Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1997, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 148. TBL. - 87. OG 23. ARG. - FIMMTUDAGUR 3. JULI 1997 VERÐ I LAUSASOLU u't KR. 150 MA/SK Geimfar lendir á Mars - sjá bls. 9 Kohl og Chirac á öndverðum meiði við Clinton - sjá bls. 8 Berisha boðar afsögn - sjá bls. 9 Piltur gekk með fóstur - sjá bls. 8 Laxveiðiáin Langá: Ingvi Hrafn sakaður um óheilindi - sjá bls. 4 Bubbi að jafna sig eftir Tyson- hneykslið - sjá bls. 4 KR burstaði Akranes - sjá bls. 25 Skipstjórinn á Oöufelli hætt kominn spu rsmal úttekt á málinu frá Þórshöfn á bls. 2 Tveir skipverjanna þriggja af Ööufellinu frá Þórshöfn sem björguöust meö haröfyigi þegar bátur þeirra sökk á örskotsstundu í gær. Reynir Traustason, biaöamaöur DV, er á Þórshöfn og tók viötal viö Þorstein Þorbergsson skipstjóra f gærkvöldi. Skipstjórinn lýsir því i viötalinu hvernig ekki mátti tæpara standa aö hann kæmist f björgunarbát félaga sinna. Á myndinni er skipstjórinn (t.h) ásamt félaga sinum, Ragnari Indriöasyni (t.v). DV-sfmamynd HVH, Þórshöfn Vikudagskrár útvarps- og sjónvarpsstöðva: Valdatímabil Nixons - sjá bls. 17-24 Eastwood ber aldurinn vel - sjá bls. 32

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.