Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1997, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1997, Side 2
2 MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1997 Fréttir i>v Kaldar móttökur að mati áhafnar Stakfellsins við komuna úr Smugunni: Uppsagnir áður en við komumst á bryggjuna - ekki þörf fyrir allan þennan mannskap, segir framkvæmdastjórinn „Þetta voru heldur kaldar móttök- ur sem við fengum þegar við kom- um að bryggju. Við fengum afhent uppsagnarbréfið áður en við náðum að komast svo mikið sem upp á bryggju," sagði háseti um borö í Stakfellinu við DV í gær. Eftir um 50 daga túr í Smugunni kom Stakfellið, frystitogari Hrað- frystihúss Þórshafnar, að bryggju fyrir rétt tæpum hálfum mánuði. Aflinn var líkt og hjá öðrum Smugufórum þetta áriö frekar rýr og skipverjar því liklega fegnir að komast loksins heim. En það var Jóhann Jónsson á skrifstofu Nor- rænu á Seyöisfirði. DV-mynd Jóhann Ferðum Norrænu fjölgað DV, Seyöisfíröi: Norræna sigldi héðan frá Seyðis- firði 2. september í síðustu ferðina á þessu sumri. Ferðir voru sem fyrr 14 í sumar og farþegafjöldinn 14 þúsund - heldur fleiri frá landinu. Þjóðverj- ar voru sem fyrr fjölmennastir. Á næsta sumri verður sú breyt- ing að skipið kemur í fyrstu ferðina 28. maí og í þá síðustu viku af sept- ember. Nú verður aftur siglt til Hanstholm á Norður-Jótlandi, ekki Esbjerg, og aftur verður nú komið við á Shetlandseyjum. Komutiminn til Seyðisfjarðar verður áfram á flmmtudögum. Nú kl. 9 og brottfar- artími kl. 12. Jóhann Jónsson, skrifstofustjóri hjá Austfari, segir að þetta séu sömu viðkomustaðir og voru fyrr á árum og ferðunum sé fjölgaö vegna óska þar um - til að lengja ferða- tímabilið. Þetta eru einu fyrirhug- uðu breytingamar að þessu sinni. Farþegar hafa verið mjög ánægð- ir með aukið húsnæði sem tekiö var í notkun á sl. vori, enda hefur að- staða við móttöku farþega gjör- breyst viö það til betri vegar. Sam- vinna Færeyinga og íslendinga í þessum rekstri hefur alla tíð verið mjög góð og um þessar breytingar er full samstaða. Jóhann hefur starfað i feröaþjón- ustunni í tíu ár og segir hann að aldr- ei verði ofmetið hve mikilsvert inn- legg í ferðaþjónustuna þessar ferðir og farþegar Norrænu séu. JJ rétt búið að ganga frá endunum og áhöfnin að fara að ganga frá borði þegar skipshöfninni var afhent uppsagnarbréf frá Hraöfrystistöð- inni. „Fyrst fengum við þær skýringar á uppsögnunum að ekki væri ákveð- ið á hvaða eða hvemig veiöar skip- ið myndi fara á næst. Svo var okk- ur bara sagt að hringja og fylgjast með því hvenær skipið ætti að fara aftur út. Eftir nokkur símtöl i u.þ.b. viku fékk maður síðan þau svör að búið væri að selja skipið. Þetta leggst auðvitaö þungt í mannskap- „Þetta kom adrenalíninu vel af stað hjá mér og ég neita því ekki að ég varð hræddur þegar ég var aö berast með hjólinu niöur ána. Ég hugsa helst ekki til þess hvað hefði gerst ef fæturnir á mér heföu flækst undir því,“ sagði Björn Ein- arsson, 23 ára Reykvíkingur, sem komst í hann krappan um síðustu helgi. Það var síðdegis sl. laugardag að Bjöm fór á mótorhjóli sínu upp eft- ir vegi sem liggur upp með Esju. Allmargar ársprænur renna yfir veginn í Leirvogsá og getur orðið býsna mikið í þeim í rigningum. Björn var á öflugu hjóli, af geröinni Enduro, sem vegur um 140 kíló. Venjulega hafa þeir verið tveir í inn og flestir famir að leita sér að einhverju öðm að gera. Þetta kom gjörsamlega flatt upp á okkur. Við höfðum ekki heyrt um nein vanda- mál með skipið, hvorki hásetar né yfirmenn. Við höfðum hins vegar heyrt talað um nýtt skip en nú fást engar frekari upplýsingar hjá fyrir- tækinu," sagði hásetinn. „Þurfum einfaldlega færri“ „Það er hvorki búið að selja skip- ið né segja allri áhöfninni upp. Hins vegar er búið að segja hluta hennar upp þar sem við höfum verið að slíkum ferðum, Bjöm og félagi hans, en félaginn seldi hjólið sitt í sumar svo aö Bjöm var einn á ferð í þetta skiptið. „Ég var búinn að fara yfir nokkr- ar sprænur á leiöinni. Þegar ég var að fara yfir þá síðustu var miklu meira í henni en ég hugði. Straum- urinn sló hjólið á hliðina og það fór þegar að fljóta niður i áttina að Leirvogsá." Björn lenti ofan á hjólinu og flaut með því nokkum spöl. Hann varð að hafa sig allan við til að fætur hans lentu ekki undir því, ella hefði hann ekki fengiö við neitt ráðið en borist með því út í Leirvogsá. En hann gat slitið sig frá hjólinu og skreiðst upp á bakkann. Hann velta fyrir okkur rækju og ýmsu fleira á næstunni þar sem liggur fyrir að ekki er þörf fyrir allan þennan mannskap. Þetta er ekki þannig að þú takir einhverja ákveðna út og segir þeim upp held- ur er öllum undirmönnum sagt upp og svo er ráðið aftur eftir því sem vantar. Þeir sem fengu uppsagnar- bréf em svo auðvitað með mislang- an uppsagnarfrest. Sumir með þrjá mánuði en aðrir bara með laus- ráðningu. Mér vitanlega var yfir- mönnum ekki sagt upp. Skipið er ekki farið aftur á veiðar þar sem reyndi að toga hjóliö til sin en þá fann hann að straumurinn var að hrífa hann aftur svo hann sleppti takinu. „Ég fór aö hlaupa með bakkanum tfl að reyna að ná hjólinu áður en það færi í sjálfa ána, Á einum staö var litil lygn hola og þar náði ég að stökkva út i og grípa það. Það mátti ekki seinna vera því um það bfl fimm metrum neðar sameinaðist sprænan Leirvogsá," sagði Bjöm. „í Ijósi fenginnar reynslu vO ég bara minna aðra bifhjólamenn á að fara með gætni. Sjálfur ætla ég að viðhafa ákveðnar varúðarráöstafan- ir í framtíöinni, taka meö mér taug- ar og annan búnað í öryggisskyni.“ -JSS við erum þessa dagana að velta ýmsum möguleikum fyrir okkur. Við emm ekki sérstaklega að spá í það að selja skipið en auðvitað erum við afltaf að skoða hvað er okkur fyrir bestu. Sem betur fer eru menn komnir úr viðjum van- ans í þessum rekstri og famir að skoða ýmsa möguleika. En ástæðan fyrir uppsögnunum er bara sú að við þurfum einfaldlega færri í næsta útgerðarmynstur," sagði Jó- hann A. Jónsson, framkvæmda- stjóri Hraðfrystistöðvar Þórshafn- ar, við DV í gærkvöldi. -ÖB Stuttar fréttir Lækka gjöld Bæjarráð Hafnarfjaröar hefur ákveðið að lækka gjöld fyrir ein- býlishús, parhús og raðhús í Hvaleyrarhrauni. Lækkunin nemur ijögur tO fimm þúsund krónum á lóð. Vantar flugmenn Flugleiðir halda námskeið tfl þjálfunar þotuflugmanna. Það er gert vegna skorts á slíkum. Morg- unblaðiö greinir frá. Formaöurinn fær laun Formaður nefndarinnar sem stýrir endurbyggingu Iðnó hefur fengiö um 500 þúsund krónur í laun fyrir störf við endurgerð hússins. Af hóteli í fangelsi Rúmlega tvítugur Ólafsfirðing- ur hefur verið dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir aö hafa ekki borgað fyrir gistingu og veitingar á Hótel KEA. Maðurinn á einnig að greiða 34 þúsund í bætur. Morg- unblaðið greindi frá. Sjóvá vill kaupa Sjóvá-Almennar Oiugar að kaupa um 10 prósenta hlutabréf í Trygg- ingamiðstöðinni. Það er Búnaðar- bankinn sem vifl selja sinn hlut. Morgunblaðið greindi frá. Síldin hækkar SR-mjöl ætlar aö borga 13 krón- ur fyrir hvert kOó sOdar á kom- andi á vertíö. Þetta er veruleg hækkun frá því sem var, eða 20 til 30 prósent. Ræða álver Viöræður við Norsk- Hydro um byggingu álvers hér á landi geta sennOega hafist um áramót, en stefnt er að þvi að upplýsingaöfl- un ljúki í nóvember. Guðmundur fer hvergi Guðmundur Bjamason, um- hverfis- og landbúnaöarráðherra, segir í Degi-Tímanum að hann sé ekki að hætta í stjömmálum. Rannsaka Þorvald Rannsóknarnefnd á vegum enska knattspymusambandsins er að skoða félagsskipti Þorvaldar Örlygssonar, þegar hann fór frá KA tO Notthingam Forest fyrir nokkrum árum. Grunur er um að ekki hafi aUar greiðslur skilaö sér rétta leið. Dagur-Tíminn segir frá. Mikið af túnfiski Japönsk túnfiskveiðiskip hafa veitt vel í íslenskri landhelgi und- anfarið og hefur aflinn verið tO muna meiri en í fyrra. -sme Ég neita því ekki ab ég varð hræddur þegar ég var aö berast meö hjólinu niöur ána, sagöi Björn Einarsson, 23 ára Reykvíkingur, eftir lífsreynslu sína. DV-mynd Pjetur Ungur Reykvíkingur komst í hann krappan: Flaut á mótor- hjólinu niður ána

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.