Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1997, Blaðsíða 20
20
2pn i
MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1997
imi
Kynlíf og morí
meðal eldflugna
Ekki er allt gull sem glóir.
Það má svo sannarlega heim-1
færa upp á kvendýr ákveðinn-:
ar tegundar eldflugna. Kvenfl-
ugur þessar lokka til sín karlfl-
ugur
ann-
, f'Ts.
arr- * •
teg-
und
ar með
ljósmerkjum
en í stað þess að veita körlun-
um kynlífsunað, eins og þeir
máttu þó eiga von á, éta þær
þá. Með því móti komast þær
yflr efni eitt sem ver þær gegn
áreitni óvina, svo sem kóngu-
lóa og fugla, sem hefðu áhuga á
leggja þær sér til munns.
Þetta kemur fram í rann-
sókn sem vísindamenn við
hinn virta Comell- háskóla í
Bandaríkjunum gerðu og sagt
er frá í tímariti bandarísku vís-
indaakademíunnar.
Aðferð sem þessi til að verj-
ast óvininum ku ekki vera óal-
geng í heimi skordýranna.
Tóbaksreykur eykur
kólesterólhættu
Börn sem hafa erft tilhneig-
ingu til hás kólesterólmagns í
blóðinu era í enn meiri hættu
ef þau komast í snertingu við
sígarettureyk.
Vísindamenn á vegum banda-
rísku hjartaverndarsamtak-
anna komust að því að óbeinar
reykingar verða til þess að
magn góða kólesterólsins, sem
svo er kallað (HDL), lækkar um
10 prósent í börnum á aldrinum
tveggja til átján ára.
HDL-kólesterólið veitir
vemd gegn hjartasjúkdómum,
öfugt við vonda kólesterólið
(LDL) sem sest innan á æðarn-
ar og stíflar þær.
Rannsókn vísindmannanna
náði til 103 bama með hátt kól-
esterólmagn í blóðinu. í mörg-
um tilvikum vora hjartasjúk-
dómar algengir í íjölskyldum
bamanna.
Sjáandi hvítur stafur
fyrir blinda
Bandarískir visindamenn
hafa þróað hvítan staf fyrir
blinda sem getur greint tálma á
vegi þeirra, að sögn tímaritsins
New Scientist.
Stafur þessi, ef staf má kalla,
lítur út eins og upprétt ryk-
suga. Hann vegur um fjögur
kiló og sér betur en venjulegir
róbótar.
„Margir iðnaðarróbótar eru
sterkir og til margs brúklegir
en þeir eru svo til alveg blind-
ir,“ segir Johann Borenstein
við háskólann i Ann Arbor í
Michigan, einn þeirra sem þró-
uðu stafinn, i viðtali við tíma-
ritið. Stafurinn notar inn-
byggða tölvu sem túlkar gögn
frá nemum sem skoða nánasta
umhverfi sitt. Á
grundvelli þeirra
gagna reiknar
tölvan út bestu
leiðina á 50
millísekúndna
fresti. -
Pínuplánetan Vesta í glyrnum Hubble-geimsjónaukans:
Smástirnamóðirin á
rnilli Júpíters og Mars
Vísindamenn telja sig jafnvel hafa
fundið móður þúsunda smástima
sem era á sporbaug um sólu milli
Mars og Júpíters. Móðir þessi er
pinuplánetan Vesta og á nýlegum
myndum frá hinum rómaða Hubble-
geimsjónauka má sjá að á henni er
djúpur og mikiU gígur, hvorki meira
né minna en 459 kílómetra breiður.
Þvermál þessarar pínuplánetu er
hins vegar aðeins 531 kílómetri. Gíg-
urinn hefur ekki sést áður.
Gígurinn mikli, sem varð til við
árekstur fyrir um það bil milljarði ára,
er þrettán kílómetra djúpur og nær í
gegnum jarðskorpu Vestu, alla leið
niður í möttul hennar. Sambærilegur
gígur á jörðinni væri ámóta stór og
Kyrrahafið.
Efni úr gígnum á Vestu þeyttist út í
geiminn við áreksturinn.
Stórir hlutar úr því
mynda senni-
lega einhver
smástim-
anna í
innra
smá-
stima-
belt-
inu
milli
Júpít-
ers og
Mars.
Þetta kem-
ur fram í
grein vísinda-
manna í nýjasta
hefti tímaritsins Science.
Sjálf er pínuplánetan Vesta
ekkert ný uppgötvun.
Þýski stjamfræð-
ingurinn Wii-
helm Olbers
tók fyrstur
manna eft-
nvhenni
sem mjög
björtum
hlut á
himnin-
' rnn árið
1807. Það
sem vis-
indamenn eru
hins vegar
spenntir yfir nú er
að þeir hafa komist að
uppruna ýmissa lítilla smást-
Leitað að fornum skipsflökum
Fornleifafræðingurinn Robert Ballard, sem uppgötvaði flakið af Fitanic, vonast til að
fara til Svartahafsins á næsta ári til að leita að fornum munum á hafsbotninum
Ballard, sem sannaði nýlega að fornir sæfarendur
sigldu langt út á Miðjarðarhafið í stað þess að sigla
með ströndum eins og Söur var taliö, ætlar að beita
tækni úr kalda stríðinu til að leita á hafsbotni á allt að
metra dýpi
Róbótinn Jason sem kafar
undir yfirborð sjávar
Gerir nákvæmar
sónarmyndir af skipsflök-
um með aðstoð tölvu
NR-1 kafbátur bandaríska sjóhersins
Notar ratsjá til að leita skipsflaka á
hafsbotni
Armur róbótans tekur
upp muni til
aldursgreiningar
Grískar nýlendur og verslunarleiðir um árín 600 f. Kr.
Af hverju Ballard valdi Svartahafið
♦ Merk siglingasaga til forna, þar á
meðal sagan um Jason og gullna reifið,
um 2000 eða 3000 f.Kr.
♦Vegna lítils flæöis um Bosporussund, er
vatnið þar sem dýpst er mjög kalt og salt.
Skipsflök varðveitast mjög vel við þær
aðstæður
♦ Vestrænir fornleifafræðingar hafa þar
til nýlega ekki haft aðgang að Svarta-
hafi vegna kaldastríðsins
REUTERS
Maturinn við Miðjarðarhaf:
Langbestur fyrir hjartað
Vilji maður vera góður við hjart-
að sitt er sennilega best að flytja
suður að Miðjarðarhafi og taka upp
matarvenjur innfæddra, svo sem að
borða grænmetiskássur sem soðnar
era í ólífuolíu en láta stórsteikurn-
ar alveg eiga sig. Rannsóknir sanna
sem sé að mataræði í Miðjarðar-
hafslöndunum dregur úr hjarta-
sjúkdómum.
„Það er mataræðið í heild sinni
sem hefur jákvæð áhrif,“ segir hol-
lenski vísindamaðurinn Daan
Kromhout.
í mataræði Miðjarðarhafslanda-
búans ber mest á grænmeti, heil-
hveitiafurðum, ávöxtum, berjum og
fiski. Hins vegar er þar tiltölulega
lítið um dýraafurðir eins og kjöt.
„Jafnvel þótt við vitum ekki
hvaða þáttur Miðjarðarhafsmatar-
æðisins ber ábyrgðina á því að
koma í veg fyrir hjartasjúkdóma,
hefur mataræði þar sem grænmeti
og ávextir eru i fyrirrúmi jákvæð
áhrif,“ segir finnski vísindamaður-
inn Jukka Salonen.
Upplýsingar þessar komu fram á
ráðstefnu evrópskra hjartalækna í
Stokkhólmi fyrir skömmu.
Vísindamennirnir byggðu niður-
stöður sínar á gamalli rannsókn,
Sjö landa rannsókninni svokölluðu,
þar sem sextán hópar meira en tólf
þúsund miðaldra karla voru rann-
sakaðir á áranum 1958 til 1964.
Sú rannsókn leiddi í ljós að
dauðsfóll af völdum hjartasjúkdóma
vora fjórum sinnum fleiri í Evrópu
norðanverðri en í löndunum við
Miðjarðarhaf.
í nýrri rannsókn voru notuð gögn
frá Finnlandi, Hollandi og Italíu og
þar var mataræðið tíundað. Vís-
indamenn komust þá að því að fæst
dauðsfóll vora í hópi þeirra karla
sem snæddu heilnæmustu fæðuna á
hverju menningarsvæði fyrir sig.
„Það er mikilvægt að gæta jafn-
vægis í mataræðinu," segir Krom-
hout. „Mataræði Miðjarðarhafsbú-
ans er dæmi um það, svo og matar-
æði Japanans."
í báðum tilvikum er fiskur og
grænmeti uppistaða þess sem fólk
lætur ofan í sig, en hvort tveggja er
talið vera meinhollt. Hafa íslending-
ar ekki heldur farið varhluta af
þeim áróðri.
ima í þessum hluta geimsins. Stað-
setning þeirra bendir til að þau gætu
þeyst alla leið til jarðar.
„Gígurinn bendir til að fúndin sé
slóð brota úr Vestu til jarðarinnar,"
segir Richard Rinzel, einn höfúndur
greinarinnar í Science. Harrn starfar
við hinn virta háskóla MIT í Banda-
ríkjunum.
Rinzel segir að búið sé að staðfesta
að um 30 lítil smástimi séu komin frá
Vestu en þúsundir brota úr henni
kunni þó að vera í smástimabeltinu.
Um sex prósent loftsteina sem falla
til jarðar eru úr sama frosna hraun-
grýtinu og Vesta, sem myndaðist að
öllum líkindum fyrir 4,5 milljörðum
ára og hefur breyst ótrúlega litið sið-
an, ef myndun gígsins er undanskilin.
Loftsteinar komast þó ekki beina
leið frá Vestu til jarðar þar sem nógu
sterkur þyngdarkraftur togar ekki í
þá. Hins vegar eru smástimi sem lík-
lega eru komin frá Vestu i þeim hluta
geimsins þar sem þyngdarkraftar
Júpíters gætu komið þeim inn í þyngd-
arsvið jarðarinnar.
Vísindamenn ætla nú að skoða lit-
myndir úr Hubble til að fræðast enn
frekar um Vestu og yfirborð hennar,
einkum þó næsta nágrenni gígsins
mikla.
Pínuplánetan Vesta heitir eftir róm-
verskri gyðju heimiliseldsins en í hof-
um sem Rómveijar helguðu henni
brann eldur sem aldrei mátti slokkna.
Frjósemisgenið í körl-
um og konum fundið
Læknar í Edinborg hafa fundið
gen sem ræður fijósemi í bæði
körlum og konum, gen sem kann
að skýra hvers vegna sjöttu hver
hjón eiga í erfiðleikum með að
eignast böm.
Geniö sem Howard Cooke og
hópur sérfræðinga fúndu í músum
er kallað DAZLA. Það er skylt
ófijósemisgeninu í karldýrum, erf-
ist til bæði karl- og kvendýranna
og getur haft áhrif á frjósemi
beggja kynja.
Cooke segir í grein í tímaritinu
Nature að þegar DAZLA-genið hafi
verið fjarlægt úr bæði karl- og
kvenmúsum hafi dýrin orðið
óftjósöm en voru áfram fullkom-
lega heilbrigð að öðru leyti.
Karldýrin gátu ekki framleitt
sæðisfrumur og kvendýrin gátu
ekki framleitt egg. Svo virðist því
sem gen þetta gegni mjög veiga-
miklu hlutverki fyrir þroska æxl-
unarfæra beggja kypja.
„Við teljum að gallar í þessum
genum geti verið orsök ófijósemi í
mönnum. Þetta kann að auðvelda
læknum að greina óftjósemi sem í
sumum tilvikum orsakast af göll-
uðum genum,“ segir Cooke.
Skýringar finnast ekki á ófijó-
semi meira en þriðjungs þeirra
hjóna sem ekki geta eignast böm.
Frostlögur bjargar
bjöllunum
Það eru ekki bara bílamir sem
þurfa á frostlegi að halda í bruna-
gaddi norðurhjarans. Bjöllur þurfa
einnig á þessum undravökva að
halda og þær framleiða hann sjálf-
ar.
Vísindamenn í Kanada sendu
nýlega bréf tO tímaritsins Nature
þar sem þeir skýrðu frá því að þeir
hefðu fúndið fiögur mismunandi
frostlagarprótín í bjöllum. Prótinin
gera líkömum bjallnanna kleift að
starfa eðlilega í miklum kulda.