Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1997, Síða 26
FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1997
38 dagskrá föstudags 30. maí
«*•
Jr
■>
SJÓNVARPIÐ
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 FréHir.
18.02 Leiðarljós (654) (Guiding Light).
Bandariskur myndaflokkur. Þýö-
andi: Helga Tómasdóttir.
18.45 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
19.00 Fjör á fjölbraut (15:3?) (Heart-
break High IV). Ástralskur
myndaflokkur sem gerist meðal
unglinga í framhaldsskóla. Þýð-
andi: Kristmann Eiðsson.
19.50 Veður.
20.00 FréHir.
20.35 Ferjuflugiö (Mercy Mission: The
Rescue of Flight 771). Bandarísk
sjónvarpsmynd frá 1995, byggð
á sannri sögu um flugmann á lít-
illi flugvél sem lendir í erfiðleikum
á flugi yfir Kyrrahafið. Leikstjóri er
Roger Young og aðalhlutverk
leika Scott Bakula og Robert
Loggia. Þýðandi: Þorsteinn Krist-
mannsson.
22.15 Á næturvakt (5:22) (Baywatch
Nights II). Bandarfskur mynda-
flokkur þar sem garpurinn Mitch
Buchanan úr Strandvörðum
reynir fyrir sér sem einkaspæjari.
Aðalhlutverk leika David Hassel-
hoff, Angie Harmon og Donna
D’Errico. Þýðandi: Ólafur B.
Guðnason.
23.05 McCallum (McCallum: Touch).
Sjá kynningu.
00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Meiri lætin alltaf.
Qsrúo-2
09.00 Línurnar í lag.
09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.00 Gildi Addams-fjölskyldunnar
] (e) (Addams Family
Values). Addams-fjöl-
skyldan er mætt til
leiks aö nýju og nú eignast Mort-
icia barn. Aðalhlutverk: Anjelica
Huston, Raul Julia og Christoph-
er Lloyd. Leikstjóri: Barry Sonn-
enfield. 1993.
14.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
14.50 Neyöarlinan (6:14) (e) (Rescue
911).
15.35 NÐA-tilþrif.
16.00 Kóngulóarmaöurinn.
16.20 Steinþursar.
16.40 Magöalena.
17.05 Áki já.
17.15 Glæstar vonir.
17.40 Línurnar i lag.
18.00 FréHir.
18.05 íslenski listinn.
19.00 19 20.
20.00 Suöur á bóginn (7:18) (Due
South).
20.55 Stelpa í stórborg (Just Another
' Girl on the I.R.T.).
____________ Bandarisk biómynd frá
1993 um blökkustúlk-
una phantel sem veit hvað hún
vill. í aðalhlutverkum eru Ariyan
Johnson og Kevin Thigpen. Leik-
stjóri er Leslie Harris. Bönnuð
börnum.
22.35 Morö í Buenos Aires (Apartment
-------------iZero). Breskur sálar-
tryllirfrá 1988. Einfarinn
Adrian Leduc býr i
glæsilegu fjölbýlishúsi en honum
tekst ekki alveg að láta enda ná
saman. Hann verður því að taka
sér leigjanda og fyrir valinu verð-
ur Bandarikjamaðurinn Jack Car-
ney. Þeim Adrian verður vel til
vina. En smám saman kemur í
Ijós að það er eitthvaö mikið bog-
ið við heimilishaldið hjá Adrian og
Jack. Aöalhlutverk: Colin Firth og
Hart Bochner. 1988. Stranglega
bönnuð börnum.
00.40 Gildi Addams-fjölskyldunnar
(Addams Family Values). Sjá
umfjöllun að ofan.
02.15 Dagskrárlok.
17.00 Spítalalíf (7/25) (MASH).
Taumlaus tónlist.
17.30 Taumlaus tónlist.
19.00 Kafbáturinn (1/21) (e) (Seaquest
DSV 2).
20.30 Tímaflakkarar (5/25) (Sliders).
Uppgötvun ungs snillings hefur
óvæntar afleiðingar í för með sér
og nú er hægt aö ferðast úr ein-
um heimi í annan. Aðalhlutverk:
Jerry O'Connell, John Rhys-
Davies og Sabrina Lloyd.
21.00 Apaplánetan 6 (Farewell to the
Planet of the Ape). Sjötta myndin
í röðinni um hina geysivinsælu
Apaplánetu og íbúa hennar sem
lenda í margvíslegum ævintýr-
um.
23.00 Undirheimar Miami (22/22) (e)
(Miami Vice).
23.50 Háskólafyrirsætan (e) (Campus
Man). Rómantisk kvikmynd um
háskólastúdent sem óvænt slær í
gegn sem fyrirsæta. Þessi frami
hefur mikil áhrif á hann sjálfan og
samband hans við vinina. Leik-
stjóri: Ron Casden. 1987.
01.25 Spítalalíf (7/25) (e) (MASH).
01.50 Dagskrárlok.
Myndin McCallum segir frá skoskum meinafræöingi sem þarf aö koma í veg
fyrir aö banvæn bakteríusýking breiöist út.
Sjónvarpið kl. 23.05:
McCallum
Aðalhetjan í skosku sakamála-
myndinni, sem Sjónvarpið sýnir í
kvöld, er meinafræðingurinn Iain
McCallum. Ung vændiskona fær
heiftarlega bakteríusýkingu og lækn-
irinn sem smitaði hana drepur hana
svo að hún segi ekki til hans. Þegar
fjöldi ólöglegra innflytjenda deyr af
sömu völdum átta McCaflum og sam-
starfsmenn hans sig á því að þeir eru
í kapphlaupi við tímann og hætta er
á því að sýkingin breiðist út um alla
Lundúnaborg. Fyrir McCallum er
málið líka perónulegs eðlis vegna
þess að unnusta hans er í bráðri
hættu. Leikstjóri er Richard Holthou-
se og aðalhlutverk leikur John
Hannah.
Sýn kl. 20.30:
Morð í
skemmtigarði
Tímaflakkararnir
Quinn, Wade, Maximil-
ian og Rembrandt
halda ferð sinni áfram
í kvöld og að vanda
lenda þeir í ótrúlegustu
ævintýrum. Að þessu
sinni eru félagarnir
staddir í skemmtigarði
og verða vitni að dull-
arfuflum atburði. Hjól-
reiðamaður og maður á
skautum rekast á og
tímaflakkararnir rjúka
til aðstoðar. Áður en
þeir fá nokkuð að gert
er skautakappinn allur.
Tímaflakkararnir koma víöa
viö á feröum sínum.
Svo virðist sem hjól-
reiðamaðurinn búi yfir
óvenjulegum krafti en
hann snerti skauta-
kappann og sagði hon-
rnn að dauðinn væri á
næsta leiti. Lögreglan
virðist áhugalítil um
málið en greinilegt er
að eitthvað óvenjulegt
býr þar að baki. Tíma-
flakkarana, eða Sliders,
leika þau Jerry
O’Connell, Sabrina
Lloyd, John Rys-Davies
og Cleavant Derrricks.
RIKISUTVARPIÐ FM
92 4/93 5
12.00 Fréttaýfirlil á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegistónleikar. Lótt lög á
föstudegi.
13.20 Heimur harmóníkunnar. Um-
sjón: Reynir Jónasson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Gestir eftir Krist-
ínu Sigfúsdóttur. María Siguröar-
dóttir les (5).
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur og svipmyndir Fimmti
þáttur: Umsjón: Ragnheiður Dav-
íösdóttir og Soffía Vagnsdóttir.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
Jónasar Jónassonar veröur
meö þátt sinn Kvöldgesti á
Rás 1 í kvöld kl. 23.00.
16.05 Fimm fjóröu.
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Fréttir - Víösjá heldur áfram.
18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Góöi dátinn
Svejk eftir Jaroslav Hasék. (9).
Áöur útvarpað 1979.
18.45 Ljóö dagsins endurflutt frá
morgni.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnjr.
19.40 Komdu nú aö kveöast á. (Áöur
á dagskrá sl. þriöjudag.)
20.40 Náttúruhamfarir og mannlíf.
Þáttaröð um samfélagsþróun í
skugga náttúruhamfara. Níundi
þáttur: SnjóflóÖ.
21.15 Norrænt. Umsjón: Guöni Rúnar
Agnarsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Or6 kvöldsins: Frlörik Ó.
Schram flytur.
22.20 Tónlist á síökvöldi. - Svíta núm-
er 1 í G-dúr fyrir selló eftir Johann
Sebastian Bach.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar
Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Fimm fjóröu. (Endurtekinn þáttur
frá síödegi.)
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
12.00 Fréttayfirlit og veöur. íþrótta-
deildin mætir meö nýjustu fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur
Einar Jónasson.
14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún
Albertsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni
útsendingu. Síminn er 568 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Föstudagsstuö.
21.00 Rokkland. (Endurflutt frá sunnu-
degi.)
22.00 Fréttir.
22.10 Blanda. Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 02.00.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson.
01.00 Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og
ílokfrótta kl. 2, 5, 6,8,12,16,19
og 24. ítarleg landveöurspá: kl.
6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjó-
veöurspá: kl. 1,4.30, 6.45,10.03,
12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar
auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
Jóhann Jóhannsson spilar
góöa tónlist á Bylgjunni í kvöld
kl. 20.00.
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00, 18.00, 19.00 og 19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:
02.00 Fréttir. Næturtónar.
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og
flugsamgöngum.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp
Noröurjands.
18.35- 19.00 Útvarp Austurlands.
8.10-8.30 og
18.35- 19.00. Svæðisútvarp Vestfjaröa.
BYLGJAN FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg-
inu.
13.00 íþróttafréttir.
13.10 Gulli Helga - hress aö vanda.
Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á
Bylgjunni. Fréttir kl. 17.00 og
18.00.
18.03 Víöskiptavaktin.
18.30 Gullmolar. Músik maraþon á
Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt
tónlist frá árunum 1957-1980
19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jó-
hann Jóhannsson spilar góöa
tónlist.
22.00 Fjólublátt Ijós viö barinn. um-
sjón ívars Guömundssonar.
01.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö
tónlist.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
KLASSIK FM 106,8
12.00 Fréttir frá Heims-
þjónustu BBC. 12.05
Léttklassískt í hádeg-
inu. 13.30 Diskur dags-
ins í boöi Japis. 15.00
Klassísk tónlist. 17.00
Fréttir frá Heimsþjón-
ustu BBC. 17.15 Klassísk
tónlist til morguns.
SÍGILT FM 94,3
12.00-13.00 í hádeginu á Sígildu FM.
13.00-14.30 Innsýn í tilveruna. Umsjón:
Baldur Bragason. 14.30-15.00 Hvaö er
hægt aö gera um helgina? 15.00-16.00
16.00-18.30 „Gamlir kunningjar". Sig-
valdi Búi leikur sígild 18.30-19.00 Ró-
legadeildin hjá Sigvalda 19.00-21.00
Sígilt kvöld á FM 94,3. 21.00-02.00 Úr
ýmsum áttum. Umsjón: Hannes Reynir.
02.00-07.00 Næturtónlist á Sígildu FM
94,3.
FM957
12.00 Hádegisfréttir 13.00-16.00 Svali
Kaldalóns. Úfff! 13.30 MTV fréttir
14.00 Fréttir 15.30 Sviösljósiö fræga
fólkiö og vandræöin 16.00 Síödegis-
fréttir 16.07-19.00 Pétur Árnason létt-
ur á leiöinni heim 19.00-22.00 Maggi
Magg. 22.00-04.00 Bráöavaktin 04.00-
08.00 T Tryggva sá traustasti
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
12.00 Diskur dagsins. 13.00 Músík og
minningar. Bjarni Arason. 16.00 Grjót-
náman. Steinar Viktorsson. 19.00 For-
tíöarflugur. Kristinn Pálsson 22.00
Næturvaktin. Óskalagasíminn er: 562
6060
X-ið FM 97,7
13:00 Simmi 15:00 Helstirniö 17:00
Þossi 19:00 Lög unga fólksins - Addi
Bé & Hansi Bjarna 23:00 Næturvaktin -
Þóröur & Henný 03:00 Morgunsull
FJÖLVARP
Discovery
15.00 The Extremists 15.30 Top Marques II 16.00 Time
Travellers 16.30 Justice Files 17.00 Australia Wild 17.30
Australia Wild 18.00 Beyond 2000 18.30 Disaster 19.00
Jurassica 20.00 Scíence Detectives 21.00 Justice Files 22.00
Classic Wheels 23.00 Lancaster at War 0.00 Close
BBC Prime
4.00 The Small Business Programme 5.00 BBC World News
5.25 Prime Weather 5.35 Simon and the Witch 5.55 Blue
Peter 6.20 Grange Hill 6.45 Ready, Steady, Cook 7.15 Kilroy
8.00 Style Challenge 8.30 EastEnders 9.00 Pie in the Sky
9.50 Prime Weather 9.55 Timekeepers 10.20 Ready, Steady,
Cook 10.45 Style Challenge 11.15 Animal Hospital 11.45 Kilroy
12.30 EastEnders 13.00 Pie in the Sky 13.50 Prime Weather
13.55 Style Challenge 14.20 Simon and the Witch 14.40 Blue
Peter 15.05 Grange Hill 15.30 Wildlife 16.00 BBC World News
16.25 Prime Weather 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00
EastEnders 17.30 Animal Hospital 18.00 Goodnight
Sweetheart 18.30 Keeping up Appearances 19.00 Casualty
20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Benny Hill
21.30 The Stand up Show 22.00 The Fast Show 22.30 Top of
the Pops 23.00 Prime Weather 23.05 Dr Who 23.30 Personnel
Selection 0.00 Energy and Rockets 0.30 Questions of
Sovereignty 1.30 Environmental Control in the North Sea 2.00
Animal Physiology 2.30 The Creation of Childhood 3.00 Panel
Painting 3.30 Fundamentals of Computing
Eurosport
6.30 Sailing: Magazine 7.00 Olympic Games 7.30
Motorcycling: Euro Open Series 97 8.00 Motorsports 9.00
Tenms: French Open 18.00 Football: International Junior
Tournament 19.45 Football: International Junior Tournament
20.00 Motorcycling: Austrian Grand Prix 21.00 Tennis 22.30
Boxing 23.30 Close
MTV
4.00 Kickstart 6.00 Stylissimo! 6.30 Kickstart 8.00 Moming
Mix 12.00 Dance Floor 13.00 Hits Non-Stop 15.00 Select MTV
16.00 Select MTV 16.30 The Best of Live ‘N' Loud 17.00 MTV
News Weekend Edition 17.30 The Grind 18.00 MTV Hot 19.00
Dance Floor 20.00 Singled Out 20.30 MTV Amour 21.30 The
Rodman World Tour 22.00 Party Zone 0.00 Night Videos
Sky News
5.00 Sunrise 8.30 Century 9.00 SKY News 9.30 Nightline
10.00 SKY News 10.30 SKY World News 12.30 Selina Scott
13.00 SKY News 13.30 Parliament 14.00 SKY News 14.30 The
Lords 15.00 SKY News 15.30 SKY World News 16.00 Live at
Five 17.00 SKY News 17.30 Tonight with Martin Stanford 18.00
SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 SKY
Business Report 20.00 SKY News 20.30 SKY World News
21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 CBS
Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC World News
Tonight 0.00 SKY News 0.30 Tonight with Martin Stanford
1.00 SKY News 1.30 SKY Business Report 2.00 SKY News
2.30 The Lords 3.00 SKY News 3.30 CBS Evening News
4.00 SKY News 4.30 ABC World News Tonight
TNT
19.00 WCW Nitro on TNT 20.00 Animal Magic 22.15 The Thin-
a-thon Part 1 23.50 After the Thin Man 1.45 Another Thin Man
CNN
4.00 World News 4.30 Insight 5.00 World News 5.30
Moneyline 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World
News 8.00 World News 8.30 CNN Newsroom 9.00 World
News 9.30 Wortd Report 10.00 World News 10.30 American
Edition 10.45 Q & A 11.00 World News Asia 11.30 World Sport
12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia
13.00 Larry King 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00
World News 15.30 Global View 16.00 World News 16.30 Q &
A 17.00 World News 17.45 American Edition 18.30 World
News 19.00 Larry King 20.00 World News Europe 20.30 Insight
21.30 World Sport 22.00 World View 23.00 World News 23.30
Moneyline 0.00 World News 0.15 American Edition 0.30 Q&
A 1.00 Larry King 2.00 World News 3.00 World News 3.30
World Report
NBC Super Channel
4.00 The Ticket NBC 4.30 NBC Nightly News With Tom
Brokaw 7.00 CNBC's European Squawk Box 8.00 European
Money Wheel 12.30 CNBC's US Squawk Box 14.00 Home and
Garden 14.30 Spencer Christian's Wine Cellar 15.00 MSNBC
The Site 16.00 National Geographic Television 17.00 The Best
of the Ticket NBC 17.30 VIP 18.00 Europe á la carte 18.30
Travel Xpress 19.00 US PGA Golf 20.00 The Tonight Show
With Jay Leno 21.00 Late Night With Conan O'Brien 22.00
Later 22.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 23.00 The
Tonight Show With Jay Leno 0.00 MSNBC Internight 1.00 VIP
1.30 Travel Xpress 2.00 Talkin'Jazz 2.30 The Best of the
Ticket NBC 3.00 Travel Xpress 3.30 VIP
Cartoon Network
4.00 Spartakus 4.30 Thomas the Tank Engine 5.00 Little
Dracula 5.30 The Real Story of... 6.00 Tom and Jerry Kids
6.15 Barney Bear 6.30 The Real Adventures of Jonny Quest
7.00 Scooby Doo 7.30 Tom and Jerry 7.45 Cow and Chicken
8.00 Dexter's Laboratory 8.30 The Mask 9.00 The Real
Adventures of Jonny Quest 9.30 Scooby Doo 10.00 Tom and
Jerry 10.15 Cowand Chicken 10.30 Dexter’s Laboratory 11.00
The Mask 11.30 The Addams Family 11.45 Dumb and Dumber
12.00 The Jetsons 12.30 World Premiere Toons 13.00 Little
Dracula 13.30 The Real Story of... 14.00 Two Stupid Dogs
14.15 Droopy and Dripple 14.30 The Jetsons 15.00 Cow and
Chicken 15.15 Scooby Doo 15.45 Scooby Doo 16.15 World
Premiere Toons 16.30 The Mask 17.00 Tom and Jerry 17.30
The Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 Swat Kats Discovery
Sky One
5.00 Morning Glory. 8.00 Regis & Kathie Lee. 9.00 Another
World. 10.00 Days of Our Lives. 11.00 The Oprah Winfrey
Show. 12.00 Geraldo. 13.00 Sally Jessy Raphael. 14.00 Jenny
Jones. 15.00 The Oprah Winfrey Show. 16.00 Star Trek: The
Next Generation. 17.00 Real TV. 17.30 Married... with Children.
18.00 The Simpsons. 18.30 M’A’S’H. 19.00 Jag. 20.00 Wal-
ker, Texas Ranger. 21.00 High Incident. 22.00 Selina Scott Ton-
ight. 22.30 Star Trek: The Next Generation. 23.30 LAPD.
0.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
5.20 Medicine River 7.30 Tender is the night 10.00 Imaginary
Crimes 12.00 Death Car on the Freeway 14.00 Who|ll Save
Our Children 16.00 The Neverending Story II118.00 Hercules
in the Maze of the Minotaur 20.00 Canadian Bacon 21.40 Wolf
23.45 Runaway Daughters 1.05 Harper 3.05 Tender is the
Night
Omega
7.15 Skjákynningar 9.00 Heimskaup-sjónvarpsmarkaö-
ur16.30Þetta er þinn dagur með Benny Hinn e. 17.00 Líf í Orð-
inu-Joyce Meyer 17.30 Heimskaup-sjónvarpsmarkaður 20.00
Step of faith. Scott Stewar120.30 LÍI í orðinu með Joyce Meyer
e. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Ulf Ekman
22.00 Love worth finding 22.30 A call to freedom- Freddie
Filmore 23.00 Líf í orðinu- Joyce Meyer 23.30 Praise the Lord
2.30 Skjákynningar.