Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1997, Blaðsíða 26
34
FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 1997
Afmæli
Salome Þorkelsdóttir
Salome Þorkelsdóttir, fyrrv. for-
seti Alþingis, til heimilis að Reykja-
hlíð, Mosfellsbæ, er sjötug í dag.
Starfsferill
Salome fæddist í Reykjavík. Hún
lauk prófi frá Kvennaskólanum í
Reykjavík 1945.
Auk húsmóðurstarfa stundaði
Salome skrifstofustörf við Heild-
verslun Daníels Ólafssonar og Co
1945-46, hjá atvinnudeild HÍ 1946—
47 og hjá Mosfellshreppi 1967-79,
þar af aðalgjaldkeri Mosfellshrepps
1972-79.
Salome var landskjörinn alþm.
1979-83, þm. Reykjaneskjördæmis
1983-95, forseti sameinaðs þings
1991 og forseti Alþingis 1991-95.
Salome var stjómarformaður
Tjaldanesheimilisins 1974-80, var
varaformaður Kvenfélags Lágafells-
sóknar 1974-77, sat í hreppsnefnd
Mosfellshrepps 1966-82, var vara-
oddviti þar 1978-81 og oddviti
1981-82, átti sæti í ýmsum nefndum
sveitarfélagsins, formaður Samtaka
sveitarfélaga í Reykjaneskjördæmi
1975-79, í stjóm Sjálfstæðisfélagsins
Þorsteins Ingólfssonar 1969-76, for-
maður fulltrúaráðs sjálf-
stæðisfélaganna í Kjós-
arsýslu 1972-80, í stjóm
Sjálfstæðisfélags Mos-
fellinga 1976-78, í mið-
stjóm Sjálfstæðisflokks-
ins 1973-87 Og 1989-96,
formaður nefndar
menntamálaráðherra
um heimili og skóla
1983-87 og var fulltrúi í
þingmannasamtökum
Norður-Atlantshafsríkj-
anna 1987-91.
Fjölskylda
Salome giftist 22.2. 1947 Jóel
Kristni Jóelssyni, f. 22.1. 1921, garð-
yrkjubónda. Hann er sonur Jóels
Kristins Jónssonar, skipstjóra í
Reykjavík, og k.h., Margrétar Jónu
Sveinsdóttur húsmóður.
Böm Salome og Jóels Kristins
era Anna, f. 29.5.1947, MA í uppeld-
is- og kennslufræði, við myndlistar-
nám, búsett í Bandaríkjunum, gift
dr. George Thomas Fox, prófessor í
uppeldis- og kennslufræði, og á hún
tvo syni frá fyrra hjónabandi; Jóel
Kristinn, f. 21.2.1951, verslunarmað-
ur, búsettur á Seltjamar-
nesi, kvæntur Kristínu
Orradóttur skrifstofu-
manni og eiga þau tvö
böm, auk þess sem hann á
dóttur frá fyrrv. sambúð;
Þorkell, f. 28.5. 1952, tón-
listarmaður, búsettur í
Mosfellsbæ, kvæntur Sig-
rúnu Hjálmtýsdóttur söng-
konu og eiga þau þrjár
dætur.
Systkini Salome era Ingi-
björg, f. 15.3. 1926, fyrrv.
fúlltrúi, búsett í Kópavogi;
Sigurður, f. 23.2. 1932, ríkisféhirðir,
búsettur í Reykjavík; Kristín, f. 4.12.
1936, auglýsingateiknari og mynd-
listarmaður, búsett í Kópavogi.
Foreldrar Salome: Þorkell Sig-
urðsson, f. 18.2. 1898, d. 1.3. 1969,
vélstjóri í Reykjavík, og k.h., Anna
Þorhjörg Sigurðardóttir, f. 18.9.1900,
húsmóðir.
Ætt
Þorkell var bróðir Áma, fríkirkju-
prests í Reykjavík, Ásgeirs, skip-
stjóra á Heklu, og Sigurðar Inga,
fyiTV, oddvita á Selfossi. Þorkell var
sonur Sigurðar, rithöfúndar og for-
manns í Þorlákshöfn, Þorsteinsson-
ar. Móðir Þorkels var Ingibjörg, syst-
ir Sigriðar, móður Vilhjálms Árna-
sonar útgerðarmanns, fóður Áma
hagfræðiprófessors. Ingibjörg var
dóttir Þorkels, b. í Óseyramesi, Þor-
kelssonar, af Bergs-ætt, hálfbróður
Ólafar, móður Sigurgeirs biskups,
fóður Péturs biskups.
Systkini Önnu Þorbjargar vora
Jóhannes, prentari og trúboði; Páll
prentari; Svandís húsmóðir og
Stefán bifreiðasmiður. Anna Þor-
björg er dóttir Sigurðar, vitavarðar
á Reykjanesi, bróður Stefáns, afa
Stefáns, fyrrv. bæjarstjóra og alþm.
í Hafnarfirði, föður þingmannanna
Guðmundar Áma og Gunnlaugs.
Sigurður var sonur Sigurðar, há-
karlaskipstjóra í Saurbæ í Vatnsdal,
Gunnarssonar, og Þorbjargar Jóels-
dóttur. Móöir Þorbjargar var Þórdís
Sigmundsdóttir, systir Óskar,
ömmu Guðmundar Bjömssonar
landlæknis, og langömmu Sigurðar
Nordals. Móðir Önnu var Kristín
Jóhannesdóttir, frá Miðhvammi í
Aöaldal.
Salome og Jóel taka á móti gest-
um í Hlégarði í dag, kl. 17-19.
Salome Þorkelsdóttir.
Sigurlín Sveinbjarnardóttir
Sigurlín Sveinbjamar-
dóttir, skrifstofustjóri
Norræna félagsins á ís-
landi, Mjóstræti 10B,
Reykjavík, er fimmtug í
dag.
Starfsferill
Sigurlaug fæddist að
Höfða í Fljótshlíð og ólst
þar upp í foreldrahúsum
til sextán ára aldurs. Hún
lauk landsprófi frá Hér-
aðsskólanum að Skógum
1963, lauk kennaraprófi frá KÍ 1970,
stúdentsprófi frá KÍ 1972, BA-prófi í
dönsku og sálfræði frá HÍ1978, prófi
í uppeldis- og kennslufræði við HÍ
1979 og cand. pæd.-prófi frá Dan-
marks Lærerhojskole í Kaupmanna-
höfn 1983. Þá lauk hún prófi frá
Leiðsögumannaskóla íslands og hef-
ur sótt fjölda námskeiða,
hér á landi og í Dan-
mörku.
Sigurlin kenndi við
Gagnfræðaskóla Akra-
ness 1970-75, við Mála-
skólann Mími 1976-77,
stundaði forfallakennslu
við VÍ og Ármúlaskóla,
var stundakennari við
MS 1978-79, við FB
1979-80, kenndi við Palt-
holmskolen Farum í
Danmörku 1980-84, við
Austurbæjarskólann
1984- 86, var súmdakennari við HÍ
1985- 86 og við KHÍ 1986-87 auk þess
sem hún var námsstjóri i dönsku
við skólaþróunardeild menntamála-
ráðuneytisins frá 1984, var fram-
kvæmdastjóri Norræna skólaseturs-
ins á Hvalfjarðarströnd og hefur
verið skólaráðgjafi í Norræna hús-
inu en er nú framkvæmdastjóri
Norræna félagsins á íslandi.
Þá hefúr Sigurlín verið leiðsögu-
maður fyrir erlenda ferðahópa hér á
landi, verið prófdómari við HÍ,
kennari á ýmsum námskeið og fyr-
irlesari á ráðstefnum auk þess sem
hún hefur skrifað greinar í blöð og
tímarit.
Hún hefur verið virk í foreldrafé-
lögum, Norræna félaginu og er
fyrsti stjómarformaður almenn-
ingshlutafélagsins Norræna skóla-
setrið hf.
Fjölskylda
Maöur Sigurlínar er Gylfi Gunn-
arsson, f. 2.7. 1943, löggiltur endur-
skoðandi. Hann er sonur Gunnars
Einarssonar loftskeytamanns í
Reykjavík, sem lést 1983, og Jc
hönnu Guðmundsdóttur húsmóðm-.
Böm Sigurlínar eru Ásbjöm Jen-
sen, f. 23.6. 1965, búsettur 1 Dan-
mörku; Ámi Jensen, f. 28.4.1967, bú-
settur í Flórída i Bandarikjunum;
Margrét Pétursdóttir, f. 3.7. 1977, á
sama afmælisdag og móðirin, ný-
stúdent frá MR. Bamaböm Sigur-
línar era átta talsins.
Systir Sigurlínar er Ema Marsi-
bil Sveinbjarnardóttir, f. 5.6. 1944,
skólastjóri Langholtsskóla í Reykja-
vik.
Foreldrar Sigurlínar eru Svein-
björn Sigurjónsson, f. 19.3. 1920,
fyrrv. bílstjóri, og Ásta Ingibjörg
Ámadóttir, f. 23.1. 1923, húsmóðir.
Þau hjuggu í Fljótshlíðinni en hafa
sl. þrjátíu ár átt heima í Reykjavík.
Sigurlín tekur á móti gestum að
Heimum, Norræna skólasetrinu á
Hvalfjarðarströnd, í dag frá kl.
18.00. Rútuferð verður frá BSÍ kl.
17.00.
Siguriín
Sveinbjarnardóttir.
Bolli Ólafsson
Bolli Ólafsson, framkvæmdastjóri
Héraðssjúkrahússins á Blönduósi,
Holtabraut 14, Blönduósi, er fimm-
tugur í dag.
Starfsferill
Bolli fæddist á Patreksfirði og
ólst þar upp og í Vestmannaeyjum
1960-61. Hann lauk landsprófi á Pat-
reksfiröi 1969, prófi frá Norræna
lýðháskólanum í Kungálv 1970,
verslunarprófi frá VÍ 1972 og sér-
hæfðu verslunarprófi frá framhalds-
deild skólans 1973 og sótti námskeið
í stjómun við Heilsuverndarháskól-
ann í Gautaborg 1989.
Bolli stundaði ýmis störf til sjós
og lands á unglings- og námsáram.
Hann var gjaldkeri hjá Eyrarspari-
sjóði á Patreksfirði 11973-74, stimd-
aði bókhaldsstörf á Egilsstöðum
1974-76, rak bókhaldsþjónustu á
Patreksfirði 1976-79, stofnaði og rak
Tölvuþjónustu Vestfjarða sf. ásamt
öðrum 1979-82, var framkvæmda-
stjóri Sjúkrahússins á Patreksfirði
1982-88 og hefur verið fram-
kvæmdastjóri Sjúkrahússins á
Blönduósi frá 1988.
Bolli sat í byggingamefnd verka-
mannabústaða á Patreksfirði og var
varamaður í hreppsnefnd þar
1978-82, gegndi ýmsum embættum í
Lionsklúbbi Patreksfjarðar frá 1983
og í Lionsklúbbi Blönduóss frá 1989
auk þess sem hann situr í
sfjóm Ungmennafélags-
ins Hvatar á Blönduósi.
Fjölskylda
Kona Bolla er Elín
Magnea Héðinsdóttir, f.
11.3. 1952, yfirpóstaf-
greiðslumaður. Hún er
dóttir Héðins Jónssonar
útgerðarmanns, og Guð-
rúnar Jónsdóttur hús-
móður.
Böm Héðins og Elínar Magneu
era Rúnar Héðinn, f. 15.10. 1973,
nemi; Egill Andri, f. 15.2.1981, nemi;
Iðunn Elva, f. 10.12.1982, nemi; Auð-
ur Freyja, f. 7.3. 1985,
nemi.
Sonur Bolla frá því áðiu
er Þorsteinn, f. 22.7. 1975,
nemi, búsettur i Hafiiar-
firði.
Systkini Bolla: Kjartan, f.
27.4. 1939, handverksmað-
ur í Rvík; Hrafnhildur, f.
I. 8.1945, verslunarmaður
á Laugarvatni; Jóhann, f.
II. 12. 1953, kerfisfræðing-
m: í Rvík.
Foreldrar Bolla: Ólafur
Gísli Ólafsson, f. 23.1. 1907, d. 10.12.
1978, sjómaður og verkamaður, og
k.h., Ólafía Þorgrímsdóttir, f. 6.2.
1915, húsmóðir og verkakona.
Bolli Ólafsson.
Til hamingju
með afmælið
3. júlí
90 ára
Halldór J.
Magnússon
bifreiðastjóri,
Borgarbraut
65,
Borgamesi,
verður 90 ára
á morgun.
Hann verður
að heiman.
80 ára
Guðmundur Jensson,
Grundargerði 7, Reykjavík.
Þórður Kristjánsson,
Miðleiti 5, Reykjavík.
70 ára
Ragna Hjartar,
Sléttuvegi 11, Reykjavík.
60 ára
Hólmfríður Friðriksdóttir,
Hólavegi 31, Sauðárkróki.
50 ára
Guðbjörg Kristjánsdóttir,
Bakkagötu 8, Kópaskeri.
Sólveig Jónsdóttir,
Stífluseli 11, Reykjavík.
Guðmundur Þorsteinsson,
Grashaga 4, Selfossi.
ÓlöfK. Eldjám,
Öldugötu 30, Reykjavík.
40 ára
Kristín Ólafsdóttir,
Ijamarstig 10, Seltjamarnesi.
Hafdís Stefánsdóttir,
Fagrahvammi 3, Hafnarfirði.
Sigrún Rúnarsdóttir,
Heiðarlundi 6A, Akureyri.
Þórunn Ragnarsdóttir,
Hraunbæ 31, Reykjavík.
Emst Martin Schluter,
Miklubraut 38, Reykjavík.
Sjöfn Þorsteinsdóttir,
Kópnesbraut 23, Hólmavík.
jwjjwir
staðgreiðslu- ^
og greiðslukorta-
afsláttur og
Grímur Hannesson
Grímur Hannesson rafvirki,
Garðhúsi 6, Reykjavík, er fertugur í
dag,
Starfsferill
Grímur fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp í Álfheimunum. Hann
stundaði nám við Iðnskólann í
Reykjavik, lauk þaðan prófum 1980
og lauk sveinsprófi í rafvirkjun
1984.
Grímur starfaði hjá Ljósvirkjan-
um í Reykjavík frá 1970-82 og hjá
Rarik á Seyðisfirði 1982-86. Hann
flutti þá til Norgegs og
starfaði þar hjá Nesodden
Energiverk 1986-88.
Grímur flutti þá heim
til íslands og vann hjá
Orkuhúi Vestfjarða á Pat-
reksfirði 1988-89. Hann
bjó síðan í Svíþjóð í eitt
ár en flutti þá aftur heim.
Við heimkomuna hóf
hann störf hjá Rafmagns-
veitu Reykjavíkur þar
sem hann starfar enn.
Grímur Hannesson.
Fjölskylda
Grímur kvæntist 1982
Ásu Þorkelsdóttur, f.
29.6. 1960, húsmóður í
Danmörku. Hún er dóttir
Þorkels Guðvarðarsonar
og Kristínar Einarsdótt-
ur. Grímur og Ása skildu
1990.
Böm Gríms eru Kristinn
Jósef, f. 14.3. 1978; Ásta
Birna, f. 20.9. 1984;
Heiðrún Ósk, f. 21.10.
1985; Hanna Dóra, f. 24.8.
1987.
Systkini Gríms eru Sigurjón
Hannesson, f. 27.5.1955, rafvirki hjá
Rarik í Reykjavik; Sigurður Hann-
esson, f. 12.12. 1961, kerfisfræðingur
hjá sjávarútvegsráðuneytinu, bú-
settur í Reykjavík; Ragnhildur Dag-
mær Hannsdóttir, f. 3.9. 1966, versl-
unarmaður, búsett á Akureyri.
Foreldrar Gríms era Hannes Sig-
urðsson, f. 21.3.1928, rafvirkjameist-
ari í Reykjavík, og k.h., Sigurást
Sigurjónsdóttir, f. 5.9. 1929, húsmóð-
ir
stighœkkandi
birtingarafsláttur
Smáauglýsingar
DV
550 5000