrópusambandsins, ESB, tókst ekki að fá samþykki fram- kvæmdastjómarinnar fyrir sam- komulagi sínu við Norðmenn um toll á laxi í gær. Boðað hefur verið til sérstaks fundar á sunnudagskvöld. Að öllu óbreyttu eiga refsitollar Evr- ópusambandsins á norskan lax að ganga í gildi á mánudag. „Ég hef náð samkomulagi við norsk stjómvöld sem mér virðist hagkvæmt fyrir báða aðila og ég vil halda áfram að berjast fyrir því. En við þurfum sem sagt meiri tíma,“ sagði Sir Leon eftir fund- inn í framkvæmdastjóminni í gær. Heimildarmenn innan ESB segja að umræðumar hafl verið harðar og að Emma Bonino, sem fer með sjávarútvegsmál innan framkvæmdastjórnarinnar, og Neil Kinnock, sem fer með flutn- ingsmál, hafi verið harðskeytt- ust. Talsmaður Bonino segir að henni þyki samkomulagið alltof hagkvæmt fyrir Norðmenn mið- að við að upprunalega tillagan hafi hljóðað upp á 14 prósenta refsitoll. Talið er að Kinnock sé undir áhrifum skosku laxeldismann- anna sem sökuðu Norðmenn um undirboð. Samkvæmt samkomulaginu við norsku stjómina verður sett lágmarksverð á norskan lax og Clinton og Blair leggja áherslu á náin tengsl: Pólítískir tvíburar nýrrar kynslóðar Ágreiningur í NATO um fjölda nýrra aðildarríkja: Sumir vilja fimm en aðrir bara þrjú Agreiningur er meðal aðildarlanda Atlantshafsbanda- lagsins (NATO) um hversu mörgum fyrr- verandi kommúnista- ríkjum eigi að bjóða inngöngu í bandalag- ið á sérstökum leið- togafundi þess í Ma- drid í næsta mánuði. Á fyrsta formlega fundinum um málið í bænum Sintra í Portúgal lýstu nokk- ..... ... ur lönd, einkum frá Madeleme Albr.ght. Evrópu sunnanverðri, yfir því að þau vildu að allt að fimm löndum yrði boðin innganga. „Afstaða okkar er vel þekkt, við erum hlynntir upptöku fimm ríkja,“ sagði Jaime Gama, utan- ríkisráðherra Portúgals og gest- gjafi fundarins, við fréttamenn. Spánverjar, Frakkar og ítalir eru einnig hlynntir því að fleiri ríki en færri verði tekin inn. Fréttaskýrendur telja að það yrðu Sló- venía og Rúmenía, auk rikjanna þriggja sem nær öruggt er talið að verði boðin innganga, Póllands, Ungverjalands og Tékklands. Bandaríkjamenn hafa aftur á móti gert það ijóst að þeir vilji ekki nema þrjú ný lönd inn í bandalagið. Þeir beita þeim rökum að stækkunin megi ekki veikja bandalagið. Madeleine Albright, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, sagði kollegum sínmn að halda yrði áfram að setja væntanlegum að- ildarlöndum mjög ströng skilyrði. Reuter sérstakt útflutningsgjald. Aftenposten SKOUTSALA I 2 DAGA ✓Skóverslun ÞÓRBAR GÆÐI & ÞJÓNUSTA Laugavegi 40 - s. 551 4181 Bill Clinton Bandaríkjaforseti og Tony Blair, forsætisráðherra Bret- lands, lögðu áherslu á náin tengsl sín í gær með því að lýsa því yfir að þeir væru pólitískir tvíburar nýrrar kynslóðar sem hefði ekkert gagn af hugmyndafræði gærdagsins. Á fréttamannafundi í garðinum í Downingstræti, þangað sem Blair flutti fyrir tæpmn mánuði, hrósuðu þeir pólítiskum afrekum hvor ann- ars og greindu frá sameiginlegri áætlun til að draga úr atvinnuleysi í iðnþróuðum ríkjum. Sérfræðingar segja hins vegar að þeir dagar, þegar Bretar gátu í raun litiö á sig sem helsta samstarfsaðila Bandaríkjanna, séu taldir. Ríki eins og Bandaríkin sé í sérstöku sam- bandi við öll ríki heims. Clinton sat fund bresku ríkis- stjómarinnar í gær. Sagði hann í ávarpi að hann hefði fylgst með af hversu miklum áhuga ráðherramir hefðu tekist á við störf sín. Clinton skoraði á írska lýðveldisherinn, IRA, að leggja niður vopn. Hann sagði stjóm sína reiðubúna að að- stoða við friðarumleitanir. Með heimsókninni til London lauk þriggja daga heimsókn Clint- ons til Evrópu. Til að sýna hversu náin tengsl séu á milli leiðtoganna framlengdi Clinton heimsóknina um nokkrar klukkustundir til að geta farið á lúxusveitingastað við ána Thames ásamt Blairhjómmum og Hillary eiginkonu sinni. Létt var yfir leiðtogunum og aug- ljóst þótti að Clinton leið miklu bet- ur í návist Blairs en fyrirrennara hans, Johns Majors. Reuter Hillukerfi Veggeiningnr BORGARTUNI 31 • SIMI 562 7222 • BREFASIMI 562 1024

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.