Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1997, Qupperneq 15
14
FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1997
FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1997
27
íþróttir
íþróttir
Titringur í
vesturbænum
- eftir óvæntan skell KR-inga gegn Val, 3-1
t£Íj ÚRVAÍ.SPIIIP
Keflavík 4 4 0 0 7-1 12
ÍBV 4 3 10 11-2 10
ÍA 4 2 117-57
Valur 4 2 11 5-6 7
KR 4 12 1 6-4 5
Leiftur 4 112 5-4 4
Fram 4 112 4-5 4
Skallagr. 4 1 0 3 3-7 3
Grindavík 4 0 2 2 1-5 2
Stjaman 4 0 13 1-11 1
Markahæstir:
Tryggvi Guðmundsson, ÍBV.......4
Rastislav Lazorik, Leiftri.....3
Jóhann B. Guðmundsson, Kefl ... 3
Haukur Ingi Guðnason, Keflavík . 2
Ingi Sigurösson, ÍBV ..........2
Rikharður Daðason, KR..........2
Salih Heimir Porca, Val........2
Sindri Grétarsson, Skallagr....2
Steingrímur Jóhanness., ÍBV .... 2
SkaHagrímur (0)0
Keflavík (1)1
0-1 Jóhann B. Guömundsson (9.)
með góðu skoti í stöngina og inn eft-
ir skyndisókn og sendingu Gunnars
Oddssonar.
Lið Skallagríms: Friðrik Þor-
steinsson © - Jakob Hallgeirsson,
Garðar Newman, Þorsteinn Sveins-
son, Pétur R. Grétarsson © - Valdi-
mar K. Sigurðsson (Stefán B. Ólafs-
son 80.), Þórhallur Jónsson (Kristján
Georgsson 71.), Sveinbjöm Ásgríms-
son, Gunnar M. Jónsson @, Hilmar
Þór Hákonarson (Bjöm Axelsson 71.)
- Sindri Grétarsson @.
Lið Keflavíkur: Ólafur Gott-
skálksson - Karl Finnbogason
Kristinn Guðbrandsson, Guðmundur
Oddsson, Snorri Már Jónsson @ -
Gestur Gylfason ®, Eysteinn Hauks-
son, Gunnar Oddsson @@, Ragnar
Steinarsson - Jóhann B. Guðmunds-
son @, Haukur Ingi Guðnason (Guð-
mundur Steinarsson 80.)
Markskot: Skallagr. 7, Keflavík 14.
Hom: Skallagrímur 6, Keflavík 13.
Gul spjöld: Garðar (S), Jóhann (K).
Dómari: Sæmundur Víglundsson,
dæmdi vel.
Áhorfendur: 340.
Skilyrði: Allhvass vestan, gekk á
með skúrum, mjög erfíðar aðstæður.
Maður leiksins: Gunnar Odds-
son, kóngur í riki sínu á miöjunni
og fellur vel inn í hið unga og efni-
lega lið Keflavíkur.
Grindavík (0)01
ÍBV (0)2\
0-1 Bjamólfur Lárusson (60.) úr
vítaspymu sem dæmd var á Guðlaug
Jónsson fyrir að verja skalla Stein-
grims á marklínu með hendi.
0-2 Tryggvi Guðmundsson (73.)
fékk stungusendingu frá G uöna Rún-
ari, lyfti boltanum skemmtilega yfir
Albert markvörð sem hljóp út, og
sendi hann síðan i autt markið.
Lið Grindavíkur: Albert Sævars-
son @ - Júlíus B. Danielsson, Milan
Stefán Jankovic @, Guðjón Ás-
mundsson, Guðlaugur Jónsson - Zor-
an Ljubicic @, Ólafur Örn Bjarna-
son, Vignir Helgason (Hjálmar Hall-
grímsson 82.), Olafur Ingólfsson @,
Óli Stefán Flóventsson - Grétar Ein-
arsson.
Liö ÍBV: Gunnar Sigurösson @ -
ívar Bjarklind (Ingi Sigurðsson 65.),
Hermann Hreiðarsson @, Hlynur
Stefánsson @, Hjalti Jóhannesson -
Sigurvin Ólafsson, Bjamólfur Lárus-
son @ (Rútur Snorrason 80.), Sverrir
Sverrisson, Guðni Rúnar Helgason -
Tryggvi Guðmundsson @, Steingrim-
ur Jóhannesson.
Markskot: Grindavík 10, ÍBV 23.
Hom: Grindavík 6, ÍBV 8.
Gul spjöld: Vignir (G), Albert (G).
Rauö spjöld: Guðíaugur (G),
Sverrir (ÍBV).
Dómari: Eyjólfur Ólafsson, sæmi-
legur.
Áhorfendur: Um 400.
Skilyröi: Strekkingsvindur, rign-
ingarúði á köflum, völlur háll.
Maöur leiksins: Tryggvi Guð-
mundsson, ÍBV, er i toppformi,
skapaöi sér og liöinu stórhættuleg
færi og nýtti eitt þeirra.
Allt um HM
í Kumamoto
á bls. 28
Það er farið að fara um marga í
vesturbænum. Eftir fjóra leiki við
lágt skrifuð lið hefur KR aðeins inn-
byrt einn sigur í úrvalsdeildinni. í
gærkvöld lágu KR-ingar óvænt, 3-1,
fyrir Valsmönnum sem bættu held-
ur betur ráð sitt eftir skellinn stóra
gegn Leiftri á dögunum.
Ef stigin væru gefin fyrir sóknar-
þunga og markskot hefði KR unnið
auðveldlega að Hlíðarenda. En það
eru mörkin sem telja. Valur náði
2-0 forskoti undan vindinum og
varði það með kjafti og klóm. Eftir
að KR minnkaði muninn virtist
Keflvíkingar héldu sínu striki í
gærkvöld og eru einir með fullt hús
stiga á toppi úrvalsdeildarinnar eft-
ir 0-1 sigur á Skallagrími.
Leikurinn fór fram i mjög leiðin-
legu veðri og leikmenn liðanna eiga
heiður skilinn fyrir að reyna og
nenna að spila knattspymu við slík-
ar aðstæður.
Keflvíkingar náðu að skora strax
gegn vindinum og Borgnesingar
nýttu ekki tvö góð marktækifæri í
Eyjamenn þurftu svo sannarlega
að hafa fyrir þvi að leggja Grindvík-
inga, 0-2, í gærkvöldi en eftir sigur-
inn er staða þeirra góð í öðra sæti
úrvalsdeildarinnar.
Grindvíkingar léku sinn skársta
leik til þessa og lukkan var ekki
með þeim í fyrri hálfleik þegar þeir
fengu fjögur góð marktækifæri sem
ekki nýttust. Þeir áttu tvö skot í
stöng og eitt í slá.
jöfnunarmarkið liggja í loftinu en
Valur innsiglaði sigurinn úr sinni
annarri sókn í seinni hálfleiknum.
Heimir Porca lagði upp fyrsta
mark Vals og skoraði síðan tvö
draumamörk. „Ég hef oft verið ná-
lægt því að skora úr aukaspymum og
nú tókst það. Við vorum ákveðnir eft-
ir svona hrikalegt tap að rífa okkur
upp. Það var rosalega erfítt að mæta
KR í þannig leik en þetta tókst. Við
erum með marga unga og reynslu-
lausa stráka en getum náð langt á
baráttunni," sagði Porca við DV.
„Við byrjuðum illa, unnum okkur
fyrri hálfleiknum. Keflvíkingar
réðu síðan gangi leiksins undan
vindinum í seinni hálfleik. Þeir
voru næst því að bæta við marki
þegar Gunnar Oddsson komst einn í
vegnum vöm Skallagríms og reyndi
að vippa yfir Friðrik markvörð sem
sá við honum.
„Það sem ég er ánægðastur með í
kvöld eru þessi þrjú stig sem við
fórum með héðan. Aðstæður til
knattspymuleiks vora mjög erfiðar
en það bitnaði á báðum liðunum,"
sagði Sigurður Björgvinsson, annar
Eyjamenn brutu ísinn í seinni
hálfleik þegar þeir fengu vítaspyrnu
og Grindvíkingnum Guðlaugi Jóns-
syni var vísað af leikvelli. Manni
fleiri komust þeir í 0-2, síðan varð
jafnt í liðunum eftir að Sverrir
Sverrisson, Eyjamaður, fékk líka
rauða spjaldið en ekkert markvert
gerðist á lokakaflanum.
„Þetta var miklu betra en hingað
til. Við vorum að skapa okkur
meira af færam en áður. Það var
svekkjandi að tapa en vendipunkt-
síðan inn í leikinn og fengum fullt
af færum en náðum ekki að klára
þau. Við urðum að taka áhættu og
sækja stíft í seinni hálfleik og þeir
nýttu sér það til að skora þriðja
markið. Eflaust vora menn með úr-
slit síðustu umferðar einhvers stað-
ar i huganum en ég trúi því ekki að
þetta hafi verið vanmat. Við erum
að sjálfsögðu óhressir með þessa
byrjun á mótinu en það er ekkert
annað að gera en að halda áfram og
hugsa um næsta leik. Það er nóg
eftir enn,“ sagi Þormóður Egilsson,
fyrirliði KR. -VS
þjálfara Keflvíkinga, við DV eftir
leikinn.
„Það var erfitt að fá á okkur mark
svona snemma leiks því þá þurftum
við að fara að sækja stífar. Það er
erfitt gegn svona sterku liði eins og
Keflvíkingar eru með. En svona er
þetta, við verðum að halda einbeit-
ingu í 90 mínútur og berjast betur,“
sagði Gunnar M. Jónsson, Keflvík-
ingurinn í liði Skallagríms, sem hef-
ur reynst liðinu góður styrkur það
sem af er.
urinn var þegar Guðlaugur var rek-
inn út af. Við vorum inni í leiknum
allan tímann en vantaði herslumun-
inn til að klára færin,“ sagði Ólafur
Ingólfsson, leikmaður Grindvík-
inga.
„Það eru alltaf baráttuleikir hér í
Grindavík. Þetta var ekki mjög fal-
legur fótbolti vegna aðstæðnanna en
við höfðum þetta á baráttunni,"
sagði Tryggvi Guðmundsson, lykil-
maður Eyjamanna.
-ÆMK
Urslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt:
Utah í fyrsta sinn í úrslit
- John Stockton tryggöi liöinu sigur gegn Houston
I fyrsta sinn í sögu Utah Jazz er
liðið komið í úrslit um NBA-meist-
aratitilinn í körfuknattleik eftir
sigur á Houston í nótt, 103-100. Þar
með tryggði Utah sér sigur i einvígi
liðanna á vesturströndinni, 4-2, og
mætir meisturam Chicago í úr-
slitarimmunni.
Leikmenn Utah geta þakkað
John Stockton öðram fremur sigur-
inn. Hann skoraði sigurkörfuna
með 3 stiga skoti á lokasekúndunni
og átti hreint frábæran leik. Hann
skoraði 15 af 25 stigum sínum í
fjórða leikhluta og leikmenn
Houston réðu ekkert við hann.
„Ég er svo glaður og um leið
spenntur fyrir úrslitaleikina gegn
Chicago," sagði Stockton eftir leik-
inn.
Stigahæstir hjá Utah: Stockton
25, Malone 24, Hornacek 18,
Ostertag 16, Russell 15.
Stigahæstir hjá Houston:
Drexler 33, Barkley 20, Olajuwon
16, Johnson 14.
-GH
Keflvíkingarnir
gefa ekkert eftir
- enn efstir og á sigurbraut og unnu 0-1 í Borgarnesi
DV, Borgarnesi:
Besti tíminn
hjá Guðrúnu
Guðrún Arnardóttir náði í gærkvöldi besta tíma
sínum á árinu í 400 metra grindahlaupi. Guðrún varð
þriðja á mjög sterku Grand-Prix tvö móti í Sevilla á
Spáni og hljóp á 55,79 sekúndum. Guðrún bætti sig
frá því á sams konar móti í Berlín um síðustu helgi
en þar fékk hún silfurverðlaunin. -VS
-EP
Fimm Blikamörk
í Vestmannaeyjum
íslandsmeistarar Breiðabliks unnu öruggan sigur
á ÍBV, 2-5, í úrvalsdeild kvenna i knattspyrnu í
Vestmannaeyjum í gærkvöld. Staðan var 0-3 í
hálfleik og sigur meistaranna var sannfærandi.
í bikarkeppni karla vann Fjölnir sigur á
Smástimd, 3-2, og Framherjar fóra létt með 23-ára lið
FH í Vestmannaeyjum, 6-2. -VS
Besti tíminn
Sá skársti dugði ekki
- og ÍBV stendur vel eftir sigur í Grindavík, 0-2
DV, Suðurnesjum:
Valur (2)3
KR (0)1
1- 0 Sigurbjöm Hreiðarsson (8.)
fékk langa sendingu frá Porca inn
fyrir vöm KR, Ólafur H. Kristjánsson
missti boltann klaufalega fram hjá
sér og Sigurbjöm skoraði af öryggi.
2- 0 Salih Heimir Porca (32.) með
glæsilegu skoti úr aukaspyrnu af 25
metra færi.
2- 1 Andri Sigþórsson (70.) með
laglegum skalla eftir aukaspymu
Heimis Guðjónssonar frá hægra kanti.
3- 1 Salih Heimir Porca (77.) fékk
boltann á vítateig eftir skyndisókn og
sendingu Amars Hrafns og lyfti hon-
um glæsilega i markhomið fjær.
Lið Vals: Láms Sigurðsson @@ -
Bjarki Stefánsson @, Stefán M.
Ómarsson, Jón Grétar Jónsson @,
Guðmundur Brynjólfsson (Gunnar
Guðmundsson 42.) - Sigurbjörn
Hreiðarsson (Jón S. Helgason 80.),
Jón Ingi Ingimarsson, Atli Helgason,
tvar Ingimarsson - Salih Heimir
Porca @@, Hörður Magnússon
(Amar Hrafn Jóhannsson 66.)
Lið Vals: Kristján Finnbogason -
Þormóður Egilsson @, Óskar H. Þor-
valdsson @, Brynjar Gunnarsson @,
Ólafur H. Kristjánsson - Hilmar
Bjömsson (Arnar Jón Sigurgeirsson
76.), Heimir Guðjónsson, Þorsteinn
Jónsson @, Einar Þór Daníelsson -
Rikharður Daðason, Sigþór Júlíusson
(Andri Sigþórsson 61.)
Markskot: Valur 9, KR 21.
Horn: Valur 2, KR 11.
Gul spjöld: Einar (KR), Heimir
(KR), Porca (Val), Atli (Val).
Dómari: Guðmundur Stefán Marí-
asson, slakur.
Áhorfendur: 830.
Skilyrði: Strekkingsvindur og
skúrir, þokkalegur völlur.
Maður leiksins: Lárus Sigurðs-
son, Val. Sýndi takta i markinu
sem faðir hans, Sigurður Dagsson,
hefði verið fullsæmdur af.
Andri Sigþórsson var aðeins níu
mínútur að skora fyrir KR í sínum
fyrsta deildaleik með félaginu. Andri
hefur verið frá vegna meiösla í tæpt
ár en þá hafði hann leikið lengi með
unglingaliði Bayem Múnchen.
Varamenn Skagamanna gegn Stjörnunni í gærkvöldi voru af dýrara taginu. Júgóslavarnir þrír, sem leika meö ÍA, Viadan Tomic, Aleksandar Linta og Dragutin Ristic,
voru nefnilega allir á varamannabekk liösins í Garðabænum. Þeir Linta og Ristic fengu síðan aö spreyta sig í seinni hálfleiknum. Á litiu myndinni fagna Skagamenn
marki Ólafs Pórðarsonar sem kom þeim í 0-2. DV-myndir Hilmar Þór
Stjarnan (0)0
ÍA (2)3
0-1 Steinar Adolfsson (12.) með
hörkuskalla eftir fasta homspymu
Haraldar Ingólfssonar.
0-2 Ólafur Þóröarson (16.) beint
úr hornspymu, Ámi Gautur virtist
hafa boltann en missti hann klaufa-
lega undir sig.
0-3 Alexander Högnason (77.)
potaði boltanum í netið af stuttu færi
eftir að Árni hafði varið þrumuskot
Sturlaugs en misst boltann frá sér.
Lið Stjörnunnar: Árni Gautur
Arason - Sigurhjörtur Sigfússon,
Helgi Björgvinsson, Reynir Bjömsson
@, Ómar Sigtryggsson (Heimir Er-
lingsson 87.) - Ragnar Ámason, Gauti
Laxdal, Birgir Sigfússon, Kristinn
Lámsson @, Valdimar Kristófersson
- Veigar Gunnarsson (Ásgeir Ásgeirs-
son 73.)
Lið ÍA: Þóröur Þóröarson @ -
Pálmi Haraldsson @, Steinar Adolfs-
son @, Ólafur Adolfsson (Aleksandar
Linta 46.), Gunnlaugur Jónsson -
Ólafur Þóröarson @, Sigursteinn
Gíslason @, Alexander Högnason @,
Haraldur Ingólfsson @ - Bjarni Guð-
jónsson (Sturlaugur Haraldsson 67.),
Kári Steinn Reynisson (Dragutin
Ristic 46.)
Markskot: Stjaman 8, ÍA 17.
Hom: Stjaman 5, ÍA 14.
Gul spjöld: Helgi (S).
Rautt spjald: Kristinn (S).
Dómari: Gísli H. Jóhannsson,
hafði góð tök á leiknum.
Áhorfendur: Um 400.
Skilyrði: Stífur vindur á annað
markið, völlurinn blautur og háll.
Maður leiksins: Ólafur Þórðar-
son, ÍA. Geysilega duglegur á miðj-
unni, barðist eins og ljón og upp-
hafsmaöur aö mörgum sóknum 1A.
Ólafur Adolfsson var tæpur
vegna meiðsla á kálfa og fór af vefli i
hálfleik.
Alexander Högnason, Skagamað-
ur, fór úr liði á fingri en læknir ÍA
kippti honum snarlega í liðinn.
Jóhannes Harðarson úr ÍA er
byrjaöur að æfa á ný og verður til-
búinn eftir 3-4 vikur.
1 Leiftur (0)0
] Fram (0)1
0-1 Helgi Sigurðsson (61.) fékk
sendingu af hægra kanti, einn á
markteignum, sneri sér og skoraði
með lausu skoti.
Lið Leifturs: Þorvaldur Jónsson -
Andri Marteinsson (Baldur Bragason
36.), Auðun Helgason, Slobodan Milis-
ic, Daði Dervic - Þorvaldur Makan
Sigbjömsson, Amar Grétarsson @,
Davíð Garðarsson (Júlíus Tryggva-
son 68. @) - Pétur Bjöm Jónsson
(Sindri Bjamason 85.), Hörður Már
Magnússon @, Rastislav Lazorik @.
Lið Fram: Ólafur Pétursson - As-
geir Halldórsson, Jón Sveinsson,
Sævar Guðjónsson, Ásmundur Am-
arsson - Steinar Guðgeirsson (Sigurð-
ur Elí Haraldsson 71.), Þorvaldur Ás-
geirsson, Kristófer Sigurgeirsson @
(Ágúst Ólafsson 75.), Hólmsteinn Jón-
asson - Þorbjöm Átli Sveinsson @,
Helgi Sigurðsson @ (Ásgeir M. Ás-
geirsson 77.)
Markskot: Leiftur 6, Fram 5.
Hom: Leiftur 8, Fram 3.
Gul spjöld: Davið (L), Lazorik (L),
Þorvaldur S. (L), Amar (L), Sævar
(F).
Dómari: Kristinn Jakobsson, af-
leitur.
Ahorfendur: Um 600.
Skilyrði: Strekkingsvindur, Dal-
víkurvöllurinn ójafn.
Maöur leiksins: Július Tryggva-
son, Leiftri. Kom inn á og breytti
spilverki Leifturs. Skoraði mark
sem dómarinn neitaöi liðinu um.
Er Skagahraðlestin
að hrökkva í gang?
Það tók íslandsmeistara Skaga-
manna aðeins stundarfjórðung að gera
út um leikinn gegn Stjörnunni í Garða-
bæ í gærkvöldi. Með stífan vind í bak-
ið sóttu leikmenn ÍA linnulítið allan
fyrri hálfleikinn og buldu sóknirnar
hver af annarri á mark Stjömunnar.
Vallargestir vora famir að búa sig und-
ir markaveislu af hálfu Akumesinga
þegar þeir höfðu skorað tvö mörk á
fyrsta korterinu. En meistaramir vora
á öðru máli. Þeir létu sér nægja þessi
tvö mörk og gulltryggðu sér svo sigur-
inn 13 mínútum fyrir leikslok. Það
hefði getað breytt gangi leiksins ef
Valdimar Kristófersson hefði skorað
fyrir Stjörnuna þegar hann fékk gott
færi undir lok fyrri hálfleiks en Þórður
kom Skagamönnum til bjargar og varði
vel.
Skagahraðlestin er greinilega að
hrökkva í gang og liðið lék sinn besta
leik til þessa á mótinu. Það hefur verið
skrykkjótt gengi hjá liði Skagamanna í
vor og mönnum hefur verið tíðrætt um
að nú sé tími Skagamanna að líða und-
ir lok.
„Við erum með síst lakara lið nú en
í fyrra og mér sýnist þetta allt vera að
smella saman. Við eram með breiðan
hóp sem sést best á því að allir erlendu
leikmennimir byrjuðu utan vallar. Við
ákváðum að pressa þá stíft og það skil-
aði sér í leiknum," sagði Sigursteinn
Gíslason, leikmaður ÍA, við DV eftir
leikinn.
Stjömumenn eru komnir í slæma
stöðu í deildinni og verða að laga leik
sinn til muna ef ekki á illa að fara.
Sjálfstraust leikmanna er lítið og þeir
virðast ekki hafa trú á því sem þeir era
að gera.
„Það er alveg Ijóst að við verðum að
gera eitthvað i okkar málum. Við eram
að fá á okkur mörk úr fostum leikatrið-
um og það ber vott um einbeitingar-
leysi. Það er engin uppgjöf hjá okkur,
mótið er rétt byrjaö en við verðum að
gefa hver öðrum spark í rassinn,“
sagði Valdimar Kristófersson, fyrirliði
Stjömunnar. -GH
Byrum til Valsmanna
Bandaríkjamaðurinn Dalon L. Byrum, sem lék með Snæ-
felli í 1. deildinni í körfubolta í vetur, er genginn til liðs við
Valsmenn, sem unnu sér sæti í úrvalsdeildinni. Byrum er
öflugur framherji sem styrkir hið unga lið Vals verulega.
-VS
Fyrsti titill Vicenza
Vicenza vann í gærkvöldi sinn fyrsta titil í 95 ára
sögu sinni í ítölsku knattspymunni. Vicenza vann Nap-
oli, 3-0, í siðari úrslitaleik liðanna í bikarkeppninni,
eftir framlengingu, en Napoli hafði unnið fyrri leikinn,
1-0. -VS
Rastislav Lazorik úr Leiftri, t.v., afhenti í gær Þorsteini Ólafssyni,
fyrrum landsliösmarkverði og fulltrúa samtaka krabbameinssjúkra
barna, 100.000 krónurnar sem hann fékk fyrir þrennuna gegn Val.
Til hægri er Gunnar Már Másson, fyrirliöi Ólafsfiröinga. Mynd HJ
„Þetta er óþolandi"
- dómarinn og vindurinn í aðalhlutverkum á Dalvík
DV, Dalvík:
Dómarinn og vindurinn
voru í aðalhlutverki á Dal-
vík í gærkvöld þegar Fram-
arar lögðu þar Leiftur að
velli, 0-1.
Mjög sterkur vindur kom
í veg fyrir spil, sendingar
voru ónákvæmar og fótbolti
liðanna ekki áferðarfalleg-
ur. Framarar nýttu skyndi-
sókn undan vindinum í
seinni hálfleik og skoraðu
eina markið. Það var gegn
gangi leiksins en það var
ekki fyrr en í lokin sem
Leiftur beit frá sér. Þá tók
Kristinn Jakobsson dómari
til sinna ráða. Júlíus
Tryggvason átti hörkuskalla,
boltrnn fór greinilega yfir
línuna, aðstoðardómarinn
veifaöi en ekkert var dæmt.
Síðan var Amar Grétarsson
augljóslega felldur en fékk
aðeins gult spjald fyrir vikið.
Það var því ekki frýnileg-
ur svipur á Kristni Björns-
syni, þjálfara Leifturs, þeg-
ar hann gekk til búnings-
klefa. „Þetta er óþolandi,"
var það eina sem hann lét
hafa eftir sér. Ásgeir Elias-
son, þjálfari Fram, var hins
vegar að vonum ánægður
með sinn hlut.
Eftir stendur að ungur
dómari veldur ekki hlut-
verki sínu og frammistaða
hans hlýtur að valda forystu
KSÍ áhyggjum. -HJ
Laugardaginn 31. maí.
Ekkert þátttökugjald.
Ókeypis strætóferðir með hjólin:
H jóladagur Opel
og íþrótta fyrir alla
Lagt af stað frá Sævarhöfða 2a, Bílheimum kl. 13.00
Boðið upp á tvær leiðir um Elliðaárdalinn og nágrenni
ca. 7 km. og ca. 15 km. Skráning í Bílheimum frá kl. 11.30.
Veitingar
Úrdráttarverðlaun: Philips sjónvarp
og reiðhjólahjálmar frá Erninum.
Spaugstofan
Tamlasveitin
og Sigrún Eva
Tríó Björns Thoroddsen
Jónas Þórir og Jónas Dagbjartsson
SeltjarnarnesA/esturbær: Hafnarfj./Garðab./Kópav.:
Frostaskjól v/KR heimilið kl. 12.00. Verslunarm. Fjörðurinn. kl. 12.00.
Skerjafjörður/Þorrag. kl. 12.20. Skiptistöð í Garðabæ kl. 12.10.
Miklabraut/Langahlíð kl. 12.30. Skiptistöð í Kópavogi kl. 12.20.
Strætóferðir til baka að hátíð lokinni.
&
-Þýskt ebalmerki