Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1997, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1997, Side 25
FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1997 37 I>V Brúöhjónin Guðrún Birna og Jón Pétur. Þrúöur Vilhjálmsdótt- ir og Halldór Gylfason í hlut- verkum sínum. Að eilífu í kvöld verður sýning á Að ei- lífu, sem Hafnarfjarðarleikhúsið Hermóður og Háðvör sýnir á fjölum gömlu bæjarútgerðarinn- ar í Hafnarfirði. Er leikritið sýnt í samvinnu við Nemenda- leikhús Leiklistarskóla íslands. Að eilífu er nýtt, íslenskt leik- rit eftir Áma Ibsen og hefur það undirtitilinn: Svipmyndir úr brúðkaupi Guðrúnar Bimu Klörudóttur og Jóns Péturs Guð- mundssonar, aðdraganda þess, undirbúningi og eftirköstum. Er hér á ferðinni gamansöm og grallaraleg, fmmleg og falleg lýsing á brúðkaupi á íslandi nú. Hún minnir ýmist á sápuóperu, rómantíska gamanmynd eða teiknimynd. Leikritið er skrifað fyrir þá leikara sem þátt taka í sýningunni. Tónleikar Að eilífu er þriðja leikritið sem Hermóður og Háðvör setja á svið. Leikstjóri er Hilmar Jónsson og leikstýrði hann einnig fyrstu verkefnum leik- hússins, Himnaríki og Birtingi. Að eilífú er annað leikritið sem Ámi Ibsen skrifar fyrir Hafnar- fjarðarleikhúsið, hann skrifaði einnig Himnaríki, sem fékk mjög mikla aðsókn og lofsam- lega dóma. Ástarfíkn Á morgun, kl. 16, heldur Vil- helmína Magnúsdóttir fyrirlest- ur um ástarfikn í Norræna hús- inu. Ástarfikn er þegar mann- eskja einbeitir sér jafhmikið eða meira að ástvini sínum (sem getur verið maki, barn, foreldri, vinkona/vinur) heldur en að sjálfri sér. Ástvinurinn er svo ekki fyllilega til staðar, leitar meira í vinnuna, áhugamálin, aðra vini eða í áfengi. Um þetta fjallar fyrirlestur Vilhelmínu. Félagsvist Á vegum Félags eldri borgara í Kópavogi verður spiluð félags- vist í Gjábakka, Fannborg 8, í kvöld, kl. 20.30. Kriya Yoga Haldin verður kynning á Kri- ya Yoga í kvöld, kl. 20, að Bol- holti 4, 4. hæð. Dagana 31. maí til 1. júní verður svo haldið námskeið í Kriya Yoga á sama stað. Allir eru velkomnir. Samkomur Morgunganga í Viðey Laugardagsganga verður í fyrramálið í Viðey. Farið verður með Maríusúðinni úr Sunda- höfn kl. 10. Háskólafyrirlestur Arthur Marwick, prófessor í sagnfræði, flytur fyrirlestur í málstofu Sagnfræðistofnunar kl. 13.30 í stofu 210 í Odda. The Sixties: Social and Cultural Change in Britain, France, Italy and USA 1958-1974 nefnist fyrir- lesturinn. Tvíburar Bjarkar og Jóns Tvúburarnir á mynd- inni, sem eru drengur og stúlka, fæddust á fæðing- ardeild Landspítalans 7. maí kl. 9.02 og 9.03. Drengurinn var 2280 Barn dagsins Páls grömm aö þyngd og var 44 sentímetra langur, stúlkan 1835 grömm og 42 sentímetra löng. Foreldr- ar þeirra eru Björk Ragn- arsdóttir og Jón Páll Har- aldsson. Tvíburarnir eiga einn bróður, Hans Jörgen, sem er fjórtán ára. Vegir sums staðar viðkvæmir Allar helstu aðalleiðir á landinu eru greiðfærar. Vegavinnuflokkar eru komnir til starfa og er verið að lagfæra leiðina á milli Grundar- fjarðar og Ólafsvíkur á Snæfellsnesi og á leiðinni Laugarvatn- Múli á Suðurlandi. Þar sem nokkur aur- bleyta er á einstaka leiðum þá er ás- Færð á vegum þungi takmarkaður við 5 eða 7 tonn. Á Lágheiði er að vísu tveggja tonna ásþungatakmörk. Merkingar eru á þeim leiðum sem ásþungatakmark- anir eru. Ófært er enn um Mjóa- fjarðarheiði og Öxarfjarðarheiði. Amór Björnsson var ungur maður sem lést aðeins tvítugur að aldri í fyrra. Um var að ræða mikinn efiiismann sem kom nálægt mörgu á stuttri lífsleið, allt frá þvi að vera viðriðinn skemmtanabransann til þess að skrifa doktorsritgerð, en það var hann að gera þegar ótímabært lát hans bar að. Stofnaður hefur verið Minningar- og visindasjóður Amórs Bjömssonar sem styrkja mun rannsóknir í klínískri sál- Skemmtanir fræði. Fer allur ágóði af minningartón- leikum um Amór, sem haldnir verða i Tunglinu í kvöld, i þennan sjóð. Tónleikamir hefjast á því að hljóm- sveitin Skám’n ekkert leikur fyrir gesti meðan þeir eru að koma sér fyrir en sjálf dagskráin hefst kl. 23.30 og er Davíð Þór Jónsson kynnir. Kemur fram stórsveitin Gus Gus, Egill Ólafsson og Sigrún Eva Ár- mannsdóttir munu syngja við undirleik Jónasar Þóris, tískusýning verður og í kjölfarið danssýning, þá mun Hallgrímur Helgason skemmta gestum. Aðgangseyrir er 1000 kr. Gus Gus er meðal hljómsveita sem koma fram á tónleikunum. Ástand vega O Hálka og snjðr án fyrirstööu Lokað @ Vegavinna-aögát m Þungfært @ Öxuiþungatakmarkanir © Fært fjallabílum Minningartónleikar í Tunglinu: Gus Gus og Skárr'n ekkert Pierce Brosnan leikur eldfjalla- fræöing sem telur líkur á gosi. Tindur Dantes í Tindur Dantes (Dante’s Peak), sem Háskólabíó og Sam- bíóin sýna, er það mikið og óvænt eldgos sem setur af stað hraða og mikla atburðarás. Tind- ur Dantes er nafn á bæ þar sem átta þúsund manns búa. Bærinn er í skjóli eldfjalls sem hefur ekki bært á sér lengi og íbúar hafa enga trú á því að það gjósi nokkum tímann. Það kemur í ljós að enginn leikur sér að nátt- úruöflunum og dag einn vaknar risinn af löngum svefni og byrj- ar að spúa eldi yfir allt og adla. Martröð þeirra sem búa í bæn- um er senn að hefjast. Kvikmyndir Aðalhlutverkið í myndinni leikur Pierce Brosnan sem þekktastur er nú fyrir að vera sá fimmti í röðinni sem leikur James Bond. Mótleikari hans er Linda Hamilton sem gat sér gott orð í Terminator-myndunum tveimur. Leikstjóri er Roger Donaldson. Nýjar myndir: Háskólabíó: Umsátrið Laugarásbíó: Lygari, lygari Kringlubíó: Howard Stern Saga-bíó: Tindur Dantes Bíóhöllin: Beavis og Butt-Head Bíóborgin: Donnie Brasco Regnboginn: Öskrið Stjörnubíó: Amy og villigæsirnar Stjörnubíó: Blóð og vín Krossgátan T~ 2“ ¥ p b % IO mumrn II 75" mmm 13 7?“ TT 1 u " ZD 1 w Lárétt: 1 ofbjóða, 7 slökkvari, 8 krap, 10 framandi, 11 ánauð, 13 kyrrð, 15 píla, 16 veski, 18 bilað, 20 farfa, 21 mæli. Lóðrétt: 1 buxur, 2 hlemmur, 3 rangt, 4 gras, 5 fræðsla, 6 þræta, 9 kylfur, 12 blauti, 14 hræddist, 17 rödd, 19 bardagi. Lausn á sfðustu krossgátu: Lárétt: 1 dramb, 6 il, 8 einurð, 9 stól, 11 áni, 12 sal, 13 dáir, 15 tveir, 17 au, 18 reikul, 20 álka, 21 man. Lóðrétt: 1 des, 2 rita, 3 an, 4 muldi, 5 brá, 6 iðni, 7 leirur, 10 óleik, 12 t - strá, 14 árum, 16 vel, 17 ala, 19 KA. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 142 30.05.1997 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollqengi Dollar 70,010 70,370 71,810 Pund 114,740 115,330 116,580 Kan. dollar 50,610 50,920 51,360 Dönsk kr. 10,8070 10,8650 10,8940 Norsk kr 9,8630 9,9180 10,1310 Sænsk kr. 9,0580 9,1080 9,2080 Fi. mark 13,6430 13,7230 13,8070 Fra. franki 12,1790 12,2480 12,3030 Belg. franki 1,9936 2,0056 2,0108 Sviss. franki 49,5500 49,8200 48,7600 Holl. gyllini 36,5800 36,8000 36,8800 Þýskt mark 41,1600 41,3700 41,4700 ít. líra 0,04140 0,04166 0,04181 Aust. sch. 5,8480 5,8840 5,8940 Port. escudo 0,4062 0,4088 0,4138 Spá. peseti 0,4858 0,4888 0,4921 Jap. yen 0,60110 0,60470 0,56680 írskt pund 105,740 106,400 110,700 SDR 96,83000 97,42000 97,97000 ECU 80,1000 80,5800 80,9400 Simsvari vegna gengisskréningar 5623270 ^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.