Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1997, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1997
Adamson
43 l"
Andlát
Gunnþórunn Erlingsdóttir, Ból-
staðarhlíð 41, er látin.
Hjörtur V. Wium Vilhjálmsson,
bifreiðastjóri, Hjallavegi 2, Reykja-
vík, andðist 10. september á Krist-
nesspítala.
Júlíana Steinimn Sigurjónsdótt-
ir, Álfheimum 54, er látin. Jarðar-
förin hefur farið fram í kyrrþey að
ósk hinnar látnu.
Bjarni Ágústsson, frá Hróarsholti,
Meistaravöllum 15, Reykjavík, lést
fóstudaginn 12. september.
Jarðarfarir
Hafdís Kristjánsdóttir, Borgar-
holtsbraut 35, Kópavogi, verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju mið-
vikudaginn 17. september kl. 13.30.
Sigmundur Karlsson frá Karls-
skála, Grindavík, verður jarðsung-
inn frá Grindavíkurkirkju þriðju-
daginn 16. september kl. 14.00.
Herdís Þorsteinsdóttir, Meðalholti
4, lést 11. september. Útfórin fer
fram í Fossvogskirkju fimmtudag-
inn 18. september kl. 13.30.
Mínerva Jónsdóttir, íþróttakenn-
ari, verður jarðsungin frá Fríkirkj-
unni í Hafnarfírði þriðjudaginn 16.
september kl. 10.30.
Ingibjörg Auður Óskarsdóttir,
Bárugötu 19, Reykjavík, verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju
þriðjudaginn 16. september kl. 13.30.
Guðný Eiríksdóttir, Melhaga 5,
Reykjavík, lést 8. september. Jarðar-
fór hennar fer fram frá Neskirkju
mánudaginn 15. september kl. 15.00.
Útfor Jónu Sigríðar Jónsdóttur,
hjúkrunarheimilinu Seljahlíð, áður
til heimilis að Furugerði 1 og Berg-
þórugötu 45b, fer fram frá kapellu
Fossvogskirkju, þriðjudaginn 16.
september kl. 15.00.
Tilkynningar
Bifreiðar og
landbúnaðarvélar
Land Rover er eins árs hjá B&L og
160 bílar seldir.í tilefni þess að nú
hefur B&L haft umboð fyrir Land
Rover í eitt ár, stendur B&L fyrir
einni stærstu jeppasýningu sem
haldin hefur verið af bílaumboði á
íslandi. Sýndar verða margar útgáf-
ur af Land Rover-bifreiðum, bæði
mikið og lítið breyttum. B&L hefur
stækkað sal sinn mikið fyrir þesa
sýningu og leigt til þess gert úti-
tjald. Mikið verður um að vera,
börnum gefnir Land Rover-bolir,
svo og aðrar veitingar, eins og ís og
Pepsi.
Tapað fundið
Þetta er Snæfmnur og er hann 4
mán. Hann villtist að heiman fostu-
daginn 4/9 sl. En hann býr í Há-
bergi 3 í Breiðholti. Eigandi hans er
aðeins 7 ára og er Snæfmns mjög
sárt saknað. Finnandi vinsamlegast
láti vita i síma 567-3384 eða 896-3355.
Suðurhlíð 35-105 Rvk.
Sími 581 3300
Veitir aðstandendum alhliða
þjónustu við undirbúning
jarðarfara látinna ættingja og vina.
Áralöng reynsla.
Sverrir Einarsson, útfararstjóri
Sverrir Olsen, útfararstjóri
Vísir fyrir 50 árum
15. september.
Nýtt kjötverð.
Lalli oct Lína
HANN ER SVO KLASSÍSKUK HANN LALLI,
ÞETTA LÆR0I HANN í LEIKSKÓLA.
Slökkvilið - Lögregla
Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið
9g sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Vaktapótekin í Reykjavik hafa sameinast
um eitt apótek til þess að annast kvöld-,
nætur- og helgarvörslu og hefur
Háaleitisapótek í Austurveri við
Háaleitisbraut orðið fyrir valinu. Upplýs-
ingar um læknaþjónustu eru gefnar í síma
551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl.
8- 20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl.
10—18. Lokað á sunnudögum.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud,-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka
daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Sími 551 7234.
Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla virka
daga 9.00-19.00.
Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fóstd.
9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið mánd- fimd.
kl, 9-18.30, fósd. 9-19 og laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið daglega frá kl.
9.00-18.00, laug. 10.00-14.00, langur laug.
10.00-15.00. Sími 552 4045.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið
virka daga kl. 8.30-18 og laugard. 10-14. Sími
551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið
alla daga kl. 8.30-19.00 og laugard. kl.
10.00-16.00. Sími 552 2190 og læknasími 552
2290.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4, 111
Reykjavík. Opið virka daga frá kl. 8.30—
19.00. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14.
Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hringbrautar apótek, Opið virka daga
9- 21, laud. og sunnd. 10-21. Sími 511-5070.
Læknasími 511-5071.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-föstud. kl. 9-19,
laug. 10-16 Hafnarfiarðarapótek opið mán,-
fóstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin
til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14.
Uppl. í símsvara 555 1600. Fjarðarkaups
Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd.
kl. 9-18, fimmtd. 9-18.30, föstd. 9-20 og laugd.
10- 16. Sími 555 6800.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka
daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Apótek Suðumesja Opið virka daga frá kl.
9-19. laugd. frá kl. 10-12 og 17-18.30. alm.
fríd. frá kl. 10-12.
Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Ak-
ureyri: Á kvöldin er opið I því apóteki sem
sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er
lyfiafræðingur á bakvakt. Upplýsingar í
síma 462 2445.
Heilsugæsla
Selfiamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Selfiamames, sími 112,
Hafharfiörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í
síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópavog
er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur aila
virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgi-
d. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, síma-
ráðleggingar og tímapantanir í síma 552
1230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjón-
ustu í símsvara 551 8888.
Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica
á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl.
11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-
1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin
virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl.
17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morg-
un og um helgar, sími 555 1328.
Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsími)
vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkvilið-
inu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í
síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavikur:
Fossvogur: Aila daga frá kl. 15-16 og 19-20
og eftir samkomulagi. Öidrunardeildir,
frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi.
Bamadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera
foreldra allan sólarhringinn.
Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls.
Landakot: Öldrunard. frjáls heim-
sóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í
síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Arnarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - iaugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16
og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá
kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19 30
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvanda-
mál að stríða, þá er simi samtakanna 551
6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fostud.
8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Opið frá kl. 9-17 alla virka
daga nema mánd. Um helgar frá kl. 10-18. Á
mánd. er Árbær opinn frá kl. 10-16. Uppl. í
síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur, Aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánd.-fimtd. kl. 9-21, fóstd. kl. 11-19.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fóstd. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320.
Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Spakmæli
Sá sem getur ekki
logiö veit ekki hvaö
sannleikur er.
Nietzsche.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheim-
ar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá
I. 5,—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn fslands, Frikirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla
daga nema mánud. frá kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er alltaf opin.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugar-
nesi er opið alla virka daga nema mánudaga
frá kl. 14-17. Kaffistofan er opin á sama
tíma. Sími 553 2906.
Náttúrugripasafnið við Hiemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., Ðmmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýningar-
salir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13A9. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17, frítt
fyrir yngri en 16 ára og eldri borgara. Sími
565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóöminjasafn íslands. Opiö laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Ama Magnússonar: Handritasýn-
ing í Ámagarði við Suðurgötu er opin alla
daga frá kl. 13-17 til 31. ágúst.
Lækningaminjasafniö í Nesstofu á Sel-
tjamarnesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 462-4162. Opið alla daga frá 1. júní -15.
sept. kl. 11-17. Einnig þriðjudags og fimm-
dagskvöld frá 1. júlí-28. ágúst kl. 20-23.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11,
Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn-
ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390.
Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími
565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Sel- «
tjarnames, simi 561 5766, Suðurnes, sími 551 v
3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík simi 552 7311. Seltjamames, sími
562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akur-
eyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552,
eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar
481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445.
Símabilanir: 1 Reykjavík, Kópavogi, Sel-
tjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vest-
mannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- ’
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að-
stoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 16. september
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þessi dagur verður eftirminnilegur vegna atburða sem verða
fyrri hluta dagsins. Viðskipti blómstra og fjármálin ættu að
fara batnandi.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Ástvinir upplifa gleðilegan dag. Þú deilir ákveðnum tilfinn-
ingum með vinum þinum og það skapar sérstakt andrúmsloft.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Tilfinningamál verða í brennidepli og ef til vill gamlar deilur
tengdar þeim. Fjölskyldan þarf aö standa saman.
Nautið (20. apríl-20. maí);
Þú ert vinnusamur í dag og kemúr frá þér verkefnum sem þú
hefur trassað. Einbeittu þér að skipulagningu næstu daga.
Tvíburamir (21. mai-21. júni):
Þú veröur að gæta tungu þinnar i samskiptum við fólk, sér-
staklega þá sem þú telur að séu viðkvæmir fyrir gagnrýni.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Þér gengur vel að fá fólk til að hlusta á þig og skoðanir þín-
ar. Gættu þess að vera ekki hrokafuUur þó þú búir yfir vit-
neskju sem aörir gera ekki.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Dagurinn ætti að verða rólegur og einstaklega þægilegur. Þú
átt skemmtileg samtöl við fólk sem þú umgengst mikið.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Það verður mikið um aö vera i dag og þú ættir ekki að ætla
þér að gera of mikið því tafir koma upp i samgöngum.
Treystu ekki um of á aðra.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú verður að vera þolinmóður en þó ákveðinn við fólk sem
þú bíður eftir. Þú lendir í sérstakri aðstöðu i vinnunni.
Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Eitthvað óvænt kemur upp á og þú gætir þurft að breyta áætl-
unum þínum á síðustu stundu. Happatölur eru 11, 14 og 29.
Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú finnur fyrir neikvæðu andrúmslofti, fólk er ekki tilbúið að
bjóða fram aðstoð sína. Þú getur helst treyst á þína nánustu.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Dagurinn verður heldur viðburðalítill og þú ættir að einbeita
þér að vinnunni fyrri hluta dagsins. Hittu vini eða ættingja í
kvöld.